Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 9 Til söSu 8 Til sölu barnavagn, verð 15 þús., og ryksuga, verð 12 þús.' Uppl. að Skaftahlið 9, kjallara, eftir kl. 6. Loftprcssa til sölu,60—80 lítra. Verð 40 þús. Uppl. i síma 75400. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu í görðum, á gangstígum og fl. Uppl. I simum 83229 og 51972 Til sölu ný Jede-matic kaffivél, tilvalin fyrir lítið mötuneyti og fyrirtæki. Sími 72918. Til sölu rennibekkur, 2 m milli odda. í góðu ástandi, þýzkur. Selst á hagkvæmu verði. Á sama stað er til sölu húdd, skottlok, 4 hurðir og nýtt frambretti, vinstra megin, á Taunus 17 M árg. '66. Uþpl. í sima 99—5964. Skrautfiskar. Skrautfiskasalan að Hraunbraut 25 Kóp„ hefur opnað aftur. Til sölu úrval af skrautfiskum og fleira. Opið 18—21. Simi 40094. Bækur, bækur, blöð. Kaupum og seljum bækur og blöð. höfum gott úrval og margar sjaldgæfar bækur. Fyrstu útgáfur Göngur og réttir. Ódáða hraun og margl fleira athyglis vert. Litið inn í leiðinni. Fornbóksalan, Ingólfsstræti 3,simi 15830. Til sölu vegna brottflutnings, Fíat 128 árg. ’74, Citroen G.S. Clob árg. ’72, Ignis uppþvottavél og Ignis frysti- skápur, 290 lítra. Uppl. kl. 6 til 8 e.h. að Rauðalæk 9. 1. hæð. Vcitingaáhöld til sölu. T.d. isskápur, frystiskápur, kartölluvél og margt fleira til smærri veitinga reksturs. Uppl. i sima 98—2577 og 98— 2421. Til sölu 6 manna nælonstyrktur gúmmibátur með öllu tilheyrandi. Einnig notað golfsett. Uppl. í sima 92—2617 eftir kl. 18. Túnþökur. Túnþökusala Gisla Sigurðssonar, sími 43205. Loftpressa, 3ja fasa, með þrýstikút. hentug fyrir sprautuverkstæði til sölu. Er sem ný. Hagstætt verð. Uppl. í síma 50925. Terylene herrabuxur frá 5.000 kr.. dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð34,simi '4616. I Óskast keypt i Notaður tveggja til þriggja kílóvatta 220 volta riðstraumsrafall óskast keyptur. Uppl. í síma 19971 eftir kl.6. Óska eftir að kaupa skúr, 12 ferm eða stærri. Uppl. í sima 40489. Flug. Lítil flugvél óskast keypt. Uppl. i sima 24804 og 26807. Rafmagns hitatúpa óskast, 10,5—12 kílóvött. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H-I74 9 Verzlun 8 Veiztþú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4. sími 23480. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi4,sími30581. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, borðstofuborð, svefnbekkur, rólur og vegasalt. Uppl. í síma 43611 milli kl. 2 og6. Til sölu nýr 2ja manna svefnsófi, mjög gott verð. Uppl. i síma 272801 dag og næstu daga. Mjög fallegt sófasett með plussáklæði og kögri til sölu, 3ja sæta sófi og 2ja sæta. Uppl. í síma 37031. Til sölu nýlegur svefnbekkur, þarfnast minni háttar viðgerðar. Verð 25 þús. U ppl. í síma 14851. Til sölu skatthol, vel með farið. Uppl. í síma 32702. Húsgagnavcrzlun Þorsteins Sigurðssonar. Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett. 2ja nianna svefnsófar. svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifhorð. Vegghillur. veggsett. borðstofusett. hvildarstólar og steróskápur. körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Til sölu belgískur stofuskápur, mikil mubla með miklum og góðum hirzlum. ársgamall. tækifæriverð. Uppl. I síma 92—6561 eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Til sölu á verkstæðinu sessalon, klæddur með grænu plussi, einnig ódýrir síma- stólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum.sími 19740. 9 Fatnaður 8 Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður i miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga. mánudaga til föstudaga. kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin. Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl.' 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum. allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasín Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. sími 85020. 9 Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa barnavagn. Til sölu er blá barnakerra, skipti koma til greina. Uppl. I sima 75061. 1 Sjónvörp 8 Philips svarthvítt sjónvarp til sölu I mjög góðu standi. Uppl. i síma 33369 til kl. 3 á daginn og eftir kl. 10 á kvöldin. Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. . Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til' nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. 9 Heimilistæki 8 Til sölu Hoover ryksuga, stór, verð 50 þús. Uppl. í sima 17350. 2ja ára Philco isskápur til sölu, stærð 156x71. Verð 100 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-334. Til sölu nýleg saumavél, tegund Toyota M. 5000. Vélin er lítið notuð og er enn í ábyrgð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6400. 9 Hljóðfæri 8 Sem ný harmonika til sölu, 60 bassa, af gerðinni Parrot. Uppl. eftir kl. 19 i síma 76316. Vil kaupa þverflautu fyrir byrjanda. Sími 52633. Til sölu Yamaha trommusett með symbulum. stativum og öllu. Gott fyrir byrjendur. Uppl. í síma 26028 í kvöld og næstu kvöld. High-hat diskar og aðrir hlutar úr trommusetti óskast til kaups. Uppl. í síma 49563. Óska eftir píanói. Uppl. ísíma92—3135. Notað píanó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—6405 Söngskólinn i Rvk. óskar eftir að taka á leigu og/eða kaupa pianó. Uppl. í síma 21942, 83670 og 41197. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómfæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild. Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel. Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix. E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. 9 Hljómtæki 8 Til sölu nýlegt Crown bilastereokassettutæki fyrir stórar kassettur ásamt tveimur hátölurum og 8 kassettum. Verð 25 þús. Uppl. í síma 41720 eftir kl. 5. Vil kaupa góðan magnara, minnst 40 sinusvött. Uppl. i síma 24726 eftir kl. 5 næstu daga. Ryateppi til sölu, stærð 60—70 fm, litur orange. Verð 150 þús. Uppl. í sima 52685. Innrömmun 8 Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið úrval af ramipalistum. Norskir, finnskir og ehskir, innramma handavinnu sem a6rar myndir. Val innrömmun, Strand- | götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. >£.€!. Innrömmun Grensásvegi 50, simi 35163. Strekkjum á blindramma, "tökúm allt til innrömmunar, fallegir málverkarammar. Erum einnig með tilbúna myndaramma, sem við setjum í og göngum frá meðan beðið er. Ljósmyndun Véla og kvikmyndaieigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Til sölu mjög góð Raynox kvikmyndasýningavé), 8 mm super með sóltjaldi, ásamt góðri tökuvél með fæti og hreinsigræjur fylgja. Gott verð. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 51559 i kvöld og næstu kvöld. 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða bamasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. í sima 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. 9 Dýrahald 8 Kolsvört 6 mán. læða fæst gefins. Uppl. í síma 84323. Skrautflskar. Skrautfiskasalan að Hraunbraut 25, Kóp. hefur opnað aftur. Til sölu úrval af skrautfiskum og fleira. Opið 18—21. Sími 40094. Til sölu 11 vetra taminn hestur. Uppl. í síma 97—4223 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Til sölu brúnn 5 vetra alhliða gæðingur. Uppl. á Þórustöðum í Ölfusi, sími 99—1174 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 50 lítra fiskabúr með hreinsara, dælu og fiskum, skjald-' böku og aukabúri á kr. 15 þús. Uppl. í síma 73963. Óska eftir þægum hesti helzt töltara, í skiptumfyrirJohnsonvél- sleða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—393. Tveir hestar til sölu, bleikur, 6 vetra fallegur alhliða gæðingur, kominn af Skýfaxa i föðurætt og Silfurtoppi i móðurætt. Einnig sótrauður blesóttur alhliða hestur. Hesturinn er 5 vetra snjallvakur skeiðhestur. Uppl. í sima 92—3131 eftirkl. 19. 9 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er: lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg21a,sími 21170. 9 Byssur 8 Óska eftir nýlegri, góðri haglabyssu. Uppl. í síma 34988 eftir kl. 6. SAKO 222. Riffill með sjónauka til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—320. 9 Tii bygginga B Mótatimbur til sölu, mest sem nýtt: 2500 metrar af 1 x6 og 160 m af 1 x4. Uppl. i síma 92-2542. Timbur. Inniþurrkað ti timbur til sölu, 3,4x6, 300 m. Selst mjög ódýrt. Uppl: í síma 42643 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Til sölu 3 tonna trilla á vagni, nýuppgerð, með nýrri, 23 hest- afla Volvo Penta vél. Uppl. í sima 92— 1083. Til sölu 2ja tonna plastbátur. Uppl. í sim 83550 og 11151 á kvöldin. Til sölu er notuö Cunnins dísilvél, 220 ha. Mjög gott verð og mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—96288. Til sölu utanborðsmótor, 19 hö, sem nýr og með öllu tilheyrandi. Verð 200 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Bátar til sölu. 9 tonna bátur byggður 1961, 12 tonna bátur, byggður 1973, 26 tonna bátur, byggður 1975. Skip og Fasteignir, Skúla- götu 63, sími 21735. Eftir lokun i síma 36361. Til sölu nýr 5 tonna bátur, selst án vélar. Uppl. i síma 82782 eftir kl. 7 á kvöldin. Suzuki AC 50 árg. 77 til sýnis og sölu að Háaleitis- braut 115 eftir kl. 18. Markús. Til sölu Honda SS 50 fallegt og gott hjól. Uppl. í síma 99— 1119 eftir kl. 20. 3 reiðhjól Til sölu Rotmaster gírahjól i góðu ástandi, annað er 20 tommu venjulegt drengjahjól, og litið tvíhjól fyrir ca 3ja til 6 ára aldur. Uppl. í síma 74229 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Honda SS 50 árg. '75til sölu í toppstandi. Uppl. í síma 92—15?4 milli kl. 19og20. Til sölu Kawasaki 900 Zl. Sérstaklega vel með farið hjól. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. i síma 30179. XL350 Óska eftir mótor í Hondu XL 350, má vera lélegur. Uppl. í síma 99—5948 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól, sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, Ieðurstígvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc., hjól, 17" felgur, veltigrindur, stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzluti. Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91—66216. Til sölu vel með farin Honda SS 50 árg. ’74. Uppl. i sinia 99— 1170. 9 VerÖbréf 8 Peningamenn. Fataverzlun óskar eftir að komast í samband við aðila er vildi aðstoða við að leysa út vörur. Tilboð merkt „Gróði" sendistaugl. DB. Vixlakaup. Kaupi víxla af einstaklingum og fyrir- tækjum. Tilboð merkt „Beggja hagur” sendist augld. DB. 9 Fasteignir Óska eftir að kaupa litið einbýlishús t Hafnarfirði eða Garða- bæ. Uppl. í síma 54046. Söluturn á góðum stað til sölu. Til greina kemur að taka góðan bíl eða fasteignatryggt skuldabréf sem greiðslu að hluta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—444. Timburhús, 50—60 fm, til sölu til niðurrifs eða brott- flutnings, góður viður, gott járn. Uppl. í síma 41009 eftir kl. 6 og 42602 á daginn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.