Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 24
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979.
FEGURÐ Á FEGURD OFAN
—Þátttakendur íFeguröarsamkeppni Da&ladsins, Hljómplötuútgáfunnar, Úrvals og Hollywood kynntir
Fegurðarsamkeppni Islands er komin af stað að nýju. I tilefni af því buðu að-
standendur keppninnar til hófs í veitingastaðnum Hollywood ú miðvikudagskvöld-
ið, þarsem þútttakendurnir voru kynntir. Auk kynningarinnar varýmislegt annað
til skemmtunar. Model 79 sýndi tízkufatnað. Dansflokkur JSB kom fram og sýndi
nokkra dansa og ný plata hljómsveitarinnar Brimklóar var kynnt. Og milli
skemmtiatriðanna sýndu gestir sjúlfa sig og skoðuðu aðra....
Unfffrú Hottywood, Auður Etfsabot Guðmundsdóttir, og Ólafur Laufdat,
Harra Holfywood.
Það voru ftairi fagrar stúlkur i Hoiiywood i miðvikudagskvöldið en þær sam kappa um titUinn Ungfrú Ísiand.
Þassar þrfir horfðu i vkfaomynd i skjinum þagar Ragnar Th. ijósmyndari DB smeitti afþaim mynd.
HaUdóra BJörk Jónsdóttir, Ungfrú isiand 1977, afhandir stúikunum btóm frá Stefinsbiómi, Stafin Harmanns, aigandi verzlunarinnar, standur lengst til hœgri i myndinni.