Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979.
9
Höfum drukkið fyrir
tóK milljarða
—ogrúmlegaþad
12 milljörðum, 33 milljónum og 862
þúsund krónum eyddum við í vín frá
áramótum til septemberloka. Þetta eru
gífurlega háar tölur í upphafi viku gegn
vímuefnum en enn skuggalegri verða
þær ef við skoðum að Tómas Árnason
fyrrverandi fjármálaráðherra gerði í
fjárlagafrumvarpi þvi sem hann lagði
fram fyrir þingslit ráð fyrir 330
Sautján ára gamall ökumaður sem
lenti i óvenjulegu óhappi á laugardags-
morguninn mun sennilega ekki reykja
undir stýri næstu árin. Hann ók með of
miklum hraða norður Rauðarárstíginn.
Er hann var við húsið nr. 7 við stiginn
missti hann logandi sígarettu niður i
framsætið og fór að lejta að henni án
þcss að nema staðar.
Skipti engum togum að fyrst lenti
hann á Willysjeppa sem hann skemmdi
nokkuð en síðan á splunkunýrri
Daihatsu fólksbifreið af enn meira afli.
milljarða fiárlögum. Við höfum sem
sagt lagt næstum 1/30 þeirrar upp-
hæðar sjálfviljug i ríkiskassann, og eru
þó 3 mánuðir eftir af árinu.
Ekki er enn búið að reikna út
hvernig drykkja okkar þetta árið
skiptist á milli létu-a og sterkra vina. En
árið 1978 drukkum við 1 milljón 259
þúsund litra af sterkum drykkjunr og
Klessti hann nýja bílinn rækilega að
aftan og svo ntikið var höggið að fólks-
billinn snerist um 90° á götunni og
staðnæmdist með framendann á grind-
verki. Sá bíll verður ekki lengur i hópi
nýrra bila talinn þótt aðeins sé fárra
daga gamall á götunni. Eigin bill
ökumannsins skemmdist að sjálfsögðu
talsvert líka:
Þessi vindlingur ætti að verða öllum
til viðvörunar um að reykja ekki undir
stýri.
-A.St.
949 þúsund litra af léttum vinum. Þá
hafði neyzla sterkra drykkja minnkað
aðeins frá árinu 1977, úr I milljón 326
þúsund litrum, en neyzla léttra vina
afturaukizt, úr879 þúsund lítrum.
Reykingar jukust á milli þessara
ára. Þannig reyktum við 333 þúsund
mill (þúsund) vindlinga árið 1977 og
349 þúsund mill árið 1978. Þrátt l'yrir
allan áróðurinn gegn reykingum.
-I)S.
Skattur af víni virðist vera sá eini sem
við greiðum nnkkurn veginn með glöðu
geði. DB-mynd: Ari.
Sígaretta ökumanns
olli milljónatjóni
Veskið hvarf með
dularfullum hætti
Ungur skólapiltur tapaði á
dögunum veski sínu þá cr hann var i
fimleikatima i KR-húsinu við Kapla-
skjólsveg. Hvarf veskið þaðan með
dularfulllm hætti.
Hér er um vandað leðurveski að
ræða og í það greypt gylltu leðri nafn
eiganda og heimilisfang, eða Þor-
steinn Olafur Þorsteinsson,
Bugðulæk 12.
í veskinu voru 5—6000 kr., auk
nafnskirteinis o.fl. Væri eigandanum
kærkomið mjög að veskinu og skil-
ríkjum yrði skilað, þó fjármunirnir
séu minna atriði.
- A.St.
Prófkjör Alþýðuf lokks í Suðurlandskjördæmi:
Þrír um tvö efstu sætin
Alþýðuflokkurinn i Suðurlands-
kjördæmi gengst fyrir prófkjöri um
næstu helgi. Það er bindandi fyrir 2
efstu sæti lista flokksins í alþingis-
kosningunum.
Magnús H. Magnússon ráðherra
býður sig fram i 1. sæti listans.
Ágúst Einarsson útgerðarmaður.
Reykjavík og Guðlaugur Tryggvi
Karlsson hagfræðingur, Reykjavík,
bjóða sig fram i 2. sætið.
Magnús H. og Ágúst skipuðu
efstu sæti lista Alþýðuflokksins á
Suðurlandi í síðustu þingkosningum.
Sjálfstæðisf lokkurinn í
Reykjaneskjördæminu:
Próf kjör um
næstu helgi
Sjálfstæðismenn i Reykjanes-
kjördæmi ganga að prófkjörsborði um
næstu helgi og velja sér frambjóðendur
á lista Sjálfstæðisllokksins i
kosningunum.
Eftirtaldir gefa kost á sér:
Arndis H. Bjarnadóttir kennari,
Garðabæ.
Bjarni Jakobsson formaður Iðju.
Ellert Eiríksson verkstjóri, Keflavik.
Haraldur Gislason framkvæmdastjóri
Sambandssveitarfélaga á Reykjanesi.
Helgi Hallvarðsson skipherra.
Kópavogi.
Kristján E. Haraldsson múrari, Kópa-
vogi.
Matthias Á. Mathiesen fyrrverandi
alþm. , Hafnarfirði.
ÓlafurG. Einarsson fyrrverandi alþm.,
Garðabæ.
Rannveig Tryggvadóttir þýðandi,
Seltjarnarnesi.
Ríkharð Björgvinsson bæjarfulltrúi,
Kópavogi.
Salóme Þorkelsdóttir gjaldkeri, Mos-
fellssveit.
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri,
Seltjarnarnesi.
Athygli vekur að Eirikur Alex-
andersson, Grindavik, Árni Grétar
Finnsson, Hafnarfirði, og Páll V.
Daniclsson, Hafnarfirði, gefa ekki kost
á sér.
-ARH.
-ARH.
Fleiri konurá þing
„Tryggja verður jafnara hlutfall Þrátt fyrir að lögin sem sett voru um
karla og kvenna á Alþingi,” segir jafnrétti kynjanna árið 1976 eigi að
meðal annars í fréttatilkynningu sem stuðla að þvi að konur beri jafna á-
Jafnréttisráð hefur sent blöðunum. byrgð og sömu skyldur og karlar í
Þar er vakin athygli á að aðeins 5% þjóðféláginu.
núverandi þingmanna séu kvenkyns. -DS.
Laus staða
Staða fulltrúa í forsætisráðuneytinu er laus til
umsóknar.
Umsóknarfresturer til 10. nóvember 1979.
Forsætisráðuneytið,
10. október 1979.
Viitu bæla
hljómburðinn
í tækinu..?
Viö aöstoöum þig viö aö velja nákvæmlega réttu hljóödósina
fyrir plötuspilarann þinn. Pickering hljóödósirnar eru meö
„Dustmatic" bursta sem hindrar aö óhreinindi setjist á nálina.
Burstinn dempar jafnframt bjögun.
Pickering „Dustamatic" burstinn er einkaleyfisverndaöur.
Yfir 20 mismunandi gerðir hljóödósa og nála.
•SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995
Prófkjörkrata
íReykjavík:
Dr. Bragi
gegn Benedikt
— sjálfkjörið íönnur sæti
,,Ég ætla mér að fara.i móti Bene-
dikt Gröndal i prófkjöri um cfxta sæti
Alþýðuflokksins í Reykjavik," sagði
dr. Bragi Jósepsson prófessor i viðtali
við DB. „Hann er formaður
flokksins,” sagði dr. Bragi, ,,en ég er
formaður stærsta félagsins, Alþýðu-
tlokksfélags Reykjavikur.
Stuðningsmenn minir lögðu hart að
mér að fara á móti Benedikt og ég ræ
að þvi öllum árum að fella hann úr
efsta sætinu,” sagði Bragi.
Vilmundur Gylfason gefur kost á
sér í 2. sæti, Jóhanna Sigurðardóttir i
3„ Jón Baldvin Hannibalsson i 4„ og
Kristin Guðmundsdóttir í 5. sæti.
-BS.
I
Ólafsvík — Grundarfjöröur — Stykkishólmur
SNYRTIVÖRUKYNNING
Snyrtifrœðingur okkar kynnir hinar vinsœlu Phyris-
snyrtivörur og leiðbeinir um meðferð húöarinnar.
„Ókeypis”
Ólafsvik — mióvikudag 24. október Stykkishólms-Apótek
Grundarfjörður — fimmtudag 25. október Verzl. Grund
Stykkishólmur — föstudag 26. október Stykkishólms-Apótek
Phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjúlp
blóma- og jurtaseyða.
Phyris fyrir allar húðgerðir — Fegrun úr blómum og
jurtum.
Phyris-umboðið.
Svanborg Danielsdóttír
sn yrtrfrϚingur