Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978.
--
1 DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI )J
fl
Til sölu
8
Kafarar — Kafarar.
Nýtt Fenzy flotvesti, áttaviti, hnifur og
snorker til sölu, allt nýtt og ónotað, selst
á góðu verði. Uppl. í síma 84202.
Vefnaðarvöruverzlun
i stóru hverfi til sölu. Lítill lager. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-939
Til sölu 1/6 eignarhluti
flugvélarinnar TF-RPM sem er C-150.
Uppl. i síma 34697 eftir kl. 7.
Hey til sölu,
40 km frá Reykjavik. Selst á góðu verði.
Uppl. i sima 99-445).
Til sölu
mjög fallegt fölgrænt baðherbergissett,
baðkar úr potti með svuntu, vaskur á
fæti og klósett. Blöndunartæki og hand-
sturta geta fylgt. Uppl. I síma 38474.
Raftæki og fleira til sölu:
Frystikista, þvottavél," hrærivél, vöfflu-
járn, brauðrist, hraðsuðuketill, sauma-
vél, matarstell (postulin), borðstofuborð
og svefnbekkur. Uppl. i sima 12654 milli
kl. 5 og7 í dag.
Fallegur eikarstigi
(ekki hringstigi) til sölu, handriðið er sér-
smiðað úr potti og eik. Uppl. í síma
24534.
Til sölu sjálfvirk saumavél
i skáp. Uppl. i síma 31359 eftir kl. 4.
Kjarvalsmálverk.
Til sölu skemmtileg olíumálverk eftir
Kjarval frá árunum 1930—1940. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-781
Terylene hcrrabuxur
frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið
34. sími 14616.
1
Óskast keypt
8
Forhitari.
Vantar plötu-forhitara fyrir miðstöð.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-658
50cub. hjól
óskast, aðeins gott hjól kemur til greina.
Einnig óskast útvarp eða fónn með FM-
bylgju. Uppl. ísíma 52529 eftirkl. 7.
Vantar notuð hreinlætistæki
og innihurðir i körmum. Sími 76806.
Prentarar — bókbindarar.
Pappirshnífur óskast til kaups eða leigu
|i nokkra mán.). Þarf að taka yfir 6 cm í
einu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—274.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar.
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn. mussur, nælonjakkar.
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf.. Skeifunni 6. Sími
85611.
Verzlunin Madam Glæsibæ
auglýsir. Konur og karlar áthugið. Nú
fer að kólna i veðri og þá er gott að eiga
hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni.
einnig tilvalin jólagjöf til vina og
ættingja erlendis. Madam, sími 83210.
Útskornar hillur
fyrir pumþandklæði. 3 gerðir. átciknuð
punthandklæði, gömlu munstrin, hvit
og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir
hvitsaum og mislitt. Einnig heklaðar
dúllur í vöggusett. Sendum i póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir. prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir
hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi
s/f, Súðarvogi 4, simi 30581.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu, margar gerðir uppsetn-
inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá
Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285
og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og
teppi. Tökum að nýju í innrömmun,
barrok rammar og rammalistar frá
mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá
starfsfólki i uppsetningum. Kynnið
ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla,
simi 14290.
Lampar og lampafætur.
Seljum ódýra lampa og lampafætur,
margar stærðir og gerðir, lika fyrir þá
sem vilja spara og setja saman sjálfir.
Opið 9—121 og 1—5. Glit Höfðabakka
9, sími 85411.
Hagstæð greiðslukjör.
Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,
ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum leir. Opið
9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími
85411.
Steinstyttur
eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og
fást i miklu úrvali hjá okkur. Kynnið
ykkur líka skrautpostulínið frá Funny
Design. Sjón er sögu rikari. Kirkjufell,
Klapparstig 27. x
Hannyrðaverzlunin Strammi
Óðinsgötu 1, simi 13130. Mikið úrval af
jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir
rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i
barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn.
prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp
púða og klukkustrengi. Hannyrða-
verzlunin Strammi. .
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Skiðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant-
ar okkur allar stærðir af skiðum. skóm.
skautum og göllum. Ath. Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi
50, sími 31290.
Stórglæsilegur
hvítur brúðarkjóll (frá Báru) til sölu, st.
36—38. Uppl. í sima 31359 eftir kl. 4.
1
Fyrir ungbörn
Silver Cross barnavagn
til splu. Uppl. í sima 76989.
