Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978. 29 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir). Sjónvörp Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuöum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Til bygginga Mótatimbur til sölu, einnotað, 1 X 6”, 1.000 m. uppistöður, 1 1/2 x 4 270 m.Sími 32195 eftirkl. 18. kl. 18. Ódýrt þakjárn. Eigum enn ódýra þakjárnið (287 kr/fetið með sölusk.) Auk þess einnig ódýrar viðarþiljur, saum, áklæðningar utanhúss o.fl. til bygginga. Verzlana- sambandið h/f Skipholti 37, simi 38560. Innrömmun, Ingólfstræti 4, kjallara, gengið inn bak við. Tek alls konar myndir og málverk, eftirprentanir og saumaðar myndir. Hef einnig málm- horn, innlenda og útlenda rammalista og matt gler. Opið 2—6, heimasími 22027. Mótorhjól óskast með 100 þús. kr. mánaðagreiðslum, má vera gamalt, en gangfært. Uppl. í sima 20748 eftirkl.7. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir i( 19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstigvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), motocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66216. Safnarinn Til sölu innl. og erlend frimerki, F.D.C., heilar arkir, 4 bl., umslög, stimplar o.fl., simi 13468. ---------;-------> Fasteignir Timburhús til flutnings, ca 50 ferm, til sölu. Uppl. i síma 14207 eftir kl. 19. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár- stíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsa- kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bílamálun og -rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bílamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bílaleiga Berg s/f bilaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chevette, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg s/f Skemmuvegi 16 sími 76722, kvöld- og helgarsimi 72058. Bilaleiga Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, simi 28510 og 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp, sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir áSaab-bifreiðum. ---------------> Bílaþjónusta Er rafkcrfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kóp. er starfrækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63 Kóp., sími 42021. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og góð þjónusta. Bílatækni hf. Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Peugeot 504 station til sölu. Árg. 1972, innfluttur 1975. 2000 cc vél, aflbremsur. Mjög góður bíll. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—293 Til sölu VW 142 árg. ’74, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 53346. Vantar vél og startara í Fiat 125 Special árg. 71. Uppl. í sima 23809 eftir kl. 6. Til sölu Ford Torino árg. 71, beinskiptur, aflstýri og -brems- ur. Uppl. i sima 42002. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Til sölu Mazda 929 station árg. 1976, vel með farinn, ekinn 38 þ. km, sportfelgur & fl. getur fylgt. Mögu- leiki á skiptum á minni bil. Á sama stað er einnig til sölu hljómtæki (magnari plötuspilari & hátalarar). Uppl. í síma 71806 eftirkl.6. Mercedes Benz 190 árg. ’64 til sölu í góðu standi, skoðaður 78. Verð 550—600 þús. Uppl. i síma 42896. Til sölu notaðar disilvélar, Perkings 4,203—4,236 og 6,354, einnig Ford V-8 360. Uppl. i síma 83266. Til sölu Peugeot 404 árg. 72, fallegur bill. Uppl. i Bila- úrvalinu.sími 28488. Óska eftir 8 cyl. vél, 318 cub, og sjálfskiptingu i Dodge Dart árg. 70. Uppl. í síma 95—2191 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu franskur Chrysler árg. 72 með nýuppgerðri vél, sjálf- skiptur og bæði frambrettin ný. Tilboð. Uppl. í síma 74108 eftir kl. 7. Til sölu VW 1300 árg. ’67, vél ekin 46.000 km, þokkalegt boddí, staðgreiðsla. Uppl. í síma 28815 eða 84615 eftir kl. 5. Til sölu VW Variant 1600 L árg. 72 með skiptivél, skipti á ódýrari, allt kemur til greina, milligjöf, mánaðar- greiðslur. Uppl. i síma 74164 á kvöldin. Til sölu VW 1302, árg. ’71, þarfnast smálagfæringa. Uppl. i sima 19236 eftir kl. 7. Fiat 850. Til sölu er Fiat 850 Special árg. 72, þarfnast viðgerðar á sílsum og gólfi, lakk gott og góð vél. Uppl. í síma 74567 eftir kl.6. Einstakt tækifæri. Til sölu Blazer árg. 73, meö 6 cyl. dísil- vél. Allur nýklæddur að innan og gott lakk. Uppl. í síma 28306 eftir kl. 8. VW árg. ’65, í þokkalegu standi en með bilaða vél, til sölu. Uppl. i síma 53243 eftir kl. 7 í kvöld og næstú kvöld. VW 1302 árg.’71 til sölu Uppl. í sima 37478. Óska eftir að kaupa vélarvana Lödu árg. 73, eða selja mótor í Lödu árg. 73. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1247 Hópferðabill óskast. Við höfum í huga 30—36 sæta góðan bíl til flutnings á starfsfólki til og frá vinnu. Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt „Maris — 1242”. Toyota Mark II. Til sölu Toyota Mark II árg. 73, nýupp- tekin vél, gott útlit. Nánari uppl. í síma 51764 eftir kl. 4. 2 Volksvagnar, árg. ’63—’67, til sölu, vélarlausir, seljast báðir á kr. 20. þús. Einnig eru varahlutir til sölu, dekk, rafgeymar o.fl. Uppl. í síma 74628 eftirkl. 7. Sparneytinn. Citroön Ami 8 station árg.,1973 til sölu. Uppl. i sima 10557. Peugeot 501 árg.’70 til sölu, einkabill í mjög góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í sima 10849 eftir kl. 19. VW 1300 árg. ’73 til sölu í góðu lagi, er skoðaður 78. Uppl. hjá bílaleigunni Tý, Tangarhöfða 6, í síma 85828 næstu daga. Til sölu Skoda 1000 MB til niðurrifs. Til sýnis að Suðurlands- braut 92A eftir kl. 5. Óska eftir sparneytnum, sjálfskiptum bíi, japönskum, helzt Toyota eða Mazda, ekki eldri en árg. 74. Staðgreiðsla 1.5—1.8 milljón. Uppl. í síma 17083. Tilboð óskast í Buick Skylark 1969,2 dyra, 8 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri, góður bíll en léleg vél. Uppl.ísima 40288. Rambler Classic árg. ’65 til sölu, 199 cub. Verð 180 þús., þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 76831. VWárg. 1967 til sölu eftir ákeyrslu, góð vél, 1500, tilboð. Uppl. í sima 26972 eftir kl. 6. Til sölu Morris Marina árg. ’73, keyrður 66 þús., góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 50526. Wagoneer’74. Til sölu Wagoneer árg. 74, upphækk- aður og nýryðvarinn. Uppl. í síma 74379. 'Ford Tremont Futura sport árg. ’78 tveggja dyra, til sölu, 8 cyl., ekinn 5000, litur silfurbrons með rauðum vinyltopp. Uppl. i síma 99-1212 Selfossi eftir kl. 18 daglega. Takiðeftir. Hef kaupanda að Mercedes Benz 230 eða 250 árg. 1976 eða 77, aðeins góður, beinskiptur bensínbíll kemur til greina. Staögreiðsla i boði. Einnig vantar allar teg. bíla á skrá, þó sérstaklega VW 71 og yngri. Einnig minnum við á að sért þú að leita að bíl þá er lausnin að hringja, sé bíllinn ekki til sem þú leitar að er auglýst eftir honum þér að kostn- aðarlausu. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatími virka daga kl. 18—21 og laugard. kl. 10—2 í síma 25364. Renault 4 sendibill árg. ’71 til sölu. Uppl. i síma 19497 eftir kl. 7. Óska eftir húddi og grilli á Morris Marina árg. 74 1,8 cub. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1253 Óska eftir að kaupa sparneytinn bil, verð 500.000 kr., ekki eldri en árg. 73, staðgreiðsla. Uppl. i síma 10869 eftir kl. 6. Saab 96 árg. ’74 til sölu, góður bill, góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 32131 og 34335. Sportbill til sölu. MGB GT árg. ’69, 2 manna, nýspraut- aður. Er á tveimur hjólum, með lausan vinylklæddan topp. 1800 CC vél með 2 blöndungum, 4 gíra skipting m. 2 gíra overdrive. Skoðaður 78. Uppl. í síma 35916. Til sölu Moskvitch ’70 í góðu standi, ónýt frambretti, verð 130 þús. Uppl. í síma 15168 eftir kl. 7. Til sölu Saab 96 árg. ’66. Ekinn 70 þús. km, upptekin vél, vetrar- og sumardekk, útvarp og segulband. Sér- stakt eintak af bil, óryðgaður, einn eig- andi. Skipti á dýrari bíl. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—262 Cortina árg. ’67 til sölu. Uppl. í sima 85426.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.