Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980. DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLYS|MGABLAOIO SÍM! 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu i Nýlegar keðjur á Cortinu eru til sölu. Uppl. í sima 29933, Ingólfur Stefánsson. Til sölu sem ný ungbarnavagga meö himni og sérsaumaðri klæðningu, notuð i 3 mán. Selst á 35 þús. Einnig eru til sölu síðir, nýir og notaðir samkvæmis- kjólar. Uppl. í sima 73131. Ársgamall tjaldvagn til sölu, Camp Turist. Uppl. í síma 99- 3750. Pipuhattur Til sölu pipuhattur af gerðinni Lincoln Bennett, alveg sem nýr. Tilboð sendist; DBfyrir II. þ.m. merkt „Pípuhattur”. Skrifborð til sölu, plötustærð 130x80 cm, fjórar skúffur öðrum megin og búkki hinum megni, skrúfað saman. Tilvalið fyrir unglinga. Verð 20 þús. Símar 29720 og 26806. Til sölu talstöð, Laviette mikro 66, 6 rása. Uppl. í síma 99-4459 eftirkl. 8. Til söiu skrifborð með tveim hliðarborðum, skrifstofustóll, skjalaskápur og litill peningaskápur. Uppl. i sima 92-1881 eftir kl. 6. Til sölu er hluti úr flugvélinni TF-ONE, sem er Cessna Skyhawk 74. Uppl. i sima 73716 eftir kl. 8. Bakur til sölu: Árnesþing 1—2, Næturljóð eftir Vil- hjálm frá Skáholti, Póstmannablaðið, Ljóð Stefáns Ólafssonar 1—2, Urval I — 35, Ævisaga séra Árna, Ættartala Thors Jensens og bækur ungra skálda og stjórnmálamanna nýkomnar. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Bileigendur — iðnaðar nn. Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, máln- ingarsprautur, borvélar, borvélasett. borvélafylgihlutir, hjólsagir, Dremel föndurtæki, slípirokkar, slípikubbar, handfræsarar, stingsagir, Koken topp- lyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn, draghnoðatengur, skúffuskápar, verk- færakassar, fjaðragormaþvingur, vinnu- lampar, Black & Decker vinnuborð, þrýstimælar f. vatnskassa, cylinderslip- arar, bremsudælusliparar, toppgrinda- bogar, skíðabogar, bilaverkfæraúrval. — Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, simi 84845. Mjög fullkomið CASIO töhruúr á hagstæðu verði. einkaumboð á íslandi Bankastræti 8. Simi 27510 Ný talstöð, SSB, 65 vött, 8 rásir. til sölu. Uppl. í sima516l2og51990. Buxur. Herra terylenebuxur á 10.000.- dömubuxur á kr. 9.000.- Saumastofan, Barmahlið34, sími 14616. 1 Óskast keypt i Óska eftir að kaupa litla, sambyggða trésmíðavél. Uppl. í síma 54195. Óska eftir að kaupa litla, sambyggða trésmiðavél, helzt Emcostar. Uppl. í síma 91 -66454 eftir kl. 4. Pels óskast. Gamall pels, helzt í stóru númeri, ósk- ast. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Þvottavél og þeytivinda. Óskum eftir að kaupa þvottavél sem tekur 15—25 kg og þeytivindu sem tekur 10 kg eða meira. Uppl. frá kl. 8— 6. Lesprjón, sími 85611. Pipuhattar óskast. Þjóðleikhúsið vill kaupa vel meö farna pípuhatta og/eða kúluhatta. Hafið sam- band við forstöðukonu saumastofu i sima 11204. H Verzlun I Hvíldarstólar. Til sölu vandaðir, þægilegir hvíldar- stólar. Stólar þessir eru aðeins framleidd- ir og seldir hjá okkur og verðið þvi mjög hagstætt. Litið í gluggann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir, mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir, tízkuefni og tízkulitir i samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur stræti 8 Reykjavík.sími 14220. Áteiknuð punthandklxði, gömlu munstfin og tilheyrandi hillur. Munstur, garn og efni í stóru veggteppin Gunnhildu kóngamóður (Sofðu rótt), Krýninguna, Landslagið og Vetrarferð- ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrval. Efni, garn og munsturbækur í miklu úr- vali. Kappkostum að hafa fjölbreytt vöruval og góða þjónustu. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og - hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Utsala á leikföngum, mikið af leikföngum á góðu verði. Það borgar sig að líta við. Höfum einnig fengið mikið úrval af böngsum, gott verð. Leikfangaver, Klapparstíg 40, rétt fyrir ofan Laugaveg. - Fermingarvörurnar, allar á einum stað. Bjóðum fallegar fermingarservíettur, hvita hanzka, hvitar slæður, vasaklúta, blómahár- kamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um prentun á servíettur og nafngyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum, fermingarkortum og gjafa- pappír. Póstsendum um land allt. Sími 21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Fatnaður i Rauðrefspéls til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—117. I Fyrir ungbörn I) Óska eftir að kaupa barnavagn, ekki mjög stóran. Uppl. i sima 38633 eftirkl. 4. Óska eftir að kaupa barnaleikgrind, helzt úr tré. Uppl. í síma 54568 milli kl. 5 og 7. 1 Húsgögn i Létt sófasett til sölu. Uppl. í sima 30846 og 36201. Huggulegir og vel með farnir barna- eða unglingasófar með rúmfata- geymslu, annar rauður og hinn blár, til sölu. Verð 40 þús. stk. Uppl. í skna 72295. Gullfallegt bólstrað eins manns rúm er til sölu og sýnis að Borgarheiði 13 v, Hveragerði. kl. 17.30—19.30 alla daga vikunnar. Simi 99-4467. Bólstrum og klæðum húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum falleg áklæði og einnig sesselona i antik- stil. Allt á góðum greiðslukjörum. Áshúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði sími 50564. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- llausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzjunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og 17198. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn- borð, með 1/3 út. Tökum aðokkur inn- réttingasmiði í eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, simi 33490, heimas. 17508. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Gömul borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 21740. I Heimilisfæki i Litill isskápur óskst til kaups (ódýr). Tilboð sendist DB merkt „Isskápur”. Til sölu Westinghouse isskápur og frystir, sambyggt, ásamt eldavél og ofni ca 15 ára gamalt. 1 góðu standi. Verð 350 þús. Má greiðast eftir samkomulagi. Hentar vel alls konar veitingarekstri eða heimili. Uppl. í síma 39373 eftir kl. 18 I dag og næstu daga. I Sjónvörp Nordmende Spectracolor litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 92- 3476 eftir kl. 7. Til sölu Tandberg sjónvarp, svarthvítt, í palesanderskáp, 24", 6 ára. Uppl. í sima 84123 frá kl. 5—8 næstu daga. Nýtt Grundig sjónvarpstæki, ónotað, til sölu, verð kr. 700 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. ísíma 16117. 1 Antik i Stór útskorinn eikarskenkur til sölu. Uppl. i síma 37225. Utskorin borðstofuhúsgögn, isófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Hljómtæki Hljómtxki i úrvali ^Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, Sími 31290. Gamanbingó í Sigtúni í kvöld 7. Pebrúar kl. 20:15. öllum ágóða varifl til Barnaheimilisins að Sólheimum. Húsið opnað kl. 19:30. Uonsklúbburinn Ægir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.