Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979.
'27
Dýrahald
Til sölu barna- og konuhestur
með allan gang. Verð 230 þús. Uppl. í
síma 99-3316.
Mánaðargamlir kettlingar
undan hálf-angóru læðu fást gefins.
Uppl. í sima 54474.
Fallegir hvolpar
fást gefins. Úppl. i síma 42432 eftir kl. 5.
Til sölu eftirtaldar tegundir
af fuglum: Orangekindet astrild, grá
astrild, spidshalet bæltefinke, rauð goul-
samadine, máfafinka, zebrafinka,
Mosambik sisken, lille skadefinke, guld-
brystet astrild, múskatfinka, tígrisfinka,
risfuglar, þrílitanunnur, Ceres astrild,
Ring astrild, bandfinka, Sommerfugle-
finka, Malabarfasan, silfurnefur,
Dominokanerekkj, Undulat, rósapáfar,
fischerspáfar, grímupáfar, oryxvefarar,
madagaskarvefararar, grimuvefarar,
blóðnefsvefarar. Uppl. í síma 84025.
Verzlunin Amason auglýsir.
Nýkomiö mikið úrval af vörum fyrir
hunda og ketti, einnig nýkominn fugla-
matur og fuglavítamín. Eigum ávallt
gott úrval af fuglum og fiskum og ölu
sem fugla- og fiskarækt viðkemur.
Kaupum margar tegundir af dýrum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Amason, sérverzlun með gæludýr,
Njálsgötu 86. Sími 16611.
Okeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smíðum búr, af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
Til bygginga )
Mótatimbur til sölu.
1000 m 1 x 6, lengd frá 1 til 1,5 m, á kr.
235 pr. m, 600 m 1 1/2x4, lengd frá 1,8
til 2,2 m, á kr. 330 pr. m. 130 m
1 1/2x4, lengd frá 1,2 til 1,5 á kr. 235
pr. m. 200 m 2x4, lengd 2,4 m, á kr.
480 pr. m. Sími 71088 eftir kl. 7(19).
Vinnuskúr óskast,
þarf ekki að vera stór. Uppl. í síma
54464 og 44160.
Mótatimbur.
Til sölu mótatimbur 1x5 hi
1/2x4, 2x4 og 2x5. Uppl.
15112 eftir kl.6.
14 tonna bátur til sölu.
Uppl. í síma 95-1490 á kvöldin næstu
daga.
Hraðbátur.
Til sölu hraðbátur úr eik og mahóní með
65 hestafla innanborðsvél á góðum
vagni. Öfrágenginn að innan. Uppl. í
síma 36760 á kvöldin.
Vinsælu BUKH bátavélarnar.
Á vörusýningunni í Laugardal sýnum
við þýðgengu og hljóðlátu BUKH báta-
vélarnar. Heimsækið okkur á sýninguna
og við gangsetjum vélarnar fyrir yður.
Komið — sjáið — heyrið og sannfærizt.
Magnús O. Ólafsson heildverzlun,
Garðastræti 2, sími 10773.
Trillubátaeigendur.
Hef til sölu nýja 400 króka línu, 5 mm
og 4,5 mm, 10 bjóð. Uppl. i síma 92—
6034 á kvöldin.
Til sölu Yamaha MR-50 árg. ’78,
gullfallegt, mjög kraftmikið hjól. Uppl. í
síma 43347 eftir kl. 5.
Suzuki AC-50 árg. ’73
nýuppgert, til sölu, nýleg vél, margir
fylgihlutir fylgja, verð tilboð. Uppl. I
síma 92-7018 eða að Sunnubraut 4,
Garði.
3ja gira reiðhjól
til sölu. Uppl. i síma 35136.
/*Frægustu málarar sögunnar byrjuðu ungir.Ég ætla
að drífa mig í að búa til nokkur listaverk núna eftir
hádegi.
Það er sama hvaða nafn þú nefnir: X
Kjarval, Asgrímur eða Rembrandt.
Enginn þeirra varð að stöppa á lista-
brautinni eftir að hafa klemmt sig
á litakassa.
Til sölu Montesa Cappra 360
árg. 77. Verð ca 900 þús. Uppl. í síma
54474 eftir kl. 7.
Til sölu vel með farið
SCO hjól. Uppl. i sima 85614.
Til sölu Montesa Cappra 360
mótocross hjól í sérflokki. Hjólið fæst á
einstaklega góðum kjörum ef samið er
strax og aukahlutir fylgja. Skipti á bíl í
svipuðum verðflokki koma til greina.
Uppl. í síma 83339 eftirkl. 19.
Til sölu mjög vel með farið
Suzuki AC-50 árg. 77. Uppl. i síma 92-
1344 eftir kl. 8.
Verðbréf
Viljum kaupa skuldabréf
og vixla. Leysum einnig út vörur. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
■ A H—995
1
Fasteignir
%
Til sölu sumarhús
á Vatnsleysuströnd, 3000 ferm eignar-
land. Skipti á litlum bústað viö læk eða
vatn möguleg. Tilboð sendist DB fyrir
30. ágúst merkt „Sumarbústaður 79”.
Til sölu er Honda CBX 1000
árg. 79, ekin 1200 mílur. Uppl. í síma
95—4796, Skagaströnd.
Vélhjól til leigu.
Létt mótorhjól, Malaguti, til útleigu.
Bílpróf áskilið. Tjaldaleigan, Hringbraut
við Umferðamiðstöð, sími 13072.
Gerum við allar tegundir
af mótorhjólum. Sækjum og sendum
hjólin, sendum skiptimótora í Hondu SS
50 og Suzuki AC 50 um land allt í póst-
kröfu. Mótorhjól s.f. Hverfisgötu 72,
sími 22457, póstbox 5189.
fc----------------------------------’
Bifhjólaverzlun-Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjóla-
þjónustan annast allar viðgerðir á bif-
hjólum. Fullkomin tæki og góð
þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni
2,simi21078.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50
auglýsir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá
okkur, ný og notuð reiðhjól. Athugið,
tökum hjól i umboðssölu. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, símk
31290.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21a, simi 21170.
Lítil matvöruverzlun
i fullum gangi til sölu. Vinsamlega
sendið nafn, heimilisfang og símanúmsx
til augld. DB merkt „Verzlun 70” fyrir
31. ágúst.
Bílaleiga
Bflaleiga Ástríks S/F,
Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030:
Höfum til leigu Lada station árg. 79.
Bflaleigan sf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi,
sími 75400 áuglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota
Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg.
78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá
kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími.
43631. Einnig á sama stað-viðgerð á
Saab-bifreiðum.
Leigjum út án ökumanns
til lengri eða skemmri ferða Citroen GS
bíla árg. 79, góðir og sparneytnir ferða-
bílar. Bílaleigan Áfangi hf„ sími 37226. ,
Bílaþjónusta
Onnumst allar almennar
viðgerðir á VW, Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð í véla- og gírkassa-
viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir
menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími
76080.
Keflavik, Suðurnes.
Allar almennar bílaviðgerðir. Björn J.
Óskarsson, Kirkjubraut 15, Innri-
Njarðvík, sími 92—6013.
Felgur-drífsköft.
Breikkum felgur, gerum við drifsköft.
Renniverkstæði Árna og Péturs,
Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 52740.
Er billinn í lagi eða ólagi!
Erum að Dalshrauni 12, Iáttu laga það
sem er í ólagi, gerum við hvað sem er.
Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12,
sími 50122.
Bflaeigendur.
Höfum opnað þvotta- og bónstöð í Borg-
artúni. Höfum opið til kl. 10 á kvöldin
alla virka daga og helgidaga. Uppl. í
síma 18398. Pantið tímanlega. >
Volvo.
Til sölu Volvo 142 árg. 72, gott lakk,
skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í
sima 13963 eftir kl. 19.
VW 1300árg.’70
til sölu, ekinn 12000 á vél. Nýspraut-
aður. Einnig eru til sölu ný 13 tommu
radialdekk. Uppl. I síma 86542 til kl. 22.
Til sölu Taunus 17 M árg. ’68,
góður og vel með farinn, útvarp og
segulband, verð 700 þús. eöíASO við
staðgreiðslu. Uppl. í síma
Saab 95 station árg.’JM
til sölu. Uppl. í simáT5986.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Vi
É
Urvals frúarbpþ
Honda CiyiC sjálfskiptur árg. 75, brúnn
að lit, tifsölu, verð 2,6 milljónir. Uppl. í
sima’52585.
Ymislegtí Fiat.
Til sölu I Fiat 128 Berlina árg. 74 vél,
gírkassi, ekinn 58 þús. km, einnig drif,
stýrisgangur, sæti og ýmislegt fl. Uppl. í
síma 96-41419 eftir kl. 20 á kvöldin.
Volkswagen Varíant árg. 1966
til sölu. Ekinn 20 þúsund á vél. Ný
kúpling. Góður bíll, en örlítið ryðgaður
á boddí. 'Til sýnis að Síðumúla 7 milli
kl. 1 og 5 í dag.
Bifreið óskast.
Óska eftir fólksbifreið á verðbilinu
150—350 þús. Allt kemur til greina.
Sími 32781.
Til sölu mjög vel með farínn
Volvo 244 árg. 77, ekinn 40.000 km.
Einnig er til sölu nýlegt rúm. Uppl. í
síma 83838.
Willys árg. ’55 og yngri.
Til sölu í Willys árg. ’55 og yngri tvær ál-
hurðir, fibertoppur og húsgrind. Uppl. í
síma 15699 eftir kl. 7 á kvöldin.
Land Rover bensfn árg. 71.
Tilboð óskast í Land Rover árg. 71 í
góðu ástandi, gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 84206 eftir kl. 17.
Chevrolet Nova árg. 73
til sölu. Uppl. í sima 40725 milli kl. 2 og
6.
Jeppi.
Til sölu stór athyglisverður Jeepster árg.
’67, V-6 vél sem malar ánægjulega, ný
breið dekk, nýsprautaður í góðu formi.
Uppl. í síma 42573 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu 4ra cyl. V-mótor
úr Saab ’68 ásamt fl. úr Saab. Uppl. i
síma 86678.
Chevrolet Malibu.
• Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71, 4ra
..dyra, 6 cyl. Uppl. í síma 36760 á
kvöldin.
Til söíu Cortina 1600 SL,
árg. ’74, ekin 74 þús. km. Einnig til sölu
á sama stað Winchester haglabyssa.
Uppl. I sima 75473.
Til sölu Ford og Rambler.
Tilboð óskast i Ford Montego 2ja dyra
árg. 70, 6 cyl., þarfnast sprautunar og
viðgerðar. Rambler túrbína fyrir sjálf-
skiptingu. Einnig 196 vél. Uppl. í síma
84489 eftir kl. 9.
Saab 99 L árg. 73
til sölu. Billinn er nýyfirfarinn með ný-
legu lakki. Uppl. í síma 32809 og 35158
.allan daginn.
Skodabifreið L 100 árg. 71
til sölu. Verð kr. 200 þús. Uppl. í sima
24119 eftir kl. 51 dag og á morgun.
Vauxhall Viva árg. 70
til sölu. Uppl. i síma 75810.