Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 12
Iþróttir Hirsihmann Útvarps-og | sjönvarpsloftnet fyrir litsjónvarpstæki, magnarakerfi og tilheyrandi loftrvetsefni. Odýr loftnet og góíí. » Aratuga reynsla. Heildsala Smasala. Sendum í póstkröfu. Radíóvirkínn Týsgötu 1 - Sími 10450 Kvennatímar / badminton! 6 vikna tímabil að hefjast. Einkum fyrir heima- vinnandi húsmæður. Holl og góð hreyfíng. Kennsla — þjálfun. Morguntímar — dagtímar. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 — Siini 82266. íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir unum að standa sig vel” —sagði Ólaf ur Aðalsteinn Jónsson í morgun—Heimsmeistarakeppnin hefst í dag og aðstaða og skipulag hjá Dönum er til fyrírmyndar „Aðbúnaður er hér allur frábær og skipulag Dana á hcimsmeistarakeppn- inni virðist mjög gott. Beinlinis til fyrir- myndar. Við flugum beint til Kaup- mannahafnar í gærmorgun og vorum komnir hingað til Karlslunde um miðj- an dag. Það er staður um 30 kílómetra fyrir sunnan Kaupmannahöfn. Við búum hér í hverfi raðhúsa — 4—5 saman í 3ja herbergja íbúðum — og strákarnir eru mjög ánægðir með að- stöðuna. Hér eru einnig dönsku kepp- endurnir, þeir finnsku, sovézku, vestur-þýzku og frá Saudi-Arabíu,” sagði Ólafur Aðalsteinn Jónsson, aðal- fararstjóri íslenzka landsliðsins, þegar DB ræddi við hann í morgun. Heimsmeistarakeppni ungiinga- landsliða í handknattleik hefst í kvöld. Keppt verður í Danmörku — á Sjálandi — og einnig í Svíþjóð. „Það er búið að velja liðið, sem leikur gegn Portúgal í fyrsta leik íslands í kvöld. Þeir, sem ekki verða með, eru Ólafur Guðjónsson, Hauk- um, Theódór Guðfinnsson, Fram, Ársæll Hafsteinsson, ÍR, og Alfreð Gíslason, Akureyri. í landsliðshópnum eru 16 piltar. Leikið verður i Lyngby og þangað er um hálftima keyrsla. Leikur- inn er hinn siðari á dagskrá í kvöld. Hefst kl. 20.30 að staðartíma eða klukkan 19.30 að íslenzkum tíma,” sagði Ólafur ennfremur. „Það er gott hljóð í íslenzku strák- unum — þeir eru i mjög góðri æfingu — og ákveðnir í að vinna sigur á Portú- gölum. Við æfðum litillega i gær, hvíldum vcl eftir ferðina að heiman og við tökum einnig létta æfingu á eftir. 'Förum yfir leikaðferðir og fleira. Gott hljóð i Ollum og mikill liugur i siiák- unum — og aðstaða öll eins og áður segir með miklum ágætum. Annað kvöld leikum við gegn Sovétrikjunum í Söberg á sama tíma. Það getur orðið erfiður leikur — sovézku strákarnir eru heimsmeistarar í þessum aldurs- flokki,” sagði Ólafur Aðalsteinn að lokum. Iþróttir íþróttir Íþróttir HALLUR SIMONARSON af samningi — og Gerd Miiller leikur ekki íBundeslígunni ívetur Það verður ekkert af því að Gerd Miiller, mesli markakóngur Vcstur-Þýzkalands gegnum árin, leiki með Miinchenar-liðinu 1860 í vetur. Þýzka liðið hafði mjög rcynt að ná samningum við Fort Lauder- dale, Florida-liðið, sem Múller leikur með, en gat‘ ekki mætt kröfum þess. í gær var svo tilkynnt í Múnchen að ekkert yrði af þvi að Múller léki í Bundeslígunni i vetur. Samningafundir félaganna voru trúnaðarmál milli. þeirra og er þvi litið vitað um á hverju strandaði. Fort l.auderdale, sem einnig er með hinakunnu leik- menn George Best og Cubilla i liði sinu, vildi fá mikla peninga fyrir ef Múller léki með 1860 Múnchen í vetur auk þess, sem tryggja átti hann óheyrilega. Gerd Múller á markametið í Bundesligunni — skoraði þar 365 mörk með Bayern Múnchen. Á einnig markametið í vestur-þýzka landsiiðinu. Varð þrívcgis Cvrópumeislari með Baycrn og heims- meistari með V-Þýzkalandi 1974. Hann réðst til Ford Laudcrdalc á siðasta leiktímabili og gerði samning við félagið í tvö og hálft ár. Samningur hans jafngílti 350 þúsund dollurum. ísrael leikur í 6. riðli Evrópu ísrael mun leika í sjötta riðli Evrópu í forkeppni heimsmcistarakeppninnar í knattspyrnu — i sama riðli og Skotland, Portúgal, Sviþjóð og Norður- írland. FIFA, alþjóðasambandið, reyndi að koma ísrael í riðil með Mexikó, Bandarikjunum og Kanada en þessi lönd ncituðu — cn FIFA hafði þann varnagla, að ísrael færi í 6. ríðil Evrópu ef til neit- unar Ameríku-þjóðanna kæmi. í gær var breytingin lilkynnt I aðalstöðvuin FIFA í Sviss og jafnframt getið að þelta væri lokaákvörðun, sem ekki yrði breytt. Malmö kemur ístaðForest Sænsku meistararnir í knattspyrnu, Malmö FF, sem léku til úrslita við Nottingham Forest í F.vrópu- bikarnum í vor — töpuðu 1—0 —munu verða full- trúar Evrópu I hcimskeppni félagsliða. Nottingham Forest vildi ekki taka þátt í þeirri keppni — forráða- mcnn félagsins tilkynntu að þeir kæmu ekki við sökum mikils leikjaprógramms að taka þátt i þessari keppni. Sænska liðinu var þá boðin þátttaka og tók boðinu. Malmö leikur víð Olympía frá Parapuay, suður- amerísku meistarana og verður leikið I Sviþjóð og Paraquay. Fyrri leikurinn verður i Malmö 18. nóvember næstkomandi en síðari lcikurinn i Para- quay i fcbrúar. Á morgun leika Svíar við Luxcm- borg í Evrópukeppni landsiiða. Hafa valið marga nýliða i sænska landsliðið. Þetta verður siðasti leikur hins kunna landsliðsþjálfara Svía, Georgc „Aby” Ericson, með sænska landsliðið. Hann hefur verið landsliðseinvaldur Svia um langt árabil. Simonsen skor- aði tvívegis Allan Simonsen, litli Daninn, var á skolskónum, þegar Barcelona sigraði Hercules 2—0 i 1. deildinni í knattspyrnunni á sunnudag. Skoraði bæði mörk Barcelona — en hins vegar komst Hans Krankl, Austurríkismaðurinn kunni, ekki í lið Barcelona að þessu sinni. Gijon heldur forustu sinni í 1. deild i knattspyrnu á Spáni Sigraði á útivelli í gær og hefur nú 12 stig. Úrslil. Atl. Madríd — Espanol 1—1 Las Palmas — Sevilia 2—0 Bilbao — Malaga 3—1 Valencia — Burgos 3-1 Vallecano — Gijon 1-2 Barcelona — Hercules 2-0 Almcria — Sociadad 0-0 Zaragoza — Salamanca 1—2 Betls— Real Madrid 2-3 Staða efstu lifla: Gijon 6 6 0 0 18—8 12 Real Madrid 6 5 1 0 15-9 11 Salamanca 6 4 2 0 11—5 10 Sociadad 6 3 3 0 7—4 9 Valencia sigraði loks — vann Burgos 3—1 á heimavelli. Það var fyrsti sigur Valencia á leiktima- bilinu. Argentínski heimsmeistarinn Mario Kempes skoraðj eitt af mörkum Valencia. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979. Jyí'j Frá úrslitalcik Þrótlar og Slúdenta i gærkvöld. Kristján Oddsson. sem kom til Þróltur Irá Ssiþjóð i lok septemher. slær knöltinn >fir nelið. Félugi hans Benedikl llöskiildsson. nr. 2. lylgist með. Ilinii megin sið netið eru Stúdenlarnir Pétur Kjörnsson. lil varnar. og llaiikur \ alt.\sson. DB-m\nd llörður. Lið Þróttar tapaði ekki hrinu á mótinu Flniar Goirsson. Elmar„knatf- spymumaður ársins” á Akureyri Elmar Geirsson \ar um hclgina kjiir- inn knattspyrnumaður ársins á Akur- cyri. F.lmar hlaul 23 alkiæði af 25 mögulcgum en röðin larð þcssi: KlmarGeirsson. KA 23alk\í lEinar Þórhallsson, KA 21 atkv; Árni Slcfánsson, Þór 16 atk\. Ilaraldur Haraldsson, KA 9 alk\. Kirikur Kiriksson. Þór 4 atk\. K.lmar nioii »era hættur knallspyrnii- iðkun. Þá licfur það flogið f\rir að Einar Þórhallsson muni vera á leið siiður í lllikanu á uijan lcik cn ekki ifcngizt stuðfcsl. St.A -SS\. —og varð Reykjavíkurmeistari í gærkvöld Dregið í Evrópumótum íhandknattieik: Víkingur fékk Gautaborg- meistari í Haarlem liðsins, sem hefur leikið tvo síðustu leikina með liði sínu. Hann meiddist í byrjun september. Mikil spenna var í fyrstu hrinunni — mikill darraðardans í lokin. Fram hafði yfir 15—14en Víkingur sigraði 17—15. 1 annarri hrinunni lék Víkingsiiðið mjög vel — vann 15—0 og í þeirri þriðju með 15—6. ÍS varð Reykjavíkurmeistari í kvennaflokki — sigraði i báðum leikjum sínum og tapaði ekki hrinu i mótinu eins og strákarnir hjá Þrótti. í gærkvöld — leikirnir þrir voru háðir í Hagaskóla — léku Stúdinur við Þrótt og sigruðu 3—0, 15—11, 15—8 og 15— 4. Lið Þróttar var Reykjavíkurmeistari í fyrra en er nú ekki eins sterkt og þá. ÍS hlaut fjögur stig í keppninni — Víkingur tvö og Þróttur ekkert. íslandsmótið í blaki hefst eftir hálfan mánuð en um næstu helgi gengst Þrótt- ur fyrir afmælismóti. Leikið verður í Hagaskóla á laugardag og hefst keppn- in kl. 14.00. Á sunnudag verður leikið í íþróttahúsi Kennaraháskólans og þá hefst mótið kl. 13.00.- — félagið varð Evrópu- Danska badmintonfélagið Gentofte sigraði með yfirburðum á Evrópu- meistaramóti félagsliða í Haarlem í Hollandi um hclgina. Til úrslita í keppninni lék Gentofte við hollenzka félagið Duinwijck og sigraði 6—1. Guus van der Vlugt sigraði Hans Röpe 1—15, 15—11 og 15—12 og var það eini ósigur dönsku keppendanna á mót- inu. í liði Gentofte er margt af kunn- asta badminton-fólki heims eins og Lena Köppen, Morten Frost og Steen Skovgaard. I undanúrslitum vann Gentofte vestur-þýzka félagið Muelheim 7—0 en hollenzka liðið sigraði Malmö, Sví- þjóð, í mjög tvísýnum leik 4—3. Alls tóku félög frá 13 löndum\þátt I keppn- inni. í fyrra var fyrsta heimsmeistara- keppni félagsliða háð í Muelheim og þar sigraði Gentofte. Sheff. United eykur forustuna Sheffield United jók forustu sína í 3. deildinni ensku í fjögur stig i gærkvöld, þegar liðið sigraði Lundúnaliðið kunna, Brentford, 1—2, í Lundúnum. Þrir leikir voru í deildakeppninni á Englandi. Úrslit. 3. deild Brentford-Sheff. Utd. 1—2 4. deild Port Vale-Tranmere 0—I Stockport-Hartlepool 0—0 Óskar Sigurpálsson, lyftingamaður inn kunni i Vestmannaeyjum, mun á næstunni taka þátt í keppni, sem sker úr því hver er „sterkasti maður heims”. Keppnin verður á Bretlandi 28. nóvember. Lyftingasambandi íslands barst ný- lega bréf frá brezka lyftingasamband- inu, þar sem Óskari er boðið til þessar- ar keppni, „Strongbow World Super- man”, og lyftingasambandið telur sér mikinn heiður að samþykkja boð þetta fyrir Óskars hönd. Keppninni verður sjónvarpað og keppendur verða auk Óskars frá Bandaríkjunum, Svíþjóð, Finnlandi og Bretlandi. Allur kostn- aður fyrir Oskar verður greiddur af Bretum. Keppt verður í þremur greinum i keppninni — keppnisgrcinar valdar þannig, að jafnhöttun er tekin úr ólympisku lyftingunum, réttstöðulyfta úr kraftlyftingum og síðan einnar handar pressa með endurtekningu. Einnar handar pressan er ein af elztu keppnisgreinum í lyftingum, sem af- lögð hefur verið fyrir mörgum árum. Þrjár tilraunir verða í hverri keppnis- grein. Keppni þessi er vafalaust sett á fót vegna hins stöðuga þrætumáls — hver sé sterkastur. Yfirburðir Gentofte íbadminton Það \akli heilmikla uthygli áhorfenda á leik Fram og KK i llagaskólanum á laugardag að^á skiptimannabekknum hjá KR sal enginn annar en Gísli Gislason, fyrrum KK-ingur. en nú\crandi aðaldriffjöður Slúdcnla. Il\alli Gísli KR ákaft enda er hann örugglega sinu gamla félagi trúr innst inni. DK-m\nd llörður. 15—2 og 15—6. Þróttur lék vel í keppninni og hefur bætzt mjög góður liðsstyrkur þar sem Kristján Óddsson er. Hann hefur búið í Svíþjóð mörg undanfarin ár en kom heim 28. septem- ber. Sterkur blakmaður. Lokastaðan í meistaraflokki karla á mótinu varð þessi: Þróttur 3 3 0 9—0 6 Stúdentar 3 1 2 5—7 2 Víkingur 3 1 2 4—6 2 Fram 3 1 2 3—8 2 Síðasti leikurinn í gær var milli Vík- ings og Fram í meistaraflokki karla. Víkingur sigraði léttilega 3—0 og liðið hefur vaxið mjög að undanförnu undir stjórn Kínverjans Ni Fenggou, þjálfara „Mikill hugur fstrák- Þróttur vann auðveldan sigur á Stúd- entum í úrslitum í meistaraflokki karla á Reykjavíkurmótinu í blaki i gær- kvöld. Sigraði 3—0 og tapaði ekki hrinu í leikjum sínum á mótinu. Það var aðeins í fyrstu hrinunni, sem Stúd- entar veittu Þrótti einhverja keppni. Komust i 7—6 en Þróttur náði síðan yfirtökunum. Sigraði 15—10 og síðan arliðið Heim sem mótherja — íslandsmeistarar Vals f engu léttan métherja, Brentwood, Englandi, og íslandsmeistarar Fram í kvennaf lokki leika við Bayer Leverkusen, Vestur-Þýzkalandi „Þetta getur orðið hörku-skemmti- legt. Ég veit að íslenzkir áhorfendur kunna vel að meta það, að Vikingur leikur gegn sænsku liði í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknatt- leiknum”, sagði Eysteinn Helgason, formaður handknattleiksdeildar Vík- ings, þegar hann frétti að Vikingur leikur við Gautaborgarliðið Heim. Dregið var í 2. umferð í Basel í Sviss í gær. í meistarakeppninni mæta Vals- menn enska liðinu Brentwood, sem er frá borg rétt fyrir utan Lundúni. Það var einmitt þetta enska lið, sem átti að leika við færeysku meistarana Kyndil í 1. umferð keppninnar — og forráða- menn þess vildu ekki gefa Færeyingum nokkurra klukkustunda frest á leikn- um. Færeyska liðið var svo dæmt úr leik af IHF, alþjóðahandknattleiks- sambandinu. Samkvæmt drættinum eiga erlendu liðin að leika heimaleiki fyrst. í 2. umferð leika þessi lið saman í meistarakeppninni. Grosswallstadt, Vestur-Þýzkalandi, — Pallamano, Trieste, ítaliu. Partizan Bjelovar, Júgóslaviu, Oppsal, Osló, Noregi. Atletico Madrid, Spáni, — Stella Sports, St. Maur, Frakklandi. Brentwood, Englandi, Valur, Reykja- vík, íslandi. Dukla Prag, Tékkóslóvakíu, — Sittardia Sittard, Hollandi. Drott; Halmstad, Svíþjóð, — Grass- Óskaríkeppni þeirra sterku — sem verður háö á Bretlandi ílok nóvember Óskar Sigurpáisson — verður hann sá sierkasti? hoppers Zúrich, Sviss. ZSKA September Flag Sofía, Búlgaríu, — KFUM, Fredericia, Danmörku. Tatabanya Banyasz, Ungverjalandi, — TUS Hofweier, Vestur-Þýzkalandi. í Evrópukeppni bikarhafa ieika þessi liðsaman. Borac Banja Luka, Júgóslaviu, — \ S Trakia Plovdiv, Búlgaríu, Dijonnais, Frakklandi, — Dosza Debrecen, Ungverjalandi. Bagswærd, Kaupmannahöfn, Dan- mörku, — Dankersen, Vestur-Þýzka- landi. Blau Wit Beek, Hollandi, — Bern, Sviss. 830 þúsund kr. fyrir 11 rétta 1 9. leikviku voru aðeins 11 leikir gildir, þar sem síðasti leikurinn hafði þegar farið fram. Með 11 rétta voru tveir seðlar, báðir frá Reykjavík, og var vinningurinn á hvorn kr. 830.500.- Með 10 rétta voru 28 raðir og vinningur fyrir hverja kr. 25.400.- Þátttaka í Getraunum hefur aukizt stöðugt i haust og hefur ekki áður verið hærri (i krónu- tölu) en var á laugardag. Norsku Getraunirnar hafa sent frá sér skýrslu um reksturinn á síðasta ári. Heildarvelta var 70,8 milljarðar ísl. kr. og var um 17% aukning frá árinu 1977. Að meðaltali var þátttakan um 18.000 kr. á íbúa, en í Osló, þar sem þátttakan var hlutfallslega mest, var þátttakan á ibúa kr. 25.000.- Hámarksvinningur á röð er 250.000.- norskar kr. eða 19,5 millj. ísl. kr. Af hagnaði runnu 12,9 milljarðar isl. kr. til iþróttamála og annað eins til annarra menningarmála. Heim, Gautaborg, Svíþjóð, — Víkingur, Reykjavik, íslandi. Union Krems, Austurríki, — Calpisa Alicante, Spáni. Siavia Prag, Tékkóslóvakíu, — Fjell- hammer, Noregi. í meistarakeppni kvenna leikur Fram við Bayer Leverkusen frá Vestur- Þýzkalandi og á þýzka liðið heimaleik- inn fyrst. Englendingar eru nánast byrjendur í handknattleik og það verður því léti fyrir Valsmenn að komast i 3. umferð- ina — átta liða úrslitin. Erfiðara verður hjá Víking í Evrópu- keppni bikarhafa gegn Heim í Gauta- borg. Heim hefur um langt árabil verið eitt sterkasta lið Svía í handknattleikn- um. Á síðasta leiktimabili hafði liðið um tíma forustu í Allsvenskan — þrjú stig um tíma — en missti niður for- skotið. Drott frá Halmstad varð Isænskur meistari. í fyrra léku Víkingar við sænska liðið Ystad i sömu keppni. Sigraði sænska liðið í báðum leikjun- um aðeins til að verða dæmt úr keppn- inni af IHF. Þegar Ystad og Heim léku í Allsvenskan á síðasta leiktímabili sigr- aði Ystad í leik sínum á heimavelli með fjögurra marka mun, 25—21.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.