Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 23
DAG^LAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980. 23 C AGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Atvinna í boði i) Stúlka, helzt eitthvað vön skinnasaum (mokka- skinnuml, óskast til starfa nú þegar. Uppl. í sima 22209. Óskum eftir að ráða afgreiðslustúlku hálfan daginn. Uppl. á staðnum. Bakarameistarinn, Suðurveri. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun í Kópavogi hálfan daginn (siðdegis). Uppl. i sima 41303 og 40240. Lögfræðingar — viðskiptafræðingar. Óska eftir samlagsmanni við rekstur fasteignasölu í Reykjavík. Eignaraðild kemur einnig til greina. Uppl. i síma 20941. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og ýmissa snúninga. Uppl. í síma 24118. Skrifstofustörf. Vinna við almenn skrifstofustörf laus nú þegar hálfan eða allan daginn. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist DB merkt „Vélritun — ábyggileg” fyrir 10. þ.m. Háseta vantar á línubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. i sima 92-3869 eftir kl. 7 á kvöldin. Vanir rafsuðumenn óskast, reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. hjá J. Hinriksson vélaverkstæði, Súðarvogi 4, í síma 84677 og 84380. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunarskóla- menntun, hliðstæð menntun eða reynsla i útreikningum æskileg en ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að vera reglusamur. samvizkusamur og hafa góða fram- komu. Gæti verið framtiðarstarf fyrir réttan aðila. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—28. 1 Atvinna óskast D Atvinna óskast fyrir 25 ára reglusaman mann. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 43014. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Góð vélrit- unar- og enskukunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 23532 milli kl. 4 og 6 alla daga. Óska cftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 28773 eftir kl. 1 e.h.. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77924 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Óska eftir ráðskonustöðu. Er með eitt barn. Æskilegt að börn séu á heimilinu. Uppl. í síma 76228 frá kl. 7— 10 á kvöldin. 17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu um kvöld og helgar. Getur einnig unnið alla eftirmiðdaga. Uppl. ísíma 73696. Innrömmun í) Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11 —7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Framtalsaðstoð D Skattframtöl. Annast skattframtöl einstaklinga. Við- talstími 7—8 e.h. Haraldur Ellingsen viðskiptafræðingur. Vesturbergi 177. sími 74268. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir ein- staklinga. Tímapantanir i síma 85615 millikl. 9 og 17 og 29818 eftir kl. 17. ---------------—+Li—i--------v------- Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir tækja. Vinsamlegast pantið tima sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021. Birkihvammi 3, Kóp. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl., Garðastræti 16. simi 29411. Skattaframtöl og bókhald. Önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl. 15 til 19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166, Halldór Magnússon. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstíg 2, R., sími 29454, heimasími 20318. Skemmtanir 8 Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tíðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta í diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjórn. Litrík „Ijósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasími 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir, þorra- blót, skóladansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýj- ustu diskó-. popp- og rokklögin (frá Karnabæ). gömlu dansana og margt fleira. Fullkomið ljósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasimar 4329n og 40338jnilli kl. 19og20ákvöldin. „Diskótekið Dollý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þat sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfuri. nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp, rokk), gömlu dansana og gömlu rökklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt Ijósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. ogpantanasími 51011. Okkur langar að kynanst ungum hjónum á aldrinum 20 til 28 ára með tilbreytingu í huga. Tilboð sendist DB fyrir 15. þ.m. merkt „Með vor i huga". Ráð i vanda. Þið sem hafið engan lil að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður 1 Kennsla D Óska eftir aðstoð í lífrænni efnafræði (Organic Chemistry). Uppl. hjá auglþj. DB í síma £7022. H—109. Hnýtingarnámskeið. Ný námskeið hefjast 18. febrúar. Ath. 10% afsláttur af efni meðan á námskeiði stendur. Landsins mesta úrval af hnýtingarvörum. Verzlunin Virka, Ár- bæjarhverfi, simi 75707. Barnagæzla Tek börn í gæ/.lu, er i Sundunum. Uppl. í síma 39432. $ Þjónusta 8 Trésmlði. Tek að mér uppsetningu á innréttingum, parketlögn. breytingar, klæðningar, ásamt allri almennri trésmíðavinnu. Tímavinna eða föst verðtilboð. Uppl. i sima 82304 eftir kl. 5. Tek að mér viðgerðir á mokka- og skinnafatnaði. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 24252. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishom á staðnum. kem heim og geri fast verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 44377. Tökumað okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin brún, sími 76125. Hraun- Get bætt við málningarvinnu. Uppl. i síma 76264. Prentum utanáskrift Jfyrir félög, samtök og tímarit, félags- skírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora i síma 74385 frá kl. 9—12. Geymiðauglýsinguna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Simi 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar Guðmundssonar. Birkigrund 40 Kóp. byrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkérfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Húsdýraáburður til sölu. Önnumst dreifingu ef óskað er. Snyrtileg umgengni. Simi 45868. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þinum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og 73326. ATH. Sé einhver hlutur bilaður hjá þér, athugaðu hvort viðgetum lagað hann. Simi 50400 til kl. 20. í Hreingerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar. stórar og smáar, í Reykjavík og ná- grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, tcppahrcinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri. djúp- hreinsivél. sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem sténzl tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingcrningafélagið llólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýj- um vélum. Simar 50774 og51372. I Ökukennsla 8 Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson. simi 71501. Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstimar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns son,simar2l098og 17384. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349, Ökukennsla-æfingatimar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80, númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. jNjótið eigin hæfni. Engir skyldutímar. Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.