Dagblaðið - 15.01.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 15.01.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979. 25 Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu. Leigu- salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud.—föstud. frá kl. 13—18,símaþjónustafrákl. 19—21 i síma 83945. Lokað um helgar. Leigu- þjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími er frá kl. 1 til 6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um helgar. Húsnæði óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 83331 eftir kl. 7 í dag og á morgun. tbúð óskast, helzt 1 Hafnarfirði, tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í sima 50709 og 53444 næstu daga. Bilskúr óskast i einn eða tvo mánuði. Uppl. í síma 75471 ákvöldin. Bilskúr eða svipað húsnæði óskast fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Sími 72875 ákvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhús- næði með góðum innkeyrsludyrum. Svæði: Reykjavikursvæðið, stærð: 150—300 ferm. Þarf að vera tilbúið til leigu í maí. Uppl. í síma 42021 frá kl. 9 til 3. Geymsluhúsnæði óskast á Stór-Reykjavikursvæðinu, ca 100— 150 ferm, þarf að vera með stórum inn- keyrsludyrum. Upphitun ekki skilyrði. Uppl. gefur Karl í sima 41287. Pipulagningamaður óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð, helzt í austurbænum, æskilegt með síma. Uppl. I sima 21039. Stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. eða einstakl- ingsíbúð. Uppl. i síma 74004 eftir kl. 7. Óska að taka á leigu rúmgóðan bílskúr í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—6991. Píanónemi óskar eftir íbúð eða herbergi til 1. júní í vor. Þarf helzt að vera nálægt Skipholti eða mið- svæðis í Reykjavík. Skilyrðislausri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25653. Óska eftir 2ja eða lítilli 3ja herbergja íbúð. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 22137. Herbergi óskast á leigu. Uppl. í síma 26771. 20 ára nemi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 41988 milli kl. 7 og 8 I kvöld. Herbergi með snyrtiaðstöðu óskast strax. Uppl. í síma 73438. Ungur matreiðslunemi og unnusta hans í Ármúlaskóla óska eftir að taka eins til 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í nánd við Ármúla en ekki skilyrði. Geta borgað 6 til 12 mán. fyrir- fram. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 41793. Tvær ungar stúlkur með eitt bam óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. öruggar mánaðargreiðslur, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22364 í hádeginu og eftir kl. 7. Óskum eftir 2ja herb. ibúð, getum borgað allt að ári fyrirfram, ef óskað er. Erum með eitt 2ja ára barn. Uppl. í síma 32666. 3 ungar stúlkur óska eftir góðu húsnæði með klósetti og, eldhúsi, á jarðhæð. Höfum ætlað okkur að stofna gæzlupláss fyrir börn, þyrfti að vera aðgangur að góðum garði, má þarfnast lagfæringar. Gætum tekið börn I pössun upp í leiguna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—915. Viðgerða- og geymsluhúsnæði óskast, 50—100 ferm (aðeins tveir aðilar). Þarf ekki að vera fullfrágengið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—912. Óskum eftir 200—250 ferm iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Tilboðum sé skilað fyrir 19. jan. merkt „Iðnaðarhúsnæði 96". Atvinna í boði Matsvein vantar á netabát frá Grindavik. Uppl. í síma 92—8085. Bifvélavirkjar óskast strax. Uppl. í síma 74488 og 73492. Vetrarmaður óskast á sveitaheimili. Uppl. í sima 18787 eftir kl.7. Vinnukraftur óskast í sveit rétt við Hvolsvöll. Kona með eitt barn kæmi til greina. Uppl. í sima 51489. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tóbaks- og sælgætis- verzlun hálfan daginn, þyrfti helzt að vera vön og yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6977. Tvo vana háseta vantar strax á hundrað lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í sima 92—8286, Sölumaður óskast. Þarf að hafa nokkra þekkingu á hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt við ulhliða verzlunarstörf. Um er að ræða l'ramtíðarstarf með góðum tekju- möguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda uppl. um ald ur og menntun og fyrri störf fvrir mánudaginn 8. jan. Uppl. ekki gefnar i sima. Stereo póstbox 852 Hafnarstræti 5. Rvik. Verzlunarstjóri óskast. Ný verzlun, vöruflokkar: tækifærisfatn- aður, barnafatnaður, skófatnaður, leik- föng og