Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I6.0KTÓBER 1978.
En þá komu þau 4...
Sharon Rrussin hat'öi legiö á sjúkra-
húsi þrjá síöustu mánuði meðgöngu-
timans. Hún er 28 ára og á tvö börn.
Chad sem er 3 ára og Lizu 6 ára. Búist
var viö að Sharon fæddi tvibura, en
þegar að fæðingu kom. reyndust þau
fjögur. Tveir drengir og tvær stúlkur.
„Við erum nijög hamingjusöm nteð
fjórburana. þó svo að við reiknuðunt
ekki nteð að þurfa að klæða og fæða
fjögur börn svona allt i einu." segir
faðirinn Georg sem er 33 ára.
„Það er ekkert erfitt að þekkja þau i
sundur" segir ntóðirin. „Ross er Ijós-
hærður nteð blá augu. Jarett er aðeins
dekkri og grenjar eins og vitlaus sé .
Alexis er ntjög dökk og grætur bliðlega
og Brooke er svo björt og skýr". Eftir
að börnin fæddust þurftu þau að vera
sex vikur i súrefniskassa. „Við
höfðunt hugsað okkur að eiga þrjú til
fjögur börn" segir Sharon. „En nú eru
þaualltieinuorðinsex".
„Það verður sennilega eitthvað
þröngt unt okkur þvi ég þarf að bæta
við fjórunt rúmunt, og reyndar fernu
af ollu. En þrátt fyrir það erum við
hamingjusöm með öll börnin". „Þau
eru ntjög vitur" segir Georg. „Ég segi
það af þvi að þau gráta aldrei öll i
einu. Drengirnir eru þó örlitið
frekari”. „Sharon hefur mjög mikið
að gera við að skipta á börnunum og
gefa þeirn að borða" segir Georg og
Sharon bætir við „það er að ntinnsta
kosti fjögurra tima vaka hjá mér á
hverri nóttu".
„Eg verð að þakka guði fyrir hvað
við erum heppin að börnin skuli öll
hafa verið heilbrigð. Það er svo ntargt
sem hefði getað orðið öðruvísi. Margl
hefur auðvitað breyzt. nú snýst lif
okkar einungis um börnin” segir
Sharon. „Hin börnin eru ekkert
affirýðisöm þó svona mörg litil
systkini hafi allt i einu komið inn á
heimilið, en auðvitað munum við eftir
þeim líka. þó ntikið sé að gera." „Chad
litli var kannski örlitið skritinn fyrst
þegar börnin komu inn á heimUið.
Hann trúði ekki að við ættum öll þessi
litlu börn. Hann hefði gert sig
ánægðan með eitt." segir Georg. „en
samt sem áður eruni við öll ánægð.
Maður reynir ekkert að hugsa um
hvernig þetta verður þegar börnin eru
kornin á þann aldur að rifa og tæta. en
talan sex er góð tala, svo það má segja
að við höfunt slegið nokkrar flugur i
einu höggi". segir húsbóndinn.
Systurnar
Newton-John
glaðar
íbragði
Olivia Newton-John hefur ekki siður
orðið vinsæl en John Travolta, en þau
léku saman i myndinni Grease. Olivia
hefur komist, á_ vinsældalista um
gjörvallan heim eftir leik sinn og spng i
Grease. Hún er sögð bráðfalleg stúlka og
ekki er systir hennar neitt siðri. Sú heitir
Rona og starfar í London. Rona flaug
nú fyrir stuttu til Los Angeles til að
heimsækja hina uppteknu systur sína.
Myndin hér að ofan var tekin við frum-
sýningu myndarinnar Grease en þá
hittust þær systur og voru glaöar i
bragði. eins og skiljanlegt er þegar svona
mikið er i húfi. Grease er fyrsta kvik-
myndin sem Olivia Newton-John leikur
i og kannski ekki sú siðasta.
Ali McGrawínýrri
kvikmynd:
Senn fertug,
—og stór-
glæsileg
sem fyrr
Einhvern tima verðum við öll gömul
og sama má segja um Ali McGraw sem
nú er orðin 39 ára. nokkrum árum eldri
en hún var i myndinni Love Story. En
ennþá er hún stórglæsileg. Hún hefur nú
sagt skilið við Steve McQiteen og hefur
verið að leika i nýrri mynd i London.
Players. en nýi maðurinn hennar.
Robert Evens. stjómar þeirri mynd. Sá
sem leikur á móti henni er ungi maður-
inn sem brosir svo sætt á myndinni, en
hann heitir Dino Martin. Faðir hans er
stjaman Dean Martin. Þessi nýja mynd
fjallar um tennis og er sagt að Dino hafi
aðeins fengið hlutverk i myndinni af þvi
að hann er svo góður tennisleikari.
Ef þú villt fá varanlega áferð á inn-
réttinguna, skilrúm, sólbekki og svo
frv., þá er Formica númer eitt.
Endingin er alveg ótrúleg.
Meira litaval og fallegri viöarmynstur
fœrðuhvergi.
Spuröu smiðinn, hann þekkir það, eða
hringið í síma 85533 og biðjið um Eyjólf,
hann veitir allar upplýsingar.
G. Þorsteinsson og Johnson h/f.
Ármúla 1. Sími 85533.
Firmakeppni §E
í knattspyrnu innanhúss
hefst sunnudaginn 29. okt. í hinu nýja íþrótta-
húsi Gerplu við Skemmuveg í Kópavogi. Þátt-
taka tilkynnist Gunnari í síma 23401 milli kl.
13 og 17 og Smára í síma 43037 á kvöldin og
um helgar, fyrir 23. okt. nk. j U
TIL SÖLU
fasteignin Tunguháls 9 Rvík. Stœrö grunnflat-
ar 450 m\ Stœrð samtals um 1000 m\ Stækk-
unarmöguleikar um 600 m\ Stœrð lóðar 3500
m\ Hentugt fyrir iðnað, heildverzlun, félags-
heimili, skemmtistað.
Uppl. í sima 85020 og 82567 á kvöldin.
^jheri
Redding
Natural
Henna
Náttúrlegasti og mest
nærandi hárlitur sem til
Fæst einnig í næringar-
formi án litar. Háriö
verður mýkra viðkomu
og heldur betur greiðslu.
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg 29, sími 13010
litla f ranska
TRÖLLIÐ
Höfum fengið 1979 árgerðina af þessum
eftirsóttu og margreyndu SIMCA 1100.
SIMCA 1100 sendibíllinn er lipurt og
þolmikið atvinnutæki, sem hefur marg-
sannað ágæti sitt á íslandi, enda er hann í
eigu fjölmargra fyrirtækja, stofnana og
sveitarfélaga.
Við getum boðiðtværgerðiraf sendibílnum
og eina pick-up gerð.
Hafið samband við okkur strax í dag og
tryggið ykkur bíl.
Sölumenn Chrysler-sal
sími 83330 eða 83454
ð Vökull hf.
ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491
Sniðill hf., Óseyri 8 Akureyri. Sími 22255.