Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR23. OKTÓBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt handklæði, öll gömlu munstrjn. Ný- komið frá Svíþjóð: Samstæð tilbúin .punthandklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúð l in, Hverfisgötu 74, sími 25270. Til sölu sumarbústaður til flutnings, 22 ferm, ásamt góðri elda- vél, innanstokksmunum og búsáhöldum. Uppl. í síma 92—6543 eftirkl. 18.30. Til sölu vegna flutnings Candy þvottavél, Electrolux hrærivél, á- samt fylgihlutum, sem ný sláttuvél með mótor, 3,5 hestöfl, vöfflujárn, Singer saumavél, í skáp, barnakarfa, nýr síður kjóll og rúskinnsjakki. Uppl. í síma 42791. Eikarskrifborð, 170x 80 cm, með vélritunarkálfi til sölu, einnig dökkbrún mokkakápa, nr. 42, og annar fatnaður í sömu stærð. Uppl. i síma 31553 eftir kl. 5._ Hringstigi til snln á hálfvirði. Uppl. i sima 83050 og 18429. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, tvöfaldur stálvaskur, eldavél og ísskápur, einnig frystiklefi, ca 1000 lítrar. Uppl. í sima 53938. Til sölu nýlegur is og frystiskápur á kr. 250 þús., stórt eldhúsborð, 3ja sæta sófi, hjónarúm, símaborð, Hoover teppahreinsari og stakir stólar. Uppl. í síma 74542 og 1 1756. Litið notuð kartöfluflokkunarvél til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 38383 eftirkl. 18 isima 43031. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því a' panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist. hreinsikassettur, 8-rása kassett ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón bönd, pósthólf 631, sími 2-21-36, Akur eyri. Vegna flutninga og breytinga seljum við, frá og með mánudeginum, ýmis tæki, svo sem: Iðnaðarsaumavélar, skinnvélar, beinsaumsvélar, hnappa gatavélar, rafmótora, notaðar rafmagns rennur og kapla, mikið magn af eldhús stólum, skápum og sjónvarpslöppum Til sýnis og sölu, Karnabær, Fosshálsi 27, sími 85055. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu i heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvik, opið 2—6 e.h. Sími 18734. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlið 34, sínti 14616. 3 Óskast keypt i Óska eftir að kaupa notaða rafmagnstúpu. 8- Uppl. í síma 94—8151. 10 kgvatta. KJOLAR Smekklegir Ódýrir Mikið úrval Nýjasta tízka • Brautarholt 22, III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. Sími 21196 Ferðaritvél óskast til kaups. Uppl. i síma 16248. Vantar pressu fyrir frystikistu, 450 litra, og ísskáp, 270 lítra. Fleiri gerðir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 næstu daga. H—822. Kaupi íslenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein- stakar bækur, íslenzkar Ijósmyndir, póst- kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustig 20. Reykjavík. Simi 29720. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapcysur og akrýlpcysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur. skyrtur. nátt lot og margt fl. Opiö frá kl. 1—6. Simi 8561 I. Lesprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og' er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar. einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulilir sf.. máln ingarverksntiðja. Höfðatúni 4 R . simi 23480. Næg bilastæði. 3 Fatnaður d Brúðarkjóll. Til sölu sem nýr brúðarkjóll og einnig hattur og skór, nr. 38. Uppl. í síma 77293 eftirkl. 7. Kápur til sölu: Frúarkápur úr ull í flestum stærðum. sumt ódýrt. Sauma eftir máli. Klæð- skeraþjónusta. Frönsk og ensk ullarefni. Kápusaumastofan Díana. Miðtúni 78. sími 18481. SÓ búðin auglýsir Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur, blússur, bolir, rúllukragabolir, barna, st. 26—34, náttföt, drengjaskyrtur, sængurgjafir, sokkabuxur, dömu og stelpna, gammosíur, náttföt á alla fjöl- skylduna, sokkar og sportsokkar á dömur, herra og börn, nýkomnir herra- sokkar með 6 mán. slitþoli og sokkar úr 100% ull, háir og lágir. Smávara o.m.fl. Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk. Sími 32388. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði. golt úrval, allt nýjar og vandaðar vörur. að Brautarholti 22. 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sirni 21196. 1 Fyrir ungbörn D Til sölu Royal kerruvagn og barnaklæðaborð. Uppl. í síma 82612 eftir kl. 4. Til sölu stórt burðarrúm, hjólagrind, netleikgrind og taustóll, enn- fremur stór leikfangakastali úr hertu plasti. Uppl. í síma 31233. Notað sófasett frá aldamótum óskast keypt. Má þarfnast klæðningar. Uppl. í síma 11121. Til sölu nýlegt eins manns rúm meðspringdýnu. Uppl. i síma 92— 1494 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 4 stólar. Verð kr. 50 þus. Uppl. í síma 24914 eftir kl. 2. Til sölu tvibreiður svefnsófi. Uppl. í síma 53389 eftir kl. 8 á kvöldin. Svefnsófi, tvíbreiður, og eldhúsborð með fjórum kollum og gamall stofuskápur með gleri til sölu. Uppl. í síma 92—7484. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborðo og stólai, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig t póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. 3 Heimilistæki D ísskápur með frystihólfi óskast, mest hæð 140 og breidd 65, ekki eldri en 6 ára. Uppl. í síma 92-3503. AEG eldavél með stjórnborði til sölu og Electrolux bakarofn. Verðkr. 100 þús. Uppl. í síma 92-7211. Meðalstór ísskápur tilsölu, verð 50 þús. Uppl. ísíma 21685. Óska eftir að kaupa notaðan frystiskáp eða frystikistu. Uppl. i síma 36233. / Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp og vel með farna sjálf- virka þvottavél. Uppl. i simum 16202 og 11774 eftirkl. 