Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978. 17 1 Bílaleiga D Bílaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, simar 28510 og 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bilaleig?. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhali Chevett, Vauxhall Viva. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- og helgarsími 72058. * ■> Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta alsprauta bilinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur, einnig lagfærum við skemmdir eftir umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr og góð þjónusta. Getum föst verðtilboð ef óskað er. einnig kemur greiðslufrestur að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—225. Bifreiðaeigendur. Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63 í Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dínamóa, allernatora og raf- kerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf.. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa- vogi, sími 76650. Moskvitcn árg. ’73 til sölu, keyrður 70 þús. góður bíl.. Uppl. Isíma92—7237. Willys blæja til sölu, nýrri gerðin, svört. Uppl. I sima 97—2320eftír kl. 7. Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bílasprautunar.Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag; menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð hf. Brautarholti 24, sími 19360 (heima- simi 12667). Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Fiat128 árg.’74 til sölu. Góður bíll, fæst á mjög góðum kjörum, skoðaður 78. Uppl. I síma 76432. Volvo station árg. ’72 til sölu. góður bill. Uppl. i sinia 82540 og 84432. Dodge Dart árg. ’64 til sölu. þarfnast smálagfæringar. Uppl. I síma 74850 eftir kl. 7. Hillman Imp árg.’70. Til sölu nýuppgerður Hillman Imp station árg. 1970, annar bíll fylgir sem varahlutir. Á sama stað er jil sölu góð vél og gírkassi I Hillman Imp. 70. Uppl. isímum 33309og44185. Fíat 850 árg. ’71 til sölu. Selst á kr. 50 þús. Tvær vélar. Uppl. I sima 21093 milli kl. 8 og 9 i kvöld. Óska eftir japönskum bíl, ekki eldri en árg. 76. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—436. Tilboð óskast I Fíat 132 árg. 73, skemmdan eftir árekstur. Uppl. I síma 34184. Spyrnukappar. Hver varð nr. 2 á sunnudaginn var I Grindavík? Til sölu endurbyggðurVolvo BI8 mótor. Uppl. I síma 25553 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Taunus 20 M. Til sölu Taunus 6 cyl. árg. ’69. Þarfnast sprautunar á frambrettum og húddi. Góður bíll. 600 þús. við staðgreiðslu. Uppl. i sima 26496 eftir kl. 4. Óska eftir hægra frambretti á Plymouth Valiant árg. ’67. Uppl. í síma 94—3598 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Góður bill. Mazda 616 árg. 74 til sölu. ekin 55 þús. km. Uppl. í síma 51093. Til sölu 2 góðir. Gullfallegur Ford Taunus árg. ’69,20 M XL, 2ja dyra með öllu og Chevrolet Chevelle árg. ’65, mjög góður bill. Uppl. í síma 12674. Bronco árg. ’74 til sölu, grænsanseraður. Tekið út fyrir brettum, breið dekk, beinskiptur með vökvastýri. Ekinn aðeins 60 þús. km. Fallegur bill. Uppl. í síma 35101 eftir kl. 18. Vantar vél I Taunus V4 eða varahluti í vél árg. ’69—71. Uppl. i síma 21063. Mazda 616 árg. 74 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 86504 eftir kl. 19. Toyota Carina árg. ’74 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 83375 og 41177. Trabantárg.’75 til sölu, ekinn 31 þús. km, ekki station, nýskoðaður. Uppl. i sima 14802. Buick Century station árg. 76 til sölu, 8 cyl. vél, sjálfskiptur, með aflstýri og -bremsum. Blár rneð brúnni viðarklæðningu á hliðum, ekinn 32 þús. mílur, skipti koma til greina. Uppl. hjá áuglþj. DB i sima 27022. H—856. Subaru, Simca, Fíat. Til sölu Subaru 77, ekinn aðeins 14 þús. km. Simca 1100 árg. 74, ekin um 65 þús. km. skipti koma til greina og Fiat 127 árg. 74, ekinn um 65 þús. km. Uppl. í símum 82173 og 34305 eftir kl. 4. Fíat 127 special, 3ja dyra, árg. 76. til sölu, vel með farinn. Uppl. i síma 35644 eftir kl. 7. Bronco jeppi til sölu, árg. 71, eftir ákeyrslu. Uppl. i síma 41310 eða lil sýnis að Borgar- holtsbraut 24 á morgun. Chevrolet Malibu árg. ’78,4ra dyra, til sölu. ekinn 29 þús. 