Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979. Veðrið Vaxandi suðaustan átt um allt .and. Fer afl rigna á Suflur- og Vosturiandi. Vfflast stormur þegar fer afl Iffla á daginn. Hiti verflur um ailt land áfram. Veflur kl. 6 f morgun: ReykjavBt suðsuðaustan 4, skúr á sfðustu kiukkustund og 5 stig, Gufuskálar 'sunnan 4, skýjafl og 5 stfg, Galtarviti broytíleg átt 3, lóttskýjað og 5 stig, Akureyri suðsuflaustan 3, skýjafl og 5 stig, Dalatangi suflsuflaustan 4, skýjafl og 7 stig, Raufarhöfn suðsufl- vestan 3 láttskýjafl og 4 stig, Höfn i Homafirði vestsuðvestan 4, þoku- mófla og 6 stig og Stórhöfði f Vest- mannaeyjum suðaustan 7, skúr á sffl- ustu klukkustund og 5 stig. Þórshöfn f Fœreyjum rigning og 9 stig, Kaupmannahöfn lóttskýjað og 0 stig, Osló háHskýjafl og -8 stig, Stokkhólmur skýjafl og 1 stig, Lond- on skýjafl og 7 stig, Hamborg alskýj- afl og 8 stig, Parfs lóttskýjafl og 2 stig, Madrid abkýjafl og 13 stig, Mall- orka þokumófla og 13 stig, Lissabon þokumófla og 15 stig og New York heiflskfrt og 16 stig. GuArún Einarsdóttir lézt á eiliheimilinu Grund föstudaginn 12. okt. Guðrún var fædd í Ánanaustum 21. mai 1893. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Bjarnadóttir og Einar Guðmundsson. Guðrún giftist 17. júni 1920 Kristni Magnússyni bakarameistara. Kristinn lézt 1960. Þau eignuðust tvær dætur, Sigríði og Margréti. Guðrún verður jarðsungin í dag frá Dómkirkjunni i Reykjavík. Þorgils Guðmundur Einarsson, Austurgötu 42 Hafnarfirði, lézt í Borgarspítalanum mánudaginn 22. okt. Þórey Sigurðardóttir, Kleppsvegi 36 Reykjavík, lézt á Landakotsspítala mánudaginn 22. okt. Magnús Sigurðsson, Laugavegi 82 Reykjavík, lézt laugardaginn 20. okt. í Borgarspítalanum. Jakob Sigurjónsson, Hólagötu 50, Vestmannaeyjum lézt laugardaginn 20. okt. í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Jón Sigurðsson frá Hjalla, Fellsmúla 7 Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum miðvikudaginn 17. okt. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 25. okt. kl. 15. Helga Jónsdóttir, Mánagerði 7 Grinda- vík, verður jarðsungin frá Grinda- víkurkirkju, miðvikudaginn 24. okt.; kl. 14. Ingveldur Jónsdóttir frá Fossi á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 24. okt. kl. 13.30. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suður- götu. Þorsteinn Sigurjónsson. Melgerði 28 Fossvogskirkju, föstudaginn 26. okt. kl. 13.30. Ingimundur Gunnar Jörundsson frá Hellu, Stigahlíð 10, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 24. okt. kl. 15. Fíladelfía Almennar samkomur i dag kl. 17 og 20.30. Ræflu maður dr. Thompson. Ath. síðasta vika. A.D. K.F.U.K. Biblíulestur „Konur og karlar i söfnuðinum" stíra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Hestamannafélagið Hörður Fræðslufundur verður haldinn 25. okt. nk. að Brúarlandi og hefst kl. 20.30. Fundarefni: I. Vetrarstarfsemin kynnt. 2. Myndir frá Evrópumótinu í Hollandi. 3. fyrirlestur dýralæknis um sjúkdóma í öndunarfærum hrossa. 4. Landsmótsmyndin. Aðgangur ókeypis. Fræðslufundur Fuglaverndar Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags íslands verður I Norræna húsinu fimmtudaginn 25. október 1979 kl. 8.30. Ávarp: Magnús Magnússon prófessor, formaður félagsins. Síðan verða sýndar nokkrar nýjar úrvals- myndir frá brezka fuglaverndarfélaginu, m.a. ný mynd um verndun sjaldgæfra fugla og myndin Winged Aristocrats sem er um arnfugla og aðra ránfugla. öllum heimill aðgangur. Stjommaisfundir Selfoss og nágrenni Sjálfstæðisfélagið óðinn heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 20.30aðTryggvagötu 4. Fundarefni: I. Upp taka nýrra félaga. 2. Framboðsmálin rædd. 3. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson alþm. scm mun ræða um stefnumál Sjálfstæðisflokksins og svara fyrir spurnum. Vogar Vatnsleysuströnd Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vatnsleysustrandar hrcpps verður haldinn i kvöld kl. 20.30. Glaðheimum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fram skíðadeild Aðalfundur skíðadeildar Fram vcrður fimmtudaginn I. nóv. kl. 20.001 félagsheimilinu viðSafamýri. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn mánudaginn 29. okt. Þetta verður tiundi fundur félagsins og verður ýmislegt gert til hátíðabrigða. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða skcmmtiatriði og happdrætti. Vcglcgar hnallþórur verða bornar fram. Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1978 verður haldinn i húsi félagsins \ið Strandveg. laugardaginn 27. októbor 1979 kl. 2 e.h. Dagskrá samkv. félagslögum. Leiklist ÞJÓÐLEIKHÚSIÐrStundarfriður kl. 20 uppsclt. IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. uppselt. Rauð kort gilda. Tónlistarlífið í Tivoli Um þessar mundir er danski hljómsveitarstjórinn Eifred Eckart-Hansen frá Kaupmannahöfn gestur Norræna hússins. í kvöld. þriðjudag. heldur hann erindi um tónlistarlífið í Tivoli, þar sem hann er tónlistarstjóri. Með fyrirlestri sinum leikur Eifred Eckart Hansen tóndæmi bæði af segulbandi og hljómplötum þar sem hlýða má á nokkra hinna miklu listamanna, sem komið hafa fram í Tivoli. Fimmtudaginn 25. október stjórnar hann Sinfóníu- hljómsveit Islands og m.a. verður þá leikið verk cftir Vagn Holmboe, 5. sinfónía hans, en hún var frumflutt ITivoli 1945. Fyrirlesturinn i Norræna húsinu í kvöld verður kl. Kópavogi, verður jarðsunginn frá 20.30 ogeröliumopinn. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Ökukcnnsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á Ford Fairmouth ökukennsla Þ.S.H.; sími 19893. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simari 21098 og 17384. i Ökukennsla-æfingatimar. I Kenni á nýjan Maz.da 323 station.' Ökuskóli og prófgögn ef óskað cr., Guðmundur Einarsson ökukennari, sitnij 71639. j ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.. Eiðsson, sími 71501. Okukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóliog próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ' Okukennsla-Æfingatfmar. Kenni á japanSka bilinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 77704. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, éngir skyldutimar, nemendur greiði aðeins -tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. BSRB heldur ráðstefnu um útlán og lánskjör úr lífeyrissjóöum opinberra starfsmanna dagana 22. og 23. okt. í fundarsalnum að Grettisgötu 89 og hefst kl. 10 f.h. Bækur handa börnum heimsins Alþjóðleg barnabókasýning að Kjarvalsstöðum 20. okt. — 4. nóv. Sögustund i barnabókasafninu alla daga kl. 15 og 17. Skyggnusýning í Nonnadeild kl. I5.30og 17.30. Magnús sýnir á Loftinu Sýning Magnúsar H. Kristinssonar á Loftinu. Skóla vörðustig 4, Reykjavík. er opin út vikuna. Sýningin er opin frá kl. 9—18. Magnússýnir þarna sautján vatns litamyndir og eina blýantsteikningu. Hann er 26 ára Reykvíkingur og er þetta fyrsta cinkasýning hans. DB-mynd RagnarTh. Útivistarferðir Föstud. 2' '0 kl. 20. Fjallaferð um vcturnætur. um Laufaflcitir og Emstrur. gisi í húsi. Fararstj. Jón I Bjarnason. Upplýsingar og larseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. simi 14606. Myndakvöld i Snorrabæ miðvikudag kl. 20.30. Erlingur Thoroddsen sýnir Grænlandsmyndir og Eyjólfur Halldósson Irlandsmyndir. Allir velkomnir. Flóamarkaður Hjálpræðishersins verður haldinn þriðjudaginn 23. okt. og miðviku daginn 24. okt. að Kirkjustræti 2. Flóamarkaðurinn verðurkl. 10— l2og 14— 18 báða dagana. Hjónaklúbbur Garðabæjar Dansleikur verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinu Hafnarfirði. föstudaginn 26. okt. kl. 21. ir i simum 54004.43917 og 42416. Rautt dagatal Fjölvís hefur nýlega gefið út Rauða dagatalið. frá I. sept. 1979— l.sept. 1980. Ritstjóri og hugsuður daga talsins er Óskar Guðmundsson. Hann scgir i formála að allir fjölmiðlar séu pólitiskir. sérstaklega þcir sem þykjast ekki vcra það. Þetta á við um flcira. Þaöer þvi bczt að segja cins og er: þessi samtiningur er póli tískur. Við val þessa texta var ..nýfrjálsif blaða mennskunni gefið lai%t nef. i staðinn freist.is: til að vcra hlutlægt mcðsiriðandi verkalýðog samúðin með sósíalismanum lcymr sér vonandi ekki." I dagatalinu er að finna upplýsingar um ýmsa inn lenda og erlenda viðburði sögulega sem fyrst og fremst tengjast hreyfingunni til vinstri. Eins má finna hcilræði til handa bókareigendum. Við aðfangadag jóla cr m.a. að finna eftirfarandi heilræði: ..Fri eftir hádegi. Gott tóm gefst til að lesa fram sæknar bókmenntir og brýna andann gegn auðvaldinu." Embætti, sýslanir og fleira Menntamálaráðuneytið hefur sett Þórð örn Sigurðsson lektor í rómönskum málum i heim spekideild Hl um eins árs skeið frá 1. ágúst sl. Ráðuneytið hefur framlengt setningu dr. Vilhjálms Lúðvíkssonar i stöðu framkvæmdastjóra Rannsókna ráðs ríkisins um eins árs skeið frá 1. október 1979. Menntamálaráðuneytið hefur framlengt setningu Stefáns Svavarssonar í dósentsstöðu i viðskiptadeild HÍ um eins árs skeið frá 15. sept. sl. Menntamálaráðuneytið hefur sett Arnald Arnason aðstoðarskólastjóra við Flensborgarskólann í Hafnar firði, fjölbrautarskóla, um fimm ára skeið frá I. sept. sl. að telja, og Engilhert Guðmundsson aðstoðar skólastjóra við Fjölbrautaskólann á Akranesi um fimm ára skeið frá 1. ágúst að tclja. 13. mar/. 1979 var Jack Dcrrick Wright skapaður kjörræðismaður tslands i Felixtowe. Heimilisfang ræðismannsskrifstofunnar er: Consulate of Iceland, Trelawny House, The Dock, Felixtowe, Suffolk, 1P11 8TT. 29. ágúst sl. veitti heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið cand. med. et chir. Hjördísi Huldu Jóns- dóttur leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hérá landi. Menntamálaráðherra hefur veitt Eiríki Jónssyni lausn frá lektorsstöðu við Kennaraháskólatslands frá I. sept. sl. samkvæmt ósk hans. Menntamálaráðherra hefur veitt K. Guðmundi' Guðmundssyni lausn frá dósentsstöðu við viöskipta deild Hl frá l.júlí 1979aðtelja,samkvæmtósk hansí samræmi við lagaákvæði um lausn frá embætti fyrir aldurssakir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt Guðbrandi Kjartanssyni, lækni við heilsugæzlustöð á Akranesi, lausn frá störfum frá og með 1. sept. sl. 1 Kvenfélagið llringurinn. Basar að Hallveigarstöðum Kvenfélagið Hringurinn heldur basar á Hallveigar- stöðum laugardaginn 27. okt. nk. Á basarnum verður handavinna. jóladúkar. jóla trésteppi, rúmteppi. púðar. svuntur. dúkar og leik föng. tilvalin til jólagjafa. Þá verður einnig kökubasar. Kvenfélagið Hringurinn var stofnað 26. jan. 1904. Hringskonur hafa frá upphafi helgað sig líknarmálum og nú siðustu árin líknarmálum barna. Vetrarstarf Skálholts- skóla hafið Sunnudaginn 30. sept. hófst vetrarstarf Skálholtsskóla með guðsþjónustu I Skálholtskirkju og skólasetningu í sal. Við guðsþjónustuna predikaði séra Eiríkur J. Eiríksson, prófastur í Árnesprófastsdæmi, en séra Guðmundur Óli Ólafsson. sóknarprestur í Skálholti. þjónaði fyrir altari. Organleikari var Glúmur Gylfa- son, en hann hefur nú um nokkurra ára bil annazt tónlistarkennslu við Skálholtsskóla og jafnframt verið organleikari Skálholtskirkju og stjórnandi Skálholts- kórsins. Fullorðinsfræðsla fyrir launafólk Hinn 12. október skipaði menntamálaráðuneytið nefnd til að fjalla sérstaklega um endurmenntun og skipulag fulloröinsfræðslu í þágu launafólks. 1 nefndinni eiga sæti: Magnús Geirsson rafv., Viðjugerði 11 Reykjavik, samkvæmt tilnefningu Alþýðusambands lslands, Páll Sigurðsson, dósent, Hofsvallagötu 61 Reykjavík, sakvæmt tilnefningu Bandalags háskólamanna, Ingólfur Ingólfsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, sam- kvæmt tilnefningu FFSl, Hólmfriður Snæbjörns- dóttir, deildarstjóri i félagsmálaráðuneytinu, sam- kvæmt tilncfningu félagsmálaráöuneytisins. Gunnar Guttormsson, deildarstjóri í iönaðarráðuneytinu, sam kvæmt tilnefningu iðnaðarráðuneytisins, Tryggvi Þór Aðalsteinsson, samkvæmt tilnefningu Menningar- og fræðslusambands alþýðu, Magnús Skúlason, viðskiptafræðingur, Goðheimum 5 Reykjavik, sam- kvæmt tilnefningu Vinnumálasambands samvinnu- félaganna, Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri, sam- kvæmt tilnefningu Vinnuveitendasambands tslands og Kristín H. Tryggvadóttir kennari, samkvæmt tilnefningu Bandalags starfsmanna rikis og bæjar. Formaður nefndarinnar, skipaður án tilnefningar. er Baldur óskarsson, fulltrúi, Ránargötu 8 Reykjavik. Unglingasaga frá Rússlandi Bókaútgáfan Iðunn hefur geftð út unglingabókina I föðurleit eftir Jan Terlouw. Saga þessi gerist i Rúss- landi. Hún segir frá þvi þegar Pétur, fjórtán ára drengur, fer af stað til að leita föður síns sem færður hafði verið fangi til Siberíu. Lendir hann í ýmsum ævintýrum og miklum háska á þeirri löngu leið. Jan Terlouw er Hollendingur, eðlisfræðingur að mennt. Hann hefur hlotið mikla viðurkenningu fyrir bamabækur sínar. Kunnasta saga hans er Stríðsvetur sem út hefur komiö á islenzku. t föðurleit er prýdd myndum eftir Dick van der Maat. Árni Blandon Einarsson og Guðbjörg Þórisdóttir þýddu bókina. Hún er 154 bls. Oddi prentaði. Svava Jakobsdóttir. SögurSvövu Helgafell hefur gefið út sögur Svövu Jakobsdóttur, Tólf konur, Veislu undir grjótvegg og Leigjandann. Á bókakápu segir: „Svava Jakobsdóttkr er ótvirætt meðal fremstu sagnahöfunda á íslandi í dag. Hún hefur til að bera persónulegan stíl, sem er laus við tilgerð og reynist þvi áhrifameiri, sem menn kynnast sögum hennar betur. Hún fæst við sérkennileg og nútímaleg söguefni, sem eru að vísu margbreytt, en snerta jafnan sjálfstæði einstaklingsins. 1 sögum hennar ríkir sérstakur hugblær, sem stundum er einkennilega dularfullur, þrátt fyrir svala birtu yfir- borðsins.”. Æfingatafla Iþróttafélagsins Leiknis, handknattleiksdeild 5. íl. A o« B: mánuduga kl. 19.10-20.00. limmtudaga kl. 19.10- 20.00. 4.11. A og B: mánudagu kl. 20.00— 20.50. fimmtudugu kl. 20.00—20.50. Knattspymufélagið Þróttur - Blakdeild Æfingartana veturinn 1979—1980. Meístaraflokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 21 —22.10 í Vogaskóla Miðvikudagú kl. 20.40—22.20 í Melaskóla Föstudaga kl. 21.45—23.10 í Vörðuskóla 2. og 3. flokkur kvenna: Mánudga kl. 19—20.40 í melaskóla Föstudaga kl. 20.40—21.45 í Vörðuskóla Meistaraflokkur karla: Þriðjudaga kl. 21.45—23.151 Vogaskóla Miðvikudaga kl. 19—20.40 í Melaskóla Föstudaga kl. 20.15—21.45 í Vogaskóla 2. og 3. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 20.40—21.30 i Langholtsskóla Föstudaga kl. 18.10— 19 í Langholtsskóla Laugardaga kl. 13—14.40 í Vogaskóla 4. flokkur karla: Föstudaga kl. 19—19.50 i Langholtsskóla. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Árnason, simi 44758. Fylkir knattspyrnudeild Æfingar knattspymudeildar Fylkis límabilið 1979— 1980. LAUGARDAGA: 4. flokkur kl. 13.00-14.15. 3. flokkur kl. 14.15—15.30. SUNNUDAGA: 6. flokkurkl. 9.30—11.10 f.h. 5. flokkurC kl. 14.40-15.55 e.h. 5. flokkur AB kl. 15.55—17.lOe.h. Meistaraflokkur kl. 17.10—18.25 e.h. 2. flokkur kl. 18.25— 19.40e.h. Mætið vel og stundvíslega á æfingar. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 200 - 22. OKTÓBER 1979 Ferflamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Saia í Bandarikjaáfollar 387,20 388,00* — T 426,80* 1 Steriingspund 833,15 834,85* 918,34* 1 Kanadadottar 327,60 328,30* ^ 361,13* „100 Danskar krónur 7388,30 7403,50* 8143,85* 100 Norskar krónur 100 Saanskar krónur 7782,60 7798,70* 8578,57* 9156,90 9175,80* 10093,38* >100 Finnsk mörk 10236,90 10258,00* 11283,80* 1100 Efanskir frankar 9169,95 9188,85* 10107,74* 1100 Beig. frankar 1336,80 1339,60* 1473,56* 100 Sybsn. frankar 23516,55 23565,15* 25921,67* 100 GyNini 19427,00 19467,20* 21413,92* 100 V-Þýzk mörk 21518,30 21562,70* 23718,97* ‘100 Llrur 46,72 46,82* 51,50* 100 Austurr. Sch. 2988,80 2995,00* 3294,50* 100 Escudos 773,80 775,20* 852,72* 100 Pesetar 586,10 587,30* 646,03* 100 Yan J Sórstök dróðarróttindi 166,27 501,47 166,61* 502,50* 183,27* ‘Braytíng frá Slðuttu skránlngij.; ijSlmsvari vagna gengisskróninga 22160,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.