Dagblaðið - 15.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979.
Iþróttir
Iþróttir
19
íþróttir
Iþróttir
§>
Passarella
Fyrirliði
Argentínu
tilUSA!
Bandarfska knattspyrnufclagið
Washington Diplomats hefur keypt
Daniel Passarella, fyrirliða hcims-
meistara Argentlnu, og að sögn brezka
útvarpsins fyrir 750 þúsund sterlings-
pund. Það er ein alhæsta sala sem um
getur 1 sambandi við knattspyrnumann.
Passarella vakti gifurlega athygli á
heimsmeistarakeppninni i Argentínu sl.
sumar. Mjög sterkur miðvörður þó lág-
vaxinn sé — en gífurlegur stökkkraftur
hans bætir upp skort á hæð. Þá er hann
afar hættulegur við mark mótherjanna í
horn- og aukaspyrnum.
Passarella lék með River Plate í
Buenos Aires og það félag hefur nú
misst nær alla þekktustu leikmenn sina.
Fyrst Mario Kempes til Spánar — síðan
Ardiles og Villa til Tóttenham og Taran-
tini til Birmingham.
Týrnúefst
í 3. deild
Týr úr Vestmannaeyjum gerði góða
ferð á meginlandið mitt i öllu fannferginu
og öfxrðinni. Týr lék tvo leiki — og
sigraði i þeim báðum og hefur nú örugga
forustu i 3. deild Islandsmótsins i hand-
knattleik.
Á laugardag sigraði Týr Skagamenn
örugglega. 23-13. á Akranesi. Fgill
Steinþórsson, markvörður Týs, varði
eins og berserkur og skóp stórsigur Týs.
I gær lék Týr siðan við Gróttu, og aftur
sigruðu Eyjamenn, þá 23-21. Týr hefur
því sett stefnuna á 2. deild.
Það lið er eitt virðist geta ógnað yfir-
burðum Týrara er Afturelding. í gær-
kvöld lék Afturelding við Breiðablik, og
sigraði Afturelding, 15-14, i hörkuleik.
Staðan i 3. deild er nú:
Týr 6 6 0 0 140 109 12
Afturclding 7 5 l I 135-122 11
Grótta 6 4 0 2 127-115 8
Breiðablik 7 3 l 3 146-140 7
Akranes 7 3 0 4 139 130 6
Njarðvík 6 2 0 4 125-138 4
Keflavík 5 l 0 4 89-115 2
Dalvík 6 0 0 6 109-141 0
ÍBK og Njarðvik áttu að leika á
laugardag í 3. deild, svo og 2. deiid
kvenna. Ekkert gat orðið af leiknum, þar
sem dómarar komust ekki að sunnan
vegna ófærðarinnar. Þá var leitað
dómara — og þeir fundnir. Sá galli var
þó á gjöf Njarðar að þeir voru úr Kefla-
vik og Njarðvikingar gátu ómögulega
sætt sig við þá. Liðin mætast þvi á
þriðjudagkl. 8.
íþróttir
MORTEN FROST
HANSEN LÉK SÉR
AÐ F. DELFS!
Morten Frost Hanse, hinn bráðcfni-
legi badmintonleikari Dana, sigraði
heimsmeistarann Flemming Delfs á ótrú-
lega auðveldan hátt i úrslitum I einliða-
leik karla á miklu badminton-móti við
KR sigraði
á Akureyri
KR vann öruggan sigur á Þór i 1.
deild kvenna á Akureyri um helgina,
17—9. Það var ekki mikið skorað í fyrri
hálfleik, staðan i leikhléi 6—3, en i siðari
hálfleik dró enn frekar i sundur með
liðunum. Anna Gréta skoraði flest mörk
Þórs, 5 en fýrir KR skoraði Karólina
Jónsdóttir mest — 5.
Að Varmá fékk Breiðablik meistara
Fram í heimsókn og staðreynd varð stór-
sigur Fram, 16—4 — yfirburðir þar.
