Dagblaðið - 15.01.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 15.01.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979. 9 Svíþjóð: JÁTAR MORD Á SAUTJ- ÁN GAMALMENNUM —18 ára aðstoðarmaður á sjúkrahúsi vildi ekki horfa á aldraða þjást í tilgangsleysi og gaf þeim eitraðan ávaxtadrykk Átján ára gamall aðstoðarmaður á sjúkrahúsi í Malmö hefur viðurkennt að hafa myrt sautján aldraða sjúklinga með þvi að gefa þeim eiturblandaðan ávaxtadrykk. Nafn mannsins hefur ekki verið gefiö upp en hann hefur starfað við geðdeild sjúkrahússins í þrjá mánuði. Sagði hann lögreglunni. að ástæðan fyrir morðunum væri sú að honum líkaði ekki að sjá gamalt fólk þjást. Elzta fórnardýr mannsins var hundrað ára gamalt. Allir sjúkling- arnir sem létust af völdum hans voru á sérdeild fyrir aldraða og andlega van- heila. Upp komst um morðin þegar lögregla var kölluð til vegna dularfulls dauðsfalls eins sjúklingsins á föstu- daginn. Var þá farið að kanna orsakir annarra dauðsfalla, sem orðið höfðu á þessari deild sjúkrahússins eftir að hinn 18 ára gamli aðstoðarmaður hafði hafið störf á sjúkrahúsinu i október siöastliðnum. Eitrið, sem blandað var saman við ávaxtadrykkinn var einhvers konar hreinsivökvi, að sögn lögreglunnar. Munu nokkrir sjúklinga á þessari deild sjúkrahússins hafa sloppið naumlega við að taka inn hinn eitraða vökva. Að sögn sænsku lögreglunnar mun aðstoðarmaðurinn telja sig hafa verið að fremja líknarmorð og réttlætt þau með því að það væri synd að neyða gamalt fólk til að þjást í tilgangsleysi. Mun hann hafa orðið fyrir áhrifum af miklum umræðum um líknarmorð, sem fram hafa farið i Svíþjóð á undan- förnum mánuðum. Chevrolet Malibu 4 dr. Sedan kr. 5.200.000. Þetta er það sem þeir nýju frá General Motors snúast allir um Kuldinn i Evrópu hefur veriö mjög mikill að undanförnu og það telst til tiðinda að við Jótland hafa menn getað veitt á is. Þó þarf að vara sig ef suðvestan vindur kemur. Er þá hætta á að ísinn brotni og menn beri út á haf. Malibu Classic 4 dr. frá kr. 6.100.000.- Innif. 5 lítra V8 vél. John Wayne hressist eftir skurðaðgerð Kvikmyndaleikarinn John Wayne virðist óðum að ná sér eftir að nærri allur magi hans var fjarlægður vegna krabbameins i fyrradag. Tók sú aðgerð níu klukkustundir. Leikarinn, sem er 71 árs, gat setið uppi í rúmi sinu og jafnvel rætt ofurlítið við nánustu ættingja sem hjá honum voru. uppgötvuðu læknar að hann hafði krabbamein i maga. Að sögn læknanna eru þess engin merki að meinið hafi komizt í önnur liffæri. Fyrir 14 árum var vinstra lunga leikarans fjar- lægt vegna krabbameins og i apríl siðast- liðnum gekkst hann undir hjartaskurð- aðgerð. hann talinn þola öll þessi áföll. Fram- farir eftir síðustu aðgerð munu vera góðar og ef allt fer að óskum segjast læknarnir búast við að sjá leikarann i nýrri kvikmynd innan skamms tima. Grikkimir vildu fá að steikja kjötið Þúsundir griskra innflytjenda í Mel- gegn lögreglu og slökkviliðsmönnum bourne í Ástralíu brugðust reiðir við, með bareflum og vildu fá að halda áfram þegar lögreglan skipaði þeim að slökkva matseldinni. Varðist slökkviliðið með elda þá sem fólkið hafði kveikt til að vatnsslöngum sínum og tókst að lokum steikja kjöt og önnur matvæli. Óttaðist að slökkva eldana og hrekja sárreiða og lögreglan að eldarnir breiddust út vegna holdvota Grikkina í burtu. mikilla þurrka. Réðust innflytjendurnir John Wayne var lagður inn á sjúkra- Að sögn lækna er John Wayne hús i síðustu viku vegna gallsteina en þá óvenjuvel byggður og þess vegna er Þad er margt sem þér likar vel . íþeim nýju amerísku Sparneytin 3.8 lítra 6 cyl. vél. Sjálfskipting Vökvastýri Styrkt gormafjöðrun að aftan og framan Transistorkveikja Aflhemlar Urval lita, innanogutan Og f leira og f leira by General Motors CHEVROlET PONTIAC OLDSMOÖLE ' GM BUCK CADHLAC 1 Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.