Dagblaðið - 15.01.1979, Side 30

Dagblaðið - 15.01.1979, Side 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979. 30 Dauðinn á Níl AGATHÁ CHRISTKS mmx Mils nai ALÞÝÐU- LEIKHOSIÐ Við borgum ekki! Eftir Dario Fo i Lindarbæ. Miðnætursýning fimmtudagskvöld kl. 23.30. Siðdegissýning sunnudag kl. 16. Miðasala i Lindarbæ kl. 17.00— 19.00 alla daga og kl. 17.00— 20.30 sýningardaga. Sími 21971. Chaplin Revue Tvær af hinum snilldarlegu stuttu myndum Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSSURNAR og PÍLA GRÍMURINN Sýnd kl. 3.15.5.10, 7.10,9.10 og 11.10. -------salur D---------- Baxter Skcmmtileg ný ensk fjölskyldumynd í lilum. um litinn dreng með stór vanda ntál. Britt Ekland Jcan Pierre Cassel Leikstjóri Lionel Jeffries Sýnd kl. 3.15.5.15,7.15,9.15 og 11.15. An EMl films piesenlation A lawience Goidon pioduction RYAN O’NEAL BRUCE DERN ISABELLE ADJANI ökuþórinn salur B • Convoy Spennandi og skemmtileg ný ensk bandarísk Panavision litmynd, með Kris Kristofferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. salur JÓLAMYND 1978 PflfR USTIHOV • iANE BIRKIN • IDIS CHIIiS BHTt DAVIS • MU fÁRROW • I0NIIIKH OUYU HIBSfY ' LS.KMUfi GfOROf KfHHfDY • LNGfU UHSBURY SIMON Moc COfiKIHDAIf - DAVID KIYIN MAGGIf SMIIH • JACK WARDfN .iunuoMs DfAIHONTHf NILf Frábær ný cnsk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað sókn víða um hcim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnuð börnunt. Sýndkl. 3,6og9. Hækkað verð. Lukkubíllinn í Monte Carlo (Herbie Goes to Monte Carlo) Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd Disney-félagsins um brellubilinn Herbie. Aðalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. íslenzkur texti Sýnd kl.5,7 og9. Afa: spennandi og viðburðahröð ný ensk-bandarisk litmynd. Leikstjóri WALTER HILL islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9 og 11. , Kvikmyfidir AUSTURBÆJARBÍÓ: I kúlnaregni (The Gauntlet), aðalhlutverk: Clint Eastwood kl. 5, -7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti. Hækkað verð. GAMLA Bló: Lukkubillinn i Monte Carlo kl. 3, 5,7 og 9. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Himnaríki má bíða (Heaven Can Wait), aðalhlutverk Warren Beatty, James Mason og Julie Christie kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Islenzkur texti. LAUGARÁSBlÓ: Ókindin II (Jaws II), kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti. Hækkað verð. NVJA BÍÓ: Silent Movie kl. 3,5,7 og 9. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. TÓNABlÓ: Bleiki pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) kl. 5,7.10og 9.15. GAMLA BIO Sirni 1J476 <S Útvarp Sjónvarp 3 SVARTUR SÓLARGEISLI - sjónvarp íkvöld kl. 21.00: Af eldhúsborði Ásu Sól Helga Bachmann leikur sjómannsdóttur sem hefur gift sig til Bandarfkjanna og kemur nú 1 heimsókn með fyrsta barnið sitt. Fyrir aftan hana er Valur Gislason sem leikur föður hennar. veigar í kvöld endursýnir sjón- varpið fyrsta leikrit skáldkonunnar Ásu Sólveigar. Það var flutt fyrir sex árum síðan, og eftir það hefur hún skrifað sjónvarpsleikritið Elsu og tvö leikrit fyrir útvarp. „Mér þykir gaman að skrifa leikrit,” sagði Ása Sólveig í örstuttu viðtali við DB. „Formið er stutt og einfalt. Persónurnar eru aöalmálið, og ekki nauðsynlegt að fara að lýsa húsgögnum eða landslagi í mörgum orðum.” Síðasta verk Ásu Sólveigar er skáld- sagan Einkamál Stefaníu. Við spurðum af hverju hún hefði ekki heldur skrifað leikrit um Stefaníu þessa. „Sagan hefst þegar Stefanía er orðin barnshafandi og lýkur þegar hún er ný- búin að fæða barnið. Hún fjallar mikið um