Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 30
30!
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979.
VI
Veðrið
Veðurspáin í dag er þannig: Austan
goia oða kaldi um sunnanvert land,
skýjað, en fyrir norðan verður hæg-
viðri eða suðaustan goia og viða létt-'
skýjað í innsveitum. Úrkomulaust um
allt land.
Klukkan sex í morgun var hitinn á
landinu: Reykjavlt 7 stig, láttskýjað,
Gufuskálar 7 stig, léttskýjað, Galtar-
viti 9 stig, alskýjað, Dalatangi 5 stig
og þoka, Höfn 8 stig, skýjað, Vest-
mannaeyjar 9 stig og skýjað.
( Kaupmannahöfn 12 stig, rigning,
Osló 10 stig, rígning, Stokkhólmi 14
stig, skúrir, London 11 stig, skýjað,
Parb 13 stig, skýjað, Hamborg 13
stig, skýjað, Madrid 15 stig, heiðskirt,
Majorka 18 stig, léttskýjaö, Lissabon
10 stig, þokumóða, New Yoric 21 stig
og skýjað.
Andfát
Sigurjón Kristinn Sigurosson lézt 13.'
ágúst sl. Hann var jarðsunginn frá!
Stokkseyrarkirkju laugardaginn 23.
ágúst sl.
Jóhanna Erlendsdóttir lézt 20. ágúst sl.
Hún var fædd 16. marz 1905 í Blöndu-
dalshólum í Blöndudal í Austur-Húna-
vatnssýslu og , voru foreldrar hennar
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Erlendur
Erlendsson. Jóhanna lauk prófi frá
Kvennaskólanum á Blönduósi. Hún
giftíst Sigfúsi Bjarnasyni en hann lézt
22. júní sl. Eignuðust þau 6 börn og ólu
upp einn fósturson. Hún var jarðsett
frá Þingeyrakirkju laugardaginn 22.
ágúst.
Alfons BJörgvlnsson frá Klöpp, Vest-
mannaeyjum, til heimilis að Unufelli
25, Reykjavík lézt 15. ágúst sl. Hann
var fæddur 7. febrúar 1928 og voru
foreldrar hans Sigríður Sigurðardóttir
og Björgvin Magnússon. Hann lærði
vélvirkjun hjá Vélsmiðjunni Magna hf.
í Vestmannaeyjum. Hann kvæntist
Svövu Hjálmarsdóttur og eignuðust
þau 3 börn. Hann var jarösettur í
morgun frá Fossvogskirkju.
Jón Gunniaugsson, fyrrverandi stjórn-,
arráðsstarfsmaður, lézt á Borgarspítal-
anum 23. ágúst sl. Hann fæddist 8.
október 1890 á Kiðjabergi í Grimsnesi
og voru foreldrar hans Gunnlaugur
Þorsteinsson hreppstjóri og Soffía
Skúladóttir. Jón var við nám í MR ,
Skov og Ladelund landbúnaðarskólan-
um. Hann starfaði sem fulltrúi í
ýmsum ráðuneytum frá 1920 og fram'
til 1960 og sá meðal annars um útgáfu*
Stjórnartíðinda árin 1936—60. Hann
var í stjórn Elliheimilisins Grundar i
Reykjavík í 34 ár. Einnig starfaði hann
innan Góðtemplarareglunnar og mikið
að málefnum vangefinna. Jón var tví-
kvæntur, fyrri hans hans var Jórunn
Halldórsdóttir sem lézt árið 1919, en
síðari kona hans var Ingunn Þórðar-'
dóttir sem lézt árið 1968. Jón á sjöl
börn.
Elisabet Leifsdóttir lézt 18. ágúst sl.
Hún var fædd 2. apríl 1959, dóttir
hjónanna Guðrúnar Sumarliðadóttur
og Leifs Sædals Einarssonar í Keflavík.
Elísabet lauk prófi frá Verzlunarskóla
íslands vorið 1977 og nú í vor lauk hún
stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja. Hún starfaði i sparisjóðn-'
um í Keflavík. Hún var trúlofuð
Rúnari Olsen. Elísabet var jarðsungin
frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 25.
ágúst.
Lára Kristín Árnadóttir frá Hesteyri í
Mjóafirði andaðist á Fjórðungssjúkra-
húsinu í Neskaupstað þann 24. ágúst.
Guðrún Jóhannsdóttir, Langholtsvegi
18, erlátín. *
Ottó Vilhelm Símonsen andaðist 22.
ágúst í Colorado Springs í Bandaríkj-
unum og fer jarðarför hans fram í dag.
Jón Pálsson, f.v. tómstundaráðunaut-
ur, Kambsvegi 17, lézt 22. ágúst á
Landakotsspitala.
Magnfríður Þorleifsdóttir verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni 28. ágúst kl.
'3.
Eggert Guðmundsson, Bjargi, Borgar-
nesi, verður jarðsunginn frá Borgarnes-
kirkju miðvikudaginn 29. ágúst kl. 2.
