Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.02.1980, Qupperneq 32

Dagblaðið - 18.02.1980, Qupperneq 32
r DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980 Brezk hjón, Gail og Colin Dale, urðu aldeilis undrandi nú fyrir stuttu er frúin eignaðist hvorki meira né minna en fjögur börn. Þau hjón hafa beðið eftir barni í átta ár og loks þegar óskin rættist þá rættist hún heldur betur. Lengi vel héldu læknar að frúin gengi með tvíbura en fjórburar hvörfluðu ekki að neinum. Hinir verðandiforeldrar voru því í meira lagi hamingjusamir. Börnin voru þrjár stúlkur og einn drengur og heilsastþeim vel. Foreldrarnir sögðust ekki kvíða því að fá fjögur lítil börn á heimilið. Þvert á móti vœri þetta yndislegt og þeir litu framtíðina björtum augum. Foreldrarnir eru báðir 33 ára. Allar skreytingar unnar af fag- mönnum. moMíwixriR HAFNARSTRÆTI Simi 12717 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Indira er næstbezt Muhammed Ali, boxarinn mikli, var ekki alls fyrir löngu á tveggja vikna ferðalagi um Indland. Þar hitti hann m.a.for- sætisráðherra landsins, Indiru Gandhi. Muhammed lét hafa eftir sér við það tækifæri að Indira væri nœstmest í heiminum á eftir sér. „Hún verður það allt þangað til hún sezt í helgan stein, ” sagði hann. Muhammed Ali, sem er 38 ára gamall, var í Indlandi vegna töku kvikmyndar með honum. Hann yakti mikla athygli þar sem annars staðar og heldur enn sjálfsáliti sínu. Ath. hvort við getum eðstoðað. ísetningar á staðnum. flAIU SKÚLAGÖTU 26 tlMll SlMAR 25755 0G 25780 URVALS SALTKJÖT Kaupið þar sem úrvalið er mest :s;:- .'3 VERA FRA ÖÐRUM HNETTI? Hver skyldi þetta nú eiginlega vera? Vera frá öðrum hnetti með ekkert andlit? Nei, ekki aldeilis, þetta er enginn annar en leikarinn frægi, Telly Savalas, sem þekktur er sem Kojak. Telly er hér með sólgleraugu á skallanum að beygja sig niður til að lagfæra buxur sínar. 3 LAUGAVEG 78 A £ty Jf/ BOLLU /Æf DAGURINN Jw' ER mr Á MÁNUDAGINN u C-v, ALLAR TEGUNDIR jffH SENDUM UM ALLAN BÆ 4 ) . PANTIÐ TÍMANLEGA 'K/ ÍSÍMA 32060. ; Kohuval L LAUGARASVEG l 32060 333 1 ! ' í ! I

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.