Dagblaðið - 02.01.1980, Síða 2

Dagblaðið - 02.01.1980, Síða 2
Styrkiö og fegríð líkamann Dömur og herrar! Ný 4ra vikna námskeið hefjast 7. janúar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt jóga og megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — ljós — gufuböð — kaffi — nudd ✓v Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. m) JúdódeildÁrmanns Ármúla 32. Það tekur því va endurnýja miða Spara sporin og þegar dregið er unli og þar a rla að gera sér ferð n m kostar ekki nema pa ársmiða á 14.400 mega gleyma að endu 18750 vinninga að u 5 auki þr jár Honda Ci ánaðarlega til að 200 kr. Því ekki að «*.? rnýja. Vera með p)phæð 648milljónir vic í júní Þrír eftirsóttir bílar dregnir út / • / / í jum Þýðir aftaní- sleðar -____e. Þorsleinn Baldursson skrifar: Vegna uml'jöllunar Onlars Ragnarsscmar i Iréltaiima Sjónvarpsins þann 22.12. 1479 um heppilegan úibúnað björgunarsveiia á slyssað, samanbcr flugslysin ivö á Mosfellshciði, |iá langar okkur að laka l'ram ellirfarandi. Cíisli Jónsson & C'o. hefur undanfarin ivö ár fluli inn scr- staklega þýða aflanísleða l'vrir vélsleða, sem eru mcðal annars heppilcgir lil/sjúkralluininga, einnig er hívgl að fá sleðana vfirbyggða þannig að sjúklingar fluiiir þannig svllu að vera nokkuð vel varðir fjjrir veðri og kulda (sjá mynd I). Að sjálfsögðu er vandamál með þessa sle'&a^ms og önnur björgunar- iieki að ríkiii krefsi óeðlilegra hárra lolla sem gcrir björgunarsveilum erliii aðeignasl þá. Kinnig viljum við benda á þann mögulcika i slysatilfellum Ijarri bvggð að hægi er að scija venjuieg hjólhýsi á skiði (sjá mynd 2) og draga þau siðan sem bráðabirgðaskýli á slyssiað og skapa þannig aðslöðu bæði fyrir sjúklinga og lækna. Stjórn Sjálfstæðisflokksins á fundi. Sjálfstæðisflokkurinn: „Færist lengra í átt að frelsinu” Kjósandi skrifar: Ég verð að lála i Ijós þá skoðun mína, að það sé alger misskilningur að halda að Sjálfstæðisflokkurinn hafi færzt til hægri núna síðasta árið. Ég hef fylgzt með því sem ungu mennirnir í flokknum eru að skrifa, t.d. i„Uppreisn frjálshyggjunnar”, og mér lízt vel á það. Ef þeir fá ein- hverju ráðið verður Sjálfstæðisflokk- urinn frjálslyndari flokkur, flokkur senr fylgir auknu svigrúmi einstakl- inganna. Þess vegna er réttast að segja að Sjálfstæðisflokkurinn færist Iengra í áttina að frelsinu. En það kemur mér ekki á óvart að sumir sljórnmálamenn ausi yfir ungu mennina ókvæðisorðum og kalli þá jafnvel öfgamenn, því að þessir sljórnmálamenn óttast það auð- vitað að þeir missi allt silt vald til að geðjast þrýstihópunum og kaupa upp alkvæðin. Ef völdin eru færð til ein- staklinganna, eru þau færð frá sljórnmálamönnunum. Stutt ug skýrbréf Enn cinu sinni minna lesenda- dálkar DB alla þá, cr hygfyast senda þættinum linu, að látafylgja fullt nafn, heimilisfang, simanúmcr (cf um það er að ratða) og nafnnúm- er. Þetta cr lltil fyrirhöfn fyrir hréf- ritara okkar og til mikilla þœginda fyrirDB. Lesendur eru jafnframt minntir bréf ciga að vera stutt og skýr. Askilinn er fullur réttur til að stytta hréf og umorða til að spara tiim og koma cfni hctur til skila. Bréf ættu hdzt ekki að vera lengri en 200— 300 orð. Símatími lcsendadálka DL er milli kl. 13 og 15 frá mánudögum til föstudaga. V

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.