Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 37

Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 37
Dýrasta plata Hljómplötuútgáfunnar til þessa MAGNÚS ÞÓR SEMUR LÖG VIÐ TEXTA KRISTJÁNS FRÁ DJÚPALÆK Hinn stórkostlegi plötusnúdur PETER GUNN med páfagaukinn er mættur á staðinn óðæz fullkomnasta 'NmP vídco á landínu Eraðalmaðurínn íWho að veröa heymarlaus? HeyrnPete Townshend erfhættu Gunnarsson og Björgvin Halldörsson. Auk þeirra syngur Magnús Sigmundsson dálítið og kór Öldutúnsskólans fer með stórt hlutverk. „Um þetta leyti í fyrra var ákaflega tvísýnt um líf Hljömplötuútgáfunnar hf„ en eins og kunnugt er, þá skrimtum við af. Þá ákváðum við, eigendur útgáfunnar að gera vandaðari og þar með dýrari plötur i framtíðinni. Platan, sem við kynnum núna, er eiginlega sú fyrsta þeirrar tegundar.” Þannig fórust Jóni Ólafssyni fram- kvæmdastjóra Hljómplötuútgáfunnar hf. meðal annars orð er hljómplatan Börn og dagar var kynnt fréttamönn- um. Hljótt hefur veriö um gerð þessarar plötu, þar til nú, en hún á sér langan aðdraganda. Magnús Þór Sigmundsson höfundur allra laganna á plötunni kvaðst hafa verið með þau í smíðum í nokkur ár — gripið í þau, þegar hann var í réttu skapi til þess. öll lögin eru samin við texta Kristjáns frá Djúpalæk. Tónlistin á Börnum og dögum var hljóðrituð í London undir stjórn Del nokkurs Newman. Newman þessi er stórt nafn í sínu fagi. Hann hefur meðal annars starfað með Elton John, Diönu Ross, Simon og Garfunkel, Cat Stevens og Rod Stewart. Hann kom hingað til lands i september síðast- Ein af ástæðum þess að hljóm- sveitin Who hefur ekki leikið á hljóm- leikum um langt skeið er sú, að heym Pete Townshend gítarleikara hljóm- sveitarinnar er alvarlega sködduð. Sé hann í hávaða í langan tíma fær hann óþolandi höfuðverk. Townshend skýrði frá þessu i bandarískum sjónvarpsþætti, Good Morning America. Við það tækifæri sagði hann: „Hljómar rafmagnsgítars meiða mig i eyrunum. Ástandið er slikt að ef ég heyri hávaða í langan tíma finn ég mikinn sársauka í eyrunum. Slik einkenni benda til þess að frekari heyrnarskemmdir séu í vændum. Þvi reyni ég að sleppa sem mest við slikt.” Hávaði í langan tíma er að sjálf- sögðu konsert. Hljómsveitin Who á heimsmetið í hávaða á hljómleikum. í heimsmetabók Guinnes segir að er Who léku á Charlton Athletic knatt- spyrnuvellinum i London 31. maí 1976 hafi verið notað Tasco söngkerfi með 76 þúsund watta heildarafli. Til Pete Townshend. að knýja kerfiö voru notaðir áttatiu 800 watta Crown DC 300 magnarar og tuttugu sams konar 300 watta. í fimmtíu metra fjarlægð fyrir framan kerfið mældist hljóðstyrkurinn 120 desibil. Úr ROLLING STONE og HEIMSMETA- BÓKIN ÞlN Tónskáldið, Magnús Sig- mundsson ræðir hér við Brian Pilkington mynd- listarmann, sem tciknaði myndir á umslag Barna og daga. Myndin á framhlið umslagsins er afar sérstæð, svo ekki sé meira sagt. DB-myndir: Hörður Vil- hjálmsson. liðnum og stjórnaði þá upptökum á söng. Del Newman útsetti jafnframt tónlist plötunnar í samráði við tón- skáldið, Magnús Þór. Söngurinn á plötu þessari er í höndum þeirra Björgvins Halldórs- sonar, Pálma Gunnarssonar, Ragnhildar Gísladóttur, Magnúsar Sigmundssonar og kórs Öldutúns- skóla. Hann var allur hljóðritaður í Hljóðrita. Geoffrey Calver og Jónas R. Jónsson tóku upp. — Geoffrey er Islendingum af góðu kunnur. Hann tók meðal annars upp seinni Vísna- bókarplötu Iðunnar, Út um græna grundu. Magnús Þór Sigmundsson er búsettur í London. Þar starfar hann við lagasmiðar. -ÁT.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.