Þorkell Óskar Árnason, frá Ferdal,
Aðalvík, er andaðist sunnudaginn 19.
ágúst, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 28. ágúst kl.
13.30 e.h.
Ragnheiður Gísladóttir verður jarð-
sungin frá Hallgrímskirkju í Reykjavík'
miðvikudaginn 29. ágúst kl. 13.30.
! Kvennaskólinn
í Reykjavík
Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beðnir um
' að koma til viðtals i skólann mánudaginn 3. september
sem hér segir:
3. bekkur kl. 10,
}2. bekkurkl. II,
| uppeldissviðkl. 2.
Frá Dýraspítalanum
Vegna óviðráðanlegra ástæðna mun hjálparstöð dýrav
í Dýraspitalanum verða lokuð frá og með I. september
i óákveðinn tima.
Gæzla dýra heldur áfram til 1. október.
Sigfrið Þórisdóttir
dýrahjúkrunarkona. „
Jan Mayen samningaviðræðurnar:
HANS G. ANDERSEN
KALLAÐUR HEIM
Norðmenn tefla f ram öllum sínum toppmönnum
Hans G. Andersen, sendiherra og
þjóðréttarfræðingur, verður í viðræðu-
nefndinni við Norðmenn um Jan
Mayenmálið næstkomandi miðviku-
dag.
í viðræðunefnd Norðmanna verða
meðal annarra: Knut Frydenlund,
utanrikisráðherra, Eivind Bolle,
sjávarútvegsráðherra og Jens Evensen,
hafréttarfræðingur. Voru þeir og átta
aðrir skipaðir um helgina.
Auk Hans G. Andersen sendiherra
og Benedikts Gröndal utanríkis-
ráðherra verða þessir í
viðræðunefndinni: Kjartan Jóhanns-
son sjávarútvegsráðherra, Matthías
Bjarnason alþingismaður, Ólafur
Ragnar Grímsson alþm. og Einar
Ágústson, sendiherra, tilnefndir af
þingflokkunum. Frá utanríkisráðu-
neytinu verða Ólafur Egilsson, deild-
arstjóri, Guðmundur Eiríksson,
og
aðstoðarþjóðréttarráðunautur,
Berglind Ásgeirsdóttir, fulltrúi.
Frá sjávarútvegsráðuneytinu verða:
Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri, Þórður
Ásgeipsson, skrifstofustjóri, Már
Elísson fískimálastjóri, Kristján
Ragnarsson, formaður LÍÚ, og Philipp
Höskuldsson skipstjóri.
íslenzka viðræðunefndin kemur
saman til undirbúnings viðræðnanna í
dag kl. 2.
Hinir átta í norsku nefndinni eru,
hafrannsóknaleiðangursstjórarnir Eigil
Amlie og Gunnar Gundersen, Pául
Moe, þjóðréttarráðunautur, Hallstein
Rassmunsen, veiðimálastjóri, Kjell
Raasok frá sjávarútvegsráðuneytinu,
Odvar J. Majala, skipstjóri og Mands
Björneren og Jan Skrede, forráðamenn
hagsmunasamtaka norskra sjómanna
og bræðslustöðva.
-BS/GS.
VINNINGSHAFAR
í GETRAUN VIKUNNAR
Mikið streymi gesta hefur verið i sýn-
ingarbás Vikunnar á Alþjóðlegu vöru-
sýningunni i Laugardal. Básinn ber
heitið Völundarhús tækifæranna og er
þar kynnt hið margvíslega efni sem birt-
ist í blaðinu í viku hverri.
Á hverjum degi er dregið út nafn eins
þeirra fjölmörgu, sem tekið hafa þátt i
getraun Vikunnar á sýningunni og hér
fara á eftir þrjú nöfn þeirra sem
unnið hafa til verðlauna, 25.000 króna,,
nú yfir helgina:
Föstudagur:
Ásta Ágústsdóttir,
Langagerði 3 Reykjavik.
Laugardagur:
Þórður Oddsson,
Aðalstræti I A Patreksfirði.
Sunnudagur:
Ásta Þórdis Guðjónsdóttir,
Hraunbæ 76 Reykjavík.
