Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
27
Fœstí
apótekinu
og
Snyrtivöru-
búöinni
FARMASIA
SÍMI25933
Skrvytingar við ÖU
tækifmri unnar af fagmonnum
CLINIDERM
sápa fyrir
viðkvæma húð
Travolta fárið eykst með degi
hverjum
Hann þarf ekki aö lyfta fingri allt sitt lif. Hann hefur unnið sér inn næga peninga til þess aó leggjast i hxgindastól og
njóta lífsins þaö sém eftir er. En hann er orðinn of frægur til þess að hætta strax, heimurinn mundi mótmæla.
Nafnið er John Travolta, 23ára gamall, og margmilljóneri af að leika í tveim kvikmyndum, Saturday Night Fever og
Grease. Þessar tvær myndir hafa dáleitt unglinga um allan heim.
John Travolta hefur ekki látið alla þessa hrifningu á neinn hátt angra sig. En það eru vissir hlutir sem hann hefur
orðið að eignast. Hús í Hollywood, íbúð i New York og tvær einkaflugvélar. Travolta er dauðhræddur um að vera
skorinn i parta af aðdáendum sinum.
Nú hefur Saturday Night Fever verið sýnd hér við mjög góða aðsókn og um jólin fáum við að sjá Grease. Svo óhætt
er að fullyrða að Travolta fárið gangi yfir okkur þessa dagana.
Svona hefur John Travolta
fengið stúlkur um allan heim til
að dáleiðast af hrifningu.
Komdu í minn arm, gæti daman
verið að segja við Travolta. Þær
eru ekki margar sem fá tækifæri
til að faðma hann.
Ein af eldri aðdáendum Travolta
biður um að fá að ganga með
honum yfir götu.
wmmmmmam
Úr myndinni Grease, John
Travolta og söngkonan Olivia
Newton-John.
í þessari stellingu
varð Travolta frægur
í myndinni Saturday
Night Fever. Á
myndinni sést mót-
leikari hans í þeirri
mynd, Karen Lynn
Sorrey.
Nœg bílastœðl a.m.k. á kvöldin
HIOMÍAMXHH
HAFNARSTRÆTI Simi 12717