Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 - 32. TBL. , RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022.
r " ' *
Tvö snjóruðningstæki á brautarendanum,r
LA VK> STORSLYSIA
KEFLAVÍKURFLUGVELU
— vegna „mannlegra mistaka” við fíugumferðarstjóm
Ekki munaði nema hársbreidd að vakt hafði gcfið lendingarieyfi, en andi lýsingar á hve nálægl stórslysi eftirlitsvélum eru lOeða 11 menn. reynslu sem flugmenn varnarliðsins
stórslys yrði á Keflavíkurflugvelli um jaftiframt gleymt eða ekki vitað af lá, en staðreynd var í þessu tilfelli að Ekki þarf að leiða getum að þvi Itafa í flugi á norðurslóðum í slæmu
klukkan hálfsjö á mánudagskvöldið. tveimur stórum snjóruðningstækjunt flugstjóri hinnar stóru Lockhecd hvað hefði getaðgerzt i vcrsta falli, Á skyggni og við erfið lendingarskil-
Eftirlitsflugvél frá varnarliðinu var sent stóðu á enda þeirrar flugbrautar, Orion flugvclar sá í tima ástandið á Keflavikurvelli lenda af og til stórar yrði. Þau ntannlegu mistök sent urðu
þá að koma inn til lendingar i myrkri sem lending var fyrirskipuð á. brautinni, gat aukið vélaraflið á ný farþegaþotur með hundruö farþega á Keflavikurvelli á mánudagskvöldið
og snjómuggu. Flugumferðarstjóri á Dagblaðið hefur heyrt mismun- og yfirflogið. Um borð i þessum og flugmenn þeirra hafa fæstir þá gátu þvi orðið afdrifarik. -A.Sl.
Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Friðjón Þórðarson, sem f gærkvöld og nótt sátu
oddsen, gengu i morgun á fund flokksformanns sins, Geirs Hallgrfmssonar, til að sýna
við endaniega gerð maietnasamnings væntanlegrar rikisstjórnar dr. Gunnars Thor-
honum málefnasamninginn og kynna honum efni hans. -DB-mynd: Hörður.
Málefna-
samningurinn
komst saman
ínótt
Unnið var fram yfir klukkan tvö i
nótt við að koma saman málefna-
santningi nýju stjórnarinnar. Sam-
komulag náðist. Þingflokkar Fram-
sóknarflokks og Alþýðubandalags
komu saman klukkan tíu i morgun,
og var þar, gert ráð fyrir að málefna-
samningurinn hlyti santþykki.
Málefnasamningurinn var í hrein-
ritun i morgun. Dagblaðið greindi í
gær frá meginatriðum hans.
Þeir sem að stjórnarmynduninni
standa munu koma saman síðdegis í
dag og taka til við skiptingu ráðu-
neyta sín á milli. Verður upp úr því
ákveðið hverjir hljóta ráðherradóm.
. - HH
Einar Bragi ritíiöfundur á von á lögtaksmönnum:
„Á nóg af möppum
handa möppudýrum”
,,Ef lögtaksmenn koma til að
skrifa upp eigur minar vegna þessarar
15 þúsund króna sektar á ég nú
tiltækar möppur, sem eru fyllilega 15
þús. króna virði, og mun ég biðja þá
að skrifa þær upp,” sagði Einar
Bragi rithöfundur i viötali við DB i
morgun.
Meiðyrðamálaferlum Varins lands
gegn Einari vegna skrifa hans um
samtökin er þau stóðu fyrir undir-
— upp í VL-skuldina
skriftasöfnun 1974, lauk með því að
Einari var gert að greiða áðurncfnda
upphæðísekt.
Það liefur hann ekki gert og
snemma í janúar sl. komst málið á
það stig að hann átti að afplána
skuldina í fangelsi, en dómsmálaráð-
herra breytti þvi ásíðustu stundu.
,,Margar skemmtilegar sögur hafa
spunnizt af þessu, eins og t.d. þegar
ég fór nýlega um borð i varðskip á
Isafirði, sem flutti mig til Horn-
bjargsvita, þar sent ég leysti vitavörð-
inn af í nokkra daga. Þá flaug sú
saga um ísafjörð að Vilmundur hafi
sett mér þá úrslitakosti að annað-
hvort færi ég í fangelsi lil að afplána
sektina eða leysti af í Hornbjargsvita
um tima,” sagðsi Einar og lætur sér í
léttu rúmi liggja framvindu þessa
máls.
-GS.
Yfirskoðunarmenn
rannsaka reikninga
Ferðamálaráös og
Sölustofnunar
lagmetis:
Reikning-
ar ráðsins
duttu út
úr kerfinu
— sjá bls. 8
Stjómarmyndun
dr. Gunnars:
Sumir
brosandi -
aðrir
myrkir
á svip
— sjá viðtöl á bls. 9
Á Geir kost á
stöðu utan-
ríkisráðherra?
Margir áhrifamenn í Sjálfstæðis-
flokknum reyna nú sættir, þannig að
Geir Hallgrímsson yrði utanríkisráð-
herra í stjórn Gunnars, ef Sjálf-
stæðisflokkurinn gengi í heild inn í
stjórnarsamstarfið.
Sögur ganga um að einhverjum
alþýðuflokksmönnum hafi verið
boðin aðild að stjórninni, en
aðstandendur stjórnarmyndunar-
innar báru þær sögur lil baka í
morgun.
-HH.