Gengið
llimimilllllllllNMINMIIMIIIIIIIIIIM
GENGISSKRÁNING
Nr. 158 - 23. ágúst 1979
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Banda rik jad oKa r 371,30 372,10 408,43 409^T ,
1 Storíingspund 828,60 830,40* 911,46 913,44*
1 KanadadoNar 318,50 319,20* 350,35 351,12*
100 Danskar krónur 7037,85 7053,05 7741,63 7758,35
100 Norskar krónur i 100 SeonsRar króny r 7374,40 7390,30* 8111,84 8129,33*
8784,05 8802,95* 9662,45 9683,24*
100 Finnsk mörk •, 9671,75 9692,65* 10638,92 10861,91*;
10fllFranskir frankar | 8714,95 8733,75* 9586,44 9607,12*1 -
100 Bolg. frankar 1267,05 1269,75* 1393,75 1396,72*1
300 Svissn. frankar 22399,15 22447,45* 24639,06 24692,19*
fDO GyNlni 18481,85 18521,65* 20330,03 20373,81*
100 V-Þýzk mörk 20282,40 20326,10* 22310,64 22358,71*
100 Lírur 45,44 45,54* 49,96 50,09*
100 Austurr. Sch. 2776,05 2782,05 3053,65 3060,25 •
100 Escudos 754,45 756,05* 829,89 831,65*
100 Pesoiar 562,10 563,30 618,31 619,63
JOOJ^an __ rj Sérartök dréttarró'ttindi 169,60 482,29 169,97* 483,33 186,56 186,96*, A-
•Broyting frá sfðustu skránkigu^
Sfcnsvari vogna gengisskráninga 22190/
NMHMNNHMIMIHIMNMIMNIII
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar túnþökur,
heimkeyrðar, Uppl. í síma 66385.
Úrvals gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Uppl. i síma 16684 allan
daginn og öll kvöld.
Gróöurmold, hús'dýraáburður,
hagstætt verð. Úði, sími 15928,
Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. '
Hraunhlcðslur—
hellulagnir-brotsteinshleðslur-sjávar-
grjóthleðslur o. fl., vönduð vinna, hag^
stætt verð. Uppl. í síma 83708 á kvöldin
og um helgar, Hjörtur Hauksson,
skrúðgarðy rkj umeistari.
Húsdýraáburður, gróðurmold. .
Úði, simi 15928, Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður. ~
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrsla. Uppl. í síma 99—4566.
Skemmtanir
I
Ferðadiskótekið Dlsa.
Við minnum aðeins á símanúmerin,1
þjónustuna þekkja allir: 50513 (Oskar).
Bezt að hringja fyrri hluta morguns eða
um kvöldmatarleytið. 51560 ,(Fjóla),
einkum siðari hluta dags. Diskótckið
Dísa — ávallt í fararbroddi.
8
Þjónusta
Silfurhúðum
gamla muni. Silfurhúðun, Brautarholti
6, 3ju hæð. Móttaka fimmtudaga og
föstudaga, opið frá kl. 5 til 7 eftir hádegi.
Steypum innkeyrslur,
bilastæði, gangstéttir o. fj. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 74775 og 74832. 1
Dyrasimaviðgerðir.
Önnumst viðgerðir og uppsetningar á
dyrasimum. Sími 10560.
Gangstéttir, bílastæði.
Steypum bilastæði og innkeyrslur, gang-
stéttir o. fl. Uppl. í síma 81081.
I
Hreíngerningar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
'teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017. Ólafur Hólm.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á hvers konar húsnæði,
hvar sem er eða hvenær sem er. Fag-
maður I hverju starfi. Sími 35797.
HreingerningaFog teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga ogf
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. I síma 13275. Hreingerningar s/f.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og
helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og
22584.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahreinávélar.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður.
Onnumst hrei ngerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant
og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017,
Gunnar.
Tökum að okkur >
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein-
gerningar. Einnig utan Reykjavíkur.
Símar 31597 og 28273, Þorsteinn og
Kristinn. *
Ökukennsla
Okukennsla—æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum nemend-
um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg.
79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.'
Hallfríður Stefánsdóttir í sima 81349"
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á japanska bllinn Galant árg. 79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Okukennsla, æfingatlmar.
Kenni á Toyota Cressida eða Mazda
626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt.
Engir skyldutímar, ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam-
komulagi. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími
86109.
Okukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf
Kcnni á nýjan Audi. Nemendur gœiða
.aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason, simi 66660.
Ökukennsla, æfingatfmar,
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg.
79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.'
Hringdu í sima 74974 eða 14464 og þú
byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.
Okukcnnsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir
skyldutímar, nemendur greiða aðeins
tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er'.
Gunnarjónasson, sími 40694. •
Okukcnnsla-cndurhæfing-hæfnisvottorð*
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4—6
panta saman. Kenni á lipran og
þætilégan bil, Datsun 180 B. Greiðsla
aðeins fyrir lágmarkstíma við hæfi
nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir
nemendir geta byrjað strax. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022. Halldór Jóns-
son ökukennari, sími 32943.
Kenni á Datsun 180 B 78.
Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Kenni allan
daginn, alla daga og veiti skólafólki sér
stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, sími 75224.
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á mjög þægilegan og góðan bil,
Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins tekna
tíma.Góður ökuskóli og öll prófgögn
Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár
Sigurðsson, simi 24158.
Okukennsla, æfingatfmar, hæfnisvott-
orð.
Engir iágmarkstímar, nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar
21098 og 17384.
Okukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida árg, 78. Engir
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari, símar 83344, 35180 og
J1314.
Okukcnnsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli'
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sími 71501.