Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978. ,33 I (0 Bridge I Vestur spilar út lauftvisti í fimm tígl- um suðurs. Hvernig spilar þú spilið? — og það þýðir ekkert að spyrja okkur hvers vegna i ósköpunum suður spilar ekki þrjú grönd á spilið. Norður * 42 32 0 G73 * KD8543 Suuuit * Á76 K97 o ÁKD62 + Á7 Það er greinilegt, að lauftvisturinn er einspil. Það gengur því ekki að taka trompin af mótherjunum því þá fást aðeins þrír laufslagir. Austur stöðvar laufið. Ekki getum við trompað spaða í blindum því þá fær vörnin spaðaslag, hjartaslag — fleiri en einn ef vestur á ásinn — auk þess, sem vestur trompar lauf. Hvað er þá til bragðs að taka? — Við reiknum með trompunum 3-2 og tökum fyrst ás og kóng í tigli. Síðan er litlu laufi spilað — við drápum auðvitað á laufás í fyrsta slag. Ef vestur trompar er hann aðeins að trompa tapslag. Ef vestur trompar ekki er drepið á drottn- ingu blinds. Lauf síðan trompað með tiguldrottningu. Tígulgosi sér fyrir síð- asta trompi mótherjanna. Ellefu slagir. Fimm á tígul, fimm á lauf og spaðaás. Spilin skiptust þannig: k + D1053 VÁD854 0 1095 + 2 Austuu + KG98 v G106 o 84 + G1096 I gf Skák Noregsmeistarinn tvö síðustu árin, Knut Jöran Helmers, Osló, sigraði á 60 ára afmælismóti skákfélagsins 1 Moss. Hlaut 5.5 af 6 mögulegum. Aðeins Sví- inn Mats Örndahl náði jafntefli. Þessi staða kom upp á mótinu i skák Bomann og Helmers, sem hafði svart og átti leik. * %H1 \§J jp m 1 : ■ Jl !U Ép a § A ■ Wm 1 m A ■ ’tmZ' U a w A isa u & ........ s Ml 24.-----Dxb3!! 25. cxb3 — Bxe4 + 26. Kcl - Hxb5 27. Dxh5 - Hxg2 28. Hel — Hc5+ 29. Kdl — Bc2+ og hvitur gafst upp. Þetta var frábær draumur! Forsetinn las lesendabréfið þitt í Dagblaðinu og vildi fá þig til að mynda næstu ríkis- stjórn! Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö sjúkrabifreiðsimi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö simi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. * Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3. nóv. til 10. nóv. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. HafnarfjörAur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akurevri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunaftima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i\ þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridagakl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaði hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavaröstofan: Simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viði Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. , Því miður frú, þér verðið að gefa mér betri lýsingu en „lítill fyrir mann aö sjá”. Reykjavík—Kópavogur-Soltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230.' Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og helgklaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá logreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: \ Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19, HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Faeðingardeild Kl. 15-16 og 19.30—20.! Fœðingarheimiii Reykjavikur Alladaga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. ,GrensésdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshœlið: fcftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspitaK Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffilsstaðaspitaH: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimUið VffHsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Údánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstúd. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—2i, laugard. kl. 13—16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. HofsvaNasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimuni 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghottsstraori 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadeUd er opin lengur en til kL 19. Tœknfcókasafnið Skiphottí 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasefn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föjtudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Erfiður áfangi í lífi þinu er vegna óhjákvæmilegra breytinga i daglega lifinu. Þú kemur til með að vekja athygli vegna dugnaðar. Kvöldið er upplagt til nýrra ævintýra. Fiskamir (20. feb.—20. marzk Einhver þér nákominn endur- vekur umræður sem þú hélzt að væru um garð gengnar. Góður dagur að taka upp aftur störf sem fallið hafa niður. Blár hagstæður litur. Hrúturinn (21. marz — 20. april): Erfitt tímabil fyrir ástina. Láttu eiga sig að taka mikilvægar ákvarðanir fyrr en stjörnumar eru þér hagstæðari. Sæktu félagsskap til vina í kvöld. Nautið (21. apríl — 21. maí): í dag er gott að halda upp á afmæli ýmiss konar. Ástin færir þér mikla hamingju. Þú hlýtur skilning hjá aðila sem þú hélzt að væri þér andsnúinn. Tvíburarnir (22. mal — 21. júní): í dag er gott að lappa upp á viðskiptasambönd. Félagslífið er erfitt í kvöld vegna framkomu annars aðila. Gestur verður seint á ferðinni og hann gæti þarfnazt hjálpar. Krabbinn (22. júni — 23. júlí): Ef þú ert að biða bréfs þá máttu biða lengur þvi bréfinu gæti seinkað. Láttu hlutina biða því þú heyrir brátt góðar fréttir. Ekki breyta til án ráða frá öðrum. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Fjölskyldumál ganga vel i dag og þá sérlega þau sem snerta börnin. Þú kemur til með að fagna velgengni ungs manns. Ástin liggur í láginni þessa dagana. Meyjan (24. ágúst — 23. sepL): Dagurinn byrjar rólega, komdu, eins miklu i verk strax eins og hægt er þvi mikið gæti orðið að gera þegar liður á daginn. Gestur gerir þér freistandi tilboð. Vogin (24. sepL — 23. okt): Fólkið umhverfis þig er erfitt i umgengni og þér gengur betur ef þú sinnir verkum þinum einn. Fjármálin ganga vel í dag. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.h Nánir ættingjar þarfnast athygli þinnar í dag. Nýr nágranni sýnir þér vináttubragð. Þessi aðili bætir um í vinahópi þinum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Gott er að biðja menn um greiða eða mikilvæg viðtöl í dag. Vertu á varðbergi i umgengni við heimilistæki og vélar í dag þvi stjörnurnar sýna fram á slysahættu. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Deilur við aðra verður að lægja varlega því annars verða þær til langframa.Heimilislifið er gott og góður dagur til samkvæma heima við. Afmælisbarn dagsins: Góð tækifæri i félagslifinu koma upp á miðju árinu. Þú verður að taka hlutunum með ró, eða þú vaknar upp við að þú ert búinn að ofþreyta þig. Eitt ástarsamband er líklegt til að lognast útaf — þér til léttis. Miklar breytingar eru á döfinni í lok ársins. Dýrasofnið Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. 10- 22. Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.SÚ--16. Norrsana húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. HitaveitubUanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvaitubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. SlmabUanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka asma- og ofnæmissjúklinga ,fást hjá eftirtöldum: Skrifstofu samtakannai Suðurgötu 10, sími 22153, og skrifstofu SÍBS, sími 22150, Ingjaldi, simi 40633, Magnúsi, sími 75606, Ingibjörgu, sími 2744 lm í Sölubúðinni á Vífils- ,stöðum, simi 42800, og Gestheiði, sími 42691. Minningarkort Byggingarsjóðs j Breiðholtskirkju 'fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstckk 1, slmi 741301 og Grétari Hannessyni, Skriðustekk 3, sími 74381. |

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.