Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 22
22
Víðfræg afar spennandi ný
bándarísk kvikmynd.
(jenevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5,7 og9.
Bönnuð innan 14 ára.
hafnorbíó
Stríðsherrar
Atlantis
EMI Films Unttd pnestnl
A JOHN OARK AEVIN CONNOft piodudion
DOUG McCLURE
WARLORDS OF
ATLANTIS
■ PETER GILMORE
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný ensk ævintýramynd um
stórkostlega ævintýraferð til
landsins horfna sem sökk í
sæ.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 5.7,9 og 11.
Bönnuö innan I4ára.
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500
(Úlvegsbankahúsinu)
Með hnúum
og hnefum
MeetzacharyKane-
modern day bounty huntur.
mm Hlstlsts are nis weaoons. mmm
MICHAEIHEH • GIORIA HENDRY • JOHN DANIELS
nooucED omcno «c Mima » DON EDMONDS
twtcioj 0) fnoiocjwm DEAN CUNDEY
Þrumuspcnnandi, bandarisk,
glæný hasarmynd af I. gráðu
um scr|rjálfaðan lcitarrhann
sem verðir laganna senda út
af örkinni i leit að forhertum
glæpamönnum. sem þcim
tckst ckkl sjálfum að hand-
sama. Kanc (lcitarmaðurinn)
lcndir í kröppum dansi i leit
sinni að skúrkum undirhcim-
anna en hann kallar ekki allt
ömmu sina í þeim cfnum.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Islenzkur lexli
Bönnuðinnan lóára.
CASH »
íslenzkur texti
Bandarisk grinmynd í litum
og Cinemascope frá 20th
Century Fox. — Fyrst var hað
Mash. nú er það Cash, hér fer
Elliott Gould á kostum eins
og i Mash en nú er dæminu
snúið við þvi hér er Gould til-
raunadýrið.
Aðalhlutverk:
F.lliot Gould
Jennifer O’Neill
Fddie Albert
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Brunaliðið flylur
nokkur lög.
SlM111384
íslenzkur texti.
Svarta
eldingin
Ný ofsalega spennandi kapp-
akstursmynd, sem byggð er á
sönnum atburðum úr ævi
fyrsta svertingja, sem náði i
fremstu röð ökukappa vestan
hafs.
Aðalhlutverk:
Richard Pryor
Beau Bridges
Sýndkl. 5.7og9.
Boot Hill
Hörkuspcnnandi kvikmynd
með
Terence Hill
Bud Spencer
Íslenzkur texti.
Bönnuðinnan I6ára.
Fndursýnd kl. II.
SÍMI3297S
l»að var Deltan á móli reglun-
,um. Reglurnar töpuðu.
AMIMAL
IMOK
A UNIVERÓAL PlCTURE
TECHNICOLOR*
Reglur, skóli, klikan = allt
vitlaust. Hvcr sigrar? Ný eld-
fjörug og skemmtileg banda-
risk mynd.
Aðalhlutverk:
John Belushi
Tim Matheson
John Vernon
Lcikstjóri: John I.andis.
Ilækkað verð.
Sýnd kl. 5.7.30 og 10.
Bönnuð innan I4ára.
SJAAI22140
Fjaðrirnar
fjórar
(The four feathers)
Spennandi og litrík mynd frá
gullöld Bretlands gerð eftir
samnefndri skáldsögu eftir
A.E.W. Mason.
Leikstjóri:
Don Sharp
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Beau Brídges
Robert Powell
Jane Seymour
Sýndkl.5, 7og9.
Árásá
spilavítið
Ofsahröð og spennandi lit-
mynd.
Sýndkl.9.
Bönnuð bömum.
Emmanuelle 2
Hin heimsfræga franska kvik-
mynd með Sylvia Kristel.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð börn-
um innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Köngulóar-
maðurinn
Islenzkur textí.
Sýnd kl. 5 og7.
Q 19 opp
-----solur A.----
Sjóarinn sem
hafið hafnaði
Spennandi, sérstæö og vel
gerð ný bandarisk Pana-
vision-litmynd, byggð á sögu
eftir japanska rithöfutídinn
Yukio Mishima.
Kris Kristofferson
Sarah Miles
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-----salur B —
BÍÓ - BÍÓ
Bráðskemmtil.eg og mjög sér-
stæð ný ensk-bandarisk lit-
mynd sem nú er sýnd viða við
mikla aðsókn og afbragðs
dóma. Tvær myndir,
gerólíkar, með viðeigandi
nullisnili.
George C. Scott
og úrval annarra leikara.
Leikstjóri: Stanley Donen.
íslenzkur texti.
Sýnd ki. 3.05, 5.<£, 7.05, 9.05
og 11.05.
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
THE
DEER
HUNTER
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 9.10.
Hækkað verð
15. sýningarvika.
Hljómabær
Sprenghlægileg grínmynd.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
— solur D-----
Hryllings-
meistarinn
Spennandi hrollvckja með
Vincent Pricc
Peter Cushing
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15 *
TÓNABtÓ
•188131182
Prinsinn og
betlarinn
Mynúin er byggð á sam
nefndri sögu Mark Twain,
sem komið héfur út á islen/ku
i myndablaðafiokknum
Sígildum sögum.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed
GeorgeG. Scott
David Hennings
Mark Lester
Frnest Borgnine
Rex Harrison
, Charlton Heston
Raquel Welch
Leikstjóri:
Richard Fleicher
Framleiðandi:
Alexander Salkind
(Superman, Sfcytturnar)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Síðustu sýningar.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979.
