Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980. (* DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Til sölu Ford Mercury Montego árg. 72, 8 cyl. 3S l cleveland, 2ja dyra,1 hardtop, fallegur bill, vel með farinn, ek- inn 67 þús. mílur. Góð kjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 12362 (Gunnar) og 20021 eftirkl. 18. Fiat 125 Berlina til sölu. Uppl. ísíma 14022. Mjög vel meö farinn Benz sendiferðabíll 406 ’69 til sölu. Ný- upptekin vél. Nánari uppl. í síma 23406 eftir kl. 6 á kvöldin. 600 þús. kr. afsláttur. Til sölu gullfalleg Nova 73, 6 cyl., beinskiptur, ekinn aðeins 72 þus. km, nýsprautaður og skoðaður '80. Verð kr. 2.2 millj. staðgreitt. Uppl. í síma 34305 og 28917. Sunbeam árg. 72 til sölu, selst ódýrt með staðgreiðslu. Uppl. i sima 11819 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Toyota Corolla árg. 75 til sölu. Hvítur, ekinn 30 þús. Einnig Cortina 1600 árg. 74. Gulur, ekinn 90 þús. Uppl. i síma 45448. Til sölu Honda Accord árg. 79, 4ra dyra, beinskiptur með vökvastýri. Aðeins ekinn 8 þús. km. Uppl. i sima 38772. Óska eftir að kaupa bíl árg. 71 eða 72 sem þarfnast lagfæringar á boddíi, helzt Cortinu. Uppl. i síma 82071 eftirkl. 6. Dísilvél óskast. Til sölu Benz 621 vél, 65 hö. Stærri vél óskast, allt að 110 hö. Sími 96-24522 eft'irkl. 19.30. Til sölu Mercedes Benz 280 S árg. 70, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 40846 eftir kl. 19. Blazer og Honda 350 X . Til sölu Blazer 74, pphækkaður á Lapplander dekkjum. Fallegur bill. Einnig Honda 350 XL 76 sem þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 99-6886. Til sölu Willys ’66, góð blæja og klæddur, góð Hurricane vél, margt nýtt en þarfnast lagfæringar, gott verð. Þarf aðseljast sem fyrst. Uppl. ísima 18463 eftir kl. 7. Vil skipta á Cortinu 2ja dyra árg. 71 og Dodge Dart árg. 70 eða Opel Rekord árg. 71 sem þarfnast viðgerðar á vél, gírkassa eða drifi. Aðeins slétt skipti. Uppl. í síma 94-2568 og á kvöldin í síma 94-2586. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’65, er á góðum vetrardekkjum. Uppl. í síma 77124 eftir kl. 7. Til sölu Cortina árg. 70, ekinn 57 þús. km, í góðu standi. Uppl. í síma 92-2463 milli kl. 19 og 20. Bifreiðaeigendur athugið. , Nú er rétti timinn að láta sprauta bílinn, það viðheldur verðgildi hans. Ódýr og góð þjónusta. Geri föst verðtilboð. Greiðslukjör koma til greina. Reynið viðskiptin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 270J2. . H—156. Til sölu Chevrolet Vega árg. 72 í þokkalegu ástandi og Fiat 125 ítalskur árg. 71 í þokkalegu ástandi líka. Uppl. í síma 92-7484. Cortina 70 til sölu og Vauxhall Viva 71. Hagstæð kjör. Uppl. í síma 71824. Til sölu VW 1300 árg. ’68, góður bíll. Einnig Benz ’60. Uppl. í sima 31702. Peugeot 404 station árg. 71 til sölu. upptekin vél. hagstæð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 391\1. Skoda llOLárg. 74 til sölu. Góður bill, ekinn 59 þús. km. Verð 650 þús. Einnig óskast tilboð I Peugeot 504 árg. 71, sjálfskiptan, skemmdan eftir árekstur. Á sama staðer sjálfskipting i Sunbeam Hunter til sölu. Uppl. ísíma 84849 eftirkl. 8. Willys óskast. Óska eftir góðum blæju-Willys, 6 cyl. (helzt V6 Buick) ekki yngri en árg. 73. Góð útborgun. Uppl. i síma 31614 eftir kl. 4.30. Fiat 128 Beriina árg. 75 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Verð 500 þús. Uppl. í síma 84024. Ford Capri árg. 71 til sölu, góðir greiðsluskilmálar eða lækkun gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 45213 milli kl. 5 og 6. Til sölu Mazda 626 árg. 79, ekinn 13.000 km. útvarp, kass- ettutæki, sumar- og vetrardekk fylgja einnig. Uppl. í síma 92-3476 eftir kl. 7. Scout árg. ’68. Scout árg. ’68 til sölu, ekinn 105 þús. km. Gott verð. Uppl. í síma 99-1431 eftir kl. 19. Framhásing (axelið) i VW-rúgbrauð árg. 72 óskast keypt. Uppl. í sima 81093 til kl. 21 á kvöldin. Ferðabill. Til sölu er VW rúgbrauðárg. 73 í ágætu standi á 2,5 millj. Samkomulag getur orðið um greiðslur. Bílinn er auðvelt og ódýrt að innrétta sem ferða- og fjöi- skyldubíl. Sérsmíðaður svefnsófi fylgir ef óskað er. Uppl. í síma 81199 á daginn, 37930 á kvöldin. Til sölu Chrysler 318 cu. V8 með sjálfskiptingu, lítið ekinn. Uppl. i síma 73287 milli kl. 7 og 8 aðkvöldi. Til sölu Cortina 1300 árg. 70, gðður bill. Uppl. hjá Bíla- og bátasöl- unni, Hafnarfirði, sími 53233. Subaru á borðið. Óska eftir Subaru station 78, aðeins vel með farinn og lítið keyrður bíll kentur til greina. Uppl. i sima 99-1214 eftir kl. 5. Til sölu Plymouth árg. ’66, 6 cyi., sjálfskiptur. Verð ca 300—350 þús. Uppl. í síma 44987. Felgur, 16X8, hagstætt verð. 16x8 hvítar teinafelgur fyrir Blazer. GMC. Wagoneer, 6 bolta mynstur, til sölu á aflsáttarverði, kr. 42.000. Til afgreiðslu strax. Ö.S. umboðið, Vikur- bakka 14, sími 73287. VW Fastback árg. 72, ekinn 63 þús. km, bill í algjöru topp- standi. Uppl. í síma 20194 og vinnusimi 22398, Guðni. Scout II 77, nýsprautaður, ekinn 45 þús. km, til sölu strax. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 44018 og 93-6383. Peugeot 504 station árg. 72 til sölu, góður bíll. Uppl. i síma 66110. Til sölu Fiat 128 special árg. 76. Skipti á Fiat 127 árg. 73 eða 74 koma til greina. Uppl. í síma 72275. Litill sendibill óskast á öruggum mánaðargreiðslum, t.d. Transit — Bedford. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. i síma 85987 eftir kl. 2. Hedd óskast á B-20 Volvovél. Heil vél kemur til greina, má vera biluð. Uppl. í síma 99- 5883 í kvöld og næsta kvöld. Til sölu Buick Lesabre V-8 350 CC árg. '68, ekinn 2000 km á vél, splittað drif. loftdemparar, góð dekk. í toppstandi, skipti á mótorhjóli koma til gréina. Uppl. í sima 97-7344. Chevrolet Blazer Chevenne árg. 74 til sölu á góðum kjörum. ekinn 37 þús. mílur. Uppl. í sima 95-5313 og hjá Sambandinu í síma 38900. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar tegundir bifreiða og vinnuvéla, frá Bandaríkjunum. t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase, Michigan og fleiri. Uppl. i sima 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. Til sölu Morris Marina árg. 74, bill i sérflokki. ekinn 46 þús. km. Upptekið drif og girkassi. Sér ekki á lakki, ekkert ryð. Super greiðslukjör. Til sýnis i Fiat sýningasal. Uppl. einnig í síma 52737. Til sölu Ford Cortina 1600 GT árg. 70, ný vél, nýtt lakk og mjög mikið endurnýjaður. Verð tilboð. Uppl. í síma 32131. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahl.utir í Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor- tinu árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda, Chevrolet ’65 og fl. bíla. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—19, lokað á sunnu- dögum. Uppl. ísíma 81442. Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Tilboð sendist DB merkt „Góður staður”. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast Ungur, reglusamur bankastarfsmaður óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð til leigu. Öruggar greiðslur. Uppl. i síma 34637 milli kl. 6 «g 8 á kvöldin. Herbergi óskast strax fyrir reglusantan mann. Uppl. i sima 43014. Þroskaþjálfi með 2 börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 41374 eftir kl. 19. Einhleypur rikisstarfsmaður vill taka á leigu litla íbúð eða herbergi og eldhús nú eða síðar. Uppl. í síma 44613 fimmtudag. Laugardag og sunnudag kl. 18-22. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Þarf að vera sent næst miðbænum. Tvennt fullorðið i heimili. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 24252. Roskin kona óskar eftir herbergi með snyrtingu sem næst Landspitala, helzt í kjallara. Uppl. i síma 37148. Bilskúr. Rúmgóður bilskúr óskast á leigu til langs tima. Uppl. í síma 74744. Verzlun — söluturn. Óska eftir að taka á leigu litla verzlun, söluturn eða einhvers konar smærra fyrirtæki. Allt kemur til greina. Prófið bara að hringja í síma 85262. Tvær stelpur utan af landi sem eru við vinnu i Reykja- vik óska eftir 3 herb. íbúð sem næst mið- bænum.Fyrirframgreiðslu og góðri um- gengni heitið. Þeir sem gætu hjálpað hringi í síma 30375 efti rkl. 8 á kvöldin. Reglusamur maður óskar eftir herbergi með aðgangi og baði til leigu. Uppl. í síma 12080 milli kl. 7 og 9. Óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu í júní, helzt í vesturbæ, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i síma 92-7456. íbúð óskast strax, 3—5 herb. Góð umgengni, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—34. Rcglusantur maður sem sjaldan er i bænum óskar eftir sér- herbergi. helzt miðsvæðis í borginni. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—16. Óska eftir herbergi á leigu í Hlíðum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—700. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, má þarfnast viðgerðar, bæði á múr og tré. Uppl. i sima 22550 eftir kl. 6. 26 ára maður utan af landi, sem er að meðaltali 4 daga i bænum i viku, óskar eftir litilli íbúð eða herbergi sem fyrst. Uppl. hjá Steinunni i síma 37404 milli kl. 19 og 21. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.