Til sölu rúmgóður barnavagn
(hvítur og blár) á 15 þús„ litið þrihjól
með kerru á 3500, einnig burðarrúm á
3000. Uppl. í sima 92-7677.
Til sölu vegna brottflutnings
gamaldags hjónarúm í mjög góðu standi
(birki), einnig svefnbekkur, hentugur
fyrir ungling, og fjórir stólar (saman
lagðir). Uppl. i síma 66204 eftir kl. 21.
8 hansahillur
og þrjár uppistöður til sölu. Verð 25—30
þús. Uppl. i síma 71872 eftir kl. 20.
Svefnbekkurtil sölu,
tækifærisverð. Uppl. i síma 17686 milli
kl. 17 og 20.
Svefnsófi,
2ja manna, óskast til kaups. Verður að
vera vel útlítandi og i góðu standi. Uppl.
í síma 53089.
Sófasett og 2 djúpir stólar,
einnig 2 svefnbekkir, til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 34651 efti rkl. 7.
Til sölu rauður svefnsófl
opg lítið skrifborð úr tekki, selst ódýrt.
Uppl. í sima41367 eftir kl. 6.
Hvitur svefnbekkur
með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. í
síma 28624 eftir kl. 18.
Plastsófasett
til sölu, 4ra sæta sófi, einn stóll með háu
baki og einn stóll með lágu baki. Uppl. i
síma 35627.
Danskt sófasett,
4ra sæta sófi, 2 stólar og skammel, til
sölu. Uppl. í síma 25509.
Sófasett til sölu.
Uppl.ísíma 82736.
Vel meðfarið
sófasett og borð til sölu. Uppl. i síma
52002.
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, niðsterk og
auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð.
Opið frá kl. 1 —6. B.G. áklæði, Mávahlíð
39,simi 10644 á kvöldin.
Til sölu vel með farið sófasett.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-388
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13.
simi 14099. Glæsileg sófasett. 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir. svefn
r.tólar, stækkanlegir bekkir. kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett.
borðstofusett. hvildarstólar og
steróskápur. körfuborð og margt fl. Hag
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
i póstkröfu um !and allt.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda. Þvi vantar okkur
þvottavélar, isskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Siðumúla 31,
sími 84850.
<í
Heimilistæki
8
Til sölu þvottavél,
þeytivinda og þurrkari, 3 tæki. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 86349 eftir kl. 6.
Litil Danmax uppþvottavél,
notuð. til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—98854
Til sölu Candy þvottavél,
vel með farin, til greina kemur að skipta
greiðslu. Uppl. i sima 37494.
Hljóðfæri
8
Vil kaupa Fender Stratocaster
eða Telecaster, einnig tösku fyrir
Rickenbacer bassa. Á sama stað er til'
sölu litið notað söngkerfi og góð eftir
líking af Gibson Les Paul rafmagnsgítar.
Uppl. í síma 83102.
Blásturshljóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri I hvaða
ástandi sem er. Uppl. i sima 20543 og
10170 eftirkl.8.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki I
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild,
Randall, Rickenbacker, Gemini.
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix, Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagitara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagítara.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. i
síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
Til sölu mjög gott
og fallegt píanó. Uppl. í sima 20437 frá
kl. 5—7.
Til sölu góður,
vel með farinn flygiil. Uppl. í sima 76207
eftirkl. 6 og fyrir hádegi.
Hljómtæki
8
Mjög góö Yamaha hljómtæki
til sölu. Kjarakaup. Uppl. í síma 22445
eftirkl. 18.
Til sölu Pioneer
útvarpsmagnari, SX-636, sem nýr,
einnig Crown kassettutæki. Uppl. i síma
37114 eftir kl. 18.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Litið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
I
Sjónvörp
8
Til sölu svarthvítt
sjónvarpstæki. Uppl. i síma 20146.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpslofmetum, gerum einnig tilboð
i fjölbýlishúsalagnirmcð stuttum fyrirvara.
Úrskurðum hvort Ioftnetsstyrkur er
nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgð á
allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
Innrömmun
8
Innrömmuns/f
Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658
Höfum úrval af íslenzkum, enskum.
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk. eftirprent-
anir. gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
1
Ljósmyndun
8
Stækkarí.
Viljum kaupa vel með farinn stækkara.
Uppl. í síma 29507 eftir kl. 18 á kvöldin.
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða bama-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin.
Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid. French connection, MASH o.fl. i
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.isima 36521.
