Dagblaðið - 16.10.1978, Side 28

Dagblaðið - 16.10.1978, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978. Framhaldafbls.27 Tilsölu4 negld 13" Good Year snjódekk á felgum og með hjólkoppum fyrir Chevette, aðeins ekin um 1000 km. Passa undir ýmsar gerðir evrópskra bíla. Verð kr. 80 þús. Uppl. i síma 53089. Volvo 144 árg. ’74 til sölu, ekinn 58000 km. Góður bill. Uppl. i síma 98-1850 og 98-2543. Chrysler 440 cub. Til sölu og sýnis Chrysler 300, 440 cub., sjálfskiptur með aflstýri og aflbremsum. Bíllinn er nýsprautaður en þarfnast dá- litillar standsetningar fyrir skoðun. Góð kjör. U ppl. í síma 44250 og 44691. Til sölu Buickvél, V-6 225 cu. er úr Jeepster árg. ’67. Vélin er sundurtekin og er i standardmálum. Uppl. í síma 41974 eftir kl. 4 og 21459 milli kl. 6 og 8. Willys áhugamenn ath. Til sölu límmiðar á Willys CJ-5, á húdd, bretti og hliðar. Litir: Blár og rauður. 4 st. 15" felgur ásamt dekkjum.Einnig er til sölu drállarbeizli og krókur. Uppl. i síma 23816. Fiat 850 Special árg. ’71 til áölu, þarfnast viðgerðar á boddíi. Ek- inn aðeins 56 þús. km. Verð 100 þús. Uppl. ísimum 34631 og 73675. Skoda Combi árg. ’71 til sölu, ekinn 54 þús. km. Skoðaður ’78. Uppl. í sima 42882. Willys’62 til sölu, 8 cyl., 283 Chevroletvél, 4 hólfa blöndungur (nýr). Vélin er nýuppgerð. 3ja gira Shaginaw gírkassi, alsam- hæfður. Aflbremsur, vökvakúpling, ný blæja og skúffa. Nýjar fjaðrir o.fl. o.fl. Bíllinn er sem nýr og sérlega glæsilegur. Er til sölu og sýnis á Bílavalinu. Mercury Cougar árg. ’70, 351 cub, sjálfskiptur, til sölu, þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 72474. Volvo Amason station ’64 til sölu, nýskoðaður ’68. Bíll í góðu lagi, hentar vel fyrir húsbyggjendur. Verð 450 þús. Einnig er til sölu Hillman Hunter árg. ’72, verð 630 þús. Skipti komatil greina. Uppl. ísima42!97. Austin Miniárg. ’76, ekinn 20 þús km, til sölu. Uppl. i sima 12237. Vantar bæði frambretti og húdd á Bronco árg. '74, i góðu standi. Uppl. í síma 95-5141. Óska eftir að kaupa International traktorsvél. Uppl. i sima 92-1925 eða 92-1196. Saab árg. ’67 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Verð tilboð. Til sýnis að Fannborg 3 Kóp., I. hæð til vinstri. Sisu. Varahlutir fyrir VW, hljóðkútar, bretti framan og aftan, demparar, spindilkúlur, Ijós og gler. Einnig mikið úrval af varahlutum í Sunbeam 1250— 1500, Hunter og Land Rover. Bilahlutir hf. Suðurlandsbraut 24. Sími 38365. Citroén Ami árg. ’71 til sölu. góður og sparneytinn, einnig Ford Zephyr ’66. lítið ryðgaður, smá- vélarKlun. Uppl. í sima 42784. Volga árg. ’75 til sölu, skipti möguleg, VW sendibill árg. ’73. skipti möguleg. Rambler Ambassador, árg. ’70, 8 cvl. sjálfskiptur, vöruflutningabíll, Henschel HS 15 árg. ’68 með 7 m löngu flutningshúsi, burðar- þol 9 tonn Mercury Mondeco 70 til sölu eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 71957 og 42261. Óska eftir vél i Skoda-bifreið LS 110 nú þegar. Uppl. i sima 44425. Áhugamenn um híla, fylgizt með og gerizt áskrifendur að bíla- blöðunum: Car & Driver Four Wheeler, Hot road. Hot rodding, Off road. Sendum i póstkröfu. Snerra sf., Þverholti. 270 Mosfellssveit, s. 66620. Bedford disilvélar. Eigum fyrirliggjandi endurbyggðar Bed- ford 6 cyl. Endtoend dísilvélar. Vélverk hf., sími 82540 og 82452. Ég held því samt N fram að við eigum að) v drepa þau, í varúðarskyni. m/ Ég hallast að áhrifameiri V' aðgerðum, herra Chiem. rþví hef ég fyrirskipað ^ umsvifalausa yfirheyrslu á þeim grunaða, einhverjum ! flökkukarli.. . þá meina ég > \ undanbragðalausa yfirheyrslu .^4^ © Bvlis Samkvæmt lýsingu höfðingjans á skrimslið að minna á björn og vera um 2— 3 metra hátt. En þetta hér er sérkcnnilegt . . . Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti i eftir- taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. '67. Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. ’70, Victor árg. '70, Fiat 125 árg. ’71 og Fiat 128 árg. ’71 og fl., Moskvitch árg. '71, Hillman Singer, Sunbeam árg. ’70. Land Rover, Chevrolet árg. ’65. Willys árg. ’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og Plymouth Belvedere árg. '67 og fleiri bílar. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í sínia 81442. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 29158. Til sölu fiberbretti og húdd á Willys árg. ’55—’70. Eigum ýmsa hluti úr plasti á bíla. seljuni einnig plastefni til viðgerðar. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafn.. sími 53177. Fíberbretti á Austin Gipsy, húdd á Austin Gipsy. húdd á Mustang árg. '68. húdd á Callanger og heilar sam- stæður á Chevy árg. ’55, og Callanger. Pólyestci h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Vörubílar Ford D 300 árg. ’68 til sölu. 4 cyl., dísil, á 16" felgum, með sturtum. Hlassþyngd 4 1/2 tonn. Uppl. i sima 66381 eftirkl. 17. Húsnæði í boði i 2ja herb. ibúð til leigu í vesturbænum. Uppl. gefur Íbúðamiðl- unin Laugavegi 28, sími 10013. 