Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980. 3 Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Forsetinn verði forsætis- ráðherra S. H. Ó. skrifar: Segjum að engum lakisi að mynda ríkisstjórn sem hefur meirihlula á Alþingi og enginn geli unnt minni- hlutastjórn þess að hljóta heiðurinn af því að leysa þennan svokallaða vanda, sem ætti að vera auðleysan- legur því þeir hafa búið hann til sjálfir. Hefur forsetinn þá ekki fullt vald til að skipa hvern sem er í rikis- stjórn? 1 Væri nú ekki ráð að forsetinn tæki sjálfur á sig störf forsælisráðherra og veldi siðan sjálfur aðra ráðherra i stjórn sína meðan unglingarnir i hlaðna steinhúsinu halda áfram að skemmla sér i málefnalegum „rugby” boltaleik þar sem boltinn er fjöregg þjóðarinnar? Að þvísu gerðu þeir hlé á Ieiknum og tóku sér fri yfir jólin og nýárið til að ganga í kringum jólatréð á meðan sjómenn slunduðu sina vinnu á sjónum enda þeirra leikur þýðingarmeiri. Gæti hugsazl að aðrir sjái þetta i svipuðu Ijósi og ég? Spurning dagsins Hefurðu bragðað íslenzkt salt? Brynja Birgisdótlir, vinnur i Hagkaupi: Nei, það hef ég ekki gerl. Ég vissi ekki einu sinni að það væri til. TiS vansæmdar fyrirÓlaf GL Jón Magnússon, Álfheimum 34, hringdi: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, gefur i skyn í samtali við Morgun- blaðið að hann sé andvigur því að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi sjálfstæða skoðun. Mér finnst hálfgerð austantjalds- lykt af þessu hjá Ólafi þegar hann stimplar flokksbræður sína fyrir að hafa sjálfstæða skoðun. Það ber að fagna því að Gunnar Thoroddsen skuli hafa bein í nefinu til að mynda meirihlutastjórn. Það má auðvitað deila um ágæti þess að mynda stjórn með Alþýðubandalag- inu þvi vera má að það sigli undir fölsku flaggi. Gunnar litur alburðina alvarlegum augum og hann á örugg- lega eftir að sjá við Alþýðubanda- laginu. Að víkja sjálfstæðismanni úr þingflokknum fyrir það að taka þátl i stjórn Gunnars Thoroddsen er skortur á lýðræði. Gunnar Thoroddsen, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, á tali við Geir Hall- grímsson, formann flokksins. DB-mynd Ragnar Th. Sjálfstæðisflokkuriim: Gunnar hefur Ætti að styðja bein í nefinu stjóm Gunnars Þórður Jónsson, Hólmgarði 60, hringdi: Mig langar til að láta þá ósk t Ijós að Gunnari Thoroddsen gangi vel með stjórn sína. Almenningur ætti að fagna þvi að stjórn kemst á. Það var sannarlega timi til kominn. Það er til vansæmdar fyrir Ólaf G. Gumar Thoroddsen: „Er að leysa vandamálin” Karl Þórðarson hringdi: Stuðningsmenn Gunnars Thorodd- sen æltu að safnast saman og hylla hann þegar hann hefur lokið stjórnarmyndun sinni. Það er Ijóst að Gunnar á vísan stuðning á ölluni vig- stöðvunt. Hann er að. leysa þjóð- félagsvandamálið sem er á hvers ntanns vörunt. Sviptið þingmenn kaupmu Sigurður Vilhjálmsson, Ytri-Njarð- vík, skrifar: Er það ekki réttlætiskrafa að þeir þingmenn sem ekki hafa sinnt skyldu sinni að stjórna landinu síðastliðna 2—3 mánuði verði sviptir kaupi sinu? Peningunum ætti siðan að verja til þess að standa við þau loforð er þeir gáfu fyrir hönd íslendinga hungruðu fólki á Grænhöfðaeyjunt, scnt biða enn efnda. Væri það ekki verðugt verkefni fyrir forsetann að koma þessu í kring svo skömm íslendinga verði ekki nteiri en orðin er. 0419—4810 hringdi: Ég er sjálfstæðismaður utan af landi og min skoðun er sú að Sjálf- stæðisflokkurinn ætti að sýna sóma sinn í þvi að styðja stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsen í stað þess að halda hvern fundinn á eftir öðrunt gegn honum. Ástandið er nefnilega orðið þannig að þjóðin vill að þingntennirnir verði sendir heint ef þeir geta ekki myndað sljórn. Fólk er hneykslaðá þessu þvi Ijóst er að það var ekki málefna- ágreiningurinn sem strandaði á heldur deilan um það hver yrði for- sælisráðherra. Sjálfstæðismaður á Selfossi hringdi af sama tilefni. „Það cr fjöldi sjálfstæðismanna sem stendur heilshugar á bak við stjórnarmyndun Gunnars Thorodd- sen. Við teljum hann fullgildan til slikra verka og við hörmum allar yflr- lýsingar sjálfslæðismanna i aðra átt.” Einarsson, formann þingflokksins, að láta svona yflr þessu. Ég hef hingað til talið mig sjálfstæðismann og mér lízt•' vel á þessa stjórn Gunnars, Hver er Jimmy Cart er? Hver er grund- völlur frama hans? - Jimmy Carter brauzt til valda og frama á undraverðan hátt. Sigurganga hans á sér engan líka. Sigurganga Jimmy Carter er rituð af tveim bandarískum blaðamönnum, pulitz- erverðlaunahafa og fyrrverandi rit- stjórnarfulltrúa hjá New York Times. - Raunsæ og umfram allt sönn bók. BOKIN SIGURGANGA JIMMY CARTER Howard Norton og Bob Slosser Drerfingarsími 52718 Fæst nú um land allt á blaða- og bóksölustöðum • Útgáfufélagið Aron Svandís Siguröurdóttir hósmóðir: Nci, það hef ég ekki. En vel getur koniið til þess að ég geri það. Guömundur Þ. Jónsson borgarfiilltrúi: Nei, það hef ég ckki gert. En ég l'agna þvi að það er komið á markað og kaupi það þegar ég reksl á það. Þórunn Sigurbergsdótlir húsmóðir: Nci. cn cg | nifl. örugglega el cg lili nóuu lcngi. Ásthildur Magnúsdóltir verkakonu: Nei. en liklega geri ég það einhvcrn lim- ann. Vildís Kristmarsdóllir, húsmóðir og fleira: Nei, og ég veil ckkcrl hvort ég geri það.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.