Dagblaðið - 02.01.1980, Page 17

Dagblaðið - 02.01.1980, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980. 17 Verðbréfamarkaðurinn. 'Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð- bólgutímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eignanaust v/Stjörnubíó, sími 29558. I Safnarinn i Nýkominn islenzki frimerkjalistinn 1980 eftir Kristin Árdal. Verð kr. 1.000. Nú fást öll jólamerki 1979 frá II aðilum ásamt Færeyjum. Jólagjöf frimerkjasafnarans er Lindner Album fyrir Lýðveldið 1944—1979. Kaupum ísi. frímerki, mynt, seðla og gömul bréf. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 1 Bílaþjónusta i Önnumst allar almennar böddíviðgerðir, fljót og góð þjóniista, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bilinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). fiifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. Tr rafkerfið I ólagi? Gerum. við startara, dinamóaj alter-. natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaver^ stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., simi 54580. Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sfmi 50122. í Bílaleiga iBilalcigan h/f, Smiðjuvegi 36,l<óp. ' simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðym, v — - - Bílalcigan Áfángi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sima 37226. Bilaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavlk: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Vörubilstjórar. Hef til sölu Volvo N—7, 10 hjóla, einnig úrval af varahlutum i Volvo og Scania, verð sem ekki er hægt að hafna. Uppl. i sima 99—4457. Til sölu Taunus station I7M árg. ’68. Uppl. i síma 44848 eftir kl. 6. Til sölu Cortina árg. ’74 ekin 71 þús. km, fallegur bill. Uppl. í síma 13963 eftir kl. 19. ‘ „Mannskepnan er sannarlega undarlegt fyrirbæri. Frá örófi alda hafa menn verið meðvitaðir um þá siaðreynd.... — að hesturinn A geti hlaupið liraðar cn hesturinn B frá punktinum X að pur.ktinum Y.... Willys árg. ’55 til sölu. Uppl. i sima 74224 eða 35553. Til sölu Saab 96 árg. ’69. Uppl. í sima 71129 eftir kl. 6. Til sölu Cortina árg. 71, litið skemmd eftir árekstur. Tilboðóskast. Uppl. i sima 52593. Til sölu Bronco árg. ’66, mikið gegnumtekinn. gott lakk, snjó- dekk, mjög góð kjör. Skipti á ódýrari. Uppl. í sima 52072. VW ’71 varahlutir til sölu. Einnig eldri VW varahlutir, s.s. vélar, gírkassar, boddíhlutir, dekk og m. fl. Uppl. í síma 30322 milli kl. 9 og 5. Tilboð óskast i Peugeot 504 dísil £rg. 72 eftir tjón. Billinn er á Bifreiðaréttingaverkstæði Harðar, Smiðjuvegi 22. Sértilboð. Til sölu Pontiac Le Mans 350 cup árg. ’68, með 3ja hraða skiptingu Turbo 400. ný snjódekk, selst ódýrt ef samið er fljótt með góðri útborgun. Uppl. i símum 32339 og 35388 í dag og næstu daga. Til sölu Morris Marina árg. 74. Sími 96—25259. Óska eftir glrkassa í Morris Marinu árg. 74. Uppl. i síma 96—25259. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71, Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bila. Kaupum bíla til niður- rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Vörubílar p 1413 árg. ’69 með framdrifi og 1418 árg. '66 til sölu. Bílarnir eru i góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 42490. Húsnæði í boði Til leigu stór 2ja herb. íbúð i nýlegri blokk í Seljahverfi, i 1 ár eða lengur. Laus strax. Enginn fyrir- framgreiðsla. Verð tilboð. Tilboðsendist DB fyrir 4. jan. ’80 merkt „Seljahverfi 791”.________________________________ Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, slmi 29928. G Húsnæði óskast D Útlend hjón (kennarar) og bam þeirra hafa á þessu ári tvisvar tekið á leigu lélegar íbúðir og gert við þær, tvisvar hafa húseigendur viljað njóta þessarar viðgerða sjálfir og rekið þau út. Við leitum að sæmilegu húsnæði i a.m.k. ár. Uppl. i sima 29735. Ungur reglusamur endurskoðandi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 32026 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. 3—4 herb. ibúð óskast sem fyrst, helst i Breiðholti. Nánari uppl. i síma 74003 eftir kl. 17 næstu daga. Ung hjón óska eftir 2—4ra herb. íbúð í Rvik.. sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur og góð umgengni. Uppl. i síma 52919 eftir kl. 17. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. i síma 24193. Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,. gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. Atvinna í boði i Stúlka óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa, vinnutími frá kl. 9—18, 5 daga vikunnar. Uppl. i síma 44742 milli kl. 17 og 19 i dag. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum frá kl. 5—7 i dag. Skalli, Hraunbæ 102. Háseta vantar á 150 lesta netabát. Uppl. i síma 92— 8032. Okkur vantar háseta á Hrafn Sveinbjamarson 111. til neta- veiða. Uppl. í sima 92—8005 og 92— 8090. Kona óskast til starfa við pökkun i cfnagerð í Reykjavik. Vinnutími frá kl. 1—5. Góð laun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—717 Vantar 6 vana beitingamenn og matsvein. Uppl. i síma 97—8353, ■8152 og 8167. Vanir beitingamenn óskast og einnig vanir sjómenn, á 12 tonna bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. i síma 92-2784. Vanir rafsuðumenn og vélvirki óskast. J. Hinriksson, véla- verkstæði. Súðarvogi 4, simi 84677 og 84380. . Félagsmenn Dagsbrúnar, sem breytt hafa um heimilisfang á árinu 1979 eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna og tilkynna núverandi heimilis- fang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindargötu 9, simi 25633 JUDO BYRJENDANÁMSKEIÐ. INNRITUN HEFST 7. JANÚAR Japanski þjátfarinn Yoshihiko lura kennir. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.