Amatörverzlunin auglýsir:
Vörur á gömlu verði, takmarkaðar
birgðir: FUJl kvikmyndavélar. þöglar,
tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til
135.700. Sýningavélar & mm 58.500.
FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek.
1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550.
FUJICA linsur, 28—100—135 mm
(skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast-
pappír. Úrval af framköllunarefnum.
Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir
áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós-
myndavörur, Laugavegi 55. Sími
22718.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur. skiplum einnig
á góðum filmúm. Uppl. í sima 23479
(Ægir).
I
Dýrahald
8
Fallegur páfagaukur
ásamt nýju búri til sölu. Uppl. i síma
19016.
5 vetra stóðhestur
frá Núpi i Haukadal. f. Glófaxi frá
Stykkishólmi, ff. Hrímnir frá Kolsstöð-
um, mf. Þota frá Stykkishólmi, m. Drífa
frá Núpi, f.m. Kirkjuskógsbrúnn frá
Kirkjuskógi, mm. Faxbrún frá Núpi.
Uppl. i síma 92-2542 eftir kl. 18.
Hef til sölu 4 hross,
2 hryssur og 2 hesta. Sanngjarnt verð
séu þau öll tekin. Einnig koma til greina
skipti, t.d. á VW 71—72. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—8937
Til sölu 3 og hálfs mán.
hreinræktaðúr collie (lassí) hundur,
mjög fallegur og vel vaninn. Er kominn
af mjög góðu kyni. Litur ljósbrúnn og
hvitur. Uppl. í síma 92-6626.
1
Byssur
8
Haglabyssa.
Óska eftir að kaupa nýlega vel með
farna Browning haglabyssu. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—912
Til byggðnga
Byggingakikjar
fyrirliggjandi. Taska og þrífótur fylgir.
Upprétt mynd kr. 248.935. Þýzk völ-
undarsmíð frá THEIS. lðnaðarvörur
vélaverzlun, Kleppsvegi 150. Simi
86375.
Sérstakt tækifæri.
Til sölu nýlegur grænn, amerískur eld-
húsvaskur, 82x55 cm, ásamt blönd-
unartækjum. Selst á aðeins 45 þús. kr.
saman. Uppl. í síma 35463.
Til sölu sem ný
amerísk græn eldhúsvifta 46—90 cm
með 2 filterum, 2ja hraða og Ijósi. Selst á
kr. 85 þús., sem er hálfvirði. Uppl. í síma
35463.
Sem nýtt timbur,
550 m I x4 og 1580 m 1x6. Verð 500
þús. Uppl. i síma 92-2542.
Til sölu er lítill
bárujámsklæddur vinnuskúr, verð kr.
15.000. Uppl. í síma 38324.
Til sölu mótatimbur.
Uppl.ísíma 73901.
Til sölu mótatimbur,
einnotað, stærðir 1x6, 2x4, 1 1/2x4
og2x6. Uppl. i síma 71104 á kvöldin.
Rússneskir byggingakíkjar
með sjálfstillingu nýkomnir. Verð ótrú-
lega hagstætt, með þrifæti kr. 165.345.
Örfáum óráðstafað. Istorg hf„
Smiðjuvegi 10, sími 72023.
Trésmiðir og byggingarverktakar.
Til sölu eru dönsk steypuflekamót.
hentug til hvers konar húsbygginga og
mannvirkjagerðar. Hagstætt verð.
Uppl. i síma 99— 1826 og 99— 1349.
Til sölu Yamaha MR 50
mjög vel með farið, árg. 76. Uppl. i síma
11293 milli kl. 5 og 8.
Honda CB 50 til sölu,
árg. 76, í mjög góðu standi. Uppl. í sima
38022.
Til sölu Yamaha FS 50
árg. 75, vel með farið og fallegt hjól.
Uppl. í síma 74670 eftir kl. 5.
Til sölu glænýtt torfæruhjól,
TS 125 árg. 78, ekið 0 km. Mjög hag-
stætt verð. Uppl. á skrifstofutíma.
Suzuki-umboðið, sími 83484.
10 gíra kappaksturshjól
til sölu. Uppl. í sima 81639.
Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper.
Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir
(19.650), keppnishjálmar (21.800),
hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500),
skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar
(58.000), leðurbuxur (35.000),
leðurstígvél loðfóðruð (27.500).
leðurhanskar uppháir (6.000),
motocross hanskar (4.985), nýrnabelti
(3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk
fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir
Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem
reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð
innan sviga. Karl H. Cooper verzlun,
Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66216.