Dagblaðið - 18.02.1980, Side 1
6. ÁRG. — MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980 — 41. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGI.YSINGAR OG AFGRF.IÐSLA ÞVh RHOI.TI II- VI)\\SÍtMI 27022.
f
Niðurstöður skoðanakönnunar DB nú um helgina:
76% sjálfstæðis-
manna taka Gunnar
Thor framyfirGeir
Gunnar
hefureinnig
miklumeira
fylgihjá
„óháðum”
ogstuðn-
ingsmönn-
um annarra
flokka
Gunnar Thoroddsen hefur miklu
meira fylgi en Geir Hallgrímsson
meðal stuðningsmanna Sjálfstæðis-
flokksins. Þetta eru niðurstöður
skoðanakönnunar sem Dagblaðið
gerði nú um helgina. Af þeim sem
tóku afstöðu til jteirra hefur Gunnar,
stuðning þriggja af hverjum fjórum
sjálfstæðismönnum.
Spurt var: Hvorn stjórnmálamann-
inn styður þú frekar, Geir Hallgrims-
son eða Gunnar Thoroddsen? Jafn-
framt var spurt hvaða stjórnmála-
flokki menn væru hlynntastir og
verða úrslit þeirrar könnunar birt á
morgun. Úrtakið var 600 manns 'og
hefur DB aldrei tekið stærra úrtak i
skoðanakönnun.
Af þeim sem kváðust styðja Sjálf-
stæðisflokkinn sögðust 20,8 prósent
frekar styðja Geir. 66,7 prósent
kváðust frekar styðja Gunnar. 12,5
prósent voru óákveðnir. Þetta þýðir
að af þeim sem tóku afstöðu styðja
23,75 prósent Geir og 76,25 prósent
Gunnar.
Af „óháðum”, þeim sem ekki vita
hvaða flokk þeir eiga að styðja, fékk
Geir fylgi 2,2 prósenl en Gunnar
66,3 prósent. 31,5 prósent voru
óákveðnir.
Af stuðningsmönnum annarra
flokka en Sjálfstæðisflokksins
Geir Hallgrimsson og dr. Gunnar
Thoroddsen fyrir stormasaman þing-
flokksfund sjálfstæðismanna á
Alþingi í vetur.
DB-mynd: R.Th.
sögðust 5,4 prósent frekar styðja
Geir, 80,3 prósent sögðust frekar
styðja Gunnar og 14,3 prósent voru
óákveðnir i afstöðu til þessara
tveggja stjórnmálamanna.
Þegar allt þetta er tekið saman
kcmur út að 600 manna úrtakið
skiptist þannig: Geir rúm 9 prósent,
Gunnar 72 prósent, óákveðnir ttep
19 prósent. Af þeim sem tóku
afstöðu fékk Geir þvi I 1,3 prósént og
Ciunnar 88,7 próscnt.
-HH.
■ r
sja nanar
ábls.6-7
Þjálfari Ham-
burgerfylgdist
með Asgeiri
Sigurvinssyni
ígær
— sjá íþróttir íopnu
Guðríðurskoraði
15 mðrk
— sjá íþróttir
yyStÓrflððOg
leðjan rennur
undan húsunum”
— frá Sigurjóni Sig-
hvatssyni,
DB-manni íLos
Angeles, á bls. 8
FÓLKá
Stjörnumessu
— bls. 12
Bolla... bolla... bolla! Vœntanlega hafa einhverjir vaknað upp í morgun við þessa kveðju og tekið
sér einhvern tíma til að átta sig á hvað vœri eiginlega á seyði. Þeir létu sér ekkert koma á óvart
bakararnir í Austurveri í morgun. Þeir eru búnir að vera að baka undanfarna daga og seldu
grimmt í morgun þegar Bjarnleifur tókþessa mynd, enda er áœtlað að hálf milljón bolla hverfi ofan
í borgarbúa í dag.
Reykvíkingar æstir
ílóðir:
Fjórirsækja um
hverja lóð
-bls.23
Óbreyttstefna
varðandi NAT0
ogöryggiíslands
— sagði Ölafur
Jóhannesson á
Varðbergsfundi
um helgina
— sjá bls. 14
Bollurídagog
saltkjötogbaun-
irámorgun
— sjá Neytendasíðu
ábls.4
Elzti bfla-
klúbburlandsins
-sjábls.24
A