8. Óska eftir að kaupa isskáp, 140 lítra eða minni. Uppl. í síma 85783 eftir kl. 5. Til sölu Caprí frystikista (norsk) 340 lítra, 3—4 ára. Verð 260 þús. Uppl. í sima 44868. Vel með farinn isskápur óskast til kaups. Uppl. i síma 76243. ð Teppi I Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum rnottur og teppi. vélföldum allar gerðir af mottum og rcnningum. Dag og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholti 39. Rvik. 3 Sjónvörp i Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 aug- lýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldritæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. 3 Hljóðfæri D Til sölu 100 vatta hljómsveitarmagnari ásamt tveim 60 vatta hátalaraboxum, hentar vel sem söngkerfi, einnig á sama stað Yamaha rafmagnsgítar, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 73563 eftir kl. 19. Trommuleikari og gftarleikari óska eftir að komast i hljómsveit. Uppl. i síma 12455 milli kl. 6 og 8 á kvöldin (Matti). Til sölu tenórsaxófónn, lítið golfsett og gamall upptrekktur grammófónn ca 70 ára. Uppl. í síma 24726 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu trommusett á góðu verði. Uppl. i síma 21181 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Til sölu Randal gftarmagnari, 120 vött og 12 strengja EKO kassagítar. Uppl. í síma 92—2368. Hljómbær Hljómhær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti liminn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fvrir ‘ veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgclum. Hröð og góð sala frantar öllu. Hljómbær. leiðandi fyrir tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R Simi 24610. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Tiljómbær s/f. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökurn í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fynrtæki á sviði hljóðfæra. 3 Hljómtæki D Til sölu hljómflutningstæki: magnari, plötuspilari, Transcriptor, hátalarar, 50 vatta EPI. Uppl. í síma 92—7750. Til sölu Marantz hljómtæki, verð 650-700 þús. Til greina kemur að skipta á Subaru 1600 árg. ’76-’77 eða Dodge Dart árg. ’72-’73. Með l millj. kr. útborgun og 100 þús. á mán. Uppl. í síma 97—2305. Til sölu úrvals Sansui magnari, Sanyo kassettu- tæki og Sonv plötuspilari. Allt í topp- standi og litur vel út. Uppl. í síma 72226. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti tíminn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50. simi 31290. 3 Ljósmyndun D Ljósmyndastækkari óskast. Höfum kaupanda af stækkara með Colour head og linsu, 6 x 9 og 9 x 12 cm format. Uppl. i síma 21422. Véla- og kvikm.vndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opiö á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. Kvikmvndamarkaöurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir. striðsmyndir. hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda skrár fyrirliggjandi. Uppl. i sima 36521 alla daga. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. F.r nteð Star Wars myndina í tón og lit. S'msar sakamálamyndir. tón og Iröglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar. lón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. (Kkubuska. Júmbó i lit og tón. F.innig gamanmyndir: (iög og (iokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. 8 mm »g 16 mm kvikmyndafllmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum úlgáfum. bæði jxiglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 ntm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn. Slar Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Deep. Rollcrball. Dracula. Breakout o.fl. Keypt og skipt á filntum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sinti 36521. Tilboð óskast í Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í sima 36521. 3 Byssur Óska eftir að kaupa riffil, 222. Uppl. í sima 42573. 3 Safnarinn D KaupUm islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 3 Dýrahald D Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama efni 'fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Antason. Njálsgata 86. simi 16611. Ekki bara ódýrt. Við viljunt benda á að l'iskafóðrið okkar er ekki bara ódýrt Iteldur lika mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróöri i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum -og g'erðum. öpið virka daga frá kl. 5—8 og laugardága frá 3—6. Dýrarikið. Hverfis gölu 43. Bátar D Óska eftir að kaupa bát frá Mótun h/f Hafnarfirði, einnig koma aðrir bátar til greina. Útborgun Scout jeppi árg. ’74. Uppl. í sima 92—7421. 4ra tonna trilla til sölu á Suðureyri. Hagstætt verð. greiðsluskilmálar. Uppl. gefnar í síma 71330 i Reykjavik eftir kl. 16. 3 Hjól D Honda SL 350 til sölu. Uppl. í síma 44486. Til sölu Honda SS 50 árg. 78, nýr gírkassi. Gott og kraft- mikið hjól. Uppl. í síma 18690 milli kl. 7 og 8. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifreiðum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 61900. Yamaha 360 RT til sölu, árg. 75, vel með farið. Uppl. i síma 82944. Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson "hf. Tranavogi I. símar 83484 og 83499. 3 Fasteignir D Íbúð óskast til kaups i Skólavörðuholti, má kosta allt að 20 milljónir. Uppl. í síma 39474. 3 Bílaleiga Á.G. bilaleiga, Tangarhöfða 8—12. sinii Höfum Subaru, Mözdur stationbila. 85504. jcppa og Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. simi 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyoia 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sarna stað viðgerð á Saabbif- rciðum. Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citrocn CiS bila árg. Uppl. i sirna 37226. 79. Bílaþjónusta Við bjóðum yður að aka bilnum nýbónuðum heim. Tökum að okkur að bóna og hreinsa ökutæki. Ef þér óskið sækjum við bílinn og skilum honum síðan gljáandi fægðum. Nýbón, sími 28746.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.