Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. 29- Kona á sextugsaldri óskar eftir vinnu (helzt i Breiðholti)r Margt kemur til greina, er ýmsu vön.. Uppl. í síma 77183. Atvinnurekendur—fyrirtæki. Athugið: 21 árs gamlan mann, er stund-. ar nám í framhaldsskója, vantar vinnu fyrri hluta dags, er vanur verzlunar- og afgreiðslustörfum. Margt kemur til ’greina. Uppl. i síma 41647 og 34459. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu i Reykjavík. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 96— 23330, Akureyri. I Barnagæzla i Tek börn i gæzlu. Er í Vogahverfinu. Uppl. i síma 36712. Get tekið börn í pössun allan daginn. Hef leyfi, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 76945. Barngóð kona óskast á heimili í Hlíðunum í 4 klst. á dag (kl. 11 til 15). Þarf aðgefa tveim börnum há- degismat og annast létt heimilisstörf. Uppl. í síma 39129. Óska eftir barngóðri konu i Garðabæ til að gæta ársgamallar telpu frá 8.30 til 5 á daginn, mætti mjög gjarn- 'an koma heim. Uppl. i síma 44195. Tek bör&j gæzlu allan daginh''‘gefur einnig komið til greina um helgar. Er i neðra Breiðholti. Hef leyfi. Uppl. í síma 72961. Tek börn i daggæzlu. Hef gætt barna í nokkur ár og hef leyfi. Uppl. í sima 77486. Úskum eftir konu að gæta 3ja barna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—061. Bandarlsk kennarahjón óska eftir að taka á leigu 5—6 herb. ibúð eða hús í Reykjavík, Hafnarfirði eða Keflavík. Vinsamlegast hringið’ i síma 19456 í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7. Þuríður og Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur óska eftir rúmgóðri íbúð til leigu í um það bil ár, frá 1. sept. Uppl. í síma 18103. Vantar til leigu nýlega 3ja herb. ibúð á Sauðárkróki, skipti möguleg á sömu stærð í Reykja- vík. Uppl. í síma 93-1768 eða 91-33532 eftir 1. sept. Læknakandidat ásamt konu og 5 ára barni óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavík eða ná- grenni til leigu strax, í 3—6 mán. eða e.t.v. lengur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26495. Fyrirtæki i Hafnarfirði óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53354 eftir kl. 18. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir herbergi eða ein- staklingsíbúð. Góðri umgengni heitið, eru á götunni. Uppl. í síma 14670. Herbergi eða lftil ibúð óskast strax, helzt í vesturbænum, fyrir einhleypan mann í góðri vinnu. Skilvísri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23352 á daginn. Þrennt fullorðið óskar eftir 3 herb. íbúð, helzt í gamla bænum, algjörreglusemi.Simi 10672. 3ja til 4ra herbergja fbúð óskast til leigu, árs fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Tveir miðaldra menn í heim- ili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—933. Herbergi með fæði óskast sem næst Iðnskólanum í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—924. Við erum ung hjón með tvö börn og okkur vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð strax, getum því miður ekki greitt fyrirfram en öruggar mánað- ' rgreiðslur Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—961. Faðir með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37925. Hjón nýkomin erlendis frá með 2 börn óska eftir íbúð 1. sept. Algjör reglusemi og einhver fyrirfram- greiðsla. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 37287. Úskum eftir að taka einbýlishús til leigu til lengri tíma. Má þarfnast lagfæringar og væri þá hægt að lagfæra. Uppl. I síma 53223 eftir kl. 7 á’ laugardag og 53223 og 20366 á mánu- dag. Úska eftir fbúð sem næst miðbænum, þarf að vera 2— 3ja herb. Tilboði óskast skilað til DB merkt „Húsnæði — 843” fyrir 1. sept. Ungt, reglusamt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 94—1328. Mig vantar húspláss undir reykhús i Njarðvíkum eða Kefla- vik. Uppl. í síma 92-6092. Úskum eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi með snyrtiaðstöðu. Uppl. i síma 84286 eftir kl. 20. Úskum eftir fbúð fljótlega. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í síma 38847. Tvær, rólegar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík í vetur, frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 96—23330 eða 96—22780, Akureyri. Vantar menn vana málningarvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—904. Úskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa i veitingasal. Vakta- vinna. Nessý, sími 11340. Vön saumakona óskast til starfa á bólsturverkstæöi. Uppl. í síma 43211 milli kl. 2 og 5 í dag og næstu daga. Vélhjólasendill. úkkur vantar vélhjólasendil strax. Dag- blaðið, Þverholti 11, sími 27022. Piltur óskast til sveitastarfa i I til 2 mánuði. Uppl. I síma 81941. Afgreiðslustúlka óskast í bakarí. Uppl. á staðnum. Snorrabakari, Hverfisgötu 61 Hafnarfirði. Smið og vana byggingaverkamenn vantar strax. Uppl. í símum 43281 og 40092 á kvöldin og um helgar. Kona óskast til að ræsta tannlæknastofu. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—014. Atvinna-Mosfellssveit. Fólk óskast til verzlunarstarfa frá 1. sept. eða siðar, vinnutími eftir sam- komulagi. Einnig óskast stúlka til skrif- stofustarfa frá kl. 1—5 e.h., þarf að vera vön verð- og launaútreikningi. Uppl. í síma 66450 mánudag og næstu daga milli kl. 5 og 7 á daginn. Starfsstúlkur óskast hálfan eða allan daginn í sælgætisgerð. Uppl. ísíma 86188. Atvinna í boði I Úska að ráða vanan húsasmið til að slá upp sökklum að einbýlishúsi. Uppl. ísíma 72138. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa (símavarzla, sjóðbókarfærslur og vélritun) september—desember nk., e.t.v. lengur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—798. Stúlka óskast til baksturs og til afleysingastarfa í Skíðaskálann i Hveradölum. Uppl. i sima 36066. Úskum eftir að ráða einn til tvo menn, helzt vana trésmiða- vinnu eða húsaviðgerðum. Viðgerða- þjónustan, sími 15842. Stúlka, ábyggileg og reglusöm, óskast til af-. greiðslustarfa í blaða- og tóbaksverzlun. 5 tíma vaktir. Uppl. í síma 14301. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Aðeins 23 ára eða eldri kemur til greina. Uppl. í síma 11131 milli kl. 5 og 7 síð- degis. Starfsstúlkur. úkkur vantar starfsstúlkur við af- greiðslu og uppþvott strax. Uppl. gefnar á staðnum kl. 4—6 í dag. Fjarkinn, Austurstræti 4. Vön saumakona óskast, hálfsdagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 44004 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. Bæjarbólstrun h/f, Smiðjuvegi 6, Kóp. Smiðir—atvinna. Smiðir óskast i vinnu nú þegar. Uppl. í síma 71914 og 24610, einnig að Smiðju- vegi 1, Útvegsbankahúsinu, Kópavogi. Pipulagningamaður. Pípulagningamaður eða maður vanur pípulögnum óskast nú þegar. Starfið má vinnast á daginn eða á kvöldin. Einnig óskast maður til að setja upp innrétt- ingu. Uppl. i síma 24610, 71914, eða á Smiðjuvegi ! , Útvegsbankahúsirfb, Kópavogi. 1 Atvinna óskast 9 24 ára stúlka óskar eftir ræstingu eftir kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 43876. 35 ára kona óskar eftir atvinnu, er alvön afgreiðslu- störfum en margt annað kemur til greina. Er stundvís og reglusöm. Uppl. i síma 24774. 19 ára stúlka óékar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í símá 36712. Úska eftir rfestingavinnu. Get byrjað strax. bppl. í síma 38847. Tvær konur vantar matreiðslu óska eftir að taka að sér mötuneyti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—100. Tvitug skólastúlka óskar eftir vinnu, t.d. frá kl. 5 til 7. Uppl. ísíma 13963 eftir kl. 19. Úslfa eftir ræstingarvinnu ’ fyrir hádegi. Uppl. í sima 76945. Tek börn í gæzlu. Er í Vesturbergi, við Fellaskóla. Uppl. í síma 75904. I Tilkynningar Hvað segir sfmsvarí 21772? Reynið að hringja. B 1 Einkamál Halló dömur! Ég er 40 ára, fráskilinn og einn og vil kynnast konu ásvipuðumuldri sem hefur gaman af að dansa, ferðast o.fl. Tilboð merkt „Kynni 8988” sendist augld. DB fyrír 29. þ.m. Maður, tæplega sextugur í góðri íbúð, óskar eftir kynnum við greinda og góða konu. Aldur er aukaat- riði. Áhugamál eru ýmisleg: ferðalög, útivera, tónlist, leikhús o.fl. Þær sem vildu athuga þetta sendi nauðsynlegustu uppl. til DB fyrir 30. þ.m. auðkennt „Vinátta”. $ Ymislegt i Spái f spil og bolia kl. 10 til 12 á morgnana og 7 til 10 á kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekki dúka, sama númer.. Kennsla Úll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- tímar og smáhópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Málakennslan, simi 26128. í Tapað-fundið B Ljósbrúnt seðlaveski tapaðist í Melgerði eða við Hagamel. Uppl. í síma 85033. Góð fundarlaun. Garðyrkja Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. aö Ulfarsfelli, simi 66111. Úrvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. i síma 24906 alla daga, kvöld og um helg^r.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.