Dagblaðið - 25.05.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979.
25
Takið eftir! Takið eftir!
Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt þá get ég aftur
bætt við nokkrum nemendum sem vilja'
byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og
góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður
ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur
þú fengið að greiða kennsluna með
afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i
síma 24158. Kristján Sigurðsson öku-
kennari.
Ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla-
próf.
Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur
greiða aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing.
Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun
180 B, gerir námið létt og ánægjulegt.
Sími 33481.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
ökukennsla-æfingatimar. _ ______
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-j
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
géta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.-
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann
G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265,
21098 og 17384.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á japanskan bil. Ökuskóli og próf-
'gögn ef þess er óskað. Jóhanna
puðmundsdóttir ökukennari. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
Þjónusta
Úrvals gróðurmold
heimkeyrð. Símar 32811, 37983, 50973
frá kl. 20—23 á kvöldin.
Tek að mér að rifa
steypumót utan af nýbyggingum, nagl-
draga, hreinsa og ganga frá í stafla.
Uppl. í sima 71310.
Glerísetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388 og heima í síma 24496. Gler-
salan Brynja. Opiðá laugardögum.
1
Hreingerníngar
9
Þrif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma
33049 og 85086. Haukur og Guð-
mundur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017.
Ólafur Hólm.
Ökukennsla
^j
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds-
son,s|mi 53651.
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsur
180 B. Lágmarkstímar við hæfi nem-
enda. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson
ökukennari. Sími 32943 og hjá auglþj.
DB í síma 27022. H—526
H—317
Ökukennsla — Bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu
og fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.'
Eiðsson, sími 71501.
Farmannaverkfallið mánaðargamalt:
Olíuskortur víða um land
—athugað með undanþágu á freðfiskútflutningi
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum,
skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla
virka daga og um helgar.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður.
Mánuður er í dag síðan farmanna-
verkfallið hófst og að sögn Páls Her-
mannssonar, blaðafulltrúa FFSÍ, í
morgun, er lítil hreyfing á málum. Á
miðvikudag var Skaftafelli veitt undan-
þága til þess að flytja frosinn fisk til
Sambandsins í Bandaríkjunum, þar
sem farmenn vilja ekki eyðileggja
þennan bezta markað íslendinga.
í dag verður haldinn fundur, þar sem
fjallað verður um undanþágubeiðni
Eimskips og Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna vegna freðfiskflutnings'
til Bandaríkjanna.
Víða um land blasir nú við olíuskort-
ur, þar sem olíuskipin Litlafell og
Kyndill hafa legið í höfn. Beðið hefur
verið um undanþágu fyrir skipin til los-
unar og lestunar allan sólarhringinn, en
farntenn hafa aðeins verið til viðræðu
um dagvinnu áskipunum. -JH
Flugstjórn:
Skert
þjónusta
Svæðamótið í Luzem:
ÍSLENDINGARNIR
SÆKJA SIG
„Guðmundur stendur yfir moldum
Kagans frá ísrael og Margeir virðist
mér einnig vera að vinna sína skák við
Hoen frá Noregi,” sagði Helgi Ólafs-
son er DB hafði samband við hann í
Luzern í Sviss i morgun.
í gær vann Guðmundur biðskák sína
við Hoen frá Noregi en Margeir tapaði
fyrir stighæsta skákmanni mótsins
Þjóðverjanum Húbner. Helgi vann
Svíann Karlsson í 5. umferð í gær. 1 A-
riðli er Húbner efstur með 3,5 v. og
biðskák. Guðmundur er með 2,5 v. og
unna biðskák að sögn Helga. í B-riðli
eru Grúnfeld og Hoi efstir með 3 v. og
Helgi og stórmeistarinn Pachman
koma næstir með 2,5 v.
-GAJ-
Siglufjörður: (
Enn snjóf lóðahætta
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til
starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif-
stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd-
enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn-
ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl-
brautaskólanemar standa saman að
rekstri miðlunarinnar.
Garðbæingar.
Fatahreinsun-, pressun-, hraðhreinsun-,
kílómóttaka opin kl. 2—7. Verzlunin
Fit, Lækjarfit 5. Efnalaug Hafnfirðinga.
Tökum að okkur
að helluleggja, hreinsa, standsetja og
breyta nýjum og gömlum görðum,
útvegum, öll efni, sanngjarnt verð.
Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf..
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022._______________________H-495
Kéflavfk — Suðurnes:
Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður-
mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni.
Fjarlægi umframefni af lóðum. Utvega
allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í
sima 92-6007.
Garðaeigendur athugið.
Utvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð.
Tek einnig að mér flest venjuleg garð-
yrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á
lóðum, málun á girðingum, kantskurð
og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef
óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur,
simi 37047. Geymið auglýsinguna.
Heimili, skólar,
verksmiðjur, stofnanir. Getum bætt við
okkur verkefnum, notum sóttverjandi
og bakteríueyðandi efni. Fagmaður
stórnar hverju verki. Hreingerninga-
þjónustan Hreint, sími 36790. Símatími
8—10f.h.og6—9e.h.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu-
þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni,
losar óhreinindi úr án»þess að skadda
þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði.
Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími
50678.
Vélhreinsum teppi
í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil
ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og
77587.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Önnumst allar hreingerningar,
gerum einnig föst tilboð ef óskað er.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017. Gunnar.
í allan.
dag—
ekki flogið til Akureyrar
ogEyja
„Það er skert þjónusta í dag,”
sagði Guðmundur Matthíasson,
deildarstjóri hjá Flugmálastjórn í
morgun. „Við getum ekki veitt fulla
þjónustu, sem felur í sér að aðstoð
við blindflug verður ekki veitt í inn-
anlandsflugi.”
Veður er yfirleitt gott um land allt
en þó er lágskýjað á Akureyri og í
Vestmannaeyjum og verður ekki
flogið þangað fyrr en hægt er að
fljúga sjónfiug. Að öðru leyti verður
fiogið samkvæmt áætlun að sögn
talsmanna Flugleiða.
- HP
Enn er talin snjóflóðahætta á Siglu-
firði og er fólk varað við að vera á ferli
í hlíðum og brekkum við bæinn, að
sögn Hjartar Ármannssonar lögreglu-
manns í morgun.
I fyrrinótt féll allmikið snjófióð
niður yfir svæðið, þar sem byggð
þurrkaðist að mestu út i miklu flóði
árið 1919, en þar er engin byggð og
f engan sakaði.
Þá féll minna fióð skammt fyrir utan
bæinn í gær og fór aðeins yfir þjóðveg-
inn, en þar var enginn á ferð þá.
Harðfenni er mikið í fjallshlíðunum
og fyrir nokkrum sólarhringum féll
mikill jafn snjór ofan á það, sem
skapar hættuna.
- GS