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og bremsur. útvarp. sem nýr bill. Bílasalan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Bíll óskast I skiptum fyrir raðhúsalóð i Hveragerði. Teikning- ar fylgja og öll gjöld greidd. Uppl. i sima 51867 eftir kl. 8 á kvöldin. Saab 96 árg. '67 til sölu, með nýupptekinni vél og gír- kássa og nýsprautaður. Annar fylgir i varahluti. Uppl. í sima 51867 eftir kl. 8 á kvöldin. Opel Kadett árg. ’63 til sölu, nýlega skoðaður 78. verð 50 þús. Uppl. í sima 36907 eftir kl. 7. Franskur Chrysler 180 árg. 71 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 52919 eftir kl. 7. VW rútaárg. ’62 til sölu, 34 manna, þarfnast litilsháttar viðgerðar. Uppi. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—379. Willys árg. ’55 með blæju til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 43509. Hornet Sportabout (station) árg. 71, sjálfskiptur, sjaldséður einkabill til sölu. skoðaður’78. Uppl. ísíma 14407. VW 1200árg.’71 til sölu, skoðaður 78, góð vél. lélegt útlit. Uppl. i síma 72936. Citroén GSárg. ’74 til sölu, góður bíll. Uppl. í sim 74274. Opel Rekord árg. ’76 til sölu. blár, 4ra dyra, stólar. gólf- skipting. mjög fallegur bill, selst fyrir skuldabréf, 3—5 ára. Aðalbilasalan. Skúlagötu 40. símar 19181 og 15014. Óska eftir vatnskassa í Rambler American árg. '67. Uppl. i síma 37252 eftirkl. 4. Peningur I boði fyrir gott hús á Land Rover. Hraðbátur á vagni, ca I tonn til sölu á sama stað, verðca 600 þús. Uppl. í síma 73258. Volvo 144 árg. ’68 til sölu, bíll i sérflokki. sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í sima 14718. Óska eftir að kaupa Dodge Dart árg. 71—72. 8 cyl., beinskiptan. 2ja dyra, eða Plymouth Duster 71-72. 8 cyl„ beinsk. gegn staðgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—386. Óska eftir tilboði í Land Rover árg. 73, dísil. skemmdan eftir bruna, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 29227 tilkl. 18.30. Ford Broncoárg. ’73 til sölu, beinskiptur, 6 cyl., vél, tekið úr brettum, krómfelgur, keyrður 78 þús. km. Uppl. í síma 96—81198 á kvöldin. Til sölu sjálfskipting úr Ford Falcon árg. '67. Verð 35 þús. Uppl. í sima 40040. Chevrolet Concourse árg. ’77 tii sölu, glæsilegur bill. Sjá auglýsingu með mynd og uppl. á bls. 4 í dag i Dag- blaðinu. Austin Mini árg. ’74, til sölu. þarfnast boddíviðgerðar og sprautunar. Verð ca 350 þús. Einnig er til sölu girkassi úr Opel. Uppl. í síma 32428. Til sölu fiberbretti og húdd á Willys árg. ’55—70. Eigum ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig plastefni til viðgerðar. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafn., sími 53177. Peugeot 404 árg. ’71 disil til sölu, með vegmæli, þarfnast viðgerðar. Verð 580 þús. Skipti á ódýrum. gangfærum bil koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—315. Bíll óskast. Óska eftir góðum bíl, 5—6 manna. út borgun 2—400 þús. Öruggar mánaðar- greiðslur. Fasteignatrygging kæmi til greina. Uppl. í sima 66281 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í Ford Escort árg. 74, skentmdan eftir á- rekstur. Uppl. í síma 19236 eftir kl. 7. Til sölu Ford Torino GT árg. ’69, 8 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, hardtop meðstólum. Uppl. i síma 72415 eftir kl. 7 á kvöldin. Símaþjónusta. Sölumiðlun fyrir ódýra bíla og notaða varahluti. Sölu^rósentur. Simavarzla virka daga milli kl. 19 og 21 í sima 85315. Til sölu af sérstöfcum ástæðum Mazda 929, árg. 75. ekin aðeins 38 þús. km. Nýsprautuð og ný dekk. Verð 2.6 |millj„ útb. 2 millj. Uppl. í síma 14113. Til sölu Chevrolet Bel Air árg. ’67, innfluttur árið 74, 6 cyl. Sími 38329 eftirkl. 18. VW 1300 árg. ’69 til sölu. Uppl. í síma 27212 eftir kl. 6 á kvöldin. Hefur þú arkað á ntilli bílasala í leit að kaupanda eða seljanda. Leitið ekki langt yfir skammt. Þeir komast ekki með tærnar þar sem við höfum hælana. Spyrntu til okkar. Bílasalan Spyrnan, simar 29330 og 29331. Til sölu Plymouth Duster árg. 1974 I mjög góðu lagi og vel útlítandi. Uppl. i síma 73084. Varahlutir tilsölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðir: Transit ’67, Vauxhall Viva 70, Victor 70, Fiat 125 71 og fleiri. Moskvitch, Hillman, Singer. Sun- beam, Land Rover, Chevrolet ’65, Willys ’47, Mini, VW, Cortina ’68, Ply- mouth Belvedere '67 og fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma 81442. Blettum og almálum allar teg. bila. Blöndum liti ogeigum alla liti á staðnum. Kappkostum og veitum fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting. ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353 og 44658.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.