fleira. Skilyrði þess að umsókn sé svarað eru reynsla í verzlunarstörf- um, forystuhæfileiki, heiðarleiki, dugn- aður og góð almenn menntun, geta hafið starfið strax. Starfið er ábyrgðar- og trúnaðarstarf og launað samkvæmt því. Lysthafendur leggi umsóknir sínar inn á afgreiðslu DB merkt „Hörkutól 29255”. Garðyrkjufræðing vantar nú þegar á gróðrarstöð Hvera gerði. Húsnæði á staðnum. Uppi. í sima 99-4151. I Atvinna óskast D Ung stúlka óskar eftir vinnu frá og með mánaðamótunum jan—feb., helzt vaktavinnu og helzt sem næst Laugaveginum. Uppl. í síma 96— 3282 eftir kl. 6.30á kvöldin. Stúlka óskar eftir atvinnu, mætti vera ræsting, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74336. 22 ára reglusamur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 75132 eftir kl. 5. Skólastúlka óskar ' eftir vinnu á kvöldin og um helgar og einnig suma daga eftir hádegi. Margt kemur til greina, t.d. ræstingar, af- greiðsla i söluturni og barnagæzla. Er vön. Uppl. í síma 23020.. 15áraunglingur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 39719. 25 ára karlmaður óskar eftir liflegu starfi, er vanur verzlun og viðskiptum, getur unnið sjálfstætt, enskukunnátta, bílpróf. Laus strax. Uppl. i síma 37107 í dag og næstu daga. Ungur verzlunar-og skrifstofulærður maður óskar eftir kvöld- og helgarstarfi, er mjög vanur verzlunarstörfum en margt annað gæti komið til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—7040. Ung, duglcg og reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 71880. 32ja ára kona óskar eftir starfi strax, er vön afgreiðslu og vinnu á barnaheimili en allt kemur til greina. Uppl. I síma 42406. Bólstrari. Bólstrari óskar eftir vinnu. Getur hafið störfstrax. Uppl. í síma 75957 eftir kl. 5. Ég er 24 ára og óska eftir lifandi og vel launuðu starfi, hef lokið námi í útvarpsvirkjun (ekki sveinspróf), unnið á verkstæði, hef unnið við verzlunarstörf og er vandr þungavinnuvélum .Flest kemur til greina. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Vinna ’79”. Þritugur reglusamur karlmaður óskar eftir starfí, hefur stúdentspróf (enskt), mjög góð enskukunnátta, hefur bílpróf, margt kemur til greina. Uppl. í sima 11264 allan daginn. 21 ársgömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu strax. Góð tungumála- og vélritunar- kunnátta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—889. 44 ára gamall maður óskar eftir næturvörzlu eða álíka starfi. Uppl. I síma 81271 eftir kl. 14á daginn. 3 samhæfðir smiðir geta bætt við sig verkefnum, bæði úti og inni. Uppl. í síma 52865 og 40924 eftir kl.7. Ég er 9 mánaða og bý i Þingholtunum. Mig vantar einhvern til að passa mig frá kl. 8.30— 12. Uppl.ísíma 28615 frákl. 17. Dagmamma i Háaleitishverfi óskastfyrir 1 1/2 árs stúlku frá kl. 12.30 til 17 alla virka daga í jan. til maí nk. Uppl. í sima 81003. Tek börn i gæzlu hálfan og allan daginn, hef leyfi, er i Laugarneshverfi. Uppl. i síma 85324. Skemmtanir Vantar yður skemmtikraft? Grétar Hjaltason, eftirhermur, gaman- mál. Sími 24260 virka daga, 99-1644 um helgar. Diskótekið Dolly. Mjög hentugt á dansleiki (einkasam kværnil þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuði. Göntlu dansarnir. rokk. disko og hin sívinsæla spánska og islenzka tónlist. sem allir geta raulað og trallað nicð. Samkvæmisleikir. rosalegt Ijósasjóv. Kynnum tónjistina all hressilega. Prófið sjálf. Gleðilegt nýjár, þtikkum stuðið á þvi liðandi. Diskótekið skkar. Dolly.simi 51011 tallan daginnl. Diskótekið Dísa — ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um- boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppi- nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða ijónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa hf. 26 ára einmana háskólanemi óskar eftir að kynnast stúlkum á aldrinum 20—30 ára. Tilboð merkt „Kynni” sendist Dagblaðinu fyrir 26. jan. nk., ásamt mynd, ef til er. Ráð í vanda. Þið sem eruð I vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. f--- > Tapaö-fundiö ^______________> Minkaskinnsbelti tapaðist í nágrenni Hótel Sögu sl. föstu- dag. Vinsamlegast hringið í síma 25355. Fundarlaun. Varadekk tapaðist af R-53824, Hreyfli, Peugeot 504, laugardaginn 7.1., líklega Breiðholts- braut/Skemmuvegur. Uppl. i síma 71278 eftir kl. 6. Kennsla Kópavogsbúar. Get bætt við 5 og 6 ára börnum i tíma- kennslu. Uppl. í síma41564.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.