TIL HAMINGJU...
með
unni.
Aðdáendur.
okt., elsku Lisa min.
ÞJn vinkona Rósa.
. . . með afmælisdaginn,
Lísa og Rósa.
Lóló.
Ingibjörg mín. Vonandi
áttu einhverjar minningar
eftir af sumrinu.
SvanhildurG.
og Ásta.
. með
Arna og Ásta
. . . með 6 árin, elsku
Guðni minn.
Þin mamma, pabbi
ogGunnar.
. . . með 4 ára afmælið
17. okt., Þorsteinn minn.
Amma og Kata.
. . . með daginn 12. okt.,
elsku Reynir.
Pabbi, Bogga,
Róbert ogBjörkJ
. . . með giftingaraldur-
inn, Ólafia I.S.
Erla.
. . . með 19 ára afmælið
19. okt. Varaðu þig á
krullhærðum, þó þeir séu
krúttlegir. Bjarta framtíð,
þess óska fjórír úr klík-
unni.
Jóka, Hafberg,
Ösp og Palli.
. . . með 14 ára afmælis-
daginn 17. okt., elsku
Hjördis.
Afiogamma.
. . . með 1 árs afmælið
21. okt., elsku Biggi
minn.
Þín Sissa.
i ' i
. . . með frábæran árangur í íslandsmótinu í knatt
spyrnu og frábæran árangur í leik ÍA og Vals. sem
háður var á Laugardalsvelli 29. sept. sl.
Sú scmsafnaði
eiginhandaráritunum á
seðlaveski á leik í A og Barcelona.
. . . með 17 ára afmælið
23. okt., „stóri bróðir”.
Reyndu svo að sýna
þroska!!!
Þín stóra •
systir á Ed.
Þriðjudagur
23. október
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á frlvaktioni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftír Martin
Joenson. Hjálmar Ámason les þýðingu slna
00.
15.00 Miðdegistónleikar. Filharmoniusveitin f
Moskvu leikur „Hamlet”, hljómsveitarsvitu
op. 32a cfttr Dmitri Sjostakhovitsj; Gennadý
Rozhdestvenský stj. / Filharmoniusveitin I
Stokkhólmi leikur Sinfónlu i E-dúr nr. 3 op. 23
eítir Hugo Alfvén; Nils Grevillius stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
»r).
16.20 Þjóðlög frá ýmsura löndum. Áskell Más
son kynnir tónlist frá Tíbet.
16.40 Popp.
17.05 Atriðl ór morgunpósti endurtekin.
17.20 Sagau: „Grösin 1 glugghósinu” eftir
Hreiðar Stefánsson. Höfundurinn les sögulok
(5).
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.Q0 Fréttir. Fréttaaukl Tilkynningar.
19.35 AiþjóAieg vióhorf í orkumálora. Magnús
Torfí ólafsson blaðafulltrúi flytur erindi.
20.00 Píanótónlút eftir lgor Shravinsky. Deszö
Ránki ieikur Tangó, Ragþátt, Serenööu í A
dúr og Petrúskusvitu.
20.30 Útvarpssagan: Ævi Flcnóru Marx eftir
ChushichK Tsuzuki. Sveinn Asgcirsson íes
valda kafia bókarinnar I eigin þýðingu (5).
,21.00 Einsöngun Halldór Vilhelmsson syngur
lög eftir Markús Kristjánsson, Pál lsólfsson og
Áma Thorsteinson. Guðrún JCristinsdóttir
leikurá píanó.
21.20 Sumarvaka. a. Frá Akureyri til Inn-
Stranda. Hjalti Jóhannsson les ferðaminn
ingar eftir Jóhann Hjaitason kennara. b. „Þó,
sem eldinn átt l hjarta”. Edda Scheving les
þrjú kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagra-
skógi. c. Fyrsta togaraferöin min. Frásaga eftir
Haraid Gíslason frá Vestmannaeyjum. Sverrir
Kr. Bjamason les. d. Samsöngun Tryggvi
Tryggvason og félagar hans syngja alþýðulög.
Þórarinn Guðmundsson leikur undir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Harmonikulög. Tony Romero leikur.
22.55 Á hljóóbergi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Bjömsson listfræöingur. Þýzki rithöfundurinn
Martin Walser les úr vcrkum slnum. Hljóðrit '
un frá upplestrarkvöidi hans I Ámagarði 10.
þ.m.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Midvikudagur
24. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpócturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Frétlir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans
Tromppéturs” eftir Foike Barker Jörgensen i
þýð. Siiju Aðalsteinsdóttur. Gunnar Karlsson
og Sif Gunnarsdóttir flytja (2).
9.20 Leikfiml 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tón-
leikar.
11.00 Viósjá. Helgi H. Jónsson stjórnar þættin-
um.
11.15 Kirkjutónlist Frá tónlistarhátíó i Björg-
vin I vor. Björn Boysen leikur á orgel Mariu-
kirkjunnar Triósónötu l G-dúr og Prelúdíu og
fúgu (C-dúr eftir Bach og Tilbrigði eftir Liszt
um sálmalagið „Weinen, klagen, sorgen,
Zagen".
Þriðjudagur
23. október
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Orka. Þessi þóttur er um stillingu oliu-
kynditækja. Umsjónarmaður Magnús Bjam-
freðsson.
20.55 Dýrlingurinn. Hættuför. Þýðandi Krist
mann Eiðsson.
21.45 UtnbeUnuriun. Þáttur um erlenda viðburði
og máiefni. Umsjónarmaður Gunnar Eyþórs-
son fréttamaöur.
22.35 Dagskráriok.