Dagblaðið - 18.02.1980, Síða 4

Dagblaðið - 18.02.1980, Síða 4
Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Rúduísetningar & réttingar Eigum fyrirUggjandi rúður í flestar tegundir bifreiða. H. ÓSKARSSON DUGGUVOGI21. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I8. FEBRÚAR 1980. Bollurídagog SALTKJOT OG BAUNIR A MORGUN I>að cr scnnilega enguni hlöðuni um það að fletta livað landsmenn horða i dag, hollur, annað hvorl t'isk eða kjötbollur. Á morgun borða allir landsmenn saltkjöt og baunir. Til eru þeir, sem eru hræddir við saltkjöt vegna saltpélursinnihalds en ntjög nákvæntt eftirlit er með þvi að salt- pétursmagn í saltkjöli sé vel innan við leyfileg nrörk og jsvi aldeilis allt i lagi að borða saltkjöt. Fyrir þá, sem ekki kunna að búa til „saltkjöt og baunir” er réll að gela hér um matreiðsluna. Reyndar húsmæður geta bara sleppt að lesa uppskrift dagsins. I.eggið svokallaðar hálfbaunir í bleyti (þær eru þurrkaðar í pökkunt) strax i kvöld. I Flússtjórnarbókinni segir að nota eigi 200 gr af baununt og I I/2 I af vatni. Baunasúpan þarf að sjétða i l l/2—2 klst. og gætið þcss að e.t.v. þarl'að bæta valni úl i svo baunirnar brcnni ekki við. Gott er að hafa rófur með og sjóða þær i baunununt, og einnig að sjóða 2—3 bita af kjötinu nteð í baunapoltinum. F.r þá vissara að fara varlega í að salta súpuna. Þá er laukur einnig óntissandi, og er hann skorinn þrisvar til fjórum sinnum yfir. cn ckki i sneiðar. Það af saltkjölinu, sent ckki er soðið nteð i súpunni er soðið sér i potti. Margir vilja hafa kartöflur i jalningi nteð saltkjötinu og sleppa þá gjarnan baunasúpunni. En auðvitað er ekkert til fyrirstöðu að bafa livort tvcggja nteð. Þá leyfum við okkur að minna á soðkökurnar, sent búnar eru lil úr rúgntjöli og soðnar i sallkjöts- pottinum og við sögðunt frá i vctur. Þá cr ekki annað el'tir en að segja verði ykkuraðgóðu. Erfitt er að reikna út verðið á sprcngidagsntatnunt, en kg af saltkjöti kostar 2.180 kr., bauna-: pakkinn kostar Irá 266 kr. og kg af rófunt kostar 580 kr. Vissara er að kaupa ríflega i matinn, bæði er að l'ólk borðar yfir- leitt mikið á sprengidag eins og vera ber og staðreynd er að baunir eru ekki síðri ,,á öðrum degi”. -A.Bj. Þessi unga stúlka býður upp á saltkjöt morgundagsins. Myndin er tekin i verzlun- inni Nóatúni. DB-mynd Bjarnleifur. Það skemmtilegasta sem hann Þorsteinn Jafet, sem er tæplega ársgamall, gerirer að slökkvaog kveikja á sjónvarpinu og lemja saman stofustássinu. Móðurinni fannst það hins vegar ekki eins skemmtilegt og þvi var ekki annað að gera en að loka stofunni með öryggishliði. Nú verður hann að láta sér nægja leikföngin þó þau séu kannski ekki eins spennandi. DB-mynd Hörður. Hentugt öryggishlið fyrír aðeins 5,800 Öryggishlið fyrir börn hafa þekkzt hér á landi í mörg herrans ár. Þau eru afar hentug þar sem verja þarf börn fyrir stigum og öðrum hættum. Jafn- framt eru þau beinlínis nauðsynleg þar sem mjög handóð börn eru á lerð. Því hefur undirritaður blaða- maður fengið að finna fyrir. En hvar eru þessi hlið til ög hvað kosla þau? Blaðamaður