Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979.
2!
Suður spilar fjóra spaða í spili
dagsins, skrifar Terence Reese. Vestur
tekur tvo hæstu í hjarta og skiptir síðan
yfir i lauf.
Suður gaf. Enginn á hættu.
Nobðub
♦ Á643
V D9
0 93
*ÁG742
Vestub
* 10872
ÁKG3
0 2
* D1063
Austub
* 9
V 107652
0 D854
+ K95
SUÐUB
* KDG5
84
9 ÁKG1076
+ 8
Þegar spilið kom fyrir drap
spilarinn í suður á laufás. Tók síðan
kóng og drottningu i spaða. Þegar
austur sýndi eyðu tók suður ás í tigli og
spilaði síðan kóngnum. Ef báðir
mótherjarnir hefðu fylgt lit var hægt að
trompa þriðja tigulinn með spaðaás.
Síðan einn slagur gefinn á spaða. En
eins og spilið lá trompaði vestur tígul-
kónginn og spilaði spaða. Eftir það
varð suður að gefa austri slag á tígul-
drottningu. Tapað spil.
Þetta var ekki vel spilað. í sjötta
slag, þegar báðir mótherjamir höfðu
átt tigul, þegar tígulásnum var spilað,
átti suður að spila tígulgosa — ekki
tígulkóngnum. Vestur kastar hjarta og
austur fær slaginn á tiguldrottningu.
Hann spilar laufi til að stytta. suður í
trompinu. Trompað með spaðafimmi.
•Nú á suður aðeins spaðagosann eftir í
trompinu en það kemur ekki að sök.
Suður spilar fríslögum sínum i tigli.
Þegar vestur trompar er yfirtrompað
með spaðaás — síðan innkoma á
spaðagosa. Þá fer síðasta tromp vesturs
og suðurs á slagina, sem eftir eru á
tígul.
af Skák
Eftirfarandi staða kom upp í skák
Wikström, Svíþjóð, og Omeltschenko,
Sovétríkjunum,sem hafði svart og átti
leik. Skákin var tefld í ár.
18. — — Dxg 1 +! 19. K.xgl
Rxf3 + 20. Khl — Hxe2 21. Dcl
Rxd4! og svartur vann.
Ef 20. Bxf3 — Hel mát.
Eigið þið virkilega ekki stereóútvai psklukkur? Og þið
. segizt vera með uiabuð.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
Sjjkrabifreið sím^llOO.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
• 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
19.-25. okt er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlunafrá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða-
I þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i hcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
I ktföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öð'u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t 'fnar í sima 22445.
Apótek Keflavll ir. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaði hádeginu niilli kl. I2.30og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Læknirinn segir að ég þurfí mikið af fersku lofti. Svo
Lalli lét innrita mig í námskeið í fallhlífarstökki.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarharnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, e’n læknir er til viðtaLs á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um laekna og lyfjqbúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. %
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á'LÆknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Helmséknartlml
Borgarspitalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga k 1.15 30 —16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14- 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grefisásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og"kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirdi: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltalinn: Alladagakl. 15 —16 og 1*9—19.30.
Barnaspítali Hringsins: Rl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Allá daga kl. 15—16 og 19—
19:30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífflsstaðaspitali: Alladaga frá kl. 15 —16 og ) 9.30—
20.
Visiheimilið Vífílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
(§?)
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. október.
Vatnsberinn (21. jan.—18. feb.): Þeir einhleypu sem
standa í ástarsambandi verða alveg undrandi á stefnu
mála í kvöld. Góður dagur til að ná samkomulagi eða
enda ósamkomulag.
Fiskamir (?.0 fab.—-20. maral: Þú gætir hitt mann sem
hefur hugmyndir sem veita þér ný viðhorf. Ef deilur
skapast i kvöld og skoðanir manna eru mikið andstæðar
þinum, skaltu vera varkár í orðum og varastu að segja
skoðun þina hreint út.
Hrúturínn (21. mara—20. apríl): Spenna er i loftinu í dag.
Rökræddu ekki um mál fyrr en seinni partinn þegar
aðstæður verða betri. Varastu að lána dýra hluti.
Naudð (21. apríl—21. mai): Heimsókn til gamals vinar-
gæti verið mjög ánægjuleg og tómstundaiðja sem eitt
sinn átti hug þinn rifjast upp. Gættu heilsunnar, merkið
sýnir að vandi gæti verið á höndum.
Tvfburamir (22. maí—21. Júní): Kimnigáfa er nauðsynleg
ef þú átt ekki að missa stjórn á skapi þínu I dag. Kvöldið
verður llklega þinn bezti timi og félagslífið verður gott.
Krabbinn (22. júnl—23. júll): Hugsaðu ekki of mikið um
kunningja sem spyr spurninga um einkamál þln. Þú
gætir eytt of miklu I dag en þú nýtur þess. Hafðu ekki
áhyggjur af þvi.
Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Ruglingslegar leiðbeiningar
gætu eyðilagt ánægju af ferð í dag. Gættu þess að alhr
viti hvenær á að hittast og hvar. Eigendur ökutækja
verða að lita eftir hjólabúnaði þeirra i dag.
Mayjan (24. ágúat—23. aapt.): Góður dagur til að ferðast.
Tveir menn gætu farið I taugarnar á þér með því að
reyna að fá þig til að taka ákveðna afstöðu 1 deilum, sem
þú neitar. Astin blómstrar.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Gift fólk verður að hafa sig
allt við til þess að vióhalda ánægjunni heima fyrir 1 dag.
Góð hugmynd væri að leita út fyrir heimilið eftir slökun
og ánægju.
Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Vinur færir þér mild-
ar fréttir af öðrum vini ykkar. Góður dagur til að dunda
við hitt og þetta og stússast I tiltektum.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. das.): Dagur mikillar
spennu. Þú verður mjög rc-ið(úr) þegar þú kemst að að
einhver héfur logið að þér. Kvöldið verður gott til
iðkunar tónlistar.
Stsingeitin (21. das.—20. jan.): Heilsa gamals manns
gæti valdið þér nokkrum áhyggjum. Þú verður að hætta
við að fara á stefnumót þar til hún batnar. Stjörnurnar
sýna að þú verður fyrir óvæntu happi.
Afnuslisbam dagsins: Fjárhagurinn batnar hjá flestum i
merkinu. Þú verður e.t.v. að vinna meira en áður fyrir
fénu en þú nýtur þess. Smáástarævintýri gæti allt I einu
blossað upp og þú veröur að taka ákvörðun. Heilsan er
' góð en þarfnast umhyggju i kringum lLmánuð.
Söfnin
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur:
AÐALSAFN - UTÁNSDFII.I), Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13— 16.
AÐALSAFN - LFSTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, sími aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið
m’ánud —föstud. kl 9—21. laugard. kl 9—18. i
isunnud. kl. 14—18.
FARANDBOKASAFN — Afgrciósla i Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum ogstofnunum.
jSOLHFIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814.
ÍOpið mánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13- 16. ,
BOKIN HFIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, sinii 86922.
Hljóðbókaþjónusta#sið sjónskerta. Opið mánud -
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — llofs>allagótu 16, sími
27640. Opiðmánud —fostud. kl. 16— 19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiðmánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BOKABILAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi
'36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.>
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
taekifæri.
ÁSGRÍMSSAFN Bf'gstaðástræti 74 er opið alla
daga, nema laugardagj, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt úmtalirSími
84412 kl. 9—10 virka daga.
KJ\R\ ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýping á vcrk
um Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14 -
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga. fimmtudaga oglaugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . .
’ 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5 I ; ó. \kuie>ii'
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaey jar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um
hclgar simi 41575, Akureyri, siim 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnes,
Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis >»g á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo i
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstsaöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og
Siglufírði.
I