-SL A.
Nagoya i Japan i gær. Lokatölur i leik
þeirra 15-9 og 15-3.
Morten Frost, sem aðeins er 20 ára og
Danmerkurmeistari sl. ár, hafði leikinn
alltaf i hendi sér. í undanúrslitum vann
hann Masao Tsuchida, Japan, með 15-3
-og 15-11, en Delfs vann annan Japana í
undanúrslitum, Hiroshi Taniguchi, 15-
11 og 15-4.
í einliðaleik kvenna sigraði Lena
Köppen, Danmörku. Lék til úrslita við
Saori Kondo, Japan, og vann 11-1 og 11-
9. 1 tvíliðaleik karla unnu Japanirnir
Tsuchida og Yoshitaka Danina Delfs og
Skovgaard 15-7 og 15-12.
Öllu f restað
öllum leikjum i Hollandi og Belgiu,
sem vera áttu um helgina, var frestað —
ýmist vegna veðurs eða að knattspyrnu-
vellirnir voru eklu i leikhæfu ástandi.
Morten Frost Hansen.
argus
Kauptu
iWCllS þar sem
auðveldast er fyrir þig að endurnýja
Umboðsmenn HHi eru afbragðs fólk, sem keppist við að veita svo að þú getir gengið frá endurnýjun á miðum þínum, valiðþér
viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Þeir láta þér fúslega í té trompmiða — og ef til vill nýtt númer til viöbótar. Láttu ekki
allar upplýsingar um trompmiða, númer, flokka, raðir og annað óendurnýjaða miða glata vinningslíkum þínum. Það hefur hent
það, sem þú vilt fá að vita um Happdrættið. of marga. Kauptu miða, þar sem auðveldast er fyrir þig að end-
Það borgar sig að ræða við næsta umboðsmann sem allra fyrst, urnýja.
Umboðsmenn Happdrættis Haskóla íslands árið 1979
REYKJAVIK:
Aðalumboðið, Tjarnargötu 4, sími 25666
Búsport, Arnarbakka 2, sími 76670
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 sími 19030
Bókabúöin Álfheimum 6 sími 37318
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355
Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150
sími 38350
Bókabúð Safamýrar, Miöbæ, Háaleitisbraut 58—60 sími 35230
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu sími 13557
Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832
Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52 sími
86411
Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172 sími 11688
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ sími 86145
MOSFELLSSVEIT:
Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurösson, sími 66226
KJÓS:
Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti
Umboðsmenn á Reykjanesi
Grindavík Ása Einarsdóttir Borgarhrauni 7 sími 8080
Flugvöllur Erla Steinsdóttir Aðalstöðinni sími 2255
Sandgerði Hannes Arnórsson Víkurbraut 3 simi 7500
Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir Jaðri sími 6919
Keflavík Jón Tómasson versl. Hagafell sími 1560
Vogar Halla Árnadóttir Hafnargötu 9 sími 6540
Umboðsmenn á Austfjörðum
KÓPAVOGUR:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2 sími 40810
GARÐABÆR:
Bókaverslunin Gríma, Garóaflöt '(6—18, sími 42720
HAFNARFJÖRÐUR:
Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51301
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288
Vopnafjörður Þuríður Jónsdóttir sími 3153
Bakkagerði Sverrir Haraldsson Ásbyrgi sími 2937
Seyðisfjörður Ragnar Nikulásson Austurvegi 22 sími 2236
Norðfjörður Bókhaldsstofa Guðm. Ásgeirssonar
sími 7677
Eskifjörður Dagmar Óskarsdóttir, sími 6289
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson Laufási 10
sími 1200
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir Mánagötu 23 sími 4210
Fáskrúðsfjörður örn Aðalsteinsson
Stöðvarfjörður Magnús Gíslason Samtúni
Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir Holt i
Djúpivogur María Rögnvaldsdóttir Prestshúsi sími 8814
Höfn Gunnar Snjólfsson Hafnarbraut 18
simi 8266
HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna