Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 34
'34 1
Feigðarförin
(HiKh Vdocily)
Spcnnandi ný bandarísk kvik-
mynd meö
Ben Gazzara
Brill Kkland
Sýnd kl. 7 oj{9
BönnuA innan lóára
Lukku Láki Og
Daltonbrœður
Sýnd kl. S.
TÓNABtÓ
■áMllllU
Þeir kölluðu
manninn Hest
(Retumofaman
called Horse)
RKTHARD HARRIS
„Þeir kölluðu manninn
Hest” er framhald af mynd-
inni ,,1 ánauÖ hjá Indíánum’*, '
sem sýnd var i Hafnarbiói við
góðarundirtektir.
Leikstjóri: Irvin Kershner.
Aöalhlutverk:
RJchard Harris
Gale Sondergaard
Geoffrey Lewis.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
•IMI2214*, I
Mán udagsm yn din.
Eins dauði er
annars brauð
\
(Une Chante, l’Autre Pas, L’)*
Nýleg, frönsk litmynd erl
fjallar á næman hátt um vin-p
áttusamband tveggja kvenna.
•Leikstjóri:
Agnes Varda.
_Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÁKROSS—
GÖTUM
Bráöskemmtileg ný bandarisk
mynd meö úrvalsleikurum i
aöalhlutverkum. í myndinni
dansa ýmsir þekktustu ballett-
dansarar Bandarikjanna.
Myndin lýsir endurfundum og
uppgjöri tveggja vinkvenna
síöan ieiöir skildust við
ballettnám. önnur er oröin
fræg ballettmær en hin fórn-
aöi frægöinni fyrir móður-
hlutverkið.
Leikstjóri:
Herbert Ross.
Aðalhlutverk:
Anne Bancroft,
Shirley MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hekkað verð.
Sýnd kl. 5og9.
DB
Q 19 OOO
THE
DEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverö-
laun i april sl., þar á meöal
..bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
„bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnuöinnan I6ára.
Sýnd kl. 5 og9.
Hekkað verð
Læknir
íklfþu
Sprenghlægileg gamanmynd.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.
— Mlwr B---
RioLobo
JOHN WAYNE
Hörkuspennandi „vestri” i
meö sjálfum „vcstra”-kapp- !
anum i
John Wayne
Bönnuð innan 12 ára
Kndursýnd kl. 3,05,5,05
7,05,9,05, og 11,05
ttminp
Tviburarnir
Afar spennandi ensk litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10
og 11.10.
-------salur D-----------‘
Hættuleg kona
|Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan 16ára.
Mmiiiím
Lostafulli
erfinginn
(Young Lady ChatteHey)
Spennandi og mjög djörf, ný,
ensk kvikmynd í litum, frjáls-
lega byggð á hinni frægu og
djörfu skáldsögu „Lady
Chatterley’s Lover”.
Aöalhlutverk:
Harlee McBride,
William Beckley.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Adventure
in Cinema
Fyrir enskumælandi feröa-
menn, 5. ár: Fireon Hcimaey,
Hot Springs, Thc Country
Be\ween ilie Sands, Thc Lake
Myvatn Eruptions (extract) i
kvöld kl. H. Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
dögum kl. 6. i yinnustofu
ösvaldar Knudsen Hellusundi
6a (rétt hjá Hótél Holli).
Miðapantanir I
sima 13230 frá kl. 19.00.
hofnarbíó
Sweeney 2
Sérlega spennandi ný ensk lit-
mynd, eins konar framhald af
myndinni Sweeney sem sýnd
var hér fyrir nokkru. Ný
ævintýri þeirra Regan og'
Carters, lögreglumannanna
frægu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. I
Bönnuð innan 16 ára.
SlMll2t7i
, Stefnt
1 á brattann
Ný bráöskemmtileg og spenn-
andi bandarisk mynd.
„Taumlaus, ruddaleg og
mjög skemmtileg. Richard
Pryor fer á kostum í þreföldu.
hlutverki sinu eins og villtur.
göltur sem sleppt er lausum i
garði.” Newsweek Magazine.
Aðalhlutverk:
Richard Pryor.
Leikstjóri:
Michael Schultz.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16ára.
Varnirnar rofná j
(Breakthrough) J
Islenzkurtexti.
Spennandi og viöburöarik, ný'
amerísk, frönsk, þýzk stór-
mynd i litum um cinn hclzta'
þátt innrásarinnar i Frakk-
land 1944.
Leikstjóri Andrew V.
Mcl.aglen.
Aöalhlutverk i höndum hinna
heimsfrægu leikara Richard
Burton, Rod Steiger, Robert
Mitchum, Curd Jurgens o.fl.
Myndin var frumsýnd i
Evrópu og viöar í sumar.
Sýndkl. 5, 7.10og 9.15.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
tBÆÍAKÍiP
1 Simi 50184}
! Risinn
j Viðfræg stórmynd með
átrúnaöargoöinuu James
Dean i aðalhlutverki ásamt
Klisabeth Taylor og Rock
Hudson. *
Sýnd kl.5.
Hækkað verð. [•
Allra síðasta sinn
Kngin sýning kl. 9.
Sunnudagur
Drengirnir
frá Brasilfu I
Sýnd kl. 5 og 9. i
Bamasýning kl. 3:
Töfrar Lassie
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979.“
TIL HAMINGJU...
. . . með daglnn þann 27.
ágúst, Maja min. ?
Your best friends,'
Villa, Heba og Helga.J
. . . með 18 ira afmælis-
daginn sem var þann 17. p
ágúst, Eygló. Kær kveðja.'‘
Maja og Nonni.
. . með daginn. 1
5351-9334 og 4431-7044'
í. . . með 16 árin, Áslaug
min.
Sigga E.
. . . með daginn 25. ágústj
„ og Uka með bUprófið.k
Hafdís min. |
' Anna Björg og Svanhvít.j
'. . . með 4 ára afmæUs-j
‘daginn 24. ágúst, elsku
jsigga okkar. (
Amma, afi,,
Majaog Nonni.
. . með 7 ára afmæUð,
elsku Hafdis min (okkar).
Þin mamma, Kidda
frænka, Anný, Guðrún
Ösk, Finndis og Jonna. j
Elfur, amma og afi.j
'j. . . með 2 ára afmælis-
,’daginn, elsku Siggi okkar.
Amma, afi,
Maja og Nonni.
j. . . með nýja gæjann.l
[elsku Bjarnþóra. j
' Björg, Inga I. og Linda.
með
. . . með afmælið i júni,
elsku Siggi.
Allir heima.
afmælið 20.1
ágúst, Biggi minn.
Allir heima.l
Mamma, pabbi og'
systkini.
-
. . með 1 árs afmæUð.i
elsku Ragnar Pálmar.j
Kærkveðja. -
Amma, Hrönn og Paili.!
. . með
' og velkomin heim. Eyddu
nú ekki öllu i óþarfa,
elsku Linda min.
Björg Theódórsdóttir.
. með daginn og bil-
prófið, Alda min. Og
mundu nú að stoppa við
grænaljósið.
Gvendurog Ási.
20.00 Einsdngun Theo Adam syngur lög eftir
Schubert. Rudoif Uunckel leikur á pianó.
20.30 lltvarpssagan: „Trúðurinn” eftir Heinrich
BötL Franz A. Gíslason Jes þýðingu slna (20).
21.00 Lög unga fóiksins. Asta R. Jðhanncsdóuir
kynnir.
' 22.10 Kynlegir kvjstir og andans menn: Gm
hindurvitni og spádóma. Kristján Guðlaugs-
son sér um þúttinn.
22.30 Vcðurfregnir. Fríttir. Dagskrá morgun
dagsins
22.50 Nútfmatðnlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.35 Frttlir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónkikar.
9.00 Fréttir. ,
9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guö-
mundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar
„Sumar á heimsenda” eftir Moniku Dickcns
(12).
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. Tónleikar.
11.00 Sjávarótvegur og siglingar. Umsjónar
maöun Jónas Haraldsson. Rætt við Hannes
Hafstein, framkvaemdastjóra Slysavamafélags
Islands, um björgunarmál.
Mánudagur
27. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Vlö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Sorrell og sonur” eftir
Warwkk Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi.
Siguröur Helgason byrjar lesturinn.
15.00 MiðdegLstónlcikan tslenzk tónllst. a. Glsli
Magnússon leikur Planósónötu op. 3 eftir
Arna Björnsson. b. Gunnar Egilson, Ingvar
Jónasson og Þorkell Sigurbjömsson leika „Kis-
um” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur Þrjár fúguf eftir
Skúla Halldórsson; Alfred Walter stjómar. d.
Sinfóniuhljóínsvcit Islands leikur „Langnætti"
eftir Jón Nordal; Karsten Anderscn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn
ir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.20 íiagan: „Ulfur, ólfur” eftir Farlev MowaL
Bryndls Vlglundsdóttir les þýöingu slna (9).
18.00 Vlösjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin-
um.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ami Böðvarsson flytur þátt
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Kristinn Snæland
rafvirki ular.
11.15 Morguntónleikan Milan Bauer og Michal
Karin lcika Sónötu nr. 3 í F-dúr fyrir fiðlu og
planó eftir Hðndel. I Wilhelm Kempff leikur á
pianó Húmoreskur op. 20 cftir Schuraann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
Mánudagur
27. ágúst
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.30 tþröttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
21.00 Dýr á ferö og flugL Kanadlsk frreðslu
mynd um búferlaflutning farfugla og ýmissa
annarra dýra. Þýðandi og þulur Oskar Ingi-
marsson.
21.50 Göögeröir. Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Christopher Hampton. Leikstjóri John
Frankau. Leikendur Tom Conti, Kate Neili-
gan og John Hurt. Ann hefur I nokkur ár búið’
með Dave, ofsafengnum og óhefluðum frétta-
manni. Hann kemur hcim eftir dvöl I Líbanon,
en þá hefur Ann slitiö sambandi þeirra og býr
með öðrum manni, sem er alger andstæða
Daves. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 DagskrárloL