Dagblaðið - 18.02.1980, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980.
31
f Í0 Bridge
I
Spil dagsins' kom fýrir 1 Phillip
Morriskeppninni i Amsterdam 4 dög-
unum. Vestur spilaöi út hjartakóng í
fjórum spöðum suðurs:
FSORÐUR
♦ ÁD105
VÁ107
03.
+ÁKG82
VtJTlK AU*I“‘
* K64 -+G?
VKD98 ^653
01076 OKD9842
+ 1043 +D7
SUÐUR
+ 8732
Á7G42
0 ÁG5
+ 965
Hjartakóngurinn var drepinn á ás
blinds, tígli spilað á ásinn, þá spaði og
drottningu blinds svínað. Þegar það
heppnaðist var spaöaás tekinn — síðan
laufás — og svo var hjartatíu spilað frá
blindum. Vestur drap á hjartadrottn-
ingu, tók trompkónginn, og spilaði
síðan tigli sem trompaður var með
síðasta trompi blinds. Þá var hjartá
spilað á gosann og laufi að heiman.
Þegar vestur lét litiö Iauf hugsaði
spilarinn I suður sig um vel og lengi, lét
siðan kónginn úr blindum og
drottningin kom siglandi frá austri.
Fimm unnir.
Eftir spilið var spilarinn í suður
spurður að því hvers vegna hann hefði
látið laufkónginn gegn líkunum. Svar
suðurs var gott. Hann sagði að spilar-
inn I vestur hefði i raun gefið upp hvar
laufdrottnihgin var. Ef vestur hefði átt<
laufdrottningu hefði hann ekki gefið
suöri tækifæri til að komast inn á
hjartagosa heldur leyft spilaranum aö
eiga slaginn þegar hjartatíu var spilað.
Ef vestur gefur þá kemst suður ekki inn
til að svína laufi og verður því að taka
kónginn.
í Malmö i Svíþjóð stendur nú yfir
mót meö þátttöku stórmeistaranná
Stean, Englandi, Westerinen, Finn-
landi, Nemet, Júgóslavíu, Schmidt,
Póllandi, heimsmeistara pilta, Seira-
wan, USA, og alþjóðameisturunum
sænsku, Niklasson, Omstein, Wed-
berg, SchUssler, Kaiszauri og Karlsson
auk Höi ffá Danmörku. f fyrstu
umferð -kom þessi staða upp í skák
Schmidt og Kaiszauri:
KAISZAUHI ,
SCHMJDT
Svíinn hafði svart og gaf. Hann
kemst ekki hjá mannstapi.
)Ég sagði bara að þetta væri dásamleg fjárfesting ef
maður ætti hálfa milljón sem maður væri í vandræðum
með.
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjiikra
bifreiðsimi 11100.
Seltjamames: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögregtan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið slmi 3333 og 1 slmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðslmi 1955.
Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið slmi 22222.
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vlk-
una 15.—21. febrúar er i Reykjavikurapóteki og
Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis-og
lyfjabúðahjónuslu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvcm laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I slm-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga cr opiö I þessum apótekum á opnunartlma búða.
Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld .
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvl
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum cr opið frá kl. 11 —12,15—16 og
20—21. Á öðmm tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Slmi 81200.
Sjúkrabifreið: Rcykjavlk, Kópavogur og Seltjamar
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavlk
slmi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, slmi
22222.
Tannlæknavakt er I Heilsu vemdarstöðinni við Baróns-
stlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi
22411.
:Lína var á fegrunarstofunni i tvo tima í dag og það var
aðeins til þess að láta meta væntanlegar aðgerðir.
ÍHÍÍÍÉ
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru , læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á gftngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I slmsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki Itæst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvi-
stööinnilsimaé51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
ísima 22311. Nxtur-og helgldagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fxðlngardeild: Kl. 15—1<6 og 19.30-20.
FxðlngarheimiU Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barfiadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
KðpavogshxUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltatinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
vjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
Dg 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20.
VffilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
/istheimiUð Vifilsstððum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur-
AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti
27,slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiðmánud.-
östud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN *- Afgreiósla I Þingholts.
strxti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraöa. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, slmi
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÍJSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bxkistöð 1 Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaöir viðsvcgar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu-
daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 19. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Tillögur þínar hafa fengið mót-
byr en þú færð stuðning úr óvæntri átt. Vinur þinn vill ræöa við
þig um áríðandi málefni og þaðsem allra fyrst.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz.): Breytingar heima fyrir geta verið
ótimabærar vegna fjárskorts. Vertu ekki of hranalegur þótt
einhver þér eldri komi með óþægilega athugasemd. Vertu
kurteis, þaö kemur sér miklu betur.
: Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Fjölskyldulifið er eitthvað i ólagi
og útlit er fyrir smávcgis fjárhagskröggur. Umræður um málið
ættu aö lagfæra það allt. Smávegis hugmyndaflug i sambandi viö
heimboð gerir kraftaverk.
Nautiö (21. apríl-21. mai): Hamingjan er að snúa hlið sinni að
þér. Vinskapur virðist vera að snúast upp i ást, eins og þú óskaðir
eftir með sjálfum þér.
JTvíburarnir (22. maí-21. júní): Fínn dagur til að taka sér
citthvað óvenjulegt fyrir hcndur. Eitthvað gengur brösótt í ásta-
málunum en skcmmtanalífið er fullnægjandi fyrir flesta i þessu
merki.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ættir að breyta svolítiö til i
kvöld, það gerði þér ekki nema gott, kannski skreppa i smá-
ferðalag. Þú lendir sennilega i að taka upp puttafarþega ef af
ferðinni verður.
Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Þú kemst að raun um að þú áti
sameiginlegt áhugamái með einhverjum þér eldri og það færir
ykkur vel saman. Þú verður að sinna þeim sem yngri eru.
Meyjan (24. ágúsi-23. sept.): Þú færð bréf sem þú hefur iengi
beðið eftir og færð nýtt og betra álit á fjariægum vini. Ekki
vorkenna sjálfum þér þótt ástarsamband sé eitthvað farið að
kólna. Farðu út með góðum vinum í kvöid.
Vogin (24. sept,-23. okt.): Þú færð sennilega óvænta gesti í
kvöldhcimsókn. Einhver taugaspenna virðist i sambandi viö þá
'sem eru úti á vinnumarkaðinum, sérstaklega hjá þeim, sem hitta
,margt fólk.
Sporödrekinn (24. okl.-22. nóv.): Þú skalt ekki samþykkja álit á
kveðinnar persónu á þriðja aðila fyrr en þú hefur kynnt þér alla
málavöxtu. Einhver af andstæöu kyni dáist af skarpskyggni
þinni.
Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Þú fréttir eitthvað sem veröur
til þess að þú ferð óvænt í fcrðalag. Einhver deyfð er yfir ástar-
sambandi — það lítur út fyrir að þú hafir enn ekki hitt fram-
tiðarmaka þinn.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Láttu ekki ákveðna eldri persónu
ná alitof miklu valdi yfir þér. Ofsafengið fólk er sjaldnast
einiægt og reynir að sýnast frammi fyrir öðrum.
Afmælisbarn dagsins: Það verður mikið um að vera hjá þér og
• þú kynnist sæg af nýju fólki. Breytingar verða þér i hag. Þú
kemst að raun um þú hefur áður óþekkta listamannshæfileika og
cignast nýtt áhugamál og tómstundagaman.
(GALLFRÍ Guðmundar, Bergstaóastræti 15: Rudolf
■ Weissauer. grafík. Kristján Guðmundsson. málverk.
;Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrati 74: Heiftiur
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
13.30- 16. Aðgangur ókeypis.
MOKKAKAFFl v. Skðlavörðustig: Eftirprentanir af
rússneskum helgimyndum.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. limi 84412
virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið
13.30- 16.
DJÍJPIÐ, Hafnarstræti: Sex íslenzkir grafiklista-
menn. Opiðá verzlúnartima Hornsins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
122. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
' LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- 16.
| NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766.
’ Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, slmi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
■ Simabilamr i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akurcyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Minrtingarspjöld
Félags einsteaðra foreldra
fást I Bökabúð Blöndals, Vesturveri, I skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivcrs IHafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufiröi.