Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978. 19 Ég ætla að hringja í lækninn, elskan. Þú getur ekki fengið] tima hiá honum fvrr en seinni hluta næsta mánaðar! Segðu honum : aðum lífeða dauða sé að tefla! Þá geturðu komizt að eftir viku! Þú lofar þá að hræða mig aldrei aftur á þessum hræðilega plastormi! [Loforð er loforð. — þessi hérna er ekki úrplasti! atassfc Í'Það er örugglegá\ hægt að segja það um gamla bryndrek (Wfl CRACK Verkamenn óskast til starfa á aldrinum 30—50 ára. Uppl. i síma 84599. ----------------------------— Starfskraftur óskast eftir hádegi i kjöt- og nýlenduvöru- verzlun. Uppl. á staðnum. Verzlunin Langholtsval. Langholtsvegi 174. Starfsmenn óskast i endurvinnslu á brotajárni. Uppl. hjá verkstjóra í síma 84390. Fólk óskast i rófuupptöku, fjórði hver poki i laun. Svefnpokapláss. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—149. Ráðskona óskast i sveit. Miðaldra kona óskast á gott og rólegt sveitaheimili. Uppl. I síma 96—41643 eftir kl. 17. Óskum eftir að ráða ungan og röskan starfsmann til bókhalds- og skrifstofustarfa. ásamt fjár- málaumsjón. Stafið er fjölbreytt og krefst nokkurrar málakunnáttu. ásamt viðskiptaþekkingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—257. Starfskraftur óskast í söluturn, þriskiptar vaktir. Uppl. i síma 83065. <í Atvinna óskast Dugleg stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Vinsamlegast hringið i Ingu i sima 93—7173. 26 ára gömul stúlka óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—272. 24 ára stúlka óskar eftir að komast i sveit, helzt ekki í ná- grenni Reykjavíkur. Tilboð sendist augld. DB fyrir 30. sept. merkt „100". Tværál7. ári óska eftir vinnu i vetur, eru vanar afgreiðslu. Uppl. i síma 37315 eftir kl. 7 á kvöldin. 17 ára stúlka sem er i skóla óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. i síma 38866. Óska eftir framtiðarvinnu. Margt kemur til greina. er 27 ára. Uppl. i sima 74857. 23 ára Svii óskar eftir vinnu við hvað sem er. Uppl. i sima 25074 eftirkl.6. Þungavinnuvélar. Vanan tækjastjóra vantar vinnu strax. 4ra ára reynsla á skurðgröfum. Uppl. i síma 92- 1056 milli kl. !8og22. 2 konur óska eftir starfi, önnur fyrir hádegi og hin eftir hádegi eða vaktavinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 71495. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, helzt allan daginn, er lærður fegrunarfræðingur, en nær allt annað kæmi til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 86197. 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 76682 . Ung kona óskar eftir ræstingu á kvöldin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—360. Maður með meirapróf, einnig rútupróf, vanur alls kyns akstri, óskar eftir traustri og vel borgaðri vinnu strax. Uppl. í síma 74385 milli kl. 5 og 8. Þrítug kona óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags. vön skrifstofustörfum. Uppl. í sima 73687. sos. Stúlku vantar atvinnu strax, flest kemur til greina. Uppl. i sima 16532. 1 Barnagæzla 8 Vantar gaezlu fyrir 6 ára stelpu eftir hádegi, nálægt Digra- nesskóla. Sími 43608 á kvöldin. Get tekið börn i pössun, er i Hólahverfi. Uppl. i síma 73977. Kona óskast, til að gæta 2ja bama, 2ja og 5 ára, aðra hverja viku, helzt sem næst Vesturbergi. Uppl. ísíma 73710. Óska eftir unglingsstelpu til að sækja 3ja ára telpu á dagheimili eftir kl. 4. Uppl. í sima75250. Tek börn i gæzlu allan daginn, ekki yngri en 2ja ára. Hef leyfi. Uppl. i síma 18097. Tek börn á aldrinum 4—6 ára i gæzlu frá kl. 8—14. Er í Há- leitishverfi. Hef leyfi. Uppl. i síma 31103. Tek börn að mér frá kl. 8—3, til 15. des. Er í Sporða- grunni. Uppl. i síma 14295 milli kl. 2 og 6. Tek börn i gæzlu fyrir hádegi, er í Laugarneshverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 34152 fyrirhádegiog eftir kl. 5. Get tekið börn i gæzlu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 75501. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna tvo tíma á dag, 5 daga vikunnar, frá kl. 4 eftir hádegi til kl. 6. Góð laun í boði. Uppl. í síma 76521. Tek börn á aldrinum 3ja til 6 ára i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Hliðunum. Hef leyfi. Uppl. i síma2l835. Tapaö-fundið Herragullhringur með rauðum steini tapaðist inni eða fyrir utan Vörumarkaðinn mánudaginn 18. sept. kl. 3. Finnandi hringi I síma 23910. Fundarlaun. Halló stúlkur. Farmaður óskar eftir kynnum við stúlkur á aldrinum 16—25 ára. Skemmtileg reynsla i boði. Þær sem hafa áhuga leggi svar ásamt upplýsingum sem fyrst á augld. DB merkt „Meira fjör”. Ekkjumaður, hár og grannur, nær sjötugu er talinn unglegur. i sjálfstæðri atvinnu. vildi gjarnan kynnast tígulegri, hávaxinni, lundlipurri og tryggri konu. aldri getur hún sjálf ráðið, til að halda heimili úti á landi. Þyrfti að geta aðstoðað á skrif- stofu. Algjör þagmælska. Tilboð með upplýsingum og mynd sendist DB merkt „Tíguleg — 96262". I Skemmtanir 8 Diskótckið Dísa — ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutn- ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m. árshátiðum. þorrablótum. skólabóllum. útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Notum Ijósasióv j" sam- kvæntisleiki þar sent viö a. Kyinum lögin og höldunt uppi fjörinu. Veljn það hezta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513 lásantt auglýsingaþjón- ustu DB i sinia 27022 á daginnl. H—94528 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt i dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plötumar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist viö allra hæfi. Höfum litskrúðúgt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynnitm tónlistir.a sem spiluðer. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga-ogpantanasimi5IOI 1. G Leiga 8 Hjólhýsi-Geymsla. Einangrað geymsluhúsnæði fyrir hjól- hýsi 90 km frá Reykjavík, austurleið, til leigu. Verð, án tryggingar, 20 þús. hver vagn, frá 1.1078 til 1.6.79. Uppl. i síma 85989. Ýmislegt Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðis- sýnishorna. Löng starfsreynsla. Bólstrunin Mávahlið 7, simi 12331. Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút vörp. segulbönd, myndavélar. sjónvörp. hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, simi I9530.opið 1—7. Þjónusta 8 Trésmiði. ísetningar á hurðum og gluggum. Uppsetningar á innréttingum og öllu tré- verki. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sínta 32477 eftir kl. 7 Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og itini. tilboð ef óskað er. Málun hf.. simat# 76046 og 84924. Múrarameistari tekur að sér minniháttar múrviðgerðir: gerir við leka á steyptum þakrennum, annast bikun á þakrennum og sprungu- viðgerðir. Uppl. í síma 44823 í hádegi og á kvöldin. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Uppl. i síma 19347. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl fyrir hádegi og á kvöldin í sínta 53364. Önnumst allar þéttingar :á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. lUppl. i sima 74743 milli kl. 7 og 8 og .27620 milli kl. 9 og 5. Tökum að okkur hellulagnir og standsetningu bilastæða. Uppl. í síma 42387 milli kl. 18 og 20. il Hreingerningar Nýjungá Íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrr; tækni sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavik. Hreingerningarfélag Revkjavíkur, sínti 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðuni, stigagöngunt og stofnunum. Góö þjónusta. Sinti 32118. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. vant og vand- virkst fólk, uppl. i síma 71484 og 84017: Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði. tjörú, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, og fleiru. Einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049. Haukur. Hreingcrningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hölntbræður— Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og 11. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og 27409. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Simi 35797. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðurn. stigagöngunt ogstofnununt. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i sinta 26097 iÞorsteinnl og i sinta 20498. Ökukennsla 8 Ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson. simi 24158. Lærið að aka Cortinu Gh Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbraridur Bogason, sími 83326. ökukennsla—bifhjölapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB I sima 27022.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.