2ja herbergja einstaklingsíbúð i háhýsi við Austur- brún er til leigu. Tilboð sendist á af- greiðslu DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „882”. Til leigu 4 herbergi, eldhús, bað og þvottahús, i nýju raðhúsi í Seljahverfi. íbúðin leigist í 7 mán.. fyrirframgreiðsla fyrir tímabilið. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. i sima 73204 milli kl. 5 og 7. 4ra herb. hæð á Njálsgötu til leigu, þarfnast standsetn- ignar. Tilboð leggist inn á augl.deild DB merkt „Fyrirframgreiðsla”. Til leigu er 60 fm 3ja herb. íbúð i miðbænum, árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 25121 eftir kl. 4. Mosfellssveit. •Til leigu sérhæð, 130 ferm, ásamt bíl- skúr. Leigutími getur verið að minnsta kosti 1 ár. Laust 1. des. nk. Uppl. i síma 66694. Þriggja herbergja íbúð til leigu við Miðvang, Hafnarfirði. Sér- þvottahús. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Miðvangur — 105”. Iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði, ca 100 fm, til leigu. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir nk. miðvikudagskvöld merkt „Iðnaður”. Húseigendur - Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6. Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu- gerðir um fjölbýlishús. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp, simi 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokaðum helgar. Til leigu herbergi með fæði. Uppl. i síma 20986 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Húseigendur. Óskum að taka á léigu 3ja til 4ra herb. ibúð fyrir 3 reglusama feðga. helzt sem næst miðbænum. Uppl. i sima 10933 eðaeftirkl. 18 i sírna 30281. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvege meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er: Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3. simi 12850og 18950. c Húsnæði óskast Nemii læknadeild HÍ og dómritari með 1 barn óska eftir íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi og góð um- gengni. Meðmæli frá fyrri leigusala ef óskaðer. Uppl. í sima 26305 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Miðaldra hjön óska eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Mánaðar- greiðsla. Uppl. hjá.auglþj. DB i síma 27022. H—885 Ibúöir óskast. Óskum eftir að taka ibúð á leigu i Hafnarfirði. Erum fjögur i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í sima 93-8676. Höfum verið beðin um að útvega 3ja—5 herbergja ibúð sem allra fyrst. Raðhús kemur til greina. Reglusemi og töluverð fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá íbúðamiðluninni Laugavegi28,sími 10013. Húseigendur. Höfum fólk á skrá sem vantar tilfinnan- lega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Einnig raðhús. Uppl. veitir Íbúðamiðl- unin Laugavegi 28, simi 10013. Öska eftir bilskúr eða sambærilegu húsnæði, nálægt Breið- holti. Uppl. í sima 74857. 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu í Seljahverfi. Fyrirfram- greiðsla og reglusemi heitið. Uppl. gefur íbúðamiðlunin Laugavegi 28, simi 10013. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 1—3ja herb. ibúð strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 29204. Óska eftir að taka bílskúr á leigu í vetur til einkanota. Þarf helzt að rúma tvo bíla, hiti og rafmagn æski- legt. Uppl. í síma 14996 e.h. / 2—3 herbergja íbúð óskast á leigu, helzt i Árbæ eða Vogum. Tvö í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-240 Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð, helzt í miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-815 Leiguþjónustan Nálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið og skráið ibúðina, göngum frá leigu- samningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njálsgötu 86. simi 29440. tbúð óskast frá næstkomandi áramótum i Hliða- hverfi eða nágrenni. Uppl. í sima 12331. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herb. ibúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. .sírna 10933. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Vantar á skrá 1—6 herb. íbúðir, skrif- stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið, opið alla daga nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, simi 10933. Atvinna í boði k Óskum að ráða starfskraft í saumaskap á bólsturverkstæði. Uppl. i síma 85815. Innréttingasmíði. Maður vanur innréttingasmíði óskast nú þegar. Uppl. í sima 84630. Menn vantar á línubát frá Sandgerði. uppl. i síma 92-7682. Rafsuðumaður óskast. Viljum ráða nú þegar góðan rafsuðu- mann. Reglusemi og stundvisi áskilin. Góð laun. Uppl. hjá verkstjóra aðeins á vinnustað. Runtalofnar, Síðumúla 27. Konur óskast til starfa hálfan daginn. Uppl. hjá verk- stjóra. Fönn, Langholtsvegi 113. Háseta vantar á síldarbát sem veiðir með nót. Uppl. í sima 52170.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.