Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978. ^ Veðrið " Búizt er viö vestanátt f dag. Dálítil súld suðvestaniands f ffyrstu, en ann- ars þurrt að mestu. Vfðast verður hlýtt, en þó nokkuð kaK á annesjum ffyrir norðan. Hiti kL 6 f morgun: Reykjavfk 9 stig og súkJ á sfðustu klukkustund, Guffu- skáiar 8 stig og obkýjað, GuKarvrti 5 stig og skýjað, Akureyri 9 stig og skýjað, Raufarhöfn 4 stig og skýjað, Dalatangi 14 stig og léttskýjaö, Höfn Homafirði 8 stig og abkýjað og á Stórhöffða f Vestmannaeyjum var 9 stig og þoka. Þórshöffn I Fœreyjum 11 stig og rigning á sfðustu klukkustund, Kaup- mannahöffn 6 stig og léttskýjað, Osló 1 stig og skýjað, London 9 stig og þokumöða, Hamborg 8 stig og skýj- að, Madrid 11 stig og heiðríkt, Lbsa- bon 17 stig og þokumööa og f New York var hrtinn kL 6 f morgun 13 stig og heíðrikt Andlát Björn Knútsson, löggiltur endurskoð- andi, Hagamel 33, andaöist föstudaginn I5.september. María Þórðardóttir, Fálkagötu 34, _ Reykjavík, lézt að Elltheimilinu Grund mánudaginn 18. september. Guðrún Jóhannsdóttir, Stóra-Kálfalæk, verður jarðsett að ökrum laugardaginn 23.september kl. 14. Þóra Jóhannesdóttir frá Giljum, Hálsa- sveit, sem lézt 12. þ.m. verður jarðsung- in frá Stóra-Áskirkju laugardaginn 23. þ.m. kl. 14. Albert Sigtryggsson, Teigagerði 15, | verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju j fimmtudaginn21.sept. kl. 13.30. Siiiiiiiill Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu Beta- nía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Benedikt Am- kelsson talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8. Aðalfundir Aðalfundur Dagblaðsins h/f verður haldinn miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 21.00 að Miðbæ við Háaleitisbraut. Venjuleg aðalfundarstörf. Handknattleiksdeild Hauka Aðalfundur handknattleiksdeildar Hauka verður haldinn laugardaginn 23. sept. kl. 3 e.h., i Hauka- húsinu. Venjulegaðalfundarstörf. Framhaldafbls. 19 Ökukennsla-xfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78, alla daga, allan daginn. Engir: skyldutimar, Fljót og góð þjónusta. Ut- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. ökukennsla—Reynslutlmi. '• Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli cf þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð ’78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H. Eiðsson, S. 71501. ________________________■ I Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B, árg. ’78,' sérstaklega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrirj nemendur geta byrjað strax, l greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, simi 75224 og 13775. Ökukennsla, æfingartlmar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. ’78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, sími 33481. ökukennsla—Bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. { ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Alþýflubandalagið Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. sept- ember kl. 20.30 að Strandgötu 41. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Umræður um flokksstarfið. 4. önnurmál. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 23. þ.m. í Valaskjálf og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfúndar- störf. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn nk. Fimmtudag að Hótel Esju kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjartan Jóhannsson flytur ræðu. 2. Magnús H. Magnússon og Kjartan Jóhannsson svara fyrirspumum. 3. Kosninguppstillingarnefndar. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Miðillinn David Lopato heldur nokkra einkafundi 18.—22. sept. fyrir félagsmenn. Uppl. á skrifstofu félagsins. Mosfellssveit — Kjalarnes—Kjós Fulltrúaráðs og trúnaðarmannafundur sjálfstæðis- manna í Kjósarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30 að Hlégarði. Fundarefni: Ný viðhorf á vettvangi stjórnmálanna. Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Fyrirlestrar Heimspekideild Háskóla íslands Frá 19.—22: september verða haldnir kynningarfyrir- lestrar á nokkrum greinum heimspekideildar og er dagskrá þeirra sem hér segir: Miðvikudaginn 20. september kl. 16.15 ræðir Jón Gunnarsson um hlutverk málvísinda. Sama dag kl. 17. j 5 ræðir Gunnar Karlsson um hlutverk sagnfræði. Fimmtudaginn 21. september kl. 16.15 ræðir Peter Rasmussen um efnið Telst tungumálagrein til vís- inda? Sama dag kl. 17.15 ræðir Helgi Guðmundsson um íslenzku. Föstudaginn 22. september kl. 17.15 ræðir Sveinn Skorri Höskuldsson um bókmenntafræði og bók- menntarannsóknir. Fyrirlestrarnir verða allir fluttir i stofu 201 i Áma- garði. Nýstúdentar eru hvattir til að sækja þessa fyrirlestra, en öllum er heimill aðgangur. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Inúk kl. 21. Iþróttlr Skfðadeild Armanns Þrekþjálfun verður fyrst um sinn á máhudögum og miðvikudögum kl. 18 við Laugardalslaug. Stjórnandi Guðjón Ingi Sverrisson, sími 17167. Verið með frá byrjun. Skíðadeild ÍR Þrekæfingar í Laugardal við sundlaug þriðjudaga og 'fimmtudaga kl. 18.30. Vinna í Hamragili alla laugar- daga ogsunnudaga. Mætum vel. Valur Vetrarstarf badmintondeildar Vals er nú að hefjast. Tekið verður á móti tímapöntunum i Valsheimilinu þriðjudag og miðvikudag milli klukkan 17 og 19 eða hjá Jafet S. ólafssyni í síma 11134 á sama tima. Badmintondeild Gerplu Þeir sem háfa áhuga á að stunda badminton í vetur,- láti skrá sig i síma 28747, 44708 og 52673 eftir kl. 19. Ath. Byrjendanámskeið og þjálfun. Badminton íþróttafélagið Leiknir auglýsir badmintontíma. Þeir, sem höfðu tíma hjá félaginu á sl. ári, hafi samband i sima 74084 og 71727. Einnig er um að ræða nokkra lausa tíma. Handknattleiksdeild KR Æfingatafla fyrir veturinn 1978—79 Meistaraflokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.40 föstudaga kl. 18.40 laugardaga kl. 12.10 2. flokkur karla þríðjudaga kl. 22.15 laugardaga kl. 11.20. 3. flokkur karla: þriðjudaga kl. 20.00 föstudaga kl. 20.00 4. flokkur karla: mánudagakl. 17.10 föstudagakl. 17.55 5. flokkur karla: þriðjudaga kl. 17.55 föstudagakl. 16.20 Byrjendur karla: Fimmtudaga kl. 19.00 (Melaskóla) föstudagakl. 17.55. Meistaraflokkur kvenna: þriðjudaga kl. 20.45 föstudaga kl. 20.45 laugardaga kl. 10.30 2. flokkur kvenna: .þriðjudaga kl. 21.30 föstudaga kl. 21.30 3. flokkur kvenna: þriðjudaga kl. 17.10 föstudagakl. 19.40. Byrjendur kvenna: þriðjudögum kl. 19.00 (Melaskóla) föstudaga kl. 18.50 ** OLD BOYS** laugardaga kl. 9.40. Allar æflngar fara fram í KR heimilinu, nema annað sé tekið fram. Happdrætti Happdrætti hestamannð- félagsins Geysis Dregið hefur verið i happdrætti hestamannafélagsins Geysis, Rangárvallasýslu. Vinningar féllu þannig: Gæðingur á miða 2534, ótaminn foli á 2910, hestfol- aldá 306, merfolaíd á 3278. Vinni|iga sé vitjað til Magnúsar Finnbcrtgasonaiv, Lágafelli (sími um Hvolsvöll) sem gefu'- nánari upplýs- ingar. Frá byggingarhappdrætti Færeyská sjómanna- 'heimilisins 1. Bifreið — 18372. 2. Ferð til Færeyja — 19444. 3. Ferð til Færeyja — 28498. Skipstjórar og stýrimenn Frestur til að skila skýrslum í stýri- mannatalið framlengdur til mánaða- móta. Sendið strax, síðasta tækifæri. Ægisútgáfan, pósthólf 1373. Ægisútgáfan, pósthóif 1373. BILAPARTASALAN Höfum urval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Cortina '68 Land Rover Escort '68 Rambler Classic Willys W—8 * Opel Kadett Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 11397 Útivistarferðir Föstud. 22/9 kL 20: Haustferd á Kjöl. Beinahóll, Grettishellir, Hveravellir. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjamason og Kristján M. Baldursson. Leiðsögum. Hallgrimur Jónasson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Ferflafélag íslands 1. Föstudagur 22. sept kl. 20 Landmannalaugar—Jökulgil. Ekið verður inn Jökulgilið i Hattver og umhverfið skoðað. 2. Laugardagur 23. september kl. 08. Þórsmörk — haustlitaferð. Gist i húsum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Minningarspiöld Minningarkort Byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk 1, sími 74130, og Grétari Hannessyni, Skriðustekk 3, sími 74381. Tilkymtsngar Námskeið í jóga Félagar úr Anada Marga gangast fyri námskeið í jóga, hugleiðslu og afslöppun og verður það haldið á fimmtudagskvöldum næstu sex vikurnar og ef þörf krefur verður haldið annað námskeið á mánudags- kvöldum. Námskeið þetta er ókeypis og þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þvi beðnir að skrá sig í síma 17421 milli kl. 13 og 17 til 21. september. Námskeið í svæðameðferð Námskeið í svæðameðferð hefjast á vegum Rannsóknastofnunar vitundarinnar um næstu helgi. Harald Thiis, forstöðumaður Naturopatisk Institutt í Þrándheimi kennir á framhaldsnámskeiði í svæðameðferð á fótum og hefst það laugardaginn 16. september. Harald Thiis leiðbeinir einnig á sérstöku námskeiði, svæðameðferð III, þar sem nálar- stungupúnktar viðs vegar um líkamann og samband þeirra er kannað. Upphafsnámskeið í svæðameðferð verður svo haldið 22.-24. september, undir handleiðslu Geirs Vilhjálmssonar. TBK Aðaltvimenningskeppni félagsins, Fimm kvölda, hefst í Domus Medica, Fimmtudaginn 21. sept. Keppnis- stjóri verður Agnar Jörgensen. Þátttaka tilkynnist til Braga Jónssonar í sima 30221 og Guðrúnar Jörgensen ísima 37023 eftirkl. 19. Myndlista- og handíðaskóli íslands Námskeið hefjast 2. október 1978 og standa til 20. janúar 1979. I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga (5 aldurs- flokkar) II. Teiknun og málun fyrir fullorðna. III. Bókband. - IV. Litografía (steinprent) fyrir starfandi listamenn og fólk, sem hefur lokið námi frá dagskóla Myndlista- og handíðaskóla íslands. Innritun hófst 18. september á skrifstofu skólans að Skipholti 1. Félag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóamarkað sinn. Vinsamlegast tínið til gamla/nýja, gallaða/heila muni i skápum og geymslum sem þið getið verið án. Sótt heim. Simi 11822 frá 1—5 daglega og einnig má koma munum í Traðarkostssund 6. Allt þegið fagnandi og með þökkum nema fatnaður. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara, fram í Heilsuvemdarstöð. Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður í Háteigskirkju I dag, miðviku- daginn 20. september, kl. 4 e.h. Haustmót Framsóknar- félags Siglufjarflar Framsóknarfélag Siglufjarðar heldur sína árlegu haustskemmtun laugardaginn 23. september og hefst hún kl. 21. Ávörp flytja Steingrimur Hermannsson, ráðherra.og Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur. Söngflokkurinn Randver skemmtir með söng og gríni. Hljómsveitin Æfing leikur fyrir dansi. Neskirkja Eldra fólki í söfnuðinum gefst nú kostur á fótsnyrt- ingu i félagsheimili kirkjunnar á miðvikudögum milli kl. 1.30—4 síðd. — Uppl. e u veittar í sima 13855 eða 16783. NR. 167 — 19. september 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarik.adollar 307.10 307.90* 1 Steriingspund 601.35 602.95* >1 Kanadadollar 262.50 263.20* 100 Danskar krónur 5645.20 5.659.90* 100 Norskar krónur 5872.10 5.887.40* 100 Sœnskar krónur 6933.40 6.951.40* 100 Rnnsk mörk 7534.35 7.553.95* 100 Frankir frankar 7018.20 7.036.50* 100 Baig. frankar 985.85 988.45* 100 Svissn. f rankar 19.421.95 19.472.55* 100 GyHini 14.290.40 14.327.60* 100 Vþýzk möik 15.529.30 15.569.80* 100 Urur 38.92 37.02* 100 Austurr. Sch. 2143.80 2.149.40* 100 Escudos 673.80 875.60* 100 Pesetar 414.60 415.70* 100 Yan 160.97 181.39* * Brayting frá sWustu skróningu. 14. maí voru gefin saman i hjónaband af séra Vigfúsi Þór Árnasyni i Siglufjarðarkirkju Oddný Hólmsteins- dóttir og Markús Ingason. Heimili þeirra er aö Skólagerði 15, Rvík. Ljós- myndastofa Gunnars íngimas, Suðurveri. 20. mai voru gefin saman af séra Ólafi Oddi Jónssyni Guðbjörg Hulda Haronis og Björgvin Ómar Hafsteins- son. Heimili þeirra er að Borgarvegi, Ytri-Njarðvík. — Ljósmyndastofa Mats. þann 20. mai voru gefin saman Björg Guðmundsdóttir og Aron Magnússon. Séra Gunnar Árnason sá um vígsl- una. Heimili brúðhjónanna er að Tangagötu 30 ísafirði. — Ljósmynda- stofa Mats. 20. mai voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóri Gröndal í safnaðarheimili Grensássóknar Þóra Kristín Jónsdóttir og Einar Guðmundsson.Heimili þeirra er að Hólmgarði 56, Rvik. Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Sýningar Sýning í Eden Laugardaginn 16. sept. opnaði Þorbjörg S. Harðar- dóttir sýningu á málverkum og teikningum i Eden, Hveragerði. Þetta er önnur einkasýning Þorbjargar og sýnir hún sautján verk, sem öll eru til sölu. Sýningin er opin frá kl. 10—22 daglega og lýkur henni sunnudag- inn24. sept. nk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.