hefur gengið bæinn á enda í leit að slíku hliði. i Fálkanum var til hlið sem getur orðið allt að 112 cm að breidd. Það kostaði rúmar 10.000 krónur. Hliðið er fest með nokkurs konar þéttitöppunt, sem blaðamanni fannst ekki nógu öruggt fyrir handsterkt barn. Einnig var það þannig í laginu að taka þurfli það í sundur með skrúfum til að minnka það og stækka. Hliðið var þvi engan veginn nógu gott. í Vörðunni var að fá sams konar hlið, 90 cm breitt, á 7.900 kr. Í I.eikfangaveri á Klapparstíg höfðu verið til hlið sem voru mjög hentug. Þau má leggja saman og draga út eftir vild (sjá mynd). Þau hlið voru til frá 160 cm upp i 170 cm, og var verðið frá 10.900 krónum upp i I2.900 krónur. Leikfangaver á von á hliðunum aftur fljótlega.t Eflir að blaðamaður var búinn að leita um allt að samskonar hliði og fékkst í Leikfangaveri rakst hann inn i Vörumarkaðinn. Það vildi svo til að verzlunin var nýbúin að fá slík hlið. Að sögn afgreiðslustúlkunnar hafa þeir ekki áður verið með öryggishlið, en eru nú að gera tilraun á hve vinsæl þau eru. Þar sem blaðamaður var búinn að leita svo vitt og breitt að þess konar hliði var sem hann hefði himin höndum tekið og þá ekki sizt þegar afgreiðslustúlkan sagði verðið aðeins 5.800 krónur. Var því leitin ekki svo slæm, þegar allt kom til alls. Hliðið er fest með skrúfum og þarf að bora til að festa það. Það má leggja saman þannig að ekkert fari fyrir því og draga út, allt upp í 170 em, jafnvel meira. Þar sem hliðið er opnað er krókur sent engin leið er lyrir barn að losa. Hliðið er því ntjög öruggt þar sent stigar eru. Einnig þar sent ekki er ætlazt til að barnið valsi unt stofuna, þar sent nóg rýnti er annars staðar í íbúðinni. -ELA. Ekki alveg lítri í f ernunni Okkur urðu á smávegis mistök er við gerðum samanburð á verði á tilbúnum appelsínusafa og appelsínuþykkni sem hér er á boðstólum. Við reiknuðum með því að tilbúni safinn frá Tropicana væri í lítersfernu, en það var rangt hjá okkur. Það eru ekki nema 0,94 I í fernunni. Litraverðið er þvi 618 kr. i stað 581. Það kemur í ljós aðeins meiri verðmunuT á tilbúnum safa og þykkni. Samanburðartaflan litur því þannig út. Tegundarheiti Verð Lítra-verð Winner i pappaumbúðum á 455 kr. 455 kr. Winner í dós á 396 kr. 566 kr. Donald Duck í dós á 367 kr. 524 kr. Floridana i pappaumb. á 494 kr. 494 kr. Tropicana i plaststauk á 428 kr. 611 kr. Tropicana tilbúið i fernu á 581 kr. 618 kr. Ánægð með eigið meðaltal ,,Ég hef haft gaman af að bera mig-.saman við nteðaltal annarra tveggja manna fjölskyldna. Ég hef séð mér til ánægju að oftast hef ég sjálf lægra meðaltal,” segir m.a. i bréfi frá S.Þ.G., sem búsett er úti á landi. Hún sendir okkur sundurliðun á liðnum „annað” sem hljóðar upp á samtals 244.765 kr. Raddir neytenda Fasteignagjöld Hitaveita f. 2 mán. Barnfóstur Bensin 75.000. ■ 31.034.- 31.000.- 24.600,- „Bensinkostnaðurinn þykir vist ekki mikill en ég keyri ekki meira en nauðsyn ber til.” I Þessi tveggja manna fjölskylda er 'með 23.800 kr. í meðaltal á mann í janúar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.