Dagblaðið - 18.02.1980, Page 27
DAC.BLAÐ1Ð. MÁNUDAGUR 18. FEBRUAR 1980.
27
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Til sölu Ford Mustanj;
árg. '66. Sími 40171.
US—80 Varahlutaþjónusta.
Útvegum varahluti í allar gerðir
amerískra bila. Hröð og örugg
afgreiðsla. Uppl. í síma 39431 ntilli kl. 6
og 8.
Austin Mini árg. ’76
til sölu. ekinn 55 þús. km. blár að lit i
góðu standi, litur mjög vel út. Uppl. i
sima 76490.
Chevy Van árg. ’74,
lengri gerð með gluggum, 8 cyl. sjálf
skiptur, aflstýri og bremsur. skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í sima 45432.
Chevrolet Nova árg. ’7I, til sölu,
6 cyl.. sjálfskiptur 2ja dyra rauður. upp
hækkaður. breið dekk. Einnig til sölu
General Electric CB talstöð. Uppl. i
sima 39431.
Sumarbústaðarland,
fyrst og fremst til trjáræktar, óskast til
kaups., Stærð l til l l/2 ha. Staðsetning
50 km frá Selfossi. Landkostir: Vatn, á
eða lækur um eða í landinu, sem skal
vera staðsett i brekku. Gott verð fyrir
heppilegt land. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—90.
I
Bílaleiga
í
'Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,Xóp.
simi 75400, auglýsir: Til -leigu án öku-
manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðypi, -- . -
Á.G. Bilaleiga.
Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila.
I
Bílaþjónusta
Keflavlk.
Viðgerðir, réttingar. Allar almennar við-
gerðir réttingar, málun og bremsuborða-
álímingar. Föst verðtilboð i stærri verk.
Bilaverkstæði Prebens, Dvergasteini.
Eiergi, sími 92-1458.
’Viðgerðir, réttingar.
Önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar, og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið.
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum.
sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730.
Bílabón — stereotæki.
Tek að mér að hreinsa ökutækið innan
sem utan. Set einnig útvörp og segul-
bandstæki i bíla ásamt hátölurum.
Sækjum ogsendum. Nýbón, Kambsvegi
18, simi 83645.
Önnumst allar almennar
boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta.
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar, Smiðjuvegi 22, simi 74269.
Bilasprautun og réttingar.
Almálum, blettum og réttum- allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin,
Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfða 6,simi 85353.
Önnumst allar almennar
bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i
véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón-
usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa-
vogi, simi 76080.
Bílaviðskipti
AfsöL sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu Ford Cortina 1600
árg. ’71, sjálfskiptur," silfurgrár með
svörtum vinyltoppi, nýupptekin vél og
skipting. Er á nýjum nagladekkjum.
Góður bíll. Uppl. i síma 26084 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
ódýran eldri bíl, helzt station (Volvo)
skoðaðan 1980. Uppl. í sima 52006.
Til sölu Plymouth
Valiant árg. '68, sjálfskiptur með aflstýri
og loftdempurum. Ný vetrardekk,
varahl. geta fylgt. Litil útborgun, verð
750 þús. Á sama stað selst Honda 50
ódýrt. Uppl. í sima 99-3336.
Sendiferðabill.
^Óska eftir Ford Transit með mæli og
stöðvarleyfi á góðum kjörum. Uppl. í
.síma 66694 eftirkl. 6.
Til sölu Volvo 142
árg. '73, sumar og vetrardekk á felgum.
transistorkveikja, útvarp. Uppl. i síma
52552.
Benzeigendur.
Óska eftir Mercedes Benz árg. ’55 til ’65,
þarf ekki að vera ökufær. Uppl. i síma
41937 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Fiat 128
Special 1300 árg. ’76 ekinn 49 þús. km.
Bíll í toppstandi, einstakur í sinni röð.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
44936 eftir kl._5.
Til sölu Honda Civic
árg. ’76, ekin 47 þús. km, góður bill.
Uppl. í síma 54378 eftir kl. 5.
Sendibf II.
Óska eftir stórum sendibíl, hlassþungi
4—5 tonn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—144
Til sölu Toyota Mark II
árg. ’73, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 92-3670.
Datsun 260 C árg. ’78,
sjálfskiptur, ekinn 34 þús. km, raf-
magnsupphalarar og farangursgeymsla
og bensínlok opnað með rafmagni.
traustur og góður bill. Uppl. í síma
74548 eftir kl. 7 á kvöldin.
Cortina árg. ’70
til sölu, vél ekin ca 10 þús. km. Ný
nagladekk og ný sumardekk og ný-yfir-
farin að innan, nýtt rafkerfi, en þarfnast
nýrra frambretta. Uppl. eftir kl. 17 i
sima 26572.
