Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979.
Kynlffog
þunganir í
geimnum
L— réttar framtíðarspárínýju James Bond
kvikmyndinni Moonraker
Nýja James Bond myndin Moon->
raker er að venju full af spenningi og
glettni. Helzta nýjungin í þessari
mynd er sú, að nú fer barátta James
Bond, leyniþjónustumannsins brezka
með einkennisstafina 007, fram í
geimfari og reyndar í himingeimnum
utan þess.
Aðdáendur þessara mynda eru að
sjálfsögðu ýmsu vanir á tæknisviðinu
og kalla ekki allt ömmu sína í þeim
efnum en nú á að slá þá aiveg út.
Ekki nóg með það að tæknin verði,
mikil og fönguleg. Ástaratriðin
með hinni ægifögru aðstoðarkonu
eru víst ekki síður fönguleg. Þau ger-
ast bæði utan og innan geimfarsins.
Sum meira að segja að sögn heldur í
djarfara lagi. Hvernig i skollanúm er
Aðalleikendurnir I Moonraker, nýju James Bond myndinni. Til vinstri er Lois Chiles sem leikur hans föstu fegurðardis. f
miðju er hetjan sjálf James Bond 007 sem Roger Moore leikur. Stóri risinn til hægri er leikarinn Richard Kiel.
hægt að koma heim og saman djörf-
um ástaratriðum í himingeimnum ■
með persónum í geimfarebúningum?
Annars er víst, þegar betur er að
gáð, ýmislegt til í þessu hjá framleið-
endum kvikmyndarinnar Moon-
raker. Bandariska geimferðastofnun-,
in NASA vinnur nú að áætlun þar
sem gert er ráð fyrir að innan tuttugu
ára verði konum fært að fæða börn
sín í stöðvum úti í geimnum. Konur
eru þegar í hópi geimfara. Stöðugt er
unnið að áætlunum um smíði geim-
skipa þar sem fólk getur eytt löngum
tíma, allt að nokkrum árum, úti í
geimnum. Gert er ráð fyrir að þar
verði lifað sem eðlilegustu lífi. Fólk
geti börn, einsog niðri á jörðunni, og
þá þarf auðvitað að ala þau upp á
sem eðlilegastan hátt.
James Bond myndin nýja fjallar
um þetta allt en ekki er kunnugt
hvort hún gerir ráð fyrir að blessuð
börnin fari á barnaheimili á tunglinu
eða hingað niður á jörðina. Kannski
fáum við að vita framhaldið í næstu
James Bond mynd.
Útvarpstirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á verkstaeði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
LOFTNET TPiaí
.önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps
'loftnetum fyrir einbýlis-og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
|MECO hf., slmi 27044, eftír kl. 19 30225. '
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-. kvöld- og helgarsimi
21940.
Hathaway
skyrtur
— þykja finar en dýrar
Hin þekkta Svinka þykir víst fullmikill sjónvarpsmatur fyrir Tyrki. Að minnsta
kosti nú á meðan föstumánuður þeirra stendur yfir. Hin frækna prúðu-pia er jú
svfn og þar sem Tyrkir hafa að sjálfsögðu ekki svfn á matseðli sinum þennan
mánuð varð einnig að taka svinið af sjónvarpsskerminum. Það varð þvi úr að
Tyrkir fá ekki að sjá Prúðu leikarana fyrr en 1 september aftur en þá er föstu
þeirra lokið. Allir Prúðu leikara unnendur vissu að Svfnkaeráhrifamikið svfn.
En svona áhrifamikið...
^ 1
FULLMIKILL SJ0N-
VARPSMATUR
FYRIR TYRKI
Á myndinni sjáum við að vísu ekki
karlmann, heldur fræga tízkusýningar-
stúlku sem heitir Vibeke Nielsen og
starfar fyrir samtök sýningarfólks sem
kalla sig Skandinavia Módel.
Þó er það ekki stúlkan sem á að
vekja mesta athygli heldur skyrtan sem
hún er í. Skyrtan er frá ameríska fyrir-
tækinu Hathaway sem þykir mjög fínt
merki. Hathaway hefur framleitt
skyrtur í 30 ár og hafa þær verið taldar
beztu skyrtur þar á markaðinum.
Skyrturnar eru straufríar og efnið í
þeim er 60% bóinull og 40% polyester.
Verðið á skyrtunum er heldur ekki með
því lægra og þættu þær eflaust nokkuð
dýrar hérlendis, og þó.
Mótahreinsivéj
Leigjum út mótahreinsivél
okkar fyrst um sinn á nýjum og
sérlega hagstæðum kjörum.
ORKA HF.,
Sfðumúla 32, sfmi 38000.
Tökum að okkur að hreinsa hús o.
fl. með háþrýstidælu áður en málað
er. Notum bæði vatn og sand.
Önnumst alla aðra hliðstæða
málningarþjónustu.
'Kristján Daðason
málarameistari.
Kvöldsfmi 73560.
Margra
LOFTNET
I íslcnsk framlciðsla l-yrir lit og svart hvíit
SKIPA
M*' sjÓNVARPSMIOSTOeiN SF.
IStðumúla 2 Raykjavtk - Sfnw 39090 - 39091
SJÖNVÁRPS
VIÐGERÐIR
LOFTNETS
VIÐGERÐIR
l*l;isf.4ts lií PLASTPQKAR O 82655
BYGGING iAPLAST
PRENTUM AUGLÝSINGAR ^ Á PLASTPOKA ^
VERDMERKIMIÐt \R OG VÉLAR
O 82655 PIíisIm IiF <Szg0 PLASTPOKAR
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta