Dagblaðið - 16.10.1978, Side 19

Dagblaðið - 16.10.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978. ittir Iþróttir Bþróttir íþróttir ti niður 3ja istu í Osló! ftir að Valur hafði komizt í 9-6 f i meistaraliða 14—14. Refstad i sókn og Furuseth náði að skora, 15—14. Valsmenn með knöttinn siðustu mínútuna en ótíma- bært skot hjá Jóni Pétri Jónssyni úr vonlítilli stöðu þegar tæp mínúta var til leiksloka varð til þess að Refstad fékk knöttinn. Og Furuseth tókst að skora, knýja fram tveggja marka sigur Refstad. Þjálfari Refstad, Harald Tyrdal lézt vera ánægður með sigur Refstad, þrátt fyrir að hann segði fyrir leikinn að Refstad þyrfti að sigra með 4—5 mörkum ef liðið ætti að komast áfram. „Við förum til Reykjavikur til að leika annan jafnan leik og við munum aðeins hugsa um eitt þessa viku — leikinn á sunnudag,” sagði hann eftir leikinn. „Refstad tókst að sigra Val 16—14 á svokölluðum heimavelli, þar sem oftast heyrðist meir í íslenzkum áhorfendum en norskum. Með þessum tveggja marka sigri eru möguleikar Refstad ekki miklir á að komast í 2. umferð. Refstad er á leið út úr Evrópukeppni meistaraliða,” sagði norska blaðið Aftenposten hér í morgun. Markhæstur Valsmanna var Jón Pétur Jónsson með 5 mörk, Þorbjörn Guðmundsson skoraði 3, Bjami Guðmundsson, Steindór Gunnarsson og Jón H. Karlsson skoruðu tvö mörk hver. ni í körfuknattleik lokið: TARAR - SIGRUÐU EINS STIGS MUN! 13. Suður-Kórea og 13. Senegal. Næsta heimsmeistarakeppni verður í Kolombiu 1981. Eftir leik Brasiliu og ítaliu um þriðja sætið hópuðust ítölsku leikmennirnir kringum bandariska dómarann Harry- Richardson. Töldu að Brasilía hefði skorað stig eftir að flautan gall. Mót- mæli þeirra voru ekki tekin til greina en tveir lögreglumenn hjálpuðu dómaranum til að komast á brott. Leikurinn var mjög tvísýnn. Fimm sinn- um var jafntefli í f.h. en Brasilía náði fimm stiga forustu fyrir hléið, 50—45. Undir lokin komust Italir tvívegis yfir m.a. 80—78 en sjö sinnum var jafnt í s.h. Þegar 2 mín. voru eftir var staðan 83—82 fyrir Ítalíu. Oscar Schmidt kom Brasilíu yfir og 41 sek. eftir. Marco Bonanego skoraði fyrir Ítalíu og sigur liðsins virtist í höfn. Þrjár sekúndur eftir. Oscar tók innkast, gaf á Marcel, sem skoraði. Marcel skoraði flest stig eða 22, Oscar 18. Hjá Ítölum skoraði Bariviewra 21 stig — einnig Bertolotti. Á fimmtudag tryggðu Sovétríkin sér rétt i úrslitaleikinn gegn Júgóslaviu, þeg- ar lið þeirra sigraði Brasilíu 94—85. Standard sigraði Lokeren — 4-3 en Anderlecht hefur örugga forustu í Belgíu Standard Liege, lið Ásgeirs Sigurvins- sonar, sigraði Lokeren — en þar er Arnór Guðjohnsen nýorðinn atvinnu- maður, i 1. deildinni i Belgiu i gær. Þaö var hörkuleikur í Liege og Standard sigraði 4—3. Staða Standard batnaði verulega með sigrinum gegn Lokeren, en þó er liðið ekki meðal efstu i Belgiu. Anderlecht hefur örugga forustu í 1. deild, þriggja stiga forustu, hefur aðeins tapað einum leik i haust. Anderlecht sigraði Berchem 3—1 á útivelli. Urslit i Belgíu i gær urðu: Molenbeek-FC Liege 1—0 FC Brugge-Antwerpen 0-0 Waterschei-La Louviere 1—0 Charleroi-Beringen 0—1 Lierse-Winterslag 1-0 Courtrai-Beershbt 0-2 Standard-Lokeren 4-3 Bershem-Anderlecht 1-3 Anderlecht stefnir nú á sinn 17. meistaratitil, hefur orðið meistari mun oftar en nokkurt annað félag í Belgíu. Síðast varð Anderlecht belgiskur meist- ari 1974. Staða efstu liða er nú: Anderlecht 8 7 0 1 24—8 14 Beershot 8 5 12 14—3 11 Waterschei 8 3 4 1 7—5 10 Antwerpen 8 3 3 2 1 1—8 9 Beringen 8 3 3 2 8—1 1 9 Lierse 8 4 13 10-10 9 Meistaraskrekkur háði Val gegn Þór Meistarabragurinn var ekki mikill á Valsliðinu er það hóf leik sinn gegn Þór frá Akureyri á laugardaginn. Hinir nýbökuðu Reykjavíkurmeistarar voru eins og fimm ókunnugir menn inni á vellinum í byrjun og fátt um fina takta. Fór þar bæði