Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.02.1980, Qupperneq 11

Dagblaðið - 18.02.1980, Qupperneq 11
hafi áður komist til valda rikisstjórri kommúnista. Sú rikisstjórn cða i það minnsta hluti hennar yrði þá einnig að hafa óskað eftir aðstoð Sovét- manna. — Sú var raunin i Afganist- an. Innrás Sovétmanna í Pakistan og íran án þessarra aðstæðna mundi ekkert annað kosta en kjarnorku- styrjöld á milli risaveldanna. Þannig standa málin en samt sem áður en mjög stórir minnihluta þjóð- flokkar i báðum rikjunum, sern eru algjörlega andsnúnir rikjandi stjórn- völdum. Herfræðilega eru íbúar Baluchistans mikilvægastir þessara minnihlutahópa. Baluehistan er land- svæði það innan landamæra Pakist- an, sem skilur að Afganistan og Persaflóann. ibúar þessa svæðis börðusl gegn rikisstjórn Pakistan á árunum 1973 til 1977 og kröfðust aukins frelsis sér til handa. Síðan þessari styrjöld lauk hafa um það bil eitt þúsund ungir byltingarmenn dvalizt i Sovétríkjunum og Kúbu við nám i herfræðum og marxisma. Gegn hugsanlegri ógnun frá Sovélrikjunum mundu vopna- sendingar frá Bandaríkjamönnum gagna Zia Pakistan forseta litið. Ef Sovétmenn vildu á annað borð taka Pakistan með hervaldi kæmi lil litils að vopna herinn þar meir en orðið er. Pakistanski herinn er lalinn vel búinn og vel þjálfaður en yfirburðir Sovétmanna á þvi sviði væru algjörir ef í odda skærist. Einnig er fullvísl að hinir var- kárari nieðal sérfræðinga í Washington telja að veruleg hcrnaðaraðstoð við Zia forseta mundi hefna sín um siðir. I.iklegast er stjórn hans sú óvinsælasta sem verið hefur í Pakistan og er þá langt tiljafnað. Nánast engir áhrifamiklir þjóðflokkar innan landamæra rikisins vilja hann ekki feigan. Að likindum ntundi verulegur stuðningur við Zia hafa sömu hrikalegu afleiðingarnar og stuðningurinn við keisarann fyrrverandi i íran. Auk þess má búast við þvi innan tíðar að Pakislanar sprengi sjálfir stna eigin kjarnorkusprengju. Aukinn hernaðarstuðningur Banda- ríkjanna vð Pakistani mun einnig valda þvi að Indverjar snúa sér enn meir en fyrr til Sovétmanna. Al'öllu þessu sést að engin furða er á áhuga- leysi bandarískra sérfræðinga á að veita Pakistönum mjög aukna hernaðaraðstoð sé mikil. Áhrif þessara sérfræðinga virðasl þó nokkur í Washington. Þau spegl- ast t.d. i þvi að raunverulega hafa Pakislanir aðeins fengið tilboð um 400 milljón dollara hernaðaraðstoð á tveim næstu árum. Zia forseti er mjög óánægður með þetta og vill miklu meira. Þessi Iregða Banda- rikjanna er athyglisverl merki til Sovétmanna og hún verður ekki túlkuð sem ncins konar ákvörðun ráðantanna i Washington um að standa að fullu með Zia forseta Pakistan gegn öllum andstæðingum hans bæði innan landamæra ríkisins og utan. Þeir sérfræðingar i Washington sem vilja fara sér hægt i að auka hernaðarstuðning við Pakistani á grundvelli atburðanna i Afganistan eru greinilega áhrifamiklir þó svo að þeir sjái ekki ástæðu til þess í augna- Irlikinu að láta fara ntikið fyrir sér i opinberri umræðu. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRUAR 1980. NYSKÖFUNAR- STJÓRN GUNNARS 1H0R0DDSENS Ný rikisstjórn hefur nú tekið við hér á íslandi, nýsköpunarstjórn Gunnars Thoroddsens. Þetta var sögulegur endir á upplausnarástandi sem búið var að standa frá siðasta hausti og raunar lengur. Flestir íslendingar vona að taki við tímabil jafnvægis og stefnufestu sem hægt verði að nota til nýskipunar og nýsköpunar á sem flestum sviðum. íslendingar hafa um nokkurt skeið setið í sama farinu á mörgum sviðum. Það hefur verið þrátefli um ol' marga hluti i þjóðfélaginu, t.d. i efnahagsmálum. Nú þarf að höggva á marga hnúta og stefna síðan fram hægum en öruggum skrefum. Nýsköpunar- stjórnin fyrri Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, myndaði rikisstjórn seint á árinu 1944 eftir langa stjórnar- kreppu þar sem utanþingsstjórn sat um tima. Þetta þótti merk stjórn fyrst og fremst fyrir það að Sósíalislaflokkurinn tók nú i fyrsta skipti þátt í ríkisstjórn en einnig studdu þessa rikisstjórn Alþýðu- ITokkur og Sjálfstæðisflokkur. i þessum tveimur flokkum var þó mikil andstaða við þessar „sögulegu sættir” eins og komizt hefur verið að orði. Þessi stjórn, scm sat í rúm 2 ár eða árin 1945—46, hlaut nafnið Nýsköþunarstjórnin. Það er ekki úr vegi að gel'a stjórnarmyndun Gunnars Thorodd- sens sanra nafn og nefna hana Nýsköpun II eða Nýsköpunarstjórn- ina síðari. Aftur takast „sögulcgar sættir” þar sem hægri öfl taka höndum saman við Alþýðubandalagið (áður Sósíalistaflokkur) um stjórn landsins. Árið 1944 var utanþings- stjórn en núna var mynduð ríkis- stjórn til að koma í veg fyrir utan- þingsstjórn. Árið 1944 sátu t.d. 5 þingmenn Sjálfstæðisflokksins hjá 25. októbcr þegar aðrir þingmenn llokksins greiddu atkvæði gegn vantrausti á rík isst jórnina. Þessir 5 þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru því i stjórnarandstöðu þótt formaður Sjálfstæðisl'lokksins væri l'orsælis- ráðherra. Svipað etulurlekur sig að þcssu sinni. Afstaða Alþýðu- flokksins 1944 Þótt búið væri að sentja milli Sjálf- stæðisflokks og Sósialistaflokks Kjallarinn LúðvíkGizurarson I944, þurl'li að hal'a Alþýðullokkinn nteð.Um þetta ræðir Stelán Jóhann Stelánsson, þá formaður Al- þyðuflokksins, i siðara bindi minninga sinna, bls. II. Þar segir orðrétt: ,,Á fundi, sent þingflokkur og miðsljórn Alþýðuflokksins héldu I3. oklóber 1944, lá fyrir að því cr virtist lokatilboð Ólafs Thors og var þar fallizt á öll höfuðatriði í kröfum Alþýðuflokksins varðandi stefnumál fyrirhugaðrar rikisstjórnar. Var þá grcinilcgl, að ntargir be/tu samsiarls- menn minir i nokknum, ntenn, sem stóðu mér miog nærri i flestum skoðiinum, og liöl'ðu áður reyn/t mér frábærir -'iðningsmenn, voru þvi eindregið mcðmæltir, að tilboði Ólal's Tliors yrði lekið. Var þá gengið til alkvæða með nafnakalli, um þann málefnagrundvöll, sem fyrir lá. með það l'yrir augum að mynda stjórn a- samt Sjálfstæðisflokknum og kommúnistum undir forsæti Ólals Tltors. Aður cn ég greiddi atkvæði höl'ðii lOsagt já, en 9 nei. El' ég greiddi alkvæði á móli. \ar tillagan fallin. Ég lýsli vl'ir þvi að ég vildi ekki hindra það með at- kvæði minu, að þessi stjórn yrði mynduð, úr þvi sem komið væri, þótt ég væri andvigur öllu samstarfi við kommúnista; þess vegna myndi ég ekki greiða atkvæði. Var þátttaka Alþýðuflokksins í stjórninni þar með ákveðin, eftir mikið þjark og bolla- leggingar. En ekki var ég ýkja glaður yfir niðurstöðunni.” Eins og kemur fram var Stefán Jóhann Stefánsson á móli fyrri nýsköpunarstjórninni en valdi þann kost að sitja hjá til að setja fótinn ekki fyrir málið. Ef hann hefði greitt atkvæði á móti var málið fallið og fyrri nýsköpunarstjórnin hefði ekki verið mynduð. Árið 1944 valdi Alþýðuflokkurinn þá leið að vcra með en á seinuslu mánuðum hefur á það skort að hægt væri að átta sig á stefnu flokksins enda hefur hann lent utan rikis- stjórnar af þeim sökum. Þegar litið er til þess að 1944 var raunar mjög jafnt með fylgi og and- stöðu í Alþýðuflokknum við fytri nýsköpunarstjórnina, og sterk and- slaða var í þingliði Sjálfstæðis- flokksins við þetta stjórnarsamstarf, þá sést bezt að núverandi nýsköpunarstjórn Gunnars Thor- oddsens stendur ekki siður í báða fætur en raunar virðist hún hafa möguleika til þess með nokkurri hcppni að verða langlíf. Á það mun reyna hvort prentvél Morgunblaðs- ins er nógu öflug til að fella stjórnina. I.úðvík Gi/urarson, hæstaréttarliigmaðiir. Siðustu árin hefur samtökunum þó heldur vaxið ásmegin. Forsvarsmenn þeirra hafa arkað á fund mennta- nrálaráðherra ár eftir ár og skýrt þeim frá því ófremdarástandi sem rikir í mötuneytismálum, styrkja- kerfum og jafnréttismálum aðila LMF. Ráðherrar á þessu tímabili hafa verið allmargir. Þeir hafa allir verið sammála því að flest séu þessi mál brýn en vegna fjárskorts, þá. . . . Hvorki hefur þó rekið aftur á bak né áfram og öll þessi mál eru á endalausum þvælingi i möppudýra- garðinum. Fjárplokk hins opinbera Sá málaflokkur sem mest áhersla hefur verið lögð á undanlarin 2 ár eru mötuneytismál. Nemendur i heimavistarskólum hafa þurft að greiða allt að 600.000 kr. i fæðis- kostnað og þar af hafa 50% kostnaðarins verið launagreiðslur starfsmanna mötuneytanna. Hvar annars staðar í öllu ríkisbákninu þekkist annað eins? Þetta er hreint og beint fjárplokk af hálfu hins opin- bera. Augljóst er að fyrirkomulag sem þetta torveldar nemendum dreif- býlis að sækja þessa skóla. Svipaða sögu er að segja af nemendum i þétt- Kjallarinn Ingi Þór Hermannsson býli sem stunda sinn skóla 7—9 tíma á dag. Kröfur LMF i þessum málum eru skýrar. Við krefjumst þess að ríkið greiði launakostnað við þau mötuneyti í framhaldsskólum, þar sem þau eru fyrir hendi, en komi þeim á fót annars staðar. Minna má á þau fjölmörgu rikismötuneyti þar sem rikið greiðir launakostnað og hluta af hráefniskostnaði. Því teljum við lítið réttlæti i því að þeir sem kenna okkur fái sitt fæði niðurgreitt meðan við sem nemum kunnáttuna höfum annaðhvort ekki aðstöðu til að nærast á vinnustað eða verðum að borga of Ijár til heimavistar- mötuneyta. Hér er um jafnréttismál að ræða sem verður að fást leið- rétting á og sú leiðrétting er fólgin í að fullnægja kröfum LMF um mötu- neytismál. Hingað til hafa stjórnvöld lítt sinnt þessum málefnum en frá þvi í októ- ber síðastliðnum, er minnihlutastjórn Alþýðuflokks tók við, hefur mötu- neytismálið verið dregið út úr skúff- um menntamálaráðuneytis. Þáver- andi menntamálaráðherra, Vilmund- ur Gylfason, sýndi máli þessu mikinn stuðning og kom þvi álciðis til fjár- veitingarnefndar. Þökk sé Vilmundi fyrirþað. Eitt stærsta „stéttarfélaga lands- ins” ætlar að láta þcssi mál til sin taka einhvern næstu daga og þrýsta með friðsamlegum aðgerðum á þá aðila sern hagsmunamál þetta strandar á. Við vonum því að hátt- virtur nýbakaður menntamálaráð- herra, Ingvar Gíslason, sýni þessu brýna hagsmunamáli okkar óskipta athygli svo barátta okkar komi til með að bera ávöxt sem fyrst. í framhaldi af þessu og áhuga Ingvars Gíslasonar á grunnskóla- frumvarpinu viljum við benda honum og öðrum alþingismönnum á nauðsyn þess að endurskoða fram- haldsskólafrumvarpið og flýta afgreiðslu þess eins og auðið er. Eins og nú er ástatt eru á því stórir agnúar og margar úrbætur má því gera þar á. Stjórn LMF hefur óskað þess að gerast umsagnaraðili um frumvarpið en því hefur ekki verið sinnt. Vekjum við athygli Ingvars og annarra ráða- manna, hér og nú, á þcssu. Hverjir eru ekki til umsagnar am frumvarpið nema einmitt þeir sem frumvarpið fjallar um? En nóg um það. Barist áf ram Imprað hefur verið á brýnustu hagsmunamálum 7000 nemenda á framhaldsskólastigi, þó er ekki allt lalið. I.MF hcfur Iika annan starl'a, þ.c. að auka tengsl og kynni nemenda innan sambandsins. í þessu tilefni var þriggja daga menningarhátið I.MF nú um helgina 15.-17. febrúar. Ymis- legl annað cr á dagskrá sambandsins til að þroska og cfla vitund féiaga LMF. Er það staðreynd að hræðsla islenskra stjórnamálamanna ráði framkvæmdavilja þeirra? Náms- menn á þessu námsstigi eru að þessu leyti utan kerfis. Við erum ekki börn, svo foreldrar ráði atkvæðum sinum eftir þörfum okkar, en ekki nógu gömul til að stjórnmálamenn landsins taki fullt tillit til okkar i von um fleiri atkvæði. Er ekki tími til kominn að fullt tillit sé lekið til hagsmunamála okkar þó við greiðum ekki fyrir okkur með atkvæðum? Landssamband mennta- og fjöl- brautaskólanema (LMF) hefur ekki hugsað sér að láta deigan siga. Rétt- lætis verður krafist og barist þar til jafnrétti vcrður náð til handa þessum þjóðfélagshóp. Ingi Þúr Hermannsson form. framkvæmdasljórnar LMF.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.