Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 06.11.1978, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978. Framhaldafbls.29 Til sölu Buick Le Sabrc árg. ’71, ekinn 68 þús. mílur, óslitinn toill, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 16982 eftir kl. 6. Óska eftir að skipta á VW 71, keyrður 26 þús. km. skiptivél, reikningar fylgja, og á ca 1500 þús. kr. bil, helst japönskum, Cortinu eða VW, 100—130 þús. pr. mán. (fasteigna- tryggt). Uppl. í sima 76495. Til sölu snjóbill árg. 73, 12 manna, I sérflokki. Uppl. í sima 96—22777 á kvöldin. Willys ’66, góður bill. Ryðlaus skúffa, yfirfarinn kassi, góð blæja og nýklæddur. Upplýsingar að Asparfelli 12, 4. hæð H. eða í Bilakaup í dag. Efþúþarftað selja bil eða ef þú þarft að kaupa bíl þá er langöruggasta leiðin sú sem liggur til okkar. Hiá okkur er alltaf eitthvað um að vera.Viðseljum allt, dýra bíla, ódýra bíla. Bílasalan Spyrnan, Vitatorgi, simi 29330 og 29331. Varahlutir i Morris Marina 74 og Fairlane 500 ’64 ásamt varahlutum í eldri gerðir amerískra bila. Uppl. í síma 86630. Blazer árg. ’74 Cheyenne. Til sölu Blazer árg. 74, mjög góður bill, litur vínrauður og hvítur, upphækkaður og á nýlegum tracker dekkjum. Ýmis skipti möguleg. Uppl. I síma 53462. Vél. Vil kaupa vél í Dodge Dart árg. ’68 eða lélegan bíl með góðri vél. Uppl. í síma 74554. Sel i dag og næstu daga Toyotu Crown 73, o& 75, Toyotu Mark II árg. 73, Toyotu Cressida árg. 78, Mözdu 818 árg. 77, aðeins ekna 20 þús. km, Mercedes Benz 250S árg. ’67, sjálfskiptan með vökvastýri, Mercedes Benz ’69, dísil, Ford Torino ’69, 6 cyl., beinskiptan Bronco ’66 og 72, Subaru árg. 77, einnig Ford Transit ’69 með leyfi, talstöð og mæli. Söluþjónusta fyrir notaða bíla, sími 25364 milli kl. 18 og 21 og virka.daga og 10—2 laugardag. Hljóðkútar fyrir V W og Fíat, flestar gerðir. Bremsuklossar I flestar gerðir Evrópu og japanska bila, hagstætt verð. Fiat varahlutir í miklu úrvali, kúplingar, stýrisliðir, boddihlutir, stuðarar, ljósabúnaður, hand- bremsubarkar og fleira. Gabriel höggdeyfarar í flestar gerðir bíla, t.d. Bronco, Blazer, Cortinu og VW. G.S. varahlutir, Ármúla24, simi 36510. Varahlutir eru til sölu, Rambler American ’66, Cortina ’68, Plymouth Valiant ’66, pólskur '"lat 74, Fiat 128 árg. 72, Austin Mini '69, Chevrolet, Ford, VW og margt P Varc hlutaþjónustan Hörðuvöllun viÖL.ækjar götu,sími 53072. Vörubílar Til sölu 10 hjóla vörubilar, M-Benz 2224 árg. 73 og M- Benz 1819, árg. 71. Einnig 3ja tonna Hiap árg. 75, lítið notaður og grjót- skúfla. Uppl. í síma 92-2495. Vörubílskrani Foco olnbogakrani i góðu standi til sölu. Einnig nýr startari, 24 volta Delco Remy og Benz 220 S, árg. ’64, ásamt miklu af varahlutum. Uppl. í síma 92— 1343. Húsnæði í boði Verzlunarhúsnæði við aðalgötu i miðborginni til leigu, um 70 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022._________________________H-900 Höfum laus nokkur , herbergi á miðsvæðtnu í Reykjavik. Einnig iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði og lagerpláss víðs vegar um bæinn. Uppl. hjá leigu Ibúðarmiðluninnar Hafnar- stræti 16,sími 10933. Rúmgott herbergi til leigu í Kópavogi með aðgangi að sturtubaði. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 82604 eftir kl. 7. Hef herbergi með eldhúsaðgangi til leigu fyrir full- orðna konu sem er einmana og vantar vinkonu. Tilboð sendist DB merkt „Reglusöm — 263”. Til leigu er 4ra herbergja íbúð á Teigunum, laus 10. nóv. íbúðin er um 90 ferm, stór stofa og eldhús á hæðinni, eitt frekar lítið svefn- herbergi I kjallara. 1 kjallara er einnig snyrting með sturtu og 2 lítil herbergi m. litlum gluggum. Reglusemi og góð um- gengni algert skilyrði. Tilboð sem greini fjölskyldustærð og greiðslugetu (fyrir- framgr., lengd og upph.) sendist DB fyrir 8. nóv. merkt „266”. í Laugarneshverfi er til leigu einstaklingsíbúð, eitt her- bergi, eldhús og bað, tæpir 30 ferm. íbúðin er á annarri hæð og hefur alveg sérinngang. Reglusemi og hljóðlát og góð umgengni skilyrði. íbúðin er laus strax. Tilboð sendist DB fyrir 8. nóv. merkt „267”. Leigutakar. Lcigusalar. Ný og bætt þjónusta Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann j)egar ibúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt símtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæði, sýnum einnig húsnæðið ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið mánud. til föstud. frá kl. 10—6. Laugardaga frá kl. 1—4. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigumiðlun-Ráðgjöf. Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna sem er opin alla virka daga kl. 1—5 e.h. Tökum ibúðir á skrá. Árgjald kr. 5000. Leigjendasam- tökin Bókhlöðustíg 7, Rvík, sími 27609. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökun. örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er. Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími 12850 og 18950. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand- ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig strax. Húseigendur ath.: Það er mjög hagkvæmt að skrá ibúðina, eða hvert það húsnæði sem þið hafið til umráða strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en eftir langan tíma. Það er betra að hafa tímann fyrir sér, hvort sem þú þarft að leigja út eða taka á leigu. Gerum samninga ef óskað er. Opið alla daga nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, sími 10933. Húseigendur—Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu bilskúr. Uppl. í síma 81087 eftir kl. 6. U ng hjón utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. i ■ síma 75618. Ef þið viljið góða leigjendur í 2ja til 3ja herb. ibúð, þá vinsamlegast hringið i sima 29494 eftirkl. 5. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, þarf ekki að vera laus fyrr en eftir áramót. Uppl. I síma 33233. Ungt par með litið barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt i Hafnarfirði eða Garðabæ, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 40202. Ungur maður sem vinnur úti á landi, er í bænum 3. hverja helgi, óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-1229 Ung reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi á leigu. Hringið I síma 74891 frá kl. 16. Læknaritari óskar eftir ibúð, uppl. í síma 15307 eftir kl. 6. Vil taka bílskúr á leigu. Uppl. i síma 25421 eftir kl. 7. sos. Ung, einstæð móðir óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baðherbergi. Uppl. I síma 16199 milli kl. 2 og 6 á dag- inn. Tvær mæðgur óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt I námunda við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans. Uppl. I sima 38157. Systkini utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. des. Uppl. í síma 41854 eftir kl. 6 á kvöldin. Lögreglumaður óskar eftir 2 til 4 herbergja ibúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu, raðhús kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 44743 milli kl. 18og21. Karlmann vantar herbergi nú þegar. Uppl. í síma 15806. Erum á götunni. Barnlaus hjón utan af landi óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð i Rvík, Kóp, eða Hafnarfirði, eru reglu- söm. Uppl. í sima 72608. Upphitaðurbíiskúr óskast til leigu I Breiðholti, helzt i Hóla- hverfi, notast aðeins til geymslu. Uppl. í sima75215og35051. Herbergi óskast fyrir einhleypan reglusaman karlmann, helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-180 2—3ja herbergja ibúð óskast fyrir reglusama stúlku. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—634. íbúð óskast, er á götunni, uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-725 ATH. Ung barnlaus hjón, hún íslenzkur hjúkrunarfræðingur, fædd og uppalin á Akranesi, hann enskur bifvélavirki, sem bæði vilja setjast að á Akranesi, óska eftir stórri 2ja eða 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I sima 15207 eftir kl. 18 eða I síma 93— 1472allan daginn. Ath. Ath. Feðgin óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg, skilvísum greiðslum og góðri umgengni lieitið. Uppl. I sima 44352 milli kl. 4 og 6. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra- borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls- götu 86, simi 29440. Atvinna í boði Beitingamann vantar í Keflavík. Uppl. I síma 92-7682. Verkamenn. Duglegur verkamaður vanur byggingar- vinnu óskast nú jsegar. íbúðarval hf„ sími 34472 kl. 17—19. Viljum ráða byggingaverkamenn strax. Byggingasamvinnufélag Kópa- vogs, simi 42595 og 43911. Fjölskyldu í Háaleitishverfi vantar bráðnauð- synlega barngóða manneskju til að gæta 5 1/2 mán. drengs og sinna tilfallandi heimilisstörfum, aðallega eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—1246 Breiðholt. Heiðarleg stúlka óskast til heimilisstarfa 4—6 tíma I viku. Vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _______________________________H-1236. Mann vantar á 11 tonna línubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. I síma 92—3869 eftir kl. 7 á kvöldin. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir starfs- kröftum. Reglusemi og stundvísi áskilin, tilboð leggist inn á DB fyrir fimmtudag, merkt „36”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.