saman léleg vörn og léleg hittni. Hið siðarnefnda fór þó stórbatn- andi eftir að Þórir Magnússon kom inn á en öryggi hans i langskotum er sizt minna með árunum þó hraðinn sé kannski ekki alveg jafn mikill og fyrrum. Valsmönnum hefur einnig bætzt góður liðsmaður sem er Jóhannes, bróðir Þóris, en hann lék með Þór síðasta keppnistimabil. Staðan í hálfleik var 55 gegn 46 stigum fyrir Val. Byrjun leiksins var sannarlega bandarísk. Fyrstu stig beggja liða voru gerð af liðsmönnum þeirra að vestan og báðir eru þeir burðarásar í liðum sinum. Dwyer í Valsliðinu á þó nokkuð eftir til að ná forvera sínum i starfi enda varla von á öðru eftir þann stutta tima sem hann hefur verið hér á landi. Leikurinn var alltaf i járnum og Vals- menn aldrei fullkomlega öruggir um sigur fyrr en á siðustu mínútum. Loka- staðan 101—89 vitnar nokkuð um það en að vísu lágu yfirburðir Valsara ávallt i loftinu en eins og áður sagði var eins og meistaraskrekkur héldi þeim niðri gegn Þórsurum, sem börðust vel allan leikinn. Spil þeirra byggist upp i kringum Banda- ríkjamanninn i liðinu. Hætt er við að þeir muni eiga erfitt uppdráttar i vetur í úrvalsdeildinni en að sjálfsögðu er út i hött að spá neinu hinna sex liða falli eftir fyrstu umferð. ÓG «*» ■ ■:■■: . |MI , Þórir Gislason, nýliði i tslenzka landsliðinu úr Haukum, skorar eitt af þremul mörkum sínum í landsleikum við Færeyinga á laugardag. DB-mynd Bjarnleifur. Vinsœlustu herrablöðin MUHÚSIO Laugavegi 178 - Sími 86780 Iþróttir Sjö stiga forusta hjá Öster Öster gerði jalntefli 1—1 á heimavelli við Elfsborg í gær i Allsvenskan og er nú sjö stigum á undan næstu félögum. Meistaratitilinn i höfn hjá félaginu í siðustu viku — og mikill yfirburðasigur að verða staðreynd. Tvær umferðir eru eftir. Jafntefli var i hálfleik í gær í leik Öster og Elfsborg, 0—0 en hvort lið skoraði eitt mark i síðari hálfleik. Peter Svensson skoraði fyrir Öster. Liðið hefur nú 37 stig en næst koma Gautaborg og Karimar með 30 stig. Malmö FF er i fjórða sæti með 29 stig. Malmö tapaði í gær á heimavelli fyrir Örebro 0—2. Barcelona vann stórt Úrslit i 1. deildinni á Spáni I gær urðu þessi: Zarag07a-Herculcs 1—2 Sociadad i.spanol 2—1 Vallecano-At:. Madrid 1-3 Racing-Cclta 2—0 Valencia-Recreativo 1—0 Salamanca-Burges 1—1 Real Madrid-Bilbao 2-1 Barcelona-Las Palmas 4—0 Strassborg efst í Frakklandi Úrslit i 1. deild i Frakklandi í gær urðu þessi. Bordeaux-Liile 1—1 Angers-Nimez 2—1 Sochaux-Rheims 2—1 Bastia-Strassborg 1 — 1 Marseilles-Lyons 2-2 Valenciennes-I.aval 1-1 Nancy-Monaco 1—2 Paris SG-Nantes 1-1 St. Etienne-FC Paris 6—0 Nizza-Metz 5—0 BF Strassnorg er efst með 22 stig. Monaco hefur 20, St. Etienne og Sochauc 19, Lyons 18 og Metz 17. Jafntefli h já Juventus Úrslit í 1. dcildinni i knattspyrnunni á Ítalíu I gær urðu þessi. Bologna-Vicenza 5—2 Catanzaro-Juventus 0—0 Lazio-Atlanta 1—1 AC Milano-Ascoli 0—0 Napoli-Roma I—0 Perugia-Fiorentina I—0 Torino-Avellino 1—0 Verona-Inter Milano 0—0 Start norskur meistari — eftir óvæntan * ósigur Lilleström Frá Sigurjóni Jóhannssyni, fréttaritara DB í Osló: Lilleström, en þjálfari þess er Joe Hooley, tapaði óvænt fýrir Valerengen 1—3 á heimavclli. Start vann Bodö- Glimt 1—0 og Viking Bryne 2—01 loka- umferð norsku 1. deildarinnar í gær. Þar með skauzt Start upp fyrir Lilleström á lokasprettinum og hlaut norska mcistaratitilinn i fyrsta sinn — 33 stig. Lilleström varð í öðru sæti með 31 stig og Viking hlaut einnig 31 stig — þjálfari þess er Tony Knapp, fyrrum lands- liðsþjálfari tslcndinga. Viking hafði aðeins lakara markahlutfall en Lille- ström. Lilleström er I úrslitum norska bikarsins, mætir Brann. Sigri Lilleström í Bikarnum þá kemst Viking i UEFA-keppnina. Ágætur árangur Tony Knapp eftir nokkur mögur ár hjá Viking undanfarið. r

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.