Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980. 21 f DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D Löggan tók Bimma J,_____^ bróður fastan fyrir að tefja umferðina á Miklatorgi. Hefurðu nokkurntíma heyrt annað eins? Til sölu Auto-technica 13 EA hljóðdós, tvær nálar í toppstandi fylgja, kostar 60 þús. nýtt en selst á um 30— 40% verðs. Uppl. í síma 72246 eftir kl. 15. Til sölu Telefunken segulband af gerðinni Magneto Phone, TS 204, einnig Wa-Wa og elektron Harmonix effekttæki, allt selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 17511 og 96-41180. Til sölu nýlegur Sansui útvarpsmagnari. 83142. Uppl. í sima Plötuspilari, Marantz 6150, tæplega 2ja ára, til sölu, i mjög góðu standi og vel með farinn, með eða án pick-up. Uppl. í sima 45451. Til sölu 12 strengja kassagitár með tösku, svo til ónotaður. á aðeins 125 þús. Uppl. í sima 12455 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu trommusett, 'vel með farið. Uppl. í síma 50581. Hljómbær sf.: leiðandi fvrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja I endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu i Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610. Hverfisgata 108. Rvík. Umboðssala — smásala. Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2, sími 13003. Teppalagnir — Teppaviðgerðir. Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á nýjum og gömlum teppum. Færi til teppi á stigagöngum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 81513 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. I Vetrarvörur 8 Vil kaupa góð skiði, 160—170 cm, og skíðaskó nr. 41—42. Vinsamlegast hringið í síma 72609 eftir kl. 18. Óska eftir skiðum, 160—170 cm, skíðaskóm nr. 40—41. Ennfremur til sölu útihurðir, innihurðir,' burðarrúm, skermkerra, ungbarnastóll og svampur undir teppi. Uppl. í síma 31233. Vélsleðaeigendur. Óska eftir að kaupa belti undir Harley Davidson vélsleða 18" eða að fá upplýs- ingar um hvar slíkt belti væri fáanlegt. Uppl. í síma 20108. Ljósmyndun Kvikmvndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsár sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar. tón og svarthvítar, einnig i lit: Pétur Pan. Öskubuska. Jumbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafi lmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep. Dracula. Breakout o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Simi 36521. Kvikmyndafílmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa. félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út- gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy. Car. Birds, Family Plot, Duel og Eiger Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu. Simi 36521. Véla- og kvikmvndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. I Dýrahald 8 Minkahundur. Til sölu hreinræktaður minkahundur, tik, rúmlega 1 árs gömul. Tökum hunda í gæzlu. Uppl. í síma 99-6555. Sjö vetra rauður hestur til sölu. Er í efri húsum Fáks í Víðidal. Verð 350 þús. Hafið samband við Haf- liða eða Erling, hirða Fáks. Hestamenn — Hestamenn. Ef þið hafið áhuga á að tryggja ykkur hey á komandi sumri þá leggið nafn og símanúmer og hugsanlegt magn inn á DB merkt „Samningur”. Hestamenn. Mig vantar fóðrun fyrir hrýSsu i vetur sem næst Kópavogi. Uppl. i sima 45834. Collie hvolpar fást gefins. Uppl. í sima 93-1312 Akra- nesi eftir kh 8. 1 Safnarinn 8 Til sölu gott frímerkjasafn, m.a. skildingamerki og auramerki. Ónotað t.d. Kristján IX, myndir. al þingishátiðarsería, Heimssýningin, lýð- veldi o.s.frv. Einnig mikið af góðum er- lendum merkjum. Uppl. i sima 20236. Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Til bygginga Vinnuskúr. Hef verið beðinn að útveg vinnuskúr, ca 20 ferm. Uppl. í síma 77653 á kvöldin. Tilboð óskast i 5 stk. prófilrekka sem standa við hús- Plast- og málmglugga, Helluhrauni 6, Hafnarfirði. Simi 53788. Einangraður vinnuskúr til sölu stærð ca 2x4 m. Uppl. í sima 19013 eftirkl. 19 næstu kvöld. Hjól 8 Honda SS 50 ’78 til sölu, kraftmikið hjól i góðu lagi. Hag- stætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 93-7472 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Mjög mikil bifhjólasala. Okkur vantar allar gerðir af stórum götuhjólum á söluskrá. Mikil eftirspurn eftir Hondu SL350, XL350 og XL250 torfæruhjólum. Komið með hjólið og það selst fljótt. Stór sýningarsalur. Góð og trygg þjónusta. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2. sími 10220. Mótorhjól sf. auglýsir allar viðgerðir á 500 cc mótorhjólum. Þið sem búið úti á landsbyggðinni, sendið hjólin eða mótorana. Við sendum til baka í póstkröfu. Tökum hjól i umboðssölu. Leitið uppl. í síma 22457. Lindargötu 44. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, sími 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. Vil kaupa lóð undir einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu eða i nágrenni þess. Uppl. í síma 32842. Verðbréfamarkaðurinn. Lokað næstu daga vegna breytinga. Verðbréfamarkaðurinn, v/Stjömubíó, Laugavegi. Bukh — Mercruiser. Vinsælu Bukh bátavélarnar til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Örugg- ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi- hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims- ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af- greiðslu með stuttum fyrirvara.145 hest- afla dísilvéliri með power trim og power stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu- skilmálar. Veljið aðeins það þezta og kannið varahlutaþjónustuna áður en vélagerðin er valin. — Gangið tímanlega frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó. Ólafsson heildverzlun, simar 10773 — 16083. Óska eftir tveimur rafmagnsrúllum og litlum gúmmibjörgunarbát. Uppl. i sima 98-2414 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Til sölu 3 rafmagnsrúllur, .24 volta. Uppl. i síma 93-1438 eftir kl. 7 á kvöldin. Flugfiskbátur, 22 feta, samþykktur af Siglingamálastofnun til sölu, verð kr. 3 milljónir með söluskatti , 18 feta óinnréttaður, verð kr. 1950 þús. með söluskatti. Athugið að Flugfisk- bátar hafa unnið bæði sjóröll DB. Verð- tilboð i fullkláraða báta, utanborðsdrif á allar teg. véla (t.d. notaðar bílvélar). Uppl. í síma 53523 eftir kl. 19 og um helgar. Flugfiskur. Vogum Vatnsleysu- strönd. Mótun, Dalshrauni 4, símar 53644 — 53664. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara ýmsar gerðir glassfiber báta á ýmsum byggingarstigum, samþykktar af Sigl- ingamálastofnun. Ný gerð, 20' hrað- bátur, 10 fyrstu bátarnir seljast á kynn- 'ingarverði, 2,5 millj., óinnréttaður skrokkur. Vinsælasti bátur landsins, 24' fiskibátur, hálfsmíðaður á 2.880 þús. Glæsileg 23' snekkja, óinnréttuð, kr. 3.900 þús., ganghraði 28 hnútar, m/dísil- vél. Fullinnréttaður bátur á staðnum. Til sölu VolvoF613’78, ekinn aðeins 7 þús. km. Uppl. í síma 98- 1234. Til sölu hljóðlátur vökvafleygur, tilvalið í traktora eða gröfur, verð 700 þús. Uppl. i síma 92- 3589 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vörubíl, einnar hásingar, ’68—’72. Annaðhvort Volvo 86 eða Benz. Uppl. i sima 53962 á kvöldin. I Bílaleiga 8 Á.G. Bflaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. 'tíilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,'Kóp. ' sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- ■manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og 79. Afgreiðsla alla virká daga frá kl. 8—19, Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- k'eiðym. .. .. 1 Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun.* Átak sf.. bifreiðaverkstæði, ■'Skemmuvegi 12 Kóp..sími 72730. Bilabón — stcreotæki. Tek að mér að hreinsa ökutækið inrian sem utan. Set einnig útvörp og segul- bandstæki í bíla ásamt hátölurum. Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Önnumst allar almennar !bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- liæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón usta. Bíltækni. Smiðjuvegi 22. Kópa- vogi, simi 76080. Bílasprautun og réttingar. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin, Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn höfða 6, sínii 85353. Önnumst allar almennar boddiviðgerðir. fljót og góð þjónusta. gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar. Smiðjuvegi 22, simi 74269. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. símar 19099 og 20988. Greiðsluskil imálar. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Til sölu Chevrolet Caprica Classic árg. 77, lítið ekinn. Bíll með öllu. Skipti á ódýrari koma til greina. Úppl. í sima 93-1720 eftirkl. 19.30. Góður bill. Saab 73, aðeins ekinn 84 þús. km, til sölu. Vetrar- og sumardekk, transistor kveikja, skoðaður 1980. Bill sem hefur verið vel haldið við. Uppl. í sima 39169. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 árg. 77, vel meðfar- inn. Uppl. í síma 76457 eftir kl. 7. Benz 1413. Öska eftir að kaupa góða vél í Benz 1413. Uppl. í síma 21400 í dag og næstu dagafrákl. 8.30—16.30. Audi 100 LS árg. ’76, ljósblár, góður bíll, til sölu. Skipti á ódýr- ari koma til greina með milligjöf. Uppl. i síma 14950. Peugeot404 árg.’71, mjög fallegur og góður bíll til sölu, mikið endurnýjaður fyrir einu ári. Góð kjör eða staðgreiðsla kr. 1200 þús. Til sýnis að Hraunbæ 34, sími 85854. %

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.