Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAf 1980. 7 Dýrasýning á diskódanskeppni sig fá þó að hann væri aðalkálfurinn á staðnum en lá á meltunni og hlustaði á ABBA-tónlist úr hátalarakerfi hússins. Hnallþóru brá ekki einu sinni hið minnsta er smáhvolpur kom í heimsókn i stíuna til hennar og vildi fá sér mjólk aðsjúga. Fjölmennt var í Klúbbnum i gær og gestir á öllum aldri, allt frá eins árs og <0 Kálfurinn Hnallþóra lét sig athygli gesta Klúbbsins engu skipta né heimsókn þessa litla hvolps I stíuna sfna. Lá bara og hlustaði á ABBA-músík. DB-myndir: Þorri. Auk kálfsins og tveggja gamla hænuunga gat að lita ýmis gæludýr á fjórðu hæð Klúbbsins, svo sem fugla, fiska, skjaldbökur og gullhamstra. upp úr. Einn af þjónum hússins komst yngsta inn i þeirri samkeppni diskótek- svo að orði að ekki væri ráð nema i anna sem nú ríkir. tíma væri tekið að fá gestina sem -ÁT Forráðamenn veitingahússins Klúbbsins skelltu upp dýrasýningu á fjórðu hæð hússins í gær. Gestum gafst kostur á að skoða alls kyns gæludýr, auk kálfsins Hnallþóru úr Kjósinni á meðan diskódanskeppni unglinga fór fram á fyrstu hæðinni. Það var dýrabúðin Amason sem sýndi fugla, fiska, skjaldbökur og gull- hamstra, en mesta athygli vakti kálfur- inn Hnallþóra sem aðeins er fimm vikna gamall. Hann lét það þó ekki á Þessi ungi maður steinsvaf i kerru sinni á fyrstu hæðinni og lét sig engu skipta danskeppnina sem þar fór fram. Diskótónlistin truflaði svefnró hans ekki hið minnsta, þótt hátt væristillt. Þó að fólk tæki ekki þátt i dans- keppninni var hægt að fá sér snúning á miðhæð Klúbbsins. Þar sá Þorgeir Ást- valdsson skonrokkari um danstónlistina. Laugavegi 27 — Sími 14415

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.