Dagblaðið - 16.10.1978, Page 27

Dagblaðið - 16.10.1978, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978. 27 Til sölu Kawasaki 900 Z1 í toppistandi. Uppl. i sima 30179. Til sölu Moto cross og sandspyrnu keppnishjól, Suzuki RM 370. Hjólið er i toppstandi. Uppl. i sima 75235 eftir kl. 6. 8 Batar D Til sölu 17 lesta bátur með tog- og linuspili, nýlegri vél. Til af- hendingar strax. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. Sími 21735, eftir lokun 36361. Öska eftir að kaupa 3 1/2—4 1/2 tonna trillu. Uppl. í dag og á morgun ísíma 75132. Höfum kaupendur að vel tryggðum veðskuldabréfum. Al- hliða verðbréfaþjónusta. Eignaþjónust- an Njálsgötu 23, símar 26650 og 27380. 8 Fasteignir i Vogar Vatnsleysuströnd. Lítið steinsteypt einbýlishús til sölu. Verð 4 milljónir. Uppl. i síma 92-6631 eftir kl. 4. Bílaleiga Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. ó.S. Biialeiga. Borgartúni 29. simar 28510 og 28488. kvöld- og helgarsími 27806. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir áSaab-bifreiðum. Berg sf. bílaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhal! Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsími 72058. Bílaþjónusta Bílamálun og rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bila. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting, ÓGÓ, Vagnhöfða 6,sími 85353. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Er rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63 í Kóp. er starfrækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dinamóa, alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63 Kóp.,sími 42021. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 að stöðu til bilasprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf.. Brautarholti 24. sími 19360 Iheima- simi 12667). Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta alsprauta bilinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur. einnig lagfætum við skemmdir eftir umferðaróhöpp. bæði stór og smá, ódýr og góð þjónusta. Gemm föst verðlilboð ef óskað er. einnig kemur greiðslufrestur að hluta til greina., Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Þú talar dágóða íslenzku af steinaldarmanni að vera. Ég hef alltaf horft á Steittaldarmenn- ina í sjónvarpinu. í scx þúsund ár bjó ég í bcztu ijörnum ■^Nl -7\ Síðar flæktist ég svo hingað og hafð; það 'ó Ég hafði ga: nan af þeirrr bara þó nokkuð gott I Þingvallavatni. i ( Þeir minntu migá Bilaþjónustan Borgartúni 29. sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgartúni 29. Björt og góð húsakynni. — Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgeiðar- og þvottaaðstaða fyrir alla, veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bíla- þjónustan, Borgartúni 29,sími 25125. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leió- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. V ✓ Willys árg. ’63 til sölu, brúnsanseraður, nýsprautaður. Fallegur bíll á góðu verði. Uppl. i sima 66392 á kvöldin og um helgar. 26143 á daginn. Þór Guðmundsson. Volvovél óskast. Vantar Volvovél B-18 oggírkassa. Uppl. á kvöldin i síma 54046. Til sölu Willys herjeppi ’42, 8 cyl. 327 Chevy, 4 gira Hurst. Holley 780, Malory háspennukefli, pústflækjur, vökvastýri. Allur útbúnaður til torfæru- keppni; veltigrind, 4 punkta öryggisbelti og gírkassaspil. Billinn þarfnast lagfær- ingar. Tilboð. Uppl. í síma 85343 eftir kl. I7.30ádaginn. VW á fermingaraldri. VW ’64 i ágætu standi til sölu. Verð 150 til 200 þús. Uppl. í síma 42058. Dodge Charger árg. ’68 til sölu, 8 cyl.. sjálfskiptur, vél nýupptek- in. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92-2766 milli kl. 6 og 8. Citroen 1967 til sölu, i góðu ásigkomulagi en þarfnast smáviðgerðar á bremsum og lakki. Uppl. i sima 92-6626. ChevroletNova ’71 til sölu, 6 cyl., beinskiptur með vökva- stýri, í góðu lagi. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. i sima 41267 eftir kl. 6. Til sölu Volvo 244 árg. ’78, ekinn aðeins 8500 km, betri en nýr, einnig Ford Fairmont Decor ’78, Subaru ’78, Datsun 1200 árg. 78 og fl. og fl. Bílasalan Spyrnan, simar 29330 og 29331. Bronco Ranger til sölu, fallegur bíll, árg. 74. Litur brúnsanser- aður. Verð 3 millj. Til sýnis að Skeggja- götu 21. Uppl. i síma 10959 eftir kl. 5.30. Lada Sport til sölu. Uppl. í sima 72763 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bíl, allt kemur til greina, 200 þús. út, 70 þús. á mán. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—960 Vantar húdd, stuðara og vatnskassa í Cortinu ’68. Uppl. í sima 40287 eftir kl. 7. 4 góð vetrardekk á felgum undan Datsun 1200 til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma 22504. Citroén Ami sendiferðabill árg. 73 til sölu, verð 600 þús. Hag kvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 74400. Ford Windsor 351. Til sölu stimplasett í 351 Windsor, einnig pústflækjur á sömu vél. Uppl. i sima 42490 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Ódýr sendibill. Til sölu á Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, Dodge sendibíll, lengri gerð, árg. 1967. Fæst til dæmis njeð 100 þús. út og 100 þús. á mán. Uppl. i síma 19615. BlárVW 1300 árg. ’72 til sölu, ekinn 117 þús. km. Verð 650 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—828 4 nagladekk til sölu, stærð 14x590. Uppl. í síma 54367 milli kl. 7 og 8. Cortina árg. '16 til sölu, 2ja dyra, ekin 39000 km. Simi 43777 tilkl. 5 og 40998 eftirkl. 5. Citroén GSárg. '12 til sölu. Uppl. í síma 53097 eftir kl. 17. Skoda ’73. Verð 150 þúsund. Til sölu er Skoda árg. 1973, þarfnast við- gerðar fyrir skoðun. Á sama stað er til sölu ógangfær Cortina árg. ’65. Uppl. i síma 33161 eftir kl. 6. VW 1300 71 til sölu, keyrður 82 þús. km. Uppl. i sima 71773 eftir kl. 18. Rússajeppi árg. ’58 til sölu, mótor og kassar mjög góðir, yfir- bygging léleg. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73228. Opel Rekord 1700 árg. 70 til sölu, góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 72427. Small-Block Chevy. Til sölu Holley street Dominator hi-rise millihedd, tveggja platínu Accel kveikja og Accel coil. 2 st. Cherry Bomb hljóð kútar. Einnig er til sölu Sun Timing Light byssa. Uppl. í síma 23816. VW 1300 71 til sölu, skoðaður 78. Uppl. í sima 38818. Mazda 929 til sölu, dökkgræn, árg. 75, ekin 45 þús. km, mjög vel með farin. Uppl. í síma 10765, kvöldsimi 32261. / Lancer árg. 75 til sölu, ekinn aðeins 40 þús. km. Mjög gott lakk, glæsileg bifreið. Uppl. í sima 37505 eftirkl 18. Rambler American árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 19125. Ford Escort 1100 árg. 76 til sölu, ekinn 30 þús. km, bill í sérflokki. Á sama stað óskast einnig vél í VW bjöllu árg. 73, einnig er til sölu sam- byggt útvarp og segulbandstæki á kr. 45 þús. Uppl. i sima 37900 og 25594 á kvöldin. Til sölu Willys ’55 með húsi á númerum. Selst ódýrt. Einnig Guddier, Cracker á breiðum felgum. Passar á Willys, Bronco og Scout. Einnig Big-Block Chevrolet 396 í pörtum. Kerrufelgur, afturhásing i Willys (Dana 44) í pörtum. Einnig húdd á Novu árg. '69—75 og húdd á Willys, frambretti árg. '55—70 ásamt ýmsum varahlutum i Willys ogChevrolet. Uppl. i síma 840821 dag og næstu daga. Óska eftir bll, ekki eldri en árg. 72. 350 þús. út og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 73423 eftirkl. 5. Volgaárg. 1975 til sölu, i mjög góðu ásigkomulagi, ný- ryðvarin og sprautuð. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 66591 á kvöldin. Vil kaupa bil gegn staðgreiðslu, þarf að vera sparneytinn og vel með farinn og kosta 5—700 þús., t.d. VW eðaCortina. Uppl. i sima 17648. Óska eftir að kaupa bíl með 100—150 þús. út og 50—75 þús. á mán., allar tegundir og árgerðir koma til greina. Skilyrði að hann sé í góðu lagi og skoðaður 78. Má þarfnast smávægi- legrar boddíviðgerðar og eða sprautun- ar..Uppl. í síma 99-4190eftir kl. 19. Opel Rekord 1700. Til sölu varahlutir í Opel, allt mögulegt. Sími 51917. Ódýr bíll, Citroén Pallas árg. ’68, til sölu, vel gang- færen.boddí þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 54133. Óska eftir góðum bil, ekki eldri en árg. 70. með 200 þús. út og 100 þús. á mán. Uppl. í síma 83199. Sit ég hér með sauðahóp, sem er nú til sölu, þá sauði drottinn sjálfur skóp, sextiu að tölu. Vantar bil i skiptum fyrir þennan fjárhóp. Bilasalan Spyrnan Vitatorgi. Simar 29330 og 29331. Bronco’71. Til sölu vegna brottflutnings af landinu Bronco 71,6 cyl., beinsk., í sérstaklega góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 53311 eftir kl. 5. Land Rover bensín árg. 70 til sölu. þarfnast sprautunar og smálag- færingar. Verð 700—800 þús. Uppl. í síma 92-3876. VWPassat LS árg.’74 til sölu, gulllilaður, fallegur bill, einnig Vauxhall Viva árg. 71, verð 400 þús. Staðgreiðsla. Uppl. I síma 74680. Rambler American '67 til sölu, beinskiptur með aflstýri og - bremsum. Vel með farinn, skoðaður 78. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 50740 á kvöldin. Ford Cortina 1600 árg. 71 til sölu, ekin tæpa 90 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 76932. H—225.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.