Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978. 29 maður verður að tryggja það að fá að vera i friði með Til allrar hamingju var hann svissneskur!__________J Beitingamenn vantar I Keflavik. Uppl. í síma 92-7682. 27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Uppl. í dag og næstu daga i síma 74857. Viljum ráða duglegan og passasaman eldri mann, sem gæti annazt lager og aðstoðað á verkstæði. Getum einnig bætt við aðstoðarmönn- um. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ, simi 53822. Barngöð, indæl og áreiðanleg kona eða skólastúlka óskast til að koma heim fyrri hluta dags og gæta 2ja barna, 6 ára og 2ja ára. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—961 Tek börn í gæzlu, hálfan eða allan daginn, 3ja—5 ára. Er í smáíbúðahverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 32136. Menn vantar til móttöku á kjöti, mikil vinna. Uppl. i sima 97— 8890 og 97—8834. Atvinna óskast Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön af- greiðslustörfum, margt annað kæmi þó til greina. Uppl. gefnar í sima 75503. Kona óskar eftir kvöldvinnu við afgreiðslu í fatageymslu eða i sölu- turni. Uppl. i síma 44645 eftir kl. 6 i kvöld. 18ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Uppl. i sima 11927 milli kl. 6 og 8. Tvítugstúlka óskar eftir vinnu allan daginn, helzt ekki vaktavinnu eða búðarvinnu. Getur byrjað 1. nóvember. Uppl. i síma 72148 eftir kl. 5. Sjómaður óskar eftir plássi á hringnótaskipi, aðeins gott skip kemur til greina. Vanur og duglegur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima Ungur laghentur maður óskar eftir að komast til starfa hjá raf- virkjameistara. Hefur lokið prófi úr málmiðnaðardeild Iðnskólans. Vinsam- lega hringið I síma 23992. Ungur, laghentur maður óskar eftir að komast á samning hjá húsasmíðameistara. Er vanur bygginga- vinnu. Uppl. í síma 92-3962 eftir kl. 19. Húsasmiður getur tekið að sér minniháttar verkefni á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H-530 Leiga IljólhVsaeigendur. Höfum ennþá rúm fyrir nokkur hjólhýsi til geymslu í vetur. Uppl. í síma 74288 eða ?6590. Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý_ undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Amór Hinriksson, simi 20338. Námskeið I myndflosi hefst næstu daga, fallegt úrval af mynztrum i vetrarmyndir sem flosa á með glitgarni. Ennfremur mynztur í jólapóstpoka og jólaveggteppi. Uppl. í síma 38835. Skemmtanir Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plötumar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er i nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og síðast en ekki si/t unglinga og þeirra sem finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit- skrúðugt ljósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir i síma 51011. Einkamál Ráð f vanda. Þið sem eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Þjónusta Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. i síma71440. Næturþjónusta-Ný-Grill. Við sendum heim heita rétti og kalda, sími 71355. Opið frá kl. 12 á miðnætti til kl. 05 að morgni fimmtudaga til sunnudaga. Munið, siminn er 71355. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Get tekið að mér rennismíði, prófilasmíði margs konar, rafsuðu, logsuðu o.m.fl. Magnús Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga, Reykjavik, sími 36995. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. tilbtxV cf óskað cr. Málun hf.. sintar 76l>46 og 84924. Hreingerningarstöðin •hefur vant og vandvirkt fólk til-hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Nýjungá Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Hólmbræður—Hreingcrningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga. stofnanir óg fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27409. Ieppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og ?óð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224 og 13775. Hreingerningar Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna • og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar íbúðir ogstofnanir. Uppl. i síma 32967. Ökukcnnsla-æfingatirnar. 'Get nú aftur bætt víð nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB I síma 27022. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla, • æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. ■>Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Ford Fairmont 78. Ökuskóli og prófgögn. ökukennsla ÞSH. Símar 19893 og 85475.. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla — æfingatimar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. 78. Umferðarfræðsla I góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, sími 33481. Ætlið þér að taka ókupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls sonar i símurp 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogt ina yður á nýjan Passat LX. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnu/Tfi /^allteitthvað gott í matinn STIGAHLIÐ 45^47 SIMI 35645 3W Hverjir eru beztir? Pólar h.f. EINHOLTI 6 Uo,a*or Aeodo nu VtH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.