meðgönguna og mér fannst skáld- saga henta betur til að gera þessu skil.” Svartur sólargeisli gerist á heimili sjó- mannsfjölskyldu. Elzta dóttirin hefur gift sig til Ameríku og er nú í stuttri heimsókn. Hún á við vandamál að V___________________________ striða, sem virðist í fyrstu erfitt að leysa. Skáldkonan lét á sínum tima hafa það eftir sér að hún hefði skrifað Svartan sól- argeisla á eldhúsborðshorninu sínu og þótti sumum gagnrýnendum ólíklegt að snilldarverk gæti komið af þess háttar borðshorni. Þorgeir Þorgeirsson fann bæði verki og úrvinnslu margt til for- áttu, en sagði þó að hér væri höfundur með augljósa skáldgáfu. „Undra viða í þessu uppkasti stúlkunnar glitrar á hæfi- leika gegnum hroðvirknina og kákið ” sagði hann. Viðtökurnar sem Einkamál Stefaniu fékk nú fyrir jólin benda til hins sama. Ása Sólveig hefur nú tekið sér fri frá skrifstofustörfum um sinn til að skrifa aðra skáldsögu. Svartur sólargeisli var hennar fyrsta verk, en langt i frá það síðasta. IHH. ___________________________________/ t-------------------------- VAKAÐ YFIR LÍKISCHOPENHAUERS —útvarp í kvöld kl. 22.15: Maupassant samdi nærri 300 smásögur Kristján Jónsson les í kvöld i útvarp eina af hinum frábæru smásögum Guy de Maupassant, Vakað yfir líki Schopen- hauers. Sagan er i þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar eins og fleiri af sögum Maupassants. Guy de Maupassant fæddist árið 1850 í Normandi á Frakklandi. Eftir stutta herþjónustu í stríði Frakka og Þjóðverja hóf hann að skrifa sögur að á- eggjan vinar móður sinnar. Hann V____________________________________ kynntist þá Emil Zola, sem einna frægastur hefur orðið af ffönskum rit- höfundum. Eins og Zola hefur hann haldið sig viö raunsæið og fjarri allri tilfinningavellu og hugsjónum. Sögur hans, sem eru allt frá mjög stuttum smá- sögum, upp i langar skáldsögur, lýsa á miskunnarlausan og háðskan hátt tilgerð og smekkleysi frönsku millistétt- arinnará 19. öld ásamt meðklunnaskap og eldgömlum, úreltum venjum frönsku bændanna á sama tima. Maupassant skrifaði nokkuð af sögum sem annaðhvort má telja stuttar skáldsögur eða mjög langar smá- sögur. Þekktastur er hann fyrir smá- sögur sínar, sem urðu nærri 300, en auk þess samdi hann þó nokkrar skáldsögur í fullri lengd. Maupassant lézt árið 1903. -DS. J \ KALLIOG KÓ - útvarp kl. 17.20 í dag: Ljósmyndaleið- angurinn veldur vandræðum 1 dag verður byrjað að flytja aftur framhaldsleikritið Kalli og kó í út- varpinu. Leikritið var áður flutt árið 1966. Höfundar þess eru Anthony Buckeridge og Nils Reinhardt Christensen en þýðandi Hulda Valtýs- dóttir. Leikritið greinir frá stráknum Kalla og vinum hans. Þeir eru saman í skóla og lenda gjarnan i ýmsum ævintýrum. í fyrsta þættinum er greint frá þvi er þeir félagarnir fara að læra að taka ljós- myndir. Kennararnir fara með hópinn á gamalt minjasafn til þe'-s að finna gott myndaefni. Sumir strákanna vilja taka myndir en aðrir eru hrifnari af garðinum fyrir utan. Þar á meðal er Kalli sem lendir í ævintýrum og kennar- arnir komast í hálfgerð vandræði hans vegna. Allt ver þó vel að lokum. Leikritið um Kalla og kó er nokkuð skemmtilegt og spennandi að sögn Gunnvarar Braga umsjónarmanns. barnaefnis í útvarpinu. Kalli lendir í því i seinni þáttum að verða hálfgerður leynilögreglumaður og fer þá fyrst að verða gaman. Leikendur í fyrsta þættinum af Kalla og kó eru Borgar Garðarsson, Jón Júliusson, Kjartan Ragnarsson, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson, Valdimar Helgason og Valdimar Lárus- -DS. J

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.