Toyota Carina árg. ’76
til sölu. Góður bíll, skoðaður ’80. Uppl. í
síma 42911.
Ford Bronco árg. ’74,
til sölu, 8 cyl., ekinn 67 þús. km. Uppl. i
síma 15170 eftir kl. 5.
Bilaáhugamcnn.
Til sölu eru Mercury Marques árg. ’79,
óekinn. Oldsmobile Delta disil árg. ’78,
Chevrolet Nova árg. '78, Mazda 343
árg. ’78, Peugeot 504 dísil árg. 77.
Mercury Comet árg. '72. Uppl. i síma
72395 og 74548 eftir kl. 8 á kvöldin.
Subaru árg. ’78
með drifi á öllum hjólum til sölu. ný-
skoðaður 1980, vel með farinn. Uppl. i
síma 76928.
Til sölu Mazda 818,
vel með farinn bíll árg. '76 á nýjum
radial vetrardekkjum, sumardekk fylgja.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 66398.
Til sölu Saab 96
árg. ’74, fallegur og góður bill. Skipti
möguleg. Uppl. í sima 73923 eftir kl. 18.
VW 1300 árg. ’72,
til sölu, ekinn 95 þús. km. Með bílnum
fylgja 4 vetrardekk, 4 sumardekk og út-
varp. Gott verð ef samið er strax. Uppl.
i síma 41317 kl. 6—8 og 44543 eftir kl.
8.
Takið eftir.
Óska eftir bíl fyrir ca 2 millj., mjög
sterkar greiðslur, allt kemur til grcina,
t.d. góður ameriskur. Uppl. i síma 74723
eftir kl. 6.
Plymouth Duster árg. ’70
og Ford Falcon árg. ’64 til sölu i heilu
lagi eða til niðurrifs. Varahlutir í
Sunbeam 1250. Uppl. í síma 53949 eftir
kl. 17.
Chevroiet Nova árg. ’73.
Til sölu Chevrolet Nova árg. '73 6 cyl..
beinskiptur, vökvastýri. loftbremsur, út-
varp. Uppl. í sima 12384 eftir kl. 18 .
Til sölu Mazda 323
árg. ’78, 5 dyra, brúnsanseraður, ekinn
31 þús. km, upphækkaður með dráttar-
krók og grind til hlífðar grjótkasti. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 34631 og 73675.
Til söluócyl.
vél og sjálfskipting í Toyotu Crown er
vel gangfær. Á sama stað óskast 8 cyl.
vél og skipting. Allt kemur til greina.
Uppl. í sima 52714 eftir kl. 18 i dag og
næstu daga.
Seljum i dag:
Benz 220 S árg. ’6I, einn eigandi, milli-
gjöf 2 til 2,5 millj. staðgreitt fyrir nýrri
bíi. Cortina 1600 L árg. 11. ekinn 35
þús. km, Datsun 200 L árg. 74, ekinn 70
þús. km, Chevrolet árg. ’39 í topplagi.
Opið til kl. 22. Bílasala Vesturlands,
Borgarvík 24 Borgarnesi, simi 93-7577.
Renault R-4 árg. ’74
óskast keyptur. Uppl. i sima 92-6635
eftir kl. 19.
VW, Willys og Fiat.
VW 1302 árg. '72, ekinn 100 þús. km.
Willys árg. '42 í mjög góðu lagi. ný
sprautaður með húsi, Fiat 125 P árg.
74, ekinn 50 þús. km. Uppl. hjá Geir í
síma 50572.
Óska eftir að kaupa
bil með öruggum mánaðargreiðslunr.
100 þús. á mán. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 74238 eftir kl. 7.
Mjög
fuílkomið
GASIO töh/uúr
á hagstæðu verði.
einkaumboð á Islandi
Bankastræti 8. Simi 27510
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir
Aðalfundur
félagsins verður haldinn mánudagskvöldið 18.
febrúar nk. í Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigar-
stíg 1, og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar. '
3. Önnurmál.
Áríðandi að mæta vel og stundvíslega.
F.h. Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis,
Alþýðusamband ísiands.
í MIÐB0RGINNI
‘er til sölu 100 ferm verzlunarhúsnæði. Á efri hæð eru skrif-
stofur af sömu stærð. Þeim má auðveldlega breyta í íbúð,
raunar tvær litlar íbúðir ef óskað er. Nýstandsett eign sem
selst á hagstæðu verði og greiðslukjörum. Hagkvæmt fyrir
hvers konar verzlun svo og aðra þjónustustarfsemi.
Þeir sem áhuga hafa að kynna sér málið frekar sendi nafn
og símanúmer á augld. blaðsins merkt „Miðborg” fyrir nk.
þriðjudagskvöld.
Beint í æð
WPIFE
FRÁ USA
PICK-
BORGARTÚN118
REYKJAVlK SlMI 27099
SJÓNVARPSBðDiN