Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 22

Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. Andlát Gert er ráð ffyrir suöaustanátt með smáóljum á Suðvesturtandi, einkum við ströndina, en viða láttskýjað á Norðuríandi. Skýjað á köfflum og smáál. Vaxandi austan- og suð- austanátt í kvöld. Slydda á Suður- landi og slðan rigning. i ReykjavBt var kl. 6 í morgun snjó- koma og 1 stigs frost, Gufuskáiar 1| stíg og alskýjað, Galtarviti 3 stíg og skýjað, Akureyri —4 stíg og heiö- skirt, Raufarhöfn 2 stíg og slydda, Dalatangi 2 stíg og alskýjað, Höfn í Hornafiröi léttskýjað og —1 stig og, Stórhöfði ( Vestmannaeyjum 0 stíg og snjókoma. Þórshöfn í Fœreyjum heiðrikt og — 1 stíg, Kaupmannahöfn rigning og 6 stíg, Ósló snjókoma og —1 stíg, Stokkhólmur alskýjað og 3 stíg, Hamborg rigning og 4 stíg, Paris snjókoma, 0 stíg, London skýjað, 4 stig, Lissabon lóttskýjað, 9 stíg, Madrid lóttskýjaö, 3 stíg, Mallorka skýjaö og 10 stíg og New York al- skýjaö og 6 stíg. Veðrið í flugnám. Að loknu einkaflugmanns- prófi hér heim'a fór hann til Bandaríkj- anna og tók þar lokapróf í flugi. í sumar festi hann kaup á flugvél með 4 vinum sínum. Þeir félagar Haukur og Guðmundur verða jarðsungnir frá Dómkirkjunni idag kl. 14. Ástríður Jónsdóttir lézt 9. nóvember. Hún var fædd 18. apríl 1893 að Þóroddsstöðum í Ölfusi. Foreldrar hennar voru Guðrún Gísladóttir og Jón Ólafsson. Vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi um aldamótin fluttist fjölskyldan, til Krísuvíkur, síðan á Vatnsleysuströnd og síðast til Reykja- víkur. Árið 1912 giftist Ástríður Haukur Jóhannesson flugmaður lézt 8. nóvember. Hann var fæddur 20. apríl 1959, sonur hjónanna Örnu Hjörleifs- dóttur og Jóhannesar Snorrasonar yfir- flugstjóra. Haukur heillaðist snemma af fluginu og var nýlega búinn að festa kaupá flugvél ásamt 4 vinum sínum. Guðmundur Kvaran flugmaður lézt 8. nóvember. Hann var fæddur 22. janúar 1958, sonur hjónanna Kristínar Helgadóttur og Einars G. Kvaran. Að afloknu stúdentsprófi fór Guðmundur Sigurði Kjartanssyni rafvirkja og kaup- manni, en hann rak verzlun að Lauga- vegi 41. Sigurður lézt 1967. Þeim hjón- um varð fimm barna auðið, sem öll lifa móður sína nema eitt. Ástríður var jarðsungin í morgun frá Dómkirkj- unni. Þórunn Jónsdóttir lézt 6. nóvember sl. Hún var fædd i Súðavík 25. marz 1917, dóttir hjónanna Karitasar Kristjáns- dóttur og Jónasar Sigurðssonar. Vegna veikinda móður sinnar fluttist hún til móðursystur sinnar Sæunnar og manns hennar, Sigurðar J. Sigurðssonar í Hnífsdal og ólst þar upp. Ung að árum kynntist hún Jakobi Guðmundssyni og hóf búskap með honum í Hnífsdal. Þau Þórunn og Jakob eignuðust 5 börn, en einnig ólu þau upp elzta barnabarn sitt. Árið 1945 fluttust þgu suður. Árið 1958 slitu þau Jakob sam- vistum og bjó Þórunn hjá dóttur sinni Sigríði upp frá því. Þórunn verður jarðsungin i dag kl. 1.30 frá Fossvogs- kirkju. Guðjón Klemensson, Vesturbraut 7 Keflavík, lézt að heimili sinu miðviku- daginn 14. nóv. Bogi Sigurðsson, Hamrahlíð 7, lézt að heimili sínu miðvikudaginn 14. nóv. Kristin Jóhanna Guðmundsdóttir, Smáratúni 3 Keflavík, lézt að St. Jósepsspítala í Hafnarfirði fimmtu- daginn 15. nóv. ------------O ökukennsla Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, engir skyldutimar, riemendur greiði aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Gunn- ar Jónasson, sími 40694. ökukennsla — æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiðsson. Ökukennsla-æfingatlmar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. ökuskóli á vegum ökukennarafélags Islands og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla — æfingatfmar — hæfnisvottorö. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns- son, símar 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt.' Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu i síma 40694 og þú byrjar strax. öku- kennsla Gunnars Jónassonar. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari, sími 71639. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sfmi 71501. Ökukennslaendurhæfing hæfnisvottorð Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943. , H—205. Al-Anon Fjölskyldudeildir, aðstandendur alkahólista, hringið i síma 19282. Heima er bezt Októberhefti Heima er bezt er komið út og er fjölbreytt að efni. ForMðuviðtaliðer við Sigurð Lárus- son bónda iGiísá í Breiðdal. Sigurður er frammá- maður I búnaöármálum I Suður-Múlasýslu. Viðtalið við hann hci'ir: Hér vil ég una ævi minnar daga, alla sem Guð mér sendir. Tryggvi Gíslason, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, skrifar grein um Hóla í Hjaltadal. Nú fyrir jólin kemur út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar bók er ber heitið Hofdala-Jónas. Bókin er eftir hinn mikla ritsnilling Jónas Jónasson frá Hof- dölum i Skagafirði og hefur að geyma sjálfsævisögu Jónasar, frásagnaþætti og bundið mál. Af því tilefni birtir Heima er bezt frásögu eftir Jónas og nefnist hún Hrossalækning. Otgáfa Hofdala-Jónasar er i höndum Kristmundar Bjarnasonar og Hannesar Péturssonar. Margt annað efni er í blaðinu. Bókaskrá Heima er bezt er komin út og fylgir með til áskrifenda. Hefur skráin að geyma rúmlega 200 bókartilboð, og er verð bókanna sérstaklega hagstætt. Ritstjóri Heima er bezt er Steindór Steindórsson frá Hlöðum og útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar. Afmæli Gengið Ökukennsla — æflngatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi . K. Sessilíusson. Simi 81349. Nnitof liF 6SB0 PLASTPOKAR O 82655 Djúpmenn Haustfagnaöur Djúpmannafélagsins verður haldinn I Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg 109—111 í kvöld, föstudaginn 16. nóv. kl. 21. Bergmenn leika fyrir dansi. Félagar fjölmennið. Húsið verður opnað kl. 20.30. ______vll;. Eldridansaklúbburinn ' 'flding ömlu dansarnir öll laugardagskvöld I Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir k^ '^Oísíma 85520. SÁA - Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Kvöldsími alla daga ársins 81515 frá kl. 17 til 23. Fimmtán ár frá fermingu Bræðrafélag Bústaðakirkju, sem um þetta leyti á 15 ára afmæli, hefur ákveðið að bjóða fermingar„drengj- um" sóknarinnar frá árinu 1964 til hátíðarsamkomu. Fermingar árið 1964 voru þær fyrstu, sem séra ólafur Skúlason framkvæmdi í Bústaöasókn, og munu tveir úr þeim hópi lita til baka og tala um efnið: Finntán ár frá fermingu. Þeir sem tala eru Kjartan Jónsson viðskiptafræðingur og ómar Valdimarsson blaðamaður. Fundurinn hefst I Safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn 19. nóv. kl. 20.30 og eru félagsmenn og gestir auk fyrrnefndra fermingardrengja hvattir til að gera samveruna ánægjulega með því að mæta vel. Verða veitingar ekki skomar við nögl og margt gert til ánægju og fróðleiks. Ökukcnnsla — æfingatimar — bifhjóíápróf. Kenni á nýjan Audi. Nfemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta! byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á japanska bflinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jó- hanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tima. IngibjörgS. Gunnars- dóttir, sími 66660. Sigríður Erna nóvembersl. Húnvarfædd 18. septem- ber 1924. Nú síðustu árin vann Sigríður Erna sem talsímavörður Alþingis. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Ragnar Stefánsson. Sigríður verður jarðsungin í dag kl. 16 frá Dómkirkj- unni. Félagsfundur JCR Félagsfundur JC Reykjavik er á morgun að Hótel Loftleiðum kl. 12 stundvislega. Gestur fundarins er Jón Baldvin Hannibalsson, rit- stjóri Alþýðublaðsins. Allir JC félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Makar og gestir eru sérstaklega velkomnir. Samtök Svarfdælinga í Reykjavík halda árshátíð laugardaginn 17. nóvember kl. 17 í Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg. Hátiðin hefst með borðhaldi, siðan eru margvisleg skemmtiatriði. Að lokum dans og hopp og hri fram eftir allri nóttu. Meðal annars verður Svarfdælingamarsinn rifjaður upp eftir kúnstarinnar reglum. Borðapantanir á fimmtudag kl. 4—7 í síma 38143 (Edda) og kl. 4—7 á föstudag í sima 76145 (Þuriður). Efnisskrá sýningarínnar skiptist i þrjá hluta, þ.e., söngdansa, kaupstaðarball og gömlu dansana. Stjórnandi sýningarinnar er Kolfinna Sigurvins- dóttir. Þetta er fyrsta opinbera danssýning Þjóðdansa- félags Reykjavíkur á Akureyri. Akureyringar eru hvattir til að fjölmenna á þessa einstæðu sýningu á Akureyri. Aðgöngumiðasala hefst i Samkomuhúsinu á laugardaginn kl. 17. Þjóðdansafólagið með sýningu á Akureyri Þjóðdansafélag Reykjavikur er um þessar mundir á ferð um landið. Þessi dansflokkur. sem skipaður er 24 dönsurum ásamt fylgdarliði, verður á Akreyri laugardaginn 17. nóv., og sýnir í Samkomuhúsinu kl. 20.30. Brynjólfur Simonarson, Garöavegi 15B Hafnarfirði, varð 90 ára í gær, fimmtudag 15. nóv. Jöklarannsóknafálag íslands Jörfagleði félagsins verður i Snorrabæ v/Snorrabraut laugardaginn 17. nóvember 1979 og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Veislustjóri: Gylfi Þ. Gunnarsson. Borðræða: Bragi Árnason. Dans til kl. 02. Rútuferð heim. Miðar óskast sóttir til Vals Jóhannessonar, Suður landsbraut 20, fyrir fimmtudagskvöld 15. nóvember. K.ARI VTNfE Kamilla og r> KamiHubók Bókaútgáfan Salt hf. hefur sent frá sér barnabókina Kamilla og þjófurínn cftir norska höfundinn Kari Vinje. Segir þar frá Kamillu, sem er átta ára og býr ásamt Soffiu i Sólarstofu. Vinnur Soffía i Suðurbæ fyrir þeim báðum, en foreldrar þeirra eru dánir. Sebastian heitir bezti vinur Kamillu og er hann þjófur. Dag einn ákveður hann að hætta að stela og segir í bókinni hvemig gengur hjá þeim eftir þessa ákvörðun Sebastíans. Bók þessa verðlaunaði norska ríkið sem beztu bamabókina árið 1977. Sr. Guðmundur óskar ólafs- son þýddi, Prentsmíði prentaði, Prentmyndastofan annaðist filmuvinnu og Arnarberg bókband. Bókin er 80 blaðsiður og prýdd myndum eftir Per Illum. GENGISSKRÁNING Ferflmanna- NR. 218 - 15. NÓVEMBER1979 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Saia Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 43U1 1 Steríingspund 827,40 829,10* 912,01* 1 Kanadadoiiar 330,80 331,50* 364,65* 100 Danskar krónur 7438,60 7453,80* 8199,18* 100 Norskar krónur 7745,15 7760,95* 8537,05* 100 Sœnskar krónur 9214,40 9233,20* 10156,52* 100 Finnsk mörk 10289,20 10310,20 11341,22* 100 Franskir frankar 9355,20 9374,30* 10393,69* 100 Belg.frankar 1354,30 1357,10* 1492,81* 100 Svissn. frankar 23656,70 23705,00* 26075,50* 100 GyUini 19723,85 19764,15* 21740,57* 100 V-þýzk mörk 21944,40 21989,20* 24188,12* 100 Lírur 47,25 47,35* 52,09* 100 Austurr. Sch. 3051,90 3058,10* 3383,91* 100 Escudos 774,30 775,90 853,49 100 Pesetar 587,50 588,70 647,57 100 Yen 159,17 159,50* 175,45* 1 Sérstök dráttarráttíndi 504,92 505,95* * Breytíng frá sfðustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.