Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979. I 1/2 tonns vörubíll árg. 1929 til sölu, einnig Saab 99 L árg. 74. Uppl. ísíma 23810 milli kl. 16og 19. Land Rover árg. ’64 ' til sölu, bíll i toppstandi, ný dísilvél getur fylgt. Uppl. í síma 92—7750. Chevrolet Vega árg. '12 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92— 7750. Trabant árg. ’74 til sölu, skipti koma til greina á japönskum með milligjöf og góðum mánaðargreiðslum. Uppl. ísíma 10795. Benz 508 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 77239 eftir kl. 6. Göð kjör. Dodge Challanger árg. 70 til sölu. brúnsanseraður með svörtum vinyltoppi, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri. Mjög fallegur að utan sem innan. Uppl. i síma 77444 og 44691. Góð kjör. Bilstólar. Óska eftir að kaupa tvo bilstóla úr Volvo eða einhverja með háum bökum, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 51508 eftir kl. 6. “Hér er ég, herra Garvin, staðsetning ykkar hefur verið tilkynnt Brook og hann verður þarna eftir hálftíma.-i © Bulls að við getað náð löggunni á staðinn við höfum bau, rge og Maisiey' .°g okkar gamliv vinur Brook var úti en hér i Norfolk s. svo...... ^ /■•• Weng\ ( ertu ) Vþarna? / Cortina árg. ’70. Tilboð óskast i Ford Cortinu árg. 70, litið skemmd eftir smáárekstur. Gott verð ef samið er strax. Á sama stað er til sölu Taunus árg. '66 20 M station. Uppl. i síma 71796. Saab 99 árg. ’73 til sölu, sjálfskiptur, fallegur og góður bíll. Uppl. i sima 43005 eftir kl. 7. Austin Mini árg. 74 til sölu, fallegur bíll, ekinn 51 þús. km. Skipti æskileg á Volvo árg. 70—72. Milligreiðsla, mánaðargreiðslur eða skuldabréf. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—279. Til sölu Volvo 144, árg. ’69, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99— 3738. Pontiac LeMans árg. ’64 til sölu, litið ekinn. Tilboð eða skipti. Uppl. í sima 66636 eftir kl. 7. Til sölu Citroén DS, tilvalið fyrir þann sem vantar varahluti. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—288. Nýlökkun auglýsir: Blettum, almálum og skrautmálum allar tegundir,bifreiða, gerum föst verðtilboð, komum á staðinn ef óskaðer. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, srmi 77444. V—289. Til sölu uppgerð vél 289 með öllu og önnur sem selst gæti í pörtum, einnig 8 3/4 Ford hásing. Uppl. í síma 36528. 3 sparneytnir bilar til sölu, Skoda Amigo 78, Fíat 125 71 og Sunbeam 71, góð kjör. Uppl. í síma 92—1343. Til sölu Pontiac Grand Prix 71, sem þarfnast viðgerðar á vél og lakki. Uppl. i síma 35245 eftir kl. 7. Tilsölu Volvo244 Deluxe, árg. 77, keyrðurca. 18 þús. km. Uppl. í síma 93—7243 eftir kl. 7 á kvöldin. Audi-varahlutir. Land Rover '65, Volvo Amason '65. Volga 73, Saab '68, VW 70, Rambler Classic '65, Fíat 127, 128 '73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1 —3, Sendum um land allt. Bílapartasal- an Höfðatúni 10, sími 11397. Ford Cortina 1600 L árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 97—6266. Tækifæriskaup. Til sölu er Volvo Amason '66. Fallegur bíll, þarfnast viðgerðar. Er á verkstæði móts við Ægissíðu 50. Sími 15961. Eigandi verður við um 6 leytið í dag og næstu daga. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys '62, Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall '70 og 71. Oldsmobile '64, Cortinu 70, Moskvitch, Skoda, Chevrolet og fleiri bila. Kaupuní bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442 Rauðahvammi. Blazer. 6 cyl. beinskiptur Blazer óskast keyptur á jöfnum mánaðargreiðslum. Tilboð leggist inn á DB merkt „Blazer” fyrir 26. okt. Bíla- og vclasalan Ás: Bílasala, bílaskipti. Höfum m.a. eftir- talda bíla á söluskrá: Mazda 929 station 77, Mazda 929 76, Toyota Carina 71, Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu 74 sportbíll, Chevrolet Monte Carlo 74, Chevrolet Nova 73, Ford Comet '74 krómfelgur, Ford Custom '66, Citroen DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL 74, Fiat l28station 75, Fiat 128station U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73, Chevrolet sportwagon 75, Bedford sendiferðabíll 74, 3 tonna, Lada Sport 78 ásamt fleiri gerðum af jeppum. Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl um á skrá. Vantar allar bilategundir á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Erum kaupendur eða leigjendur að 80 ferm húsnæði eða stærra, helzt á jarðhæð. Upplýsingar í síma 82625 eða eftir kl. 17 í síma 10832. Bilar og varahlutir: Til sölu Lada 1200 árg. 77, ekinn rúma 34 þús. km; Ford pick-up árg. 70, allur gegnumtekinn, skipti möguieg á traktor með ámoksturstækjum o. fl.; Rambler American árg. '65, tilbod; Austin Mini árg. ’65, tilboð; VW árg. ’63 og vara- hlutir í VW, varahlutir i Ford Fairlane árg. ’67 og varahlutir i Wagoneer, einnig til sölu góð 4 cyl. Fordvél m/gírkassa, hásing, felgur og hálfgrind i Studebaker Eskin árg. ’30-'31; 14—15" Fordfelgur og 15-16” Dodgefelgur. Uppl. í síma 77530 og 99—6367. Bifreióaeigcndur athugió: Mjög góð viðgcrðar- og þvottaaðstaða i heituni. björtum og þrifalegum sal. Einnig aðstaða ,ul undirvinnslu og sprautunar. Aðstóð veitt ef óskað er. Bifreiðaþjónustdn. Skeifunni 11. Vörubílar Til sölu tveir vel útlítandi steypubílar með 6 rúmmetra tunnu. Símar 93— 1494 og 93— 1830. Vörubilar. Vöruflutningabílar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til söiu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boði 4ra herb. ibúö í Breiðholti til leigu, um 100 ferm, þvottahús á hæðinni (1. hæð). Tilboð óskast send til augld. DB merkt „írabakki 30”. Til leigu f Sundunum mjög gott lítð húsnæði, hentugt fyrir matvælaiðnað og margt fl. Einnig kemur til greina að leigja sem íbúð fyrir mann sem vill lagfæra húsnæðið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—218. Nýtt einbýlishús til leigu i Sandgerði, 146 ferm og bílskúr, 54 ferm. Leigist saman eða í sitt hvoru lagi. Hitaveita, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „Einbýlishús Sandgerði” 3ja herb. Ibúð í Smáibúðahverfinu til leigu. Uppl. í síma 72512 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil leigja einhleypri myndarlegri konu á miðjum aldrei tvö herbergi og eldhús. Tilboð leggist inn á DB fyrir 26. okt. merkt „Ibúð 204”. Lcigumiólunin, Mjóuhlíð 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum lcigj- endur að öllum gerðuni ibúða. vcrzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Húsnæði óskast Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 86384. Kona óskar eftir einstaklingsherbergi sem fyrst, góð umgengni. Uppl. í síma 27186. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast nú þegar i Keflavík-Njarðvik, tvær í heimili, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92—3683 eftir kl. 7. Vantar herbergi til leigu eða geymsluherbergi nú þegar. Uppl. í síma 42807 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstæð móðir óskar eftir íbúð. Uppl. i síma 42081. 4—6 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 85448. Hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 28792. Rúmgóður bilskúr eða svipað húsnæði, allt upp í 100 ferm, óskast strax. Uppl. í síma 43579 og 28746. 2—3ja herb. ibúð óskast sem fyrst, kona um þrítugt með 10 ára dóttur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—224. Ungt paróskar eftir 2—3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla allt tímabilið. Uppl. i sima 30229. 2—4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir skólafólk utan af landi. helzt í gamla bænum eða vestur bæ. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21758. Ung, reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð. Uppl. í sima 74839 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 84624. Tveireinstaklingar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu fljótlega, helzt í vesturbænum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í fasteignasölunni Miðborg, símar 25590 og 21682. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Alvinna í boði Vantar vana vörubifreiðarstjóra með meirapróf. Uppl. í sima 84099 milli kl. 7 og 10 í kvöld. Starfsmaður óskast við afgreiðslustörf á bílaþjónustu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—214. Húsgagnabólstrari óskast, einnig laghentur maður. Uppl. á staðnum. Húsmunir, Síðumúla 4. Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. DB merktar „Afgreiðsla 227”. Fönn óskar að ráða hálfsdagskonu. Fannhvítt frá Fönn, Langholtsvegi 113. Simi 82220. Stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa. Mega vera hjón, húsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 40173.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.