Dagblaðið - 18.02.1980, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980.
25
I
D
D
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Til sölu
D
Til sölu notuð harðviðarinnrétting
með vaski og blöndunartækjum og lítilli
Electroluxe eldavél með bakaraofni.
Uppl. I síma 74196.
Til sölu einbreiður
12 skefta vefstóll og ýmis husgögn.
Uppl. I sima 84876.
Til sölu Tovota prjónavél
og Elna saumavél., Uppl. í síma 42574.
Til sölu ný dökk Mekka
skápasamstæða. Uppl. I sima 43907 eftir
kl. 6.
Söludeildin Borgartúni 1,
simi 18000, innahúss 159, auglýsir
meðal annars: Þykktarhefil, skrifborð,
reiknivélar, skrifstofustóla , margar
gerðir af stólum, flóðljós, Ijósrit, aftaní-
vagn, gluggatjöld, skjalaskápa, peninga-
skápa og margt fl. eigulegra muna.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
stálvaskur, Husquarna eldavélasett,
ísskápur, einnig hvitt einstaklingsrúm
og náttborðfrá Vörumarkaðnum. Uppl.
i síma 25218 eftir kl. 7 í kvöld.
Til sölu lítil Hoover
þvottavél, rafmagnsþvottapottur.
Master hitablásari, harmóníka, 80 bassa,
Royal Standard. Uppl. hjá auglþj. DB I
síma 27022.
H—125
Til sölu er hluti
í flugvélinni TF-One sem er 1/2 Cessna
Skyhawk II árg. '74. Uppl. gefur
Jóhannesi síma 76655 eða 73716.
Til sölu barnarúm
úr járni (spitalarúm), skiptiborð og
krakkastólar. Sími 30473.
Til sölu sófasett,
borðstofuborð með 6 stólum. tveir
skenkir, tveir svefnbekkir, skatthol, nátt-
borð, hansahillur skrifborð og hillur,
lítið notuð frystikista, isskápur þvotta-
vél, saumaþorð úr tekki, rafmagnsorgel
og lítið útvarpstæki. Uppl. í dag og
næstu daga í síma 72095 og 83905.
Amatörar athugið.
Til sölu radíómóttakari úr togara, verð
eftir samkomulagi. Vöruskipti koma til
greina. Uppl. í síma 17116 eftir kl. 16 á
daginn.
Til sölu mjög vel
með farinn Silver Cross þarnavagn og
barnastóll. Einnig hjónarúm. Uppl. eftir
kl. 17 i síma 44663.
Til sölu helluvél,
röramót, hrærivél og rafmótor 940
snúninga, 8 hestöfl, 3ja fasa. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—43
Til sölu sem nýr
Spira svefnsófi. Uppl. i sima 39714.
Hjólsög Wolf 1350 vött,
9 og kvart tommu blað. og einnig borð
70 x 150 cm. verð 230 þús. Uppl. I síma
73228 eftirki. 7.
Gerzka ævintýrið eftir
Halldór Laxness, Vestlendingar 1—3.
Uppruni Islendinga, Strönd og Vogar
eftir Árna Óla. Gríma 1—25, Rauð-
skinna 1 — 12. Upptök Sálma eftir Pál
Eggert og hundruð nýlegra pocketbóka
nýkomnar. Bókavarðan Skólavörðustíg
20, sími 29720.
Buxur.
Herra terylenebuxur á 10.000.- Dömu-
buxur á kr. 9.000.- Saumastofan Barma-
hlíð 24. simi 14616.
I
Óskast keypt
D
Öska eftir að kaupa sjoppu
á góðum stað í bænum, skipti á bíl koma
til greina. Uppl. I síma 44299.
Óska eftir að kaupa sjónvarp,
lita- eða svart-hvítt. sófasett, sófaborð og
rúm. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022.
H—103.
Hjólhýsi óskast.
Vil kaupa vel með farið 12 feta hjólhýsi
|eða minna, staðgreiðsla. Siminn er
16405 eftirkl. 8.
Gínur — gínur.
'Okkur vantar gamlar ginur heilar og i
!hlutum. Verzlunin Flóin. Hafnarstræti
sími 19260.
1 Kaupum eir og gamalt
steypujárn (pott). Járnsteypan hf.. sínii
24407.
1
Fyrir ungbörn
D
Til sölu stór lítið notaður
norskur kerruvagn. Uppl. I sima 31636.
Til sölu kerruvagn.
verð 55 þús. Uppl. í síma 35956.
Til sölu er göngugrind
og barnabíjstóll. Uppl. í sima 73575.
1
Verzlun
Nýkomin efni í kjóla
og blússur, einnig ullarefni I buxur og
pils og Kid mohairgarn. Verzlun
Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka 2.
Breiðholti.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
íog loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og -
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2,sími 23889.
Nýkomið.
Barnaúlpur st. 8—18. barnapeysur.
vesti. skyrtur. Duffys gallabuxur.
flauelssmekkbuxur. nærföt barna. dömu
;og herra. Sokkabuxur telpna og dömu.
jsokkar og sportsokkar á alla
fjölskylduna. Dömuflauelsbuxur st.
: 26—35. á 7.480,- Telpna mussur.
blússur. barnanærföt úr 100% franskri
ull. sængurgjafir. Dömu sportsokkar úr
100% ull. Póstsendum. S.Ó. búðin.
Laugalæk, sími 32388.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
MURBROT-FLEYGUN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. Sími 77770
Njáll harðanon,Vtlal«lgo
Loftpressur Vélaleiga Loftpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar.
einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum.
snjómokstur og annan framskóflumokstur_
Uppl. í síma 14-6-71.
STEFÁN ÞORBERGSSON.
LOFTPRESSUR,
TRAKTORSGRÖFUR,
VÉLALEiGA
Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús-
grunnum og holræsum.
Uppl. í síma 10387 og 33050, talstöð F.R. 3888.
BF. FRAMTAK HF.
NÖKKVAVOGI 38
Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors-
pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum
til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold.
GUNNAR HELGAS0N
Sími 30126 og 85272.
sos
VÉLALEIGA
LOFTPRESSUR
Tökum afl okkur múrbrot, einnig fleygun í húsgrunnum, hol-
ræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Góð þjón-
usta, vanir menn.
Upplýsingar í síma 19987
Sigurður Pálsson.
Sigurbjörn Kristjánsson
C
Önnur þjónusta
)
iBÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5
Viógeröir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
IgÉP
21440,
heimasími 15507.
V 2 OC
' V.
’«í '
.V --
c
Pípulagnir - hreinsanir
)
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc.rörum.
haðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton AOalsteinsson.
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Hcima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
s 21940.
— LOFTNET ^výz/
Önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf„ simi 27044. eftir kl. 19: 30225 —.40937.
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðit
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Fíat-eigendur ath.
Er fluttur með þjónustu mína við Fíat-eig-
'endur úr Tangarhöfða 9,í Síðumúla 27, sími
85360. .
Theódór S. Friðgeirsson.
[ Verzlun Verzlun Verzlun j
-
FERGUSON
Fullkomin
varahlutaþjónusta
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orrí
Hjaltason
Hagamel 8
Sími 16139
Trésmiðja
Súðarvogi 28
Sími 84630
Bita-
og
hillu-
veggir
Verðtilboð
<8>
MOTOROLA
Alternatorar f bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjui i flesta blla.
Haukur Cr Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700.
BUUJIB
